Þjóðviljinn - 26.02.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.02.1961, Qupperneq 2
2) ' ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 26. febrúar 1961 w i-.r- I Laugarásbíói. CAN CAN Leikendur: Frank Sinatra, Shirley MacLaine, Maurice Chevalier, Lcuis Jourdan, Juliet Provvse. Leikstjcri: Walter Lang. Dansmærin Juliet Prtwse segir á einum stað í mynd- inni ,,You’re always saying nice things but never doing them“. (Þér talið alltaf um svo skcmmtilega hluti, en gerið þá aldrei). Þetta virð- ist vera mottó myndar þess- arar! sem gerð er eftir sam- nefndum söngleik Cole Port- ers. Það er París um aldamót- in, þegar Can Can dansinn er nýkominn til sögunnar og hneykslar etnn marga smá- borgarana. Þar á meðal kerlingarkliku eina, sem komið hefur því til leiðar að hann er bannaður. Það er nú meira hváð þessar aftur- haldsklíkur eru keimlíkar hvor annarri, hvort heldur þær eru franskar eða ís- lenzkar. Ung dansmær og veitinga- húseigandi (Shirley Mac- Laine) er ekki alveg á því að framfylgja banni þessu, ekki vegna þess að hún telji Can Can göfuga list, heldur liitt, að menn flykkjast á næturklúbb hennar í stórum stíl til að horfa á laumu- sýningar á dansinum klára, enda er hún víst ekki mikið gefin fyrir listræna hluti, því kvöld eitt ráfar listmál- arinn Toulouse-Lautrec, sem siðar átti eftir að verða heimsfrægur, inn á staðinn og á ekki fyrir veitingum ,en borgar með málverki. Þegar hún sér það rífur hún það í sundur og segist ekkert hafa við slíkt „dr?.sl“ að ílokkunrfnl Sósíalistafélag Kópavogs hélt íund í Digranesskóla sl. fimmtudag. Á dagskrá voru íélagsmál og bæjarmál. Ólaf- ur Jónsson bæjarfulltrúi hafði framsögu um bæjarmálin. en síðan urðu íjörugar umræður. Á íundinn mættu Guðmundur Vigfússon og Geir Gunnars- son. Sósíalistafélag Reykjavikur Félagsfundur verður haldinn í Sðsíalistafélagi Reykjavík- ur n.k. þriðjudagskvöld. Nán- ar augiýst á þriðjudag. Fylkingarvaka ÆFR efnir til kvöldvöku n.k. sunnudagekvþld í íelags- heimilinu að Tjarnargötu 20. Fagnaðurinn hefst kl. 9 með sameiginlegri kaffi- og kakó- dr.ykkju. Ýmislegt verður til fróðleiks og skemmtunar: 1. Þórbergur Þórðarson segir draugasögu 2. Frásöguþáttur. fra Ur.g- verjalandi '3. Uppíestur, Elísabet Gutt- ormsdóttir les ijóð 4. Jón Nordal og' Margrét Guttormsdóttir stjórnar al- mennum söng. Aðgöngumiðar kr. 10.00. — Alit iníiifalíÆ v f»tþ . » Frank Sinatra sem lögfræðiagnr í hópi dansmeyja. Það yrði skrítið upplit á íslenzkum kollegum, ef þeir þyrftu að syngja rökræður um vörn eða sókn eins og gert er í þessari mynd. gera, það séu peningar sem sig vanti. Hún kemst í hið jnesta klandur gagnvart yfirvaldi og dómstólum og gengur söguþráðurinn útá samband hennar við lögfræðing einn (Frank Sinatra) og dómara.j tvo (Chevalier og Jourdan), sem allir falla fyrir töfrum hennar, enda engin furða, maður sér vart meir sjarm- erandi leikkonu á Ijaldinu um þessar mundlr en Shir- ley MacLaine, scm einnig ,er gædd frábærum leikhæfi- leikum og dan- snilld. Þegar Krúséff var á ferðalagi sínu um Bandarík- in í hitteðfyrra, var honum boðið í 20th Century Fox kvikmyndaverið til veizlu mikillar og var það einmitt um sömu mundir cg verið var að filma Can Can. Hon- um var sýndur dansinn og varð að crði að í Sovétríkj- unum sýndu menn menningu. síná með andlitunum en ekki rössunum. En hvað sem öllum móral líður, þá er rú heldur mæl- andi með myndinni en hitt; Shirley MacLaine er stór- kostleg, Frank Sinatra hnýt- ir alltaf sínar slaufur með prýði, Maurice Chevalier alltaf hinn sami, lög sem allir þekkja, nokkuð skemmtilegir dansar (slags- máladansinn er beztur) og ýmislegt fleira mönnum til yndisauka. TODD-AO sýn- irgaraðferðin er mjög skemmtileg nýjung og býð- ur upp á marga möguleika, sem ekki er hreyft. við að nýta hér, enda er leikstjór- inn Walter Lang ekkj þekkt- ur af neinni sérstakri snilli, hann tilheyrir hópi (hinna eldri „fagmanna“ kvikmyndaverksmiðjanna í Hollywood. dieselvélar. Loftkældar, öruggar og ódýrar. I trillubáta, bjargbáta, Iystibáta, til raflýsingar. Nokkrar vélar fyrirliggjandi. BBÆÐURNIS 0RMSS0N, Vesturgötu 3. — Sími 11-467. Wi [R ten -t/emuéfM Þórður • 9 sioari Pioco var óaðfinnanlegur í hlutverki sínu. Hann fór niður á bryggju og keypti kórala eins og hans var vani. Um eftirmiðdaginn kom það í ,ljós, að Amho var ekki kominn að landi. iSomai hljóp til kennarans og fréttin barst nm þorpið eins og eldur í sinu. Márgir setlwðu. að Jxefja, leitj en þá kom ,|rétt tun- það, að bátur hans hefði fundizt á réki'og (í. hor,- u m voru, !klæði Anahos. — Þegar sólin var að ganga til viðar sást seglskip út við sjóndeildárhringinn. „Abel Tasman" nálga'ðist óðum; það var tveim dög- um á undan áætlun. : ' h l ' ' • ii ff

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.