Þjóðviljinn - 26.02.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.02.1961, Síða 1
Snuudagur 26. febrúar 1B61 — 26. árgargnr — 49. tölublað. Engir samningar fyrr en samiS hefur veriS viS Snöf Á fyrsta tímanum í fyrrinótt varð samkomulag milli *- fullti'úa Verkalýðsfélagsins í Vestmannaeyjum og full- tnia atvinnurekenda og samþykktu atvinnurekendur 14,9% hækkun á útborguðu kaupi verkamanna. Samkomulag þetta var ekki undirritað og verður ekki undirritað fyrr en atvinnurekendur hafa samið við verka- kvennafélagið Snót. Samkvæmt upplýsingum frá nemur sú hækkun 12,5% hækk- Hermanni Jónssyr.r., formanni un á kaupi. verkalýðsfélagsins er sam-1 I öðru lagi hækkar kaup komulag þetta — sem bundið .fyrir alla fiskvinnu —- er því- skilyrði að samningar það er aðalvinnan í Vestmanna- takist við Snct — og hefur, eyjum — um einn launaflokk, ekki enn verið samþykkt af ( hækkar úr kr. 20,67 á klst. % Canaverajhöfða 25/2 (NTB- Reuter) — Nýju bandarísku gervitungli af gerðinni Explor- er var skotið í gærkvöld frá tilraunastöðinni á Canaveral- höfða og var ætlunin að afla með því vitneskju um útvarps- og sjónvarpsskilyrði. Geimskot- ið misheppnaðist hins vegar og gervitunglið er nú að lík- indum á botni Atlanzhafs. Það voru efri þrep burðar- eidflaugarltinar sem brugðust, en hún var af gerðinni Juno II, fjcgurra þrepa. Explorer, betta vr.r sá tíundi í röðinni, átti að gera rannsóknir á jóna- sviðinu og se^da up'lýsingar til jörðu á sex mismunandi tíðnum. Síðar barst fregn um að svo kyrni að h« ‘a far;ð rð’ gervitunnhð hrfði komizt á braut h’-t'tt f'’r;r aút, en ekki var það þó vitað með vissu. Ssra Lidman fer félagsfundi, er fólgið í þvi að atvinnureker.idur greiða fyrir hádegismatartímamn og Raunhæfar ráðstafanir fil kjarabófa Á fundi stjórnar Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja t fyrradag var gerð ályktun þar sem segir m.a.: „'Þing BSRB hafa markað þá meginstefnu í launa- og kjaramálum: að forðast beri hvers konar aðgerðir, sem óhjákvæmilega leiða til verðbólgu, þannig að launa- bætur ta.pist jafnharðan aftur, að engin laun mega vera svo lág að ekki verði af þeim lifað, að launþe'g- anum ber jafnan hlutdeild í auknum þjóðartekjum. Bandalagsstjóroin skorar því eindregið á stjcrnar- völd landsins að leita nú þegar samráðs við laun- þegasamtökin um raunhæfar ráðstafarir til kjarabóta, er verða mættu til þess að leysa vinnudeilur þær, sem nú standa yfir, og 'koma í veg fyrir nýjar. Hinsveg- ar er ástandið nú þannig, að 1 Vestmannaeyjum er háð langvinn kau’^deila, og lítur bandálagsstjórn svo á, —- emda í samræmi við fyrri stefnu BSRB, - að skylt sé að bæg.ia neyð frá dyr- um þess fólks, er sterdur í slíkum deilum. F.yrir þv'i skorar bandalagsstjórn á stjórnir félaganna að hefj- ast þegar handa um fjár- söfnun til styrktar því fólki i- Vestmannaeyium, sem býr við fjárhagsörðugleika vegna verkfallsins þár.