Þjóðviljinn - 26.02.1961, Síða 12

Þjóðviljinn - 26.02.1961, Síða 12
 Samþykkt stúdenfa viB nám í Frakklandi íslenzkir stúdentar, sem nám stunda í Frakklandi, liafa mótmælt framkomnu frumvarpi á Alþingi þar sem lagt er til að' afnumdir verði almennir styrkir til stúd- enta. Telja þcir aö afnám styrkj- íinua myndi hafa alvarlegar af- ieiðingar fyrir allan þorra ís- kenzkra stúdenta erlendis, cina •eiðin til varanlegra úrbóta sé ekki afnám styrkja, heldur þvert ú móti auknar styrkveitingar og' námslaun. Samþykkt sú er stúdentar gerðu um þetta mál og sendu Alþingi er svohljóðandi: ,,Félag íslenzkra háskólastúd- enta í Frakklandi vekur athygli Alþingis á bvi, að ráðagerð sú sem kemur fram í frumvarpi til laga um lánasjóð íslenzkra náms- Tshombe myrðir þá sem vita of mikið um morðið á Lúmúmba Enn liafa komið fram nýj- ar upplýsingar mn tildrög unorðsins á Lúinúmba forsætis- ráðherra Kongó, og ber þeim saman við fyrri frásagnjr, t.d. ummæli Þjóðverjans Katz, sem skýrt var frá í blaðinu 'f' gær Frr.nska blaðið l’Áurore Lirti í fyrradag viðtal við 'vesturþýzka liðsforingjann Claus Arnim, sem undanfarið iliefur verið í útlendingaher- deild Tshombes í Katanga. Sélin hvarf Þessi skemmtilega mynd var tekin í Magdeburg í þýzka alþýðulýðveldinu ad inargni dags fyrir skömmu. á tímabllinu frá kl. 7.45 (til vinstri) til kl. 10. Greinilega sést hvernig tunglið skyggir á sólina, en þar sem sólmyrkvinn var ekki alger í Þýzkalandi liuldi tunglið aldrei alveg sólina. Arrúm segir að Lúmúmba og félagar hans, Okito og Mpolo, hafi allir verið myrtir 18. jan- úar s.l., þ.e. da’ginn eftir að komið var með þá til Elisa- bethville frá Thysville í grennd við Léopoldville. Einn her- manna Tshombe í útlendinga- herdeildinni batt henduf Lúmúmba við vörubíl þann sem hann var fluttur á, og skaut hann síðan í hnakkann. Belg- íski herforinginn, Ruys, sem var íyrir herdeildinni hafi síð- an gengið að Lúmúmba og skotið enn í höfuð hans méð skammbyssu til að fullvissa sig um að hann væri dauður. Áður en þetta skeði hafði Lúmúmba verið misþyrmt hroðalega, þaimig að blóð streymdi bæði úr nösum hans og eyrum. Hann var án gler- aug’n sinna og skegg hans hafði verið skorið af. Arnim segir að fan'garnir hafi allir verið pirafnir í grsnnd við þorpið Katotox skamint frá herstöð Belgíumanna í Kamina. manna að leggja niður almenna styrki til stúdenta muni hafa í för með sér alvarlegar aííeiðing- ar fyrir allan þorra íslenzkra stúdenta erlendis. Það er aug- Ijóst mál, að með fyrirhugaðri skipan mundu stúdentar ekki eiga annars úrkosta en stofna til stórskulda sem hlyti að verða þeim þungur baggi að námi loknu. F.Í.H.F. telur, að eina leiðin til v.aranlegra umbóta í þessu sé ekki fólgin í afnámi styrkja, heldur þvert á móti í auknum styrkveitingum og námslaunum. Félagið bendir á. að með öllum menningarþjóðum tiðkast víð- tækt námsstyrkja eða náms- launakeríi. Því beinir F.Í.H.F. þeirri á- skorun til Alþingis, að það geri á íyrrnefndu frumvarpi þær breytingar, að styrkir verði ekki skertir.