Þjóðviljinn - 21.02.1961, Side 4
I)
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. febrúar 1961
Valgerður Gisladóftir:
eggur sá er hlífa skyldi
í nóvember í haust var lögð
l'ram og' rædd í bæjarstjórn
Reykjavíkur tillaga um bvgg-
ingu ' uppeidisheimilis íyrir
munaðarlaus börn og ráðstaf-
anir til að bæta úr verstu ó-
kostum Reykjahiíðarheimilisins
á meðan á byggingu stæði.
Ég' er í hópi hinna mörgu,
sem glöddust við að svona til-
laga skyldi nú loks koma í'ram
og vonaði að við ættum í bæj-
arstjórn höfuðstaðarins það
heiðarlega menn, að þeir sam-
þykktu tillögu þessa og bættu
á þann hátt úr margra ára
vanrækslu, en létu ekki flokka-
póiitík ráða gerðum sínum þeg'-
ar um uppeldi og þar með
tframliðar lífsskilyrði umkomu-
Jausra barna bæjarins væri að
xæða. Þessi von mín hefur nú
algerlega brugðizt.
Bæjarstjornarmeirihlutinn tók
tillögu þessari strax mjög fá-
Jega, þorði samt ekki að vísa
henni frá. kaus heldur að sencla
hana barnaverndarnefnd og
íræðslustjóra til umsagnar og
ábyrgðar.
Fimmtudaginn 16. þ.m. kom
svo þetta mál aftur til um-
ræðu í bæjárstjórninni, og'nú
hefur það ótrúlega gerzt að
meirihluti barnaverndarnefnd-
ar og fræðslustjóri telja úr-
bætur á Reykjahlíðarheimilinu
óþarfar.
Mér og mörgum fleiri brá
ónotalega í brún við þetta
álit meirihluta barnavemdar-
nefndar. því hér heggur sá er
hlífa skyldi', og' heíur það
aldrei þótt drengilegt. Um
þekkingarleysi nefndarinnar
getur ekki verið að ræða, því
samkvæmt lögum um vernd
barna og ungmenna írá 9. apríl
J!)4, en það ein aðalskylda
þeirra. sem í barnaverndar-
neí'nd eru, að hafa eftirlit með
barnaheimilum og krefjast lag-
færslu ef þess er talin þörf.
Mér er kunnugt um, að barna-
verndarnefnd hefur hingað til
talið mikJa þörf umbóta í
Beykjahlíð. heimilið hel'ur oít
verið rætt í neíndinni, og ég
veit ekki til að neinn nefndar-
maður hafi talið það ' gott.
hvað þá til fyrirmvndar, eins
og uppeldisstofnanir bæjarins
Þyritu og ættu að vera. Hitt
hefur oft verið rætt hvað helzt
ætti að gera til úrbóta. Þótt
áhugi manna hafi verið mis-
jafn á málinu. veit ég ekki til
að neinn haíi efazt um þörf-
ina, og nú saðast í haust munu
nefndarkonur haía farið á
fund íræðslustjóra til að ræða
við hann umbótaþörf Reykja-
hlíðarheimilisins. Nefndin hef-
lir aó undanförnu iðulega
staðið uppi í vandræðum
vegna þcss að samvizka nefnd-
armanna hefur beinlínis bann-
að þeim að senda þangað börn.
nema út úr ýtrustu neyð. Nú
bcrst barnaverndarnefnd veru-
legur liðsauki í vandræðum
hennar með þetta heimili. og
á ég þar við tillögu Aljíýðu-
bandalagsmanna í bæjarstjórn,
sem flutt var 29. nóvember sl.
En það undarlega gerist, að
einungis einn nefndarfulltrúi
stendur við skoðun sína og
álit á' heimilinu.
Vegna alls þessa og þekking-
ar minnar á heimilinu varð ég
mjög undrandi og átti bágt með
að Irúa að meirihluti nefndar-
innar skyldi geta sýnt slikt á-
byrgðarleysi að senda frá sér
yfirlýsingu þá sem hér um
ræðir, og meira að segja lætur
þessi meirihluti sér ekki
nægja að leggjast á móti bygg-
ingu íullkomins uppeldisheim-
ilis, heldur gengur svo ræki-
lega á rétt þeirra sem hann
samkvæmt lögum á að vernda,
að hann telur úrbætur á
Reykjahlíðarheimilinu óþarf-
ar.
