Þjóðviljinn - 21.02.1961, Side 11
Þriðjudagur 21. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(U
Útvarpið
Flugferðir
1 <UiR pr þrlöj\idaK»ir 21. febrú-
ar. Saniúel. Tungi í hásuori kl.
18.03. Árdegisháflaiði id. 0.40.
Síðdegrisliáflæði kl. 21.73.
Slysavarðstofan er opin allan sól-
arhringinn. — Læknavörður L.R
er á sama stað kl. 18 til 8, simi
1-50-30
i/VN'
tÍTVARPIÐ
DAG:
12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40
Við sem heima sitjum. 18.00 Tón-
iistartími barnanna. 20.00 Erindi:
Þáttur iðnaðar í efnahagslífi fra.m-
t'iðarinnar (Kristján Friðriksson
iðnrekandi). 20.25 Musica sacra:
Tónlist eftir Friðrik Bjarnason
(hljóðritað á tónl. í Dómkirkjunni
5. desember sl., höldnum af til-
efni áttræðisafmælis tónskálds-
ins). — Söngflokkur Hafnarfjarð-
arkirkju syngur undir stjórn Páls
Kr. Pílssonar. Árni Jónsson syng-
ur einsöng. Dr. Páll ísólfsson og
Reynir JónaSson leika á orgel.
21.00 Siglingar um Norður-At-
lantshaf á miðöldum, dagskrá i
samantekt Björns Þorsteinssonar
sagnfræðings. 22.20 Um fiskinn
(Stefán Jónsson f réttamaður).
22.40 Frá tónleikum í Austurbæj-
arbíói 11. þ.m.: Hljómsveit banda-
riska flughersins í Evrópu leikur.
Stjórnandi Arnold D. Oabriel
kapteinn. 23.10 Dagskrárlok.
Þriðjudag 21. febrúar
er Leifur Eiriksson
væntanl. frá Ham-
borg, Iíaupmannah.,
Gautaborg og Osló. Fer til N. Y.
klukkan 23.00.
Hrímfaxi er væntan-
legur til Rvíkur kl.
16.20 i dag frá K-
höfn og Glasgow. —
Flugvélin fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8.30 i fyrramálið. —
InnanlandsfluR': 1 dag er áætlað
að fljúga, til Akureyrar 2 ferðir,
Egilsstaða, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Húsavík-
ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
i _ Langjökull fór vænt-
\ anlega frá Reykjavik
l í gær á leið til N. Y.
\ Vatnajökull fór frá
Siglufirði í gær á leið til Gauta-
borgar, Halden, Osloar, London og
Rotterdam.
Hvassafell er í Rvík.
Arnarfell fór í gær
frá Hull áleiðis til
Rvíkur. Jökulfeil lest-
ar á Norðurlandshöfnum. Dísar-
fell li'tti að fara í gær frá Brem-
en áieiðis tii Rostock. Litlafsll
losar á Norðuriandsh. Helgafell
fer á morgun frá Ventspils áleið-
is tii Rostock og Hamborgar.
Hamrafell er í Reykjavílc.
Laxá er i Reykjavík.
"jí- Hekla fór frá Reykja-
4 S' vik ’ gær vestur um
| land i hringferð. Esja,
er á Austfjörðum á
norðurieið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum i dag til Reylcjavik-
ur. Þyrill fór frá Akranesi 18.
þ.m. áleiðis til Purfleet. Skjald-
breið er á Húnaflóa á leið til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
Brúarfoss fór frá
y Reykjavík 14. þ.m. til
A._____J N.Y. Dettifoss fór frá
Hamborg 16. þ.m.
væntanlegur til Reykjavikur í
fyrrinótt. Skipið kemur að
bryggju árdegis í dag. Fjallfoss
kom til Antwerpen 18. þ.m. Fer
þaðan til Weymouth og N. Y.
Goðafoss kom til Reykjavikur 14.
þ.m. frá N.Y. Gu’.lfoss kom til
Rvíkur í fyrradag' frá Kaup-
mannahöfn, Leit.h og Thorshavn.
Lagarfoss fór frá Akureyri í gær-
kvöld til Siglufjarðar, Norðfjarð-
ar, Fl skrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
a.r og Eskifjarðar, og þaðan til
Rotterdam og Brcmen. Reykjafoss
kom til Rotterdam 19. þ.m. Fer
þaðan til Bremen og Hamborgar.
Selfoss kom til Hamborgar 18.
þ.m. Fcr þaðan til Rostock og
Swinemiinde. Tröllafoss fór frá
Akureyri í gærkvö’.d til Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá Fá-
skrúðsfirði 17. þ.m. til Malmö,
Kaupmannaliafnar og Helsingfors.
Laugardaginn 18.
febrúar voru gefin
saman i hjónaband
a,f séra Óskari J.
Þorlákssyni ung-
frú Jóna G. Árnadóttir, sauma-
kona, Grettisgötu 67, og Sveinn
Ólafsson, myndskeri. Eskihlíð 16.
Heimili brúðhjónanna er á Grett-
isgötu 67.
