Þjóðviljinn - 26.02.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 26.02.1961, Qupperneq 5
Sunnudagur 26. febrúar 1961 — ÞJÓÐVIUINN — (g ■...... vt/-*]L vvaöl'! !v' ;: : :L: „Með fiskiflótann í taumi við fúlan viðreisnarsand er Ólafur karlinn aumi eiuiþá sigldur í strand“. Fiskibátaflotinn við Faxa- flóa að stöðvast eða stöðvað- ur, yfirvofandi stöðvun hans á Vestfjörðum og Norður- urlandi. í Vestmannaeyjum, stærstu verstöð landsins, hafði ekki verið unnið handtak það sem af er árinu eða hálfan annam mánuð. Þannig voru fréttir dagsins þegar ég var á leið til Vest- mannaeyja. Hvað hafði gerzt? Hafði spánslca veikin, sem Ár- sæll íhaldsforseti í Eyjum tal- aði um í útvarpinu, komið til landisins ? Eða var kannski svarti dauði kominn aftur til að leggja landið í auðn? Þegar til Vestmannaeyja kom var óvenjulegur svipur á Vestmannaeyjum á vetrarver- tíð: Engin hreyfing við nokk- urn fiskibát í höfninni, engin hreyfing við noklcra fisk- vinnslustöð í bænum. En það Var einnig óvenjumargt fólk á ferli á götunum — ,,í vinnutíma". Nei, „spánska veikin“ var auðsjáan'ega ekki í þessum bæ, Ástæðan fyrir kyrrstöð- Uiini er einfaldlega sú að það liéfuir. setið íhaldsstjórn að völdum í landinu í tvö ár — með þeim afleiðingum að jafn- vel sanntrúuðum íhaldsmönn- um dettur helzt lardfarsótt í hug þegar þeir virða fyrir sér árangurinn af verkum heimar! Ihaldsstjórn (kratablandin) hefur nú setið að völdum í tvö ár. Og enn er aðalatvinnu- vegur þjóðarinnar kominn í strand. Það hefur verið ó- brigðult síðasta hálfan aiman áratug (svo ekki sé lengra rakið) að Ölafur Thórs hef- ur ekki fyrr verið búinn að mynda íhaldsstjórn en að at- vinnuvegimir hafa stöðvazt að meira eða niinna leyti með einhverjum hætti. Undir ílialdsstjórn hefur það verið föst regla að stöðva fiskiflotann í byrjun icrt'ðar, ýmist með því, að neita sjó- mönnum eða verkamönnum um sjálfsögðustu lágmarks- lagfæringar á kjörum, eða með því að vanrækja á ann- an’hátt að tryggja rekslur útgerðarinnar. Og svo hefur jafnvel verið framleiðslubann vegna markaðskreppu. Enn eru í fersku minni þeir tímar þegar öll frystiliús voru yfirfull af cseldum fyrsta flokks fiski og íhaldsstjórnin bannaði þjóðinni að framleiða nema vissa tonnatölu af fryst- um Tlökum. Ekki kassa þar fram yfir! Þá var aðeins skipt við hinn „frjálsa. heim“, en svo kallar íhaldið auð- va’dslöndin. Hinn „frjálsi heimur“ viðurkenndi fúslega „frelsi“ Islendinga til að bjóða fisk sinn til sölu, en áskildi sjálfum sér „frelsi“ til að ákveða á lionum verðið, „frelsi“ til að ráða hve mikl- ar væru atvinnutebjur fólks á Islandi. Þessi markaðskreppa var ekki til komin fyrir þá sök að ekki væri þörf fyrir fisk í heiminum og að ekki væri hægt að se’ja fisk. Það voru nógir markaðir, og góðir markaðir, en þeir voru í lönd- um sem ríkisstjórnir íhaldsins á íslandi töldu fyrir neðan virðingu sína að ræða við og selja fisk. Á tíma vinstri stjórnariiinar voru þessir markaðir fullnýttir, með þeim árangri að aldrei stöðvaðist framleiðsla né sala á fiski. Nú er íhaldsstjórnin komin vel á veg með að eyðileggja þessa markaði — enda eru menn nú farnir að tala á- hyggjufullir um hvert eigi að selja alla þá síld sem veiðist við Island! Það verði að hætta að veiða síld! —. Einn þeirra Vestmanna'syinga sem nú hyggst. svelta verkamenn og verkakcnur til hlýðni, hef- ur nú játað að fjar.dskapur- inn gegn því að nota fisk- markaðinn í Austur-Evrópu hefur ekkert átt skylt við umhyggju fyrir endalokum hins ættgöfuga íslenzka þorsks, heldur hafi þessir heiðursmenn enn verið að liugsa um eigin hag: verzlun við þau lönd þar sem þeir gætu íalift fé sitt. Einar ríki, niaðurinn sem nú harðaeitar verkafólki í Eyjum um smávægilega kaup- hækkun og hyggst sveita þaft til hlýðni, heíur orðið að játa, a.