Hefur þá fræðslustjóri gert
umbætur á heimilinu eftir
beiðni nefndarinnar? Nei og
aftur nei. Þar hefur ekkert
breytzt til batnaðar, síður en
svo. Húsakynni eru lé-leg og
óhentug þrátt fyrir mikinn til-
kostnað við þau. Enda var
þarna tekið í notkun gamalt
hús til að bæta úr vanrækslu
bæjarins, því heimilið var i al-
gerlega óhæfu húsnæði austur
í Kumbaravogi. Mér sem barna-
verndarfulltrúa var þá sagt,
að þetta ætti ekki að skoðast
sem íramtíðarlausn á húsnæð-
ismálum stofnunarinnar, heldur
aðeins bráðabirgðalausn út úr
vandræðum þeim, sem þá voru
fyrir hendi.
Á heimilinu starfar enginn
með sérmenntun í uppeldismál-
um. þar finnst fátt sem augað
gieður og ekkert sem andann
giæðir. Mjög fátt er þar um
leikíöng og vinnuskilyrði eng-
in, hvorki úti né inni. Börn-
in ganga að vísu í skóla, en
haía enga hjálp við heimanám
Forstöðukonan mun vera góð
í viðmóti við börnin og sér um
að þau íái nægan mat og við-
unandi föt, en agi er þar lít-
ill.
Ég hef nú í stórum dráttum
lýsjt heimilinu sem meirihluti
barnaverndarnefndar telur ekki
þurfa umbóta við. Mundi þetta
góða fólk, sem gerðum neíndar-
innar ræður. kjósa þennan stað
fyrir börn sín eða barnabörn?
Á það sér virkilega enn stað
í veruleikanum, að ílest sé tal-
ið fátækum fullgott? Ég hef
starfað með þessu fólki, og ég
tel mig vita að þetta sé ekki
hin raunverulega meining þess.
Þá vakna spurningarnar: Hvað
veldur afstöðu þessara fulltrúa
smælingjanna? Eru þeir í raun
og veru ánægðir með Reykja-
hlíðarheimilið? Eð^ á maður að
trúa því, að þetta fólk selji
samvizku sína og sannfæringu
fyrir pólitíska bitlinga?
ns r ns 1 •] I ” Biágitte Bardot,
ZÍ) ara og z6 kvikmyndir lriUlslia UviUmynda-
leikkonan, virðist vera í essinu sínu í nýjustu kvikmynd sinni,
a.m.k. þykir titill myndarinnar bera ]>að með sér. Kvilunynd
þessi nefnist seni sé „Af ást einni samafn“ eða eitthvað í þá
áttina, en leikstjóri er Roger Vadim, fyrsti eiginmaður Bardot.
Þetta cr 26. kvikmyndin sem B.B. Ieikur í Ilér sést hún í
ein,u atriði kvikmyndarinnar ásamt aðaimótleikaranum, Micliel
Subor
Ræft um bann v!8 kj<
áls i
Kawpmannahöfti 19,''2 (NTB) — Aöstoð’ viö hin fá-
tæku lönd var helzta máliö á dagskrá í hinum almennu
umræðum Norðurlandaráös sem hófust síödegis á laug-
ardag og héldu áfram. 1 dag sunnudag.
Danir höfðu lagt fram lagt áherzlu á, að utanríkis- og
ákveðna tillögu um að Jandvarnamál skyldu ekki
stofnaður yrði sérstakur ^ rædd á fundum ráðsins. Undir
sjóður á Norðurlöndum eem þessa skoðun tók formaður ut-
nota ætti til aðstoðar við hin 1 anríkismálanefndar norska
fátæku lönd. Fjár í sjóðinn | stórþingsins, Finn Moe, finnski
ætti að afla að nokkru leyti Jforsætisráðherrann, Sukselain-
með almennum samskotum á en, danski utanríkisráðherrann
öllum Norðurlöndum en einnigjjens Otto Krag og forsætisráð-
með beinum framlögum frá herrarnir Gerhardsen og Er-
ríkisstjórnunum.
