Þjóðviljinn - 26.02.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 26.02.1961, Side 10
|fl() .-N=, ÞJÖÐATL JINN — Sunnudagur 26. febrúar 1961 -- 0 T B 0 Ð Tilfc'oð óskast í að reisa ketilhús á lcð Landsspít- alans. Uppdrátta sé vitjað i Teiknistofu Húsa- meistara ríkisins í Borgartúni 7, gegn kr. 200.00 skilatryggingu. Reykjavik, 24. febrúar 1961 Húsameistari rikisins [”■ Iðja, íélag verksmiðjuíólks. FRAMBOeSFRESTUR Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórn, varastjórnar, endurskoð- enda og varaendurskoðenda fyrir árið 1961. Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 6 e.h. miðviku- dagira 1. marz þ.á., og ber að skila uppástungum í skri.fstofu félagsins fyrir þann tíma Hverri uppá- stungu skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 full- gildra félagsmanna. Reykjavík, 26. febrúar 1961, Iðja, félag verksmiðjufóllts, Reykjavík. Ú T S A1 A Útsöluuni lýkur á morgun. Notið tækifærið. GERIÐ GÓÐ KAUP Skólavörðustíg 3. I A S ¥ ö r u i tzl þeirra, er sækja um lán hjá húsnæðismálastjórn. Að marggefnu tilefni er athygli þeirra, er sækja um lán hjá húsnæðismálastjórn, vakin á reglum nr. 73, 13. maí 1960, um úthlutun lána á vegum húsnæðismálastjórnar, en þar segir í 2. gr, m.a., að þeir, sem byggja fleiri en eina íbúð, eða byggja íbúð stærrÍNen 360 m:l, fyrir 5 manna fjölskyldu eða minni, skuli eigi hljóta lán, meðan eftirspurn eftir lánum er ekki fullmægt Þar sem mikið vantar á að eftirspurn eftir lánsfé sé fullnægt, er engin von til þess, að þeir, sem ekki hlýta settum reglum í þessu efni, geti fengið lán út á íbúðir s'ínar. Húsnæðismálastjórn. óskast. f Verksmiðjan Föt hf., r Hveríisgötu 56. íþróttir Framhald af 9. síðu. ur Sigurður ótvírætt í sk.vn. að i!la hafi vcrið glímt. í athuga- semd okkar gagnrýndum við pessi ummæli hans, enda stang- ast þau á við álit annarra í- þróttaritara og ijölda eldri og yngri gHmumanna. sem l'ylgzt hafa með glímukeppnum undan- farinna ára. Sigurður Sigurðsson er á öðru máli, og fuliyrðingar sínar l.ætur hann ijúka í útvarp- inu, cnda þótt liann hafi ekki einu sinni ver’ð viðstaddur Skjaldarglímuna 1. febrúar. Iþróttamenn hlióta að álíta bað alvarlega þróun, ef málum er þannig komið að íþrótta- frcttaritara útvarpsins leyfist að nota það til að kveða upp sleggjudóma um iþróttamót sem hann hefur ekki séð og til þess að kasta rýrð á íþróttamenn og íþróttagreinar. Við sjáum ekki ástæðu til að elta ólar við fleira í málflutn- ingi Sigurðar Sigurðssonar, enda ættu oiangreind dæmi að nægja til að skýra sannleiksást hans og dómgreind. Stjórn glímudeildar Ármanns“ SKÁKiN Framh. af 4. síðu 0—0—0 Dxh4 getur hvítur að vísu unnið peðið á d5 með 20. Bxf5 og síðan 21. Dxd5 og hótar þá máti og manni, en svartur bjargar öllu með Rc6 og síðan Be6. Ef einhver lesandi gæti bent ' á sterkara sóknarframhald fyr- ! ir hvítan, þá væri mér þökk á því, að hann sendi þættinum línu um það. 18. Ilglt Kh7 Svart: Bragi Björnsson ABCDEFGM AOCDl.OH Ilvitt: Sigurður Jónsson 19. Be7!! Óvæntur og snotur biskups- ieikur og algjörlega bannvænn Svartur er neyddur til að drepa á h2, en slíkt þolir staða hans að sjálfsögðu ekki. 19. - Dxh2, 20. 0—0—0 Rc6, 21. Bxf5+ exf5, 22. Ilhl Svartur er varnarlaus. 22. - Rxe5, 23. De3 d4 Örvænting. 