Félag fiianerkjasafnara: Herbergi
félagsins að Amtmannsstíg 2, II
hæð, er opið félagsmönnum mánu-
daga og miðvikudaga ki. 20.00—
22.00. og laugardaga kl. 16.00—
18.00.
Upplýsingar og tilsögn um fri-
merki og frimerkjasöfnun veittar
almenningi ókeypis miðvikudaga
kl. 20—22.
Frá skril'stofu borgarlælcnis: Far-
sóttir í Reykjavík vikuna 29. jan-
úar til 4. febrúar 1961, samkvæmt
skýrslum 50 (44) starfandi lækna.
SjÖtllR
María Salomonsdóttir, Lokastig 24
er sjötug í dag.
Minningarkort kirkjubygging.-v
sjóðs Langholtssóknar fást á eft-
irtöldum stöðum: Kamb°vegi 33
Goðheimum 3, Alfheimum 35
Efstasundi 69, Langholtsvegi 163
Bókabúð KRON Bankastræti.
GenRÍskrániiiR SöIiiRenRÍ
1 Sterlingspund 106.66
1 Bandarikjadollar 38.10
1 Kanadadollar 38.44
100 danskat' kr. 533.00
100 norskar kr. 533.00
100 sænskar kr. 736.80
100 finnsk mörk 11.90
100 N. fr. franki 776.60
100 B. franki 76.30
100 Sv. frankar 882.30
100 Gyllini 1.007.25
100 tékkneskar kr. 528.45
100 vesturþýzk mörk 912.70
100 austurrískir sch. 146.35
100 Pesetar 63.50
KvenstúdcntafélaR Islands heldur
skemmtifund í Þjóoleikhúskjaliár-
anum miðvikudaginn 22. febrúar.
I-Iefst með sameiginlegu borðhaldl
klukltan 7.30. Skemmtiatriði:
Gamanvisur, ferðapistill og leik-
þáttur.
II
Samtök hernámsandstæðinga.
Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin
alla virka daga frá kl. 9—19.00.
Mikil verkefni .framundan. Sjilf-
boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47.
og 2 47 01.
Kvenstúdentafélag Islands heldur
skemmtifund í Þjóðjeikhúskjallar-
anum miðvikudaginn 22. febrúar.
Hefst mcð sameiginlegu borðhaldi
klukkan 7.30.
MinnlnR-xrspjöld styrlttarféle.Ri
vangeflnna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Æskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Verzluninni Laugaveg S,
Söluturninum við Hagamel og
Söluturninum Áusturveri.
Hálsbólga 381 (232)
Kvefsótt 116 ( 97)
Gigtsótt 1 ( 1)
Iðra.kvef 23 ( 25)
Inflúenza 37 ( 40)
Hvotsótt 3 k 4)
Hettusótt 12 ( 18)
KveflunRnabólga 8 ( 6)
Skarlatssótt 1 ( 0)
Munnangur 8 < 2)
Hlaupabóla 43 ( 17)
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
verður haldinn í Iðnó mánudagiím 27.
febrúar n.k. klukkan 20,30.
Dagskrá sanikvæmt félagslögum.
Síjórn V.R.
Trúlofanir
ikugglnzi og tisidurmii
©
EFTIR
RICIiARD
MASON
70. I)AGUR.
fimmtíu kílómetra í b.urtu,
byrjaði slúðrið trúlega þeim
mun fyrr. Og slúðrið var ná-
kvæmlega eins og búast mátti
víð. Fyrir nokkrum vikum
hafði heyrzt orðrómur um að
John væri holdsveikur. Nú lá
hann veikur. Aí því leiddi að
nú var hann holdsveikur. Af-
leiðingar þessa slúðurs voru
líka óhjákvæmilegar. Sagt var
að skólinn tæki við börnum sem
rekin hei'ðu verið úr öðrum
skólum og leyfðu þeim að um-
gangast hin börnin og ekki
væri hikað við að leyfa holds-
veikum nemanda að hafa sam-
neyti við aha hina.
Fyrstu l’réttirnar um þetta
siúður bárust Pawley til eyrna
frá konu hans, sem farið haíði
til Kingston til að verzla. Hann
varð skelíingu lostinn. Hann
gerði boð eftir Douglasi. Þeir
voru að byrja að ræða hvaða
varúðarráðstafanir þeir _ ættu
að gera, þegar stúikan kom
með póstinn. Þar voru fjögur
bréf frá íoreldrum sem létu i
Ijós andúð sína með missterk-
um orðum. Tvennir foreldrar
hótuðu að taka börn sín burt
ef smitberinn væri ■ ekki sam-
stundis fjarlægður úr skólan-
um. Hinir gáfu hið sama i
skyn undir rós. Þegar Pawley
var búinn að lesa bréfin, sá
hann fyrir sér algert hrun
skólans og' skilti sem á stóð
,.LGKAÐ'‘ á hliðinu milli
eucalyptustrj ánna.