Hvorki forsælisráðherra
lander. Það er því alveg Ijóst
að ekki munu verða neinar al-
Svía, Norðmanna né Finna mennar umræður í Kaupmanna-
taldi sig geta tekið afslöðu til liöfn um kjarnorkumál.
tillögunnar að svo stciddu. Tage
Erlander áleit að undirbúa Utanrfldsviðskipti og toiia-
þyrfti nánar samræmingu að- bandalög
stoðarinnar við fátæku löndin Viðskiptamál voru mjög á
og Einar Gerhardsen gaf í dagskrá j umræðunum á laug-
skyn að setja ætti á laggirnar ardaginn. Krag utanríkisráð-
nefnd, sem skipuð væri fulltrú- herra lét í ljós svartsýni á að
um allra fimm landanna, til að hægl yrði að koma á samvinnu
fjalla um málið. Það er ástæða milli Markaðsbandalags Evrópu
til að ætla að svo verði gert.(og Fríverzlunarsvæðisins. Það
sem hingað til hefði verið gert,
til að brúa bilið liefði ekki bor-
ið árangur.
fara fram hgá pBánetunni
Valgerður Gísladóttir
sitt. sem öllum börnum er þó
nauðsynlegt ef sæmilegur náms-
órangur á að nást. Börnin, sem
þarna dvelja, hafa frá heimil-
inu aðeins eina kommóðuskúffu
og rúmið sitt persónulega fyr-
ir sig. Minna gctur það varla
verið, að mínum dómi.
Bann við kjariiorkuvopnum
á Norðurlöndum
Það var nokkur eftirvænting
í salnum, þegar Hertta Kuusin-
en, fulltrúi finnskra kommún-
ista, lagði fram tillögu þeirra
um að sett yrði bann við öll—
um kjarnavopnum á Norður-
löndum. Hún taldi að slíkt bann London 19/2 (NrB-Reuter)
væri Norðurlandaþjóðunum Sovézka geimstöðin sem er á
lífsnauðsyn og því ætti ráðið að til Venusar mun tæplega
fjalla um það, ekki sízt vegna hitta plánetuna. Þetta sagði
þess að enn eru engin kjarna- forstjóri stjörnualhuganastöðv-
vopn á Norðurlöndum. arinnar 1 Moskvu. Viktor Basa-
Sænski utanríkisráðherrann, kin, í Moskvuútvarpinu á
Östen Undén, hélt því hins sunnudagskvöld.
vegar fara, að tillagan hryti í'
bága við hefðbundnar venjur í | Á því er heldur engin þörf.
ráðinu. Það hefði ævinlega ver- Það myndi í rauninni vera
ið farið eftir því skilyrði, sem betra að geta athugað plánet-
Finnar hefðu ekki hvað sízt una 1 nokkurri fjarlægð.
Starf ráðsins og árangur
Norski ráðherrann Nils
Hönsvald gerði grein fyrir
starfi ráðsins og nefndi máli
sínu til skýringar ýmsar tölur.
Á árunum 1953—1959 hefur
ráðið fjallað samtais um 236
mál. Á sama tíma liefur það
samþykkt 172 tilmæli til ríkis-
stjórnanna. Af þeim hefur ver-
ið farið eflir 58 að öllu leyti
og 53 að nokkru leyti. 58 til-
mæli eru til athugunar, en 39
hafa ekki hlotið afgreiðslu. Að-
eins 28 af þessum 236 málum
sem verið hafa á dagskrá hafa
alveg verið lögð á hiiluna.
Fulltrúar horðu á ballett-
sýningu í Konungiega leikhús-
inu í kvöld og að sýningu lok-
inni var þeim boðið í hina
margumlöluðu öl- og pylsu-
veizlu í Krisljánsborgarhöll.
Iíaupniannahöfn 20/2 (NTB) —
Tillaga Herttu Kuusinen um að
banna kjarnavopn á Norðurlönd-
um komst ekki lengra en í nefncl.
Um hana var íjallað í dag,
mánudag, og komst neíndin að
Framhald á 5. síðu.
Tilkynnl var í Moskvu á
laugardag að öll tækin í geim-
stöðinni ynnu eins og toezt væri
á kosið.
Samkvæml bráðabirgðaút-
reikningum mun geimstöðin
fara fram hjá Venusi í um
180.000 km. fjarlægð, ef braut
hennar verður ekki leiðrétt.
•Ekki hefur verið skýrt frá þvi
hvort gert sé ráð fyrir að hægt
verði að gera slíkar breytingar
á henni. j