Þjóðviljinn - 05.02.1961, Síða 2
2)
— ÞJÖÐVILJINN
'A'AVjA) /'IO! f
Sunnudagur 5 febrúar 1961
[-
Samkvæmisfímabilið.
er liafið
Ný L'ending
Samkvæmis-
• ^
r í
Enn er festa ura ykkar
, ý^jbrá,
aliðxviuvbnir: gdðar.
En „viðrpsn" íhafás
veltur á
vesaldómi þjóðar.
fer frá Reykjavík þann 13.
febr. til Færeyja og Kaup-
mannahafnar. Flutningur ósk-
ast tilkynntur sem fyrst.
Skipaafgreiffsla Jes Zimsen
MASICAÐURINN
Laugaveg 89
Húsgögn í úrvali
á gjafverði
Lagfærð — noiuð
Skápar frá kr. 150,—
Kominóður frá kr. 350,—
Borð frá kr. 100,—
Stólar frá kr. 250,—
o.m.fl. Ojiið frá kl. 4—7.
Laugardag 10—1 og 4—6.
Garðastræti 16. Bílskúrinn
30 KR0NUR MIÐINN
Trúlofunarhringir, stein-
liringir, hálsnien, 14 og 18
kt. gulí.
Húsgögn og
hrarátimg&í
Tökum að okkur sm’íði á
húsgögnum og innréttingum.
Leitið upplýsinga.
Almenna húsgágnávinnu-
stofan h.f.,
Vatrisstíg 36.
Sími 1-37-11
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
B í L
liggja til okkar.
BlLASALAN
Klapparstíg 37.
ííiíwffiÁMj#--
Herstjórn Sameinuðu þjóð-
anna í lÆopóidyilíé feLlkjmnáj, að
í fyrradag hafi slegið í bardaga!
milli Kongómanna og Nígeríu-j
manna úr liðið S.Þ. í Kivú- [
héraði í Kongó. Hefðu 6 Bal-!
úbamenn fallið og einn Nigeríu-
maður, en ahmargir særst í
íyrradag. Herstjórnin segir að
stjórnin í Stanleyvilla hafi fyr-
irskipað Kongómönnunum, sem |
styðja Lúmúmba, að hætta bar-1
daganum. Bardagar stóðu þó
enn í gær og haíði manníall
| aukizt á báða bóga.
Bomókó og Móbútú. valda-
menn í Leopoldville, hafa ráð-
ist harkalega að Hammarskjöld
íyrir tiljögu hans í Öryggisráð-
inum um að Kongóher verði
endurskipulagður til að reyna
að koma í veg fyrir að honum
verði beitt í pólitískum tilgangi.
Síðustu hermenn Sameinaða
arabalýðveldisins fóru frá Kongó
í gær.
a
Stösi 5 n o f 5 lf|£i
éSrtt b 0 B fH D
§S
sinni viku
I síðustu viku létust 699
manns af völdum inflúenzu á
Bretlardi, og er það mun meira
en næstu viku þar á undan.
Þúsundir manna hafa látizl af
völdum inflúenzufaraldursins
á Bretlantíi síðan um áramót.
Veikin er skæðust í norðan-
verðum Miðlöndum og í ýmsum
héruðum í norðvesturhluta
’andsins.
Veikin hagar scr mjög svip-
að og hin svokallaða Asíu-in-
flúenza, sem geynaði á Bret-
landi veturinn 1957-1958.
ir Sl^fa-a
kveðið að ráða? nokkra unga
menn 26 ára eða ýngri' til'
starfa sem „Junior Professíonal
Trainees" í aðalstöðum stofn-
unarinnar í New York og skrif-
stofu Sameinuðu þjcðanna í
Genf.
Skilyrði er að umsækjendur
hafi háskólapróf með 1. eink-
un't 1 lcgfræði, hagíræoi eða
viðskiptafræði. Mjög góð þekk-
ing á ensku cg/eða frönsku
nauðsynleg.
Islenzkum háskólakandidöt-
um er gefinn kostur á að
sækja um störf þessi sem mið-
uð eru við tveggja ára
reynslutímabil.
Utawríkisráðuneytið veitir
allar upplýsincror.
(Frá utanríkisráðuney tinu).
Útbreiðið
Þjóðviljann
Framhald af 3. síðu
hafa verið haldnir hér undir«
búningsfundir síðari ihþitat iyetr-
ar. Svo verður ðímig nú. Þeir
sem kynnú að hafa áhuga á
þátttöku í Norræna Sumarhá-
skólanum, en hún er heimil öll-
um, sem lokið hafa stúdents-
prófi, skulu snúa sér til þeirra
Ólafs Björnssonar, próíessors eða
Sveins Ásgeirssonar, hagíræð-
ings, fyrir 10. febrúar, en þeir
gefa allar nánari upplýsingar.
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veiðar-
færav. Verðandi, sími 1-37871
— Sjómannafél. Reykjavík-
ur, simi 1-19-15 — Guð-
mundi Andréssynl gullsm.,
Laugavegi 50, sími 1-37-69
Hafnarfirði: Á pósthúsinUj
sími 5-02-67.
Jarðarför litla drengsins okkar, '
GUTTORMS,
sem lézt 28. f.m. fer fram frá Fossvogskirkju, mánu*
daginn 6. febrúar kl. 10,30 árdegis..
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sólveig GuttormsdTóttir,
Jón FÍK.nsson
Þökkúm innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
SNORRA FR. WELDING
Sigríður S. Welding og aðrir
aðstandendiir.
sosBsæ
Seljum á morgun og næstu daga búta aí gélídreglum írá
Veíaranum h.í.
Lengd dreglaima allt aS 4 m — Afsláiiur allt að 40%.
SÍS Austorstræti
St §£ Cf’ &
Kennarinn hafði meðferðis nokkrar myndir af Anaho.
Eiginkona Freds athugaði myndirnar gaumgæfilega
og sá þegar að drengurinn var mjög líkur Elly
Wilson og einnig manni hennar. Lewis hafði ekki
augun af Betty á meðan hún skoðaði myndirnar og
hann gekk þessi ekki dulinn að hún hafði þekkt
andlitið. Kennarinn var nú á förum og bað um að
fá aftur skjölin. „Þér skiljið“, sagði Fred „að
þetta hefur komið okkur mjög á óvart. En vitum ekki
vissu okkar enn. Á sínum tíma mun verða skorið úr
þv‘l hvort þessi ungi drengur sé sonur systur minnar.
Má ég afhenda tékka til trúboðsstanfsemi ykkar, sem
þakklætisvott fyrir alla þá fyrirhöfn sem þér hafið
bakað yður.“ Kennarinn þakkaði fyrir þessa gjöf
sem hljóðaði upp á allstóra fjárupphæð.