Þjóðviljinn - 21.02.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 21.02.1961, Side 12
-> 1 Þriðjudagur 21, febrúar 1961 — 26, árgangur — 44, tölublað. Cíuðlaugur Gíslason, þingmaður Sjálfstæðisílokksins, var sendimaður atvinnurekenda á fundi rerkfallsmanna í Vestmannaeyjum á sun,nudaginn. fiér sést hann ganga ,í fundarsalinn. (Sjá frásögn, á forsíðu.) París 20/2 ' (NTB-AFP) — Ákæruvaldið hefur krafizt þess að Pierre Lagaillarde sem á- kærður or fyrir þátt sinn ’i hinu svonefnda ,,götuvirkja- máli“ verði dæmdur í 20 ára fangelsh Mál þetta er höfðað vegna uppreisnairinrar sem gerð var móti stjórn de Gaulle í iálkrrsr ræða landfíal auknar líkur taldar á viðrœðum Frakka og Serkja Kaupmannahöín 19/2 (NTB) — Sjávarútvegsmálaráðlierrar Naregs, Danmerkur og Sví- | þjóðar komu saman á fur.d I hðr í dag, sunnudag, í sam- bandi við níunda þing Norður- landaráðs. Ýms atriði varðandi ákvörðun Norðmanna um stækkuin landhelginnar voru rædd RáðheUrarnir munu halda áfram viðræðum sinum á morg- un . Alsír í janúar í fyrra. Jafn- framt valr krafizt ævilangs fangelsis fyrir félaga hans Ro- bert Martel. Á laugardaginn lagði ríkis- saksóknarinn ífram kröfu uin dauðarefsingu fyrir annan af leiðtogum uppreisnarinnar, Jo- seph Ortiz. Bæði Ortiz og La- gaillarde dveljast nú á Spáni. Áður hafði verið krafizt lifs- tíðarfangelsis fyrir Jean Men- gingaud, sem einnig elr ákærð- ur að honum fjarstöddum. „Götuv:rkjamálaferlin“ hóf- ust '1 París í nóvember s.l. og París 20/2 (NTB-Reuter) — Fréttir sem berast írá París og Túnis virðast bera með sér að aldrei hafi verið meiri líkur til þess aö lausn fáist á Alsírdeilunni en einmitt þessa dagana. við því er búizt að de Gaulle il'orseti muni ræða við upplýs- ingamálaráðherra Túnis, Mo- hamed Masmoudi, á þriðjudags- morgun til að ákveða íundardag og önnur íormsat.riði varðandi væntanlega ferð Bourguiba Tún- isforseta til Parísar, en sú l'erð hans kann að verða upphaf að endalokum styrjaldarinnar í Al- sír sem nú hefur staðið í meira en sex ár. Fundur de Gaulle og Abbasar Samkvæmt heimildum sem reynzt hai'a vel er það víst. að g ©perunni Sínkkhólmi 20/2 (NTB) — Á mánudaginn kom upp eldur í Óperuhúsinu en ekki urðu mikl- ar skemmdir á því. óperu- kjallarinn sem nýlega var gerð- ur upp varð fyrir mestum skemmdum og því ljóst að enn mun það dragast á langinn að veitingahúsið verði opnað., Ó- hemjumikinn reykjarmökk lagði af eldinum og sást hann um alla borgina. Þúsundir manna söín- uðust saman umhverfis bygging- una og gerðu slökkviliðsmönnum komi Bourguiba til Parísar, þá þýðir það í rauninni, að de Gaulle og leiðtogi Serkja, F'erhat Abbas, hafa þegar á laun orðið sammála um að hittast bráð- lega. Menn virðast vera á eínu máli um það að í þessari viku muni hinar leynilegu viðræður sem farið haía íram milli frönsku stjórnarinnar og foringja Serkja ná hámarki. Menn sem hafa náin tengsl við bráðabirgðastjórn alsírska lýð- veldisins í Túnis hafa hins veg- ar borið til baka lrétt sem birtist í blaðinu Afritiue-Aetion, en hún var á þá leið að utanr'k- Framhald á 10. síðu Hannesi StepSiensen veitt heið- ursmerki Dagsbrúnar úr gulli A fundi Dagsbrúnar í gær- kvöld urðu formannaskipti i fé- laginu. Fundurinn samþykkti lagsins. Þá skýrði Jón Einis frá úrslitum stjórnarkjörsins. Síðan afhenti Hannes M. Stephensen Eðvaröi Sigurðssyni formennsku Dagsbrúnar. Að skilnaði þakkaði Hannes Ðagsbrúnarmönnum ára- tuga gott starf og óskaði félaginu gæfu og gcngis. Dagrsbrúnarmenn þökkuðu Hannesi störf hans með bví að sæma hann heiðursmerki félagsins úr gulli, svo sem fyrr scgir. Lengra var fundinum ekki komið