Þjóðviljinn - 21.02.1961, Síða 5

Þjóðviljinn - 21.02.1961, Síða 5
Þr'iðjudagur 21. febróá^'Möl' U. ÞJO0VÍ1LJINN !— Leppar Belga í Kongó halda ;C-t áfram að drepa ahdstœðinga New York og Leopoldville 19/2 (NTB-Reuter) — Majgir kongóskir stjórnmálamenn hafa verið handteknir af stjórnarvöldunum í Leopoldville og fluttir nauðugir til Suður-Kasai og þar hafa þeir verið drepnir. Frá þessu segir í skýrslu frá fulltrúa Hammarskjölds í Kongó, Indverjanum Dayal. Haim leggur áherzlu á að liandtökumar hafi vakið ótla manna í höfuðborg Kongó. Orðrómur er um að margir hinna handteknu hafi verið « drepnir strax eftir komuna til Bakvanga, höfuðborgar Suður- Kasai. Sagt. er að einn af leið- 1 ogum stjórnar Austurfylkis- ins, Finant, og fyrsti utanrík- isráðherra Lúmúmba, Lúmbala, séu meðal þeirra sem myrtir hafa verið. Morð þeirra og ann- arra eru sögð hafa átt sér stað 14. febrúar s.l. Dayal segir að víst sé að hópur fanga hafi verið flutt- ur með lemd flugleiðis frá stjórnar Kongó, Kaminga, handtekinn og fluttur nauðugur til Bakvanga. Dayal segir að þrát.t fyrir ít- rekaðar tilraunir hafi ekki tek- | izt að fá vitneskju um nöfn allra hinna handteknu. Það hefur he’dur ekki reynzt mögulegt að fá að vita fyrir hvað þeir era ákærðir eða hvers vegna þeir hafa vcrið fluttir nauðugir úr höfuðborg- ; inni. En[þnn hinna handteknu ! hefur verið leiddur fyrir rétt. Da.val segir að bæði fulltrú- j ar SÞ og Alþjóða rauða kross- j ins hafi reynt að ná tali af Fin- ! ant. Dayal hefur ritað Josepli I!eo, hinum nýja forsætisráð- herra stjóraarinnar í Leopold- v<itn. oy beðið um imn'vsingar, Suður-Kasai, Kaloní, en sá hef- j ur heldur ekki svarað. Belgaleppurinn Moise I Tshombe í Katanga neitar að | skila líkum Lúmúmba og sam- starfsmanna hans eða láta uppi hvar þau eru grafin. Þessi ríeitun hans kemur fram í • bréfi sem hann hefur sent fulltrúa SÞ í Elisabethville, Ian Berensen. Bréfið sem stílað er til Dayal, fulltrúa Hammarskjölds í Leo- poldville, er svar við tilmælum frá honum um að líkunum verði skilað til aðstandenda hinna myrtu. Frú Pauline Lúmúmba, ekkja Lúmúmba, kom á laugardaginn með norskri SÞ-flugvél til StanleyviILé frá Leopoldville. með henni kom 41 annar ætt- ingi Lúmúmba, Mpolo og Ikoto, um lielmingur þeirra börn. I einnj frétt er sagt að inn- Morðin í Kongó Framhald af 1. síðu. Jkttrryaána^ og beiti valfii til þeSs.Ief nauðsyn kpefur. líinum seku verði refsað. Lufti, fulltrúi Sambandslýð- veldisins Araba, var ekki myrk- | ur í máli þegar hann talaði á fundinum í gær. Hann sagði að stjórnarherrarnir í Leopold- ville höguðu sér eins og villi- menn. Hendur Kasavúbús væru löðrandi í blóði. Fulltrúi Líberíu gerði að til- lögu sinni að ÖR flytti fur.'i- arstað sinn til Kongó eða ein- hvers nágrannalands þess. Það kom á daginn Fulltrúi Sovétríkjanna, Sor- in, eagði að það hefði komið á daginn sem hann hefði sagt þegar hann lagðist gegn því að fresta umræðum ráðsiiis á föstudagskvöldið. Sovétstjórnin væri sannfærð um að liéldu SÞ áfram að sfanda álengdar gagnvart ofbeldisverkum Belga, . ’eppa þeirra og böðla, myndi fóraarlömbunum stöðugt fjölga og slíkt. ástand skapast í Kongó að ekki yrði úr bætt. inn þegar fundurinn hófst, en var væntanlegur til Acera