Þjóðviljinn - 21.02.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 21.02.1961, Side 1
Þriðjudagur 21. febróar 1361 — 26. árgangur — 44. tölublað. Samningar um það bil að takast í Hvík @g Hafnarf. Er blaðið var að fa.ra í pre.ss- una í nótt voru að takast samn- ingar um kjör bátasjónjanna í Keykjavík og Hafnarfirði á svipuðum ggrundvelli og á Akranesi. Var sainningalundin- um um það bil að Ijúka. ( Samningar hafa tekizt á Akranesi um kaup og kjör sjó- manna og vélstjóra á bátaflot- anuni þar, milli viðkomandi dcilda Verkalýðsfélags Akra- ness og útgcrðarmanna á staðn- um. Vinnustöðvun, sem náði cinnig t.l síldveiðibátanna frá miðnætti aðfaranótt mánudags- ins, hefur vcrið afiétt. Landssamband íslenzkra út- vegsmanna og Vinnuveitenda- samband íslands hótuðu útvegs- mönnum á Akranesi <iliu illu, málsókn og fésektum, en út- gerðarmenn létu ekki hindra samkomulag lcngur og sömdu yið sjómenn'na i forfcoði LÍÚ. Útyegsmennirnir hiifðu, eins og áður hcfur verið greint frá í Þjóðviljanum viljað koma til móts við kriifur sjómanna, en LÍÚ og Vimniveitendasamband- ið hafa li'ndrað það þar til nú. Framhald á 3. síðu. Um 500 manns á fundi verk^ Ekkja Patrice Lúmúmba, Pauline, syrgir mann sinn að afrískum sið: meö bert brjóst og snoöað hár. — Hún er nú ásamt einum syni þeirra hjóna komin til vina í Stanleyville, en þrjú önnur börn þeirxa ganga í skóla í Kaíró. Verkaiýðsféiögin í Vcstmanna- eyjuin héldu sameiginlegan fund verkfallsmanna á laugardaginn var. Var þetta einn fjölmennasti fundur sem lengi liefur verið haldimi þar í bæ, húsið troð- fullt og munu 500 manns hafa | vcrió á fundinum er flest var. i Mcð hverjum degi scm líður verður vevkalýður Vcstmanna- eyja staðráðnari í því að berjast fyrir réttmætum kröfum sínum. Formaður Verkalýðsfélagsins. Hermann Jónsson, talaði fyrst- ur. skýrði ýmis atriði í gangi deilunnar og hrakti rangi'ærsJ- ur og rógburð í nýútkomnu bJaði íhaldsins í Eyjum. Varð- j andi hræsnistal íhaldsins um | stöðvunina sagði hann: fallsrnanna á laugardaginn Þeir menn sem tclja sig hafa og barði lóminn fyrir atvinnu- cfni á því að stöðva milljóna- rekendur, Kvað þá ekki geta fyrirtæki og allan fiskiflota bæj-: greitt hærra kaup. en þeir arins hafa þá engu síður cfni myndu samt hækka kaupið strax á því að hækka kaup vcrka- i og það heíði verið hækkað ein- ! manna nokkufr, yrði þó hversstaðar annarsstaðar! Bað aldrei nenia örlítið brot af þvi hann menn að vera ekki í verk- Moröingi Lúmúmba var Belgi Dar cs Salam 20/2 (NTB-AFP) — Maður að nafni Samji Sani- tchbu, sem var sanitímis Pat- rice Eúmúmlba og félögum hans í fangclsinu í Katan;;a, en Itomst þaðan lifandi, segir í við- tali við blaðið Ngurumo, að þeir félagar liafi verið lífiátn- ir 8. febrúar. Þeir voru hafðir í fangelsi í Elisabethville, en voru sóllir klukkan ivö aðfaranólt 8 fe- brúar og leknir af lífi. I annarri frétt segir að Nkrumah, t'orseti Gliana, hafi á sunnudaginn sagt í Accra að Iiann hefðj öruggar heimildir íyrir því að belgískur liðsfor- ingi licfði stjórnað