..Það er ekki nema urn eitt
að ræða, Lockwood". sagði
hann. Hann sat með eitt bréfið
í titrandi höndunum. ,,Við
verðum að senda John burt
fyrst um sinn. Að sjálfsögðu
aðeins þar til honum batnar'b
..En það er hreinasta brjál-
æði“, ^agði Douglas.
Pawley deplaði augunum
bákvið gleraugun. ,,Ég er yð-
ur alveg sammála. Okkur
íinnst það auðvitað alveg . ó-
þarfi. En í þessu tilfélli vcrð-
um við að gleyma okkar pers-
ónulegu tilfinningum .“
..En hvað um persónulegar
tilfinningar Johns?“ sagði
Douglas.
„Einmitt, einmitt“, sagði
Pawley fljótmæltur. Svo benti
hann aftur á bréfin. „En við
verðum að taka tillit til skoð-
ana meirihlutans, — endaþótt
það hafi í iör með sér stundar
vanrækslú • einstaklingsins . . .
Það þarf auðvitað talsvert hug-
rekki til þéss.“
„Meirihlutinn hei'ur ekki
hundsvit á því hvað réttast
er.“
„Hann heldur hann viti það.
— og það kemur því rniður í
sama stað niður.“
Douglas sagði reiðiiega: „Eig-
ið þér virkiiega við það, að
við verðum að reka John héð-
an, vegna þess eins að fólk
er svo t'jandi vitlaust að það
trúir kvikindislegri lygi“.
Pawley fórnaði höndum í
uppgjöf.
„Bara við ættum annars
íieRVv :
,.Við eigum anngys kost. Við
getum fengið lækni frá heil-
brigðismálastjórbinni til að
staðfesta sjúkdómsgreiningu
Knowles læknis á gulunni og
senda foréldrunum og dagblöð-
utium yfiriýsingu hans. Eftir
það getur hver sá sem trúir
því að John sé holdsveikur,
fengið vottorð um að hann sé
geðveikur.“
Pawiey var ekki alltof á-
nægður með þessa tillögu;
hann hafði komizt að þeirri
niðurstöðu að eina leiðin til
að róa foreldrana væri að
losna við John, og hann sagði
dálítið önugur: „Auðvitað væri
það hægt. En þetta tekur allt
sinn tíma. Á meðan ættum við
að gera okkar 'varúðarráðstaf-
anir“.
„Gott og vel, við getum sent
John burt,” sagði Douglas. .,En
rnér þætti gaman að vita hvaða
álit fólk í'ær á okkur. þegar
það kemst að raun um að
drengurinn er alls ekki holds-
veikur“.
Þessi rök náðu til Pawleys.
Hahn íhugaði málið andartak
og íéllst síðan á að John yrði
kyrr. Douglas pantaði heil-
brigðismálaráðunéytið í sínr-
ann, því að Pawley var enn í
of rniklu uppnámi til þess. A-
kveðið var að læknir yrði send-
ur daginn eftir. Svo skiidi
hann við Pawley í trausti þess
að engar frekari hindranir
kæmu á daginn.
Honum skjátlaðist. ,
Siðar um daginn var hann
aftur boðaður til Pawle.vs. Á
leiðinni i'ramhjá bilskúrnum sá
hann leigubíl við hlíðið. Hann
gerði ráð fyrir að það- væri
annaðhvort læknirinn sem kom-
ið hefði íyrr en búizt var við,
eða einhverjir foreldrar sem
komnir væru í eigin persónu
til að mótmæia. En hvorugt
reýndist rétt. Það var móðir
Johns sém komin var.
Hún sat í vinnustofu Paw-
leys og virtist hafa setið þar
alHengi. Pawley bað Douglas að
fá sér sæti. Síðan sagði hann:
„Ég' veit yður þykir leitt að
heyra þetta. Lockwood. — en
i'rú Cooper er þeirrar skoðuri-
ar að réttast væri að hún tæki.
John úr skólanujn um stundar-
sakir. Ég sagði henni að okkur
þætti leitt að missa hann. en
auðvitað hef ég engan rétt til
þess að hindra hana í að tuka
hann burt“
„Hvers vegna finnst hennL
það réttast?" spurði Douglas:
Hann leit á frú Cooper i von.
um að hún myndi svara, ea
Pawley sagði í skyndi;
„Hún ér auðvitað alveg'
eyðilögð yfir slúðrinu. Og hún
álítur að hún geti stundað John
betur heima, meðan hann er
veikur."
„En það er ekki hægt að
flytja hann til með svona háau
hita" sagði Douglas. ,.Og sizt
af öllu niður í hitann.“ .•
„Samt sem áður", sagði Paw-,
ley, „eins og sakir standa geri ,
ég ráð fyrir að tillaga frú
Cooper sé hin skynsamlegasta.“
Douglas leit á frú. CooperJ
„Hvað finnst manninum yðani
um þetta?“
„Hann hefur lítið sagt,“ sagði
i'rú Cooper. Hún var í beztdJ
bómullarkjólnum sínum og sa1i'
dálítið ókýrr með stórar herid-
urnar í kjöltunni. „Ekþert h'efi