siöar um daginn. Framh. af 4. síðu þeirri niðurstöðu að tillngan heyrði ekki undir verksvið rúðs- ins. Af öðrum mátum sem ræ M voru í nefndum má nofna tiilögu. um að koma á hægri akstri í Svíþjóð, einnig um að Norður- lönd samræmi reglur um magn það af áfengi og' tóbaki -sem ferðamönnum er heimiit að'ííytja tollfrjálst inn. Menningarnefndin tók mjög vei í tillöguna um norræn bókmennta- verðlaun, að upphæð um 250.000 ísl. krónur. í efnahagsnefndinni var rætt um ýms fiskveiðimál. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að landhelgismálið væri enn í deigl- unni og ákvað þv: að biða á- tekta. Accra 20/2 (NTB-AFP) — Ut- anríkisráðherrar sex Aíríku- rikja komu í dag saman á fund Accra til að ræða astandið í Nongó og möguleika á að koma á fót sameiginlegri herstjórn ríkjanna í Afríku. Samkvæmt góðum heimildum munu ráðherarnir fjalla um hvaða sameiginlegar aðgerðir ^ ríki þessi eiga að gera eftir i morðið á Lúmúmba. Þá er senni- 'egt að Alsírmálið verði einnig ríl umræðu. Forseti fundarins er utanrík- isráðherra Sambandslýðv. Araba. Mahmoud Fawsi, en hinir ráð- herrarnir eru; Mohamed Bouc- etta frá Marokkó, Ako Adjei frá Ghana, Barema Bacoum frá Malí og Krim Belkacem frá Alsír. Fulltrúi Gíneu var ekki kom- um kndhelgina OSLÓ 1S/2 (NTB) — Efti'r þriggja daga samningaviðræð- ur hafa fulltrúar Noregs og Vestur-Þýzkalands orðið sam- mála um nýjan fiskveið'samn- ing sem byggir á grundvelli norsk-brezka samningsins. Sam- komulag varð einnig um endur- skoðuri á norsk-þýzka samn- ingnum um veiðarfæratjón. Rætt var um óskir Norðmanna varðandi útflutning á norskum f'skafurðum og verður það rætt nánar í þriðju samningalotunni. INNf-IEIMTA LÖöFRÆQl'STÖKF Morðin á Lúmúmba og öðrum leiðtogum kongósku þjóðarinnar hafa um allan heim vaksð s'lui öldu reiði og audiiðar á belgísku nýlenduherrunum o,g leppinn þeirra að þess mxinu engin dæ mi áður. Myndin liér að ofan er sýniskorn ai' viöbrögðuni almennings v,ð frettinni, Ifún er tekin í Belgrad, höfuðborg Júgóslavíu, þegar múgur nuinns gerði ;.3súg ;:ð belgíska, s iuliráð- inu. í sviptingiun við lögregjuna meiddust 25 menn. Leopoldville til Bakvanga 2. febrúar. 16. febrúar var heil- brigðismálaráðherra fyrstu en ekkert svar fengið. Hann hefur einnig sknfað forsætis- ráðherranum í Námu'héraðinu t Caracas 20/2 (NTB-Reuter) ■— Samsæri gegn stjclm Betan- courts forseta Vemezúela var foælt niður í dag. 1 opmfoerri tilkynningu frá innanríkisráðuneytimu segiir að nokkram foermönnum og ein- ■um óbreyttum foorgara hafi að- faranótt mánudagsins tekizt að ná útvarpsstöð á sitt vald. Þeir neyddu starfsmenn istöðv- arinnar til að suila segulband sem á var tilkyming þess efn- is að Betancourt liefði verið steypt af stól/ Hermönnum úr þjóðvarnarliðinu tókst skömmu síðan að ná byggingunni á sitt vald. Hcpilr hermanna reyndi einn- ig að leggja undir sig aðal- stöð herlögieglunnar. Margir menn hafa verið hand- teknir en iimanrik’sráðuneytk) segir að allt sé nú með kyrrurn kjörum í landinu. Brussel 20/2 (NTB-Reuter) Baldvin Belgíukonungur leysti þingið frá störfum í dag og ákvað að nýjalr iþingkosning- ar skyldu fara fram 26. marz. Jafnframt neitaði hamn að fall- ast á lausnarbaiöni níu ráð- herra Frjálslynda