24. Dxd4 Rd3f 25. cxd3 og Bragi gafst upp. 3033 flöskumiðar Framhald aí 7. siöu ar Dal. Skyldi annars nokkur hafa lagt það fyrir sig að safna miðum af vínflöskum? Þð fer víst að verða hver sið- astur að varðvcita glæsimið- ana af svartadauða- og ákavít- isflöskunum, ef það er satt, sem sagt er, að Ríkið ætli að fara að skipta um miða á þeim. Hver ætlar að taka að sér það (ó)menninga.rsögulega hlutværk að bjarga þeim í'rá glötun og gleymsku? S.V.F. Þannig brasl Hammarskjöld Framhald af 6. síðu. og að Kasavúbú 5.. seplem- ber gat óhindrað ávarpað stuðningsmenn sina um úl- varpsstöðina í Brazzaville, og að ckki hefur tekizl að koma í veg fyrir að komið yrði á fót evrópskri útlenc'lngaher- sveit í Katanga cg ekki held- ur að flugvélar sem Evrópu- menn í, einkaher Tshombes rstjórna geri ógnarárásir á Balúbamenn í Norður-Kat- anga; að SÞ viðurkenndi lög- mæti stjórnarbyltingar Kasa- vúbús þrátt fyrir an’stöðu kongósku öldungardeildarinn- ar og að rokið var í atkvæða- greiðslú á a’Isherjarþingi SÞ með þeirri afleiðingu að sendinefnd Kasavúbú var við- urkcand rcttmætur fulltrúi Kongcstjórnar, en sendinefnd Lúmúmba gerð afturræk, áð- ur en að málamið'unarnefnd sjálfra samtakanna, skipuð fulltrúum frá Asiu og Afriku hafði yfirleitt. fengið tækifæri til að fara til Kongó og gera tiilögu um málamiðiun. 5) Þessi afstaða Hammar- skjölds hefur reynzt vera út í bláinn, eins og sjá má á síð- ustu til.lögu hans sjálfs um lausn Kongómálsins, en þar er gert ráð fyrir að allt vopn- að herlið í Kongó verði gert h’utiaust og lagt undir stiórn SÞ, en þar er að sjálfsögðu um að ræða beina íhlutun SÞ i innanlandsmál fullva’.da að- ildarrikis, en fyrir slíku er hvergi gert. ráð í stofnskrá SÞ né nokkur fordæmi til fyr- ir i sögu samtakanna hingað til, og þatta verður vari hægt að framkvæma r.'iria til blóðsúthellinga' komi.“ Schleimann lýkur þessari síðU'Stu grein sinni, sem birt- ist í Infonnation, á þassum orðum: Aldrei dtur... Framh. af 5. síðu auðmannaklíka hikar ekki við að stöðva atvinnuvegi þjóð- arinnar og leggja til hung- ursstríðs gegn verkafclkinu, í því augnamiði að græða sjálf á þv'i. Þess vegna fjölgar aú með hverjum degi því fólki sem áður studdi rikisstjórnina en óskar rá cg krefst hátt og í hljóði: Aldrei oftar íhaldsstjórn á íslandi! J. 15. „Það sem ég hef sagt er áö „HammarskjöVl ’ætti að clraga ályktun af því að Kon- góstefna hans hefur brugð- izt með öllu“, þ.e. hann ætti sjá’fur að segja af sér og það hefur styrkt þscsa skoðun mína, að Sskou Toure forseti, scm ég tel vera bezta tals- mann hinnar nýju Afríku, hefur skorað á Hammarskjöld að v.’kja,,. IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUtlllllllllllllllj) I HvaÖ sr fisirra | | vifeukasip? | = „Ópólitísku“ sjálfstæöis- = E mennirnir á B-listanum = E hampa þvi nú mjög að E = trésmiðum, að kaupkriifur E E fclagsins um að kaup'ö E = hækki úr kr. 1109,67 á viku = — í 1400,00 kr. á viku sé = ~ kauplækkun!! E Þessa frumlegu stað- = E hæfingu fá þeir út með þv: E E að leggja 10 eftirvinnutíma E á viku við núgildandi dag- = = kaup og íá þannig út um E E 1500 kr. E E Á félagsfiind'num fyrra E E laugardag gátu þcssir E E reikningsmcislarar saint = E ekki svarað þeirri spurn- = = ingu hvernig þeir meiin E = eigi að byggja afkoinu slna E ~ á eftirv.iiiiu scm enga eft- E = irvinnu hafa liaft, en þcir E E hafa vcrið æði margir á E E þessum vetri. ~ lummiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmmiiiiim Smurt brauð snitlur Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Húsgögn og innréttingai Tökum að okkur smiði 5 húsgögnum og innréttingum. Leitið upplýsinga. Almenna lulsgagnavinnu- stofan h.f.. Jarðarför systur minnar JÓNÍNU JÖNSDÓTTUR, frá Patreksfirði fer fram frá Fossvogskapellu, mánudaginn 27. fcbr., kl. 1.30 e.h. Sigurjón Jónsson, Bollagölu 12. Höfum opnað snyrtistofu Franikvæinuni sérstaka „kúra“ fyrir þurra og óhreina húð. áran'gursrík meðhöndlun fyrir hrukkótta og slappa húð. Tauganudd, Megrunarnudd, Handsnyrt- ing, Fótasnyrting. Einnig viljum við taka stúlku sem lærling til okkar. SNYRTISTOFAN Laugavegi 133 — Sími 12770.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.