ð hann og félagar hans hafi laumað úr landi 140 millj. kr. af því fé sem þjóð- in hefur lánað þeim og því fé sem þeir hafa grætt á vinnu verkalóllisins og notað það tii fjárfestiiígar og atvinnu- reksturs í Hollamli, Bretlandi og Ameríku! Einar riki og félagar harðneita verkafólki í Vest- mannaeyjum um eins eyris kaupliækkun, en játa sam- tímis að hafa varið 140 millj. í eignakaup og at- vinnureksturs erlendis í tveimur heimsálfiun! Aðeins hinn skamma tíma vinstri stjórnariníiar hefur sjávarútvegurim verið í full- um Igangi frá ársbyrjun til ársloka. Aldrei hafa fram- leiðslutæki landsmanna verið betu’r nýtt en það tímabil. Slíkt gat íhaldið ekki sætt sig við. Svona mátti ekki stjórra landinu, sagði íihald- ið. Og loks tókst þvl að fá nógu marga til að trúa því að íhaldið myndi stjórna betur, að það ásamt krötunum, gat marið meiri- hluta til að stjórr.a landinu. Nú hefur íhald og kratar stjórnað landinu í tvö ár. Hver hefur árangurinn orð- = Fimenn klíka valda- E = manna í Reykjavík vill E = heldur stöðva aðalat- = E vimuiveg landsmanna en = = semja við verkafólk um = = réttmætar og óhjákvænij- = = legar kjarabætur. Á 'minni = = myndinni sést yfir svolít- E E imi hluta bátaflotans í E E Vestmannaeyjum, þar sem E E liann er bundinn aðgerðir- E | laus við bryggju. Stóra E = myndin er tekin eftir = = gengislækkunina 1950, er E r togaraflotiim lá bundinn = = við bryggjur. uiiiiiiiiiiiiiiiiimmmimiimmiiiiiii ið? Fyrst kauprán, undir for- ustu kratanna, síðan kjara- skerðing undir forustu íhalds- ins, svo kaupmáttur launann, hefur verið skertur um a.m.k. 40%. Og enn sem fyrr hrfui íhaldið stöðvað sjávarútveginn í byrjun vertíoar. Enn hefur íhaldið reynzt stefnu sirrni og fortíð trútt og svipt þjóð- ina dýrmætum tekjum og verkafólk atvinnu og hrauði. Enn hefur íhaldi'ð sett allt í straeid. En það hefur gerzt fleira: Aldrei liefur fyrirlitn- ari ríkisstjcrn setið að völd- um á Islandi. Það er sama hvaðan af landii a maður hittir fclk, nið- urstaðan er alltaf hin sama: aldrei liefur setið fyrirlitnari stjórn að völdum á Islandi. Dvölin hér i Vestmannaeyj- um, kynnin af verkfallinu hér og hljóðinu í almenningi eru þau, að ek’ki verður annað séð en að stór hlnti þes^ fólk, sem fyrir tveimur árum trúði íhaldinu fyrir stjórn mála sinna, fólkið sem nú á að svelta til hlýð ii samkvæmt fyrirskip- un fámennrar auðmamia- e.g atvinnurekendaklíku, hefur sannfærzt nm það að slikum aðferðum dirfð- ust atvinnurekendur ekki að beita nema fyrir bsð eitt að ríkisstjórnii; styður |)á í herferðinni gegn verka- fólkinu, — atvi'inu rekend- ur trsysta á bjáln ríkis- st.icrnarinpar til aft svelta fólkið tii hlýðni. Revnslan hefur sannað að hvenær serti íhaldsstjórn nit- ur a’ð völdum í landinu ei óstiórn á atvinnuvegunum, og' fámenn atvinnurekenda- og Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.