flokksins ‘1 samsteypustjórn Gaston Eys- kens. aniákisrá öherrann í gtjóm Lú- alabafylkis í Norður-Katanga, Júbá, hafi hafizt handa um stofnun kommúnisíftflokks í Kongó. Ilafi hann skrifað áhrifamönnum utan Katanga og beðið um samvinnu og stuðning þeirra. Nkrumali til New York Nkrumah, forseti Ghana, hefur látið Hammarskjöld vita ao hann hafi hug á að koma til New York til að ræða hernað- ar- cg sliórnmálaástandið í Kongó. Nkrumah mun hafa sagt að finnisi ekki lausn á hernaðarvani.iamálínu muni hin ; t íitísku vandamal heldur ekki leysast. Nkrumah hefur áður lagt til að áfrískar hersveitir taki við því verkefni SÞ að halda uppi röð og reglu í LKongó. Frá Bamako, höfuðborg Malí- lýðveldisiás, berst. sú frétl, að stjórn þess hafi ákveðið að taka upp stjómmálasamband við stjórn Gizenga í Austur- fylkinu i Kongó. SiBHHHHMBaHHaBaHHHBHUKHBamHiaanHHEtHBBHH Þrír farþegar af portúgalska farþegaskipinu Santa Maria og tvær konur af áhöfn skipsins voru tekin föst þegar skipið „Vera Cruz“ kom til hafnar í Portúgai fyrir skönimu með liundrað manns, sem verið höfðu á Sánta Maria í ævin- týraferðalaginu alkunna. Ein- ræðisstjórnin í Portúgal sak- ar þetta fólk umi að hafa sýnt Gaivao og uppreisnarmöiuium lians samúð. Fjórir menntaskólanemar £ USA hafa skotið á loft eld- flaug með mús innanborðs. EUlflaugin komst í 312 metra hæð. Ætlmiin var að láta mýslu svífa niður í fallhlíf en það mistókst því falllilifin opnaðist ekki. Músin beið bana, og liafa nú ýmis dýra- verndmntrfélög og mannúðar- félög í USA kært menntskæl- inga fyrir sambandi dýravernd- unarfélaga i Chicago. Piltarnir höfðu unnið að undirbúningi tilraimarinnar i tvo og hálfan mánuð. Hún kostaði 15 dollara og 6 sent. ★ Tala áfengissjúklinga í Vestiir- Þýzkalandi hefur auki/.t um 40 prósent á síðustu fjórum árum, segir formaður sam- bandsins gegn áfengisbölinu í því landi. I iandinu eru nú um 300.000 manns sem beðið liafa andlegt eða líkamlegt tjón vegna misnotkunar á áfengi. Áfengissýkip fer versnandi meðai kvenna og ungmenna. Meðalaldur áfengissjúklinga hefur farið lir 45 í 35 ár. ★ l)r. rer. pol. Margareta Witt- kovvski hefur veiið skipuð að- stoðarforsætisráðherra í Aust- ur-l>ýzkalandi. Frúin er 50 ára og er fyrsti kvenmaðurinn sem gegnir svo háu embætti í land- inu. Haf d j úpakön nuðu ri im f rægi Jacques Piccard frá Sviss, hefur látið í ljós áhyggjur vegna þess að geis.tavirkum úrgangsefnum hefur verið söltkt á höfum úti. Hætta er fl, að slík úrgangsofni komi aftur upp á efri liluta sjávarins og eitri fiska og annað í hafinu. Pic.card hefur nýiega kafað í stálkúlu niður á 10 km. dýpi. Þar sá hann fisk á sveimi, sem samiar það að í mestu haf- djúpum er hreyfing á sjónum, þannig að enginn s.taður í höf- uiiiim e«' hæt'ur lil að gcyma geisiavirk úrgangsefni. f Frakklandi fer nú fram áköf leit að eiztu koniaksflösku heimsins. pykir Frökkum að þjóða.rærá sín sé nú í veði, því Uundúnarbúi einn, Tom Nor- mau, scgist; eiga elztu flösku verald::; nieð þessum göfuga drykk. Er það ekta Campagne Napoleon' árgaugur 1911. Við víðtiæka leit liefur Frökkum tekizt að hafa upp á 5 flöskunt söinu tegundar, en enga eltlri. Leitlnni verður haldið áfram.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.