aftöku | eirra fclaga. Ivongóskir mála- liðsmeiin þeirra tóku fyrst fé- laga Lúmúmba af lííi, cn neit- uðu að drepa liaiin sjálfan. Belgíski liðsforinginn tók ]>á upp skammbyssu s:na og skaut Lúmúmba. Fréllir hafa borizt af nýj- um glæpaverkum Belgalepp- anna i Kongó og lipfa þeir að sögn myrt sex aðra foringja sjálfstæðisbaráltunnar, og er nánar skýri frá því á 5. síðu blaðsius. Öryggisráðiö ræðir nýju nVorðin Hammarskjöld lagði skýrslu þá frá Dayal sem sagl, er frá á 5. síðu fyrir Öryggisráðið á mánudagsfundi þess. Hann sagði að þeir sem myrlir hefðu verið hefðu allir verið kunnir stuðningsmenn Lúmúmba: Fin- ant, Fataki, Yangara, Muzunga, Elengesa cg Nzugi. Hann bætli við að fréltin hefði fyllt hann „viðbjóði og skelfingu“. Hann sagði það „óskiljanlegt“ að nokkur dirfðist að hæðasl að grundvallaratriðum sem SÞ ættu að gæta að höfð væru i heiðri. Finant var áður forsætísráð- herra í stjórn Austurfylkisins, Yangara var dómsmálaráð- herra í sljórn Miðbaugsfylkis- ins, Muzunga var yfirmaður ör- yggisþjónuslunnar í Leopoid- ville og Elengese átti sæli í SÞ- nefnd Lúmúmba. Vegna þessara síðustu al- taurða í Kongó hafa Sambands- lýðveldi Araba, Ceylon og Lí- bería ákveðið að breyla álykt- unartillögu sinni. Verður nú lögð megináherzla á að SÞ komi í veg fyrir frekari glæpa- verk Kasavúbús, Tshombes og Famhald á 5. síðu. sem á okkur hefur dunið og af okkur hefur verið tekið s.l. tvö ár. Ilann'.bal Valdimársson, i'orseti Alþýðusambands íslands. talaði næstur. Ræddi hann um kjara- málin almennt og verktallið í Vestmannaeyjum sérstaklega. At-! vinnurekendur í Evjum haí'a! hvað eítir annað látið þau orð! falla að þeim væri bannað að I semja. Skoraði Hannibal á at- j vinnurekendur í Eyjum að manna sig upp, „koma fram sem frjálsir menn, taka málið í cig- in hendur og semja sem frjáisir menn við verkafólk siíl. Ekkcrt | aimað cr þeim sæmandi". Bezta leið atvinnurekenda hér, sagði Hannibal ennfremur, er að semja um kjarabætur svo mik!-| ar að verkaíólkið geti sætt sig við þær svo ekki verði fleiri vinnudeilur hér á árinu. Aðrar leiðir eru ekki færar. Það er j ekki hægt að brjóta vcrkalýðs- samlökin. Mikill og góður rómur var g'erður að snjallri ræðu Hanni- bals. Guðiaugur Gíslason bæjar- st.jóri, sem atvinnurekendur I sendu á fundinn. talaði næstur I f'alli, en bíða eftir að aðrir næðu l'ram kauphækkun. Heyrðust jieg- Framhald á 3. síðu sig upp Engar samningaviðræður fóru frani í Vestmannaeyjum í gær, né voru boðaðar. Ilins- vegar íréttist að atvinnurck- endur héldu mi fundi með sér — hvort sem þeir manna sig upp i það að koma fram sem fr.iálsir menn og semja við verkafólk sitt eða hlýða banni ríkisstjórnarinnar áfrarn. Tvær nvyndir frá fundi verk- fallsmanna í Eyjum á laugar- daginn. Á efri myndinni sést Guðmunda Gunnarsdóttir, for- maður Verkakvennafélagsins Snótar, flytja, ræðu. Á neðri* myndinni talar Hannibal Valdi- marsson, forseti Alþýðusambands Islands. — Flciri myndir frá fundinum eru á 3. og 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.