er Þjóðviljinn liafði sið- ast fréttir af honum. Brezkur tog- O ari slitnaði frá bryggju Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðv. Brezki togarinn F. Purn- alla H-414 kcm hingað til Fyja í gær með bilaða ljósa- vél. Um 11 leytið í gær- kvöld biluðu festar togarans að framanverðu, þannig að hann losnaði og slóst utan í vélbátinn Dagnýju. Brotnaði báturinn nokkuð. Það skipti síðan engum togum, að tog- arinn sleit festarnar að aft- anverðu og braut tvo stein- steypta olíukassa á bryggj- unni. Vírarnir fóru í skrúfu skipsins, sem rak frá bryggj- unni yfir á grynningar og stóð þar. Með því að verja akkeri tókst logaramönnum að halda skipi sínu festu þar sem það var komið. Suð-vestan hvassviðri hef- ur verið hér í Eyjum sl. sól- arhring, en þeirri átt fylgja alltaf mikil sog í höfninni svo að báta slítur oft frá bryggjum. Lagaillarde þeim verður sennilega lokið í þessum mánuði. Lagailla'rde strauk til Spánar ásamt öðrum hinna ákærðu eftir að réttar- höldin hófust, SjósSys nálægt Buenos Aires Buenos Aires 20/2 (NTB- AFP) — Danskir og argen- tínslrr sjómenn fórust þegar danska skipið Pennsylvania rakst á argentínska oKuflutn- ingaskipið Petromar á Paran- an-fljóti skammt fyrir ofan Buenos Aires á sunnudgskvöld. Flestir argentírsku sjómann- anria brunnu lifandi i ol'iu sem streymdi logandi úr Peti'omar. Á mánudagskvöld stóð Petro- mar enn í björtu báli, en danska skipið gat haldið áfram ferð sinni, þótt miklar skemmd- ir he.fðu orðið á þvi örg framlög bórust Ijársöfis- staríið er|iðara. Hannes M. Stephensen r Mbskva 20/2 (NTB-Reuter) — Ssvélstjórnin hefur ákveðið að endurskipuleggja landbúnaðar- ráðuneylið, að sögn Tass- frél lastofunnar. ' í tilskipan sem rikisstjórn og miðst jórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hafa gefið út er sagt að meirihátlar skipulags- breyting sé nauðsynleg til að breyla ráðuneytinu úr venju- legri sljórnsýslunardeild í mið- slöð sem geti gert kleifl að nota framfarir vísindanna í Jiágu Iar.Jbúnaðarins. einróma að veita Hannesi Step- henscn fráfarandi formanni heiðursmerki félagsins úr gulli, scm afrcksmcrki fyrir niikil og' góð störf i þágu Dagsbrúnar. Við formannaskiptin hylltu Dagsbrúnarmenn Hannes M. Stephensen og Eðvarð Sigurðs- son með dynjandi lófataki. Fundurinn hófst með því að Eðvarð Sigurðsson flutti grein- argóða skýrslu um störf félags- ins á liðnu ári. Guðmundur J. Guðmundsson las reikninga fé- unornefnd ASI um helgina Um helgina og í gær bárust i'jársöfnunarnefnd Alþýðusam- bandsins allmörg framlög frá verkalýð-félöguni og ýmsuin vinnustöðum, og hafa nú bforizt alls kr. 289.471.00. Meðal fjárframlaga, sem bárust um helgina, voru kr. 33.630 frá vinnustöðum Dags- brúnarmanna og nemur söfnun þess félags, ásami framlagi úr vinnudeilusjóði, nú samtals kr. 80.045. Verkalýðsfélagið Þór á Sel- fossi hefur lagt fram úr fé- lagssjóði kr. 5000 og safnað á tveim vinnustöðvum kr. 4.375. Starfsfólk Þjóðviljans (annað en prentarar) hefur lagt fram kr. 6.390 lil söfnunarinnar og Kvenfélag sósíalista kr. 2000. Þá hafa borizl frá Akureyri kr. 5200 lil viðbólar framlög- um, er áður voru komin, og hafa þar safnazt kr. 25.235 til þessa. Trésmiðafélag Reykjavíkur liefur lagl fram úr féiagssjóði. kr. 10.000 og að því meðtöldu nemur söfnun á þess vegum nú alls kr. 19.275. Sveinafélag' skipasmiða hefur lagl fram kr. 2000 úr félagssjóði. Af viðlölum við forystumenn verkalýðsfélaga víðsvegar um land er ljósl, að söfnunin er nú í fullum gangi hvarvetna, og allir eru staðráðnir í að láta söfnunina ná tilgangi sínum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.