“ Sam- þykkt var að legp'ia fram úr sióði BSRB 7000 kr. til fjársöfnunar ASÍ. í kr. 21,11 og gerir það 2,1 hækkun, en sú hækkun kemur einnig á hádegismatartímann svo heildarhækkúnip, á útborg- uðu kaupi verkamanna yrði 14,9%. Þetta samkcmulag er inganefnd verkalýðsfálagsins féllst á að mæla ekki á móti á félagsfundi er bundið því skilyrði að samningar takist við verkakvennafélagið Snót. Árangurslaus samníngafund- ur var með atvb'nurekendum og fulltrúum Snótar í fyrra- morgun. Samningafundir með fulltrúum Snótar fyrir hádegið í gær varð einnig árangurlaus, en annar fundur átti að hefjast kl. 1,30 í gær. Fundinum var ekki lokið er Þjóðviljiun fór i prentun í gær. Síldamrtíðin Heildarafli Norðmanna af stórsíld var I''gæ'r aðeias' orð- inn um 307.000 hektólítrar á vetrarsíldvertíðinni. Á sama tíma í fyrra var afiinn orðinn' rúmar 2 milljónir hl. Um 53.000 hl. hafa farið í bræðslu, 130.000 hl. saltað til útfiulnings, 25.000 hl. í niðursuðu, 37.000 í beitu og 18.860 til neyzlu innaalands. Ný Kcngénefnd Krústjoff hefur i skeyli til Nehru, foraætisráðherra Ind- lands, borið fram tillögu um að skipuð verði Kongó-nefnd með fulltrúum frá Afríkurikjum. Hlutverk nefndarinnar verði að lrvggja frelsi Kongó, vernda það fyrir nýlendusinnum og endurreisa sjálfstæði landsins. Nefr.'Iin hafi samvinnu við sfjórn Gizenga, sem sé arftaki hinnar löglegu stjórnar Lum- umba, um að útiloka erlenda íhlutun í landinu og koma- þar á þingræði og friði. Jóhannesarborg 25/2 (NTB-Reut- er) — Sænska skáldkonan Sara Lidman fór í dag flugle'ðis írá Jóhannesarborg til Tanganyika eftir að stjórnarvöld Suður-Af- riku höi'ðu afturkallað ákæru sína á hendur henni og Aír.'ku- manninum Peter Nthite fyrir að hafa brotið gegn kynþáttalögum hennar. Kunningjar skáldkonunnar sögðu í gær að hún ætlaði til Tanganyika til að ljúka þar við bók sem hún er að skrifa um samband kynþáttanna, en ferð hennar til Suður-Al'riku var gerð í því skyni að kynna sér það mál. Hvif bók um KongómáliS Rikisstjórn Afríkulýðyeldis- ins G'aeu er nú að undirbúa útgáfu Hvítrar bókar um Ko:"'jó. Er hún byggð að mestu leyti á frásögnum sjónarvotta, um glæpi þá, sem Belgar og aðrir nýlendukúgarar hafa unn- ið í Kongó. I békinni eru eianig leidd rök að því, að morðið á Pátrics Lúmúmba ‘forsætisráðherra hafi verið skipulagt fyrirfram. Auk Belgíumanna eru frönsk fasistasamtök aðili að þeim mor'ðáætlunum. Ætlun þeirra samtaka var að myrða Lúm- 'Einn þeirra manna .sem Belgalepparnir :í Kongó liafa myrtjúmba þegar hmn 1. september var Jean Pierre Fipant sem varð landstjóri í Austurfylkinu sl. þegar han>-i var að halda jþegar Kongó íekk sjálfstæði. Hann \ar einn þeirra sjö i ræðu í öldungadeild Kongó- sjáifstæðisforing,ja og samstarfsmanna Lúmúmba sem fluttir voru í böndum i'rá Leopoldville til Baltvanga í Suður-Kasai og ' Samkvæmt Hvítbokinni er drepnir þar. Það voru menn, valdaræningjans Mobútú sem !í/miýa‘sk.ióld _ °» herstioi i handtóku hann í októbcr s.I. og fluttu lian,n handjárnaðan ! ' 'J cngo a vigöaraðíh M td Leopoldville. Myndm var tekm þa. íkongóskra föðurlandsvina & 7 Trésmiðir! Viimið allir í dag sigri Esa -II Stjcrnarkjör Trésiniðafé- lagi Keykjavíkur heldur áfram í dag ld. 10 til 12 i'.h, og lieí'st aftur ki. 1 og stendur til kl. 10 í kvöld og er þá síarfa og vin.nið af krafti lokið. — Kosið er í skriistofu að sigri A-listans. Allir eilt félagsins, Laufásvegi 8. um A-listann! TrésirJðir! takið strax til Kjósið A-listann X-A .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.