“ ÐVILJ Snuudagur 26. febrúar 1861 — 26. árgargur —- 49. tölublað. Kunnur kanadískur píanóleik- ari heldur tvenna tónleika hér Annaö kvöld, mánudag, og á þriöjudagskvöldið leikur kanadíski pianóleikarinn Ross Pratt fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói. Á efnisskránni, sem er mjög ára skeið hlaut hann fyrsta fjölbreytt, eru þessi verk: sæti píanóleikara. Sónata í F-dúr eftir Haydrj, | 1933 ávann hann sér styrk- Sinfóniskar etýður eftir Schu-' réttindi til náms í konunglegu mann, Barkarolla, Noktúrna í * cis-moll og Scherzo í E-dúr, I eftir Chopin, Bruyéres og Gen- j |§ eral Lavine-eccentric eftir De- bussy og loks Menuet og Tocccata (úr „Le Tombeau de Couperin“) eftir Ravel. Kunnur víða um heim Ross Pratt fæddist í Winni- peg í Kanada og hlaut fyrstu tónlistarmenntun s'inia þar. Þeg- ar hann var ungur drengur tók hann þátt í hátíðakeppni í Manitobafyl'ki og um nokkurra LúmúmbcKSÍniftar her> takcs Luluaborg Hersveitir stjórnar Gizenga í Sianieyville, sem sótt hafa inn í Kasaihérað, hafa nú náð höf- uðborg héraðsins, Luluaborg, á sitt, vald. Herlið Lumumbasinna, sem tók borgina, var aðeins um 300 manns. Fyrir var í borg- inni 2000 manna herlið Móbút- ús, en það gerði enga tilraun til að verja borgina. Ekki er vit- að, hvort herlið þei.ta. hefur snú- izt á sveif með Gizenga eða hv-.rt það hefur akki treyst sér til bardaga. Luluaborg er um 800 km. fyrir austan Léopoldville, og er nú talið að hersveitir Lum- umbasinna muni nú sækja fram til Léopoldvibe, höfuð- borgar landsins. Stjórn Ileós í Léopoldville hefur krafizt þess, að lið SÞ hrekji hermenn Giz- enga-stjórnarinnar úr Lulua- borg og afvopni það. Dajal, yfii'maður SÞ í Kongó, skýrði frá því, að herlið SÞ hafi ekki séð neina ástæðu lil að hafa afskipti af málinu, þar e?m taka borgarinnar hafi farið friðzamlsga fram, en lið SÞ eigi aðeins að skerast í leikinn þegar um bardaga væri að ræða. tónlistarakademíunni i London og þár var hann við nám í fimm ár. Á þeim tima hlaut hann fjölda verðlauna þ.á.m. gullmetaríu Chappells. Þétt hann væri enn við nám lék hann opinberlega og tcnlistar- gagrjrýnandi stórblaðsins „iSunday Times“ kallaði hann snilling. Eftir að hann kom aftur til Kanada bjó hann í Montreal nokkur ár og gat sér gcðan orðstír heima fyrir með því að ferðast um landið og leika í kanadiska útvarpið. Fyrstu tóu- leikana í Bandaríkjunum lék hann með hljómsveit fyrir fræga útvarisstöð, Síðar í sömu viku hélt harn tónleika ’i New York og tónlistarzagn- rýnandi New York Times kallaði hann „eiun hæ.fasta píanóleikara yngri kynslóðar- innar“ Hann hefur komið fram mjög víða í Ve.sturheimi, Evrcnu og Áusturlöndum óg leikið með helztu liljómsveitum í Bretlandi og i brezkt útvarp og sjónvarp. Þár hefur hann ein'Vg kvnnt verk Arnell, Mii- haud, Prokoréff pg Lopatni- koff. en í öðrum lcndum verk brezku tónskáldanna Ireland. Howard Fern:uson og Arthur Benjamin. Undenfarna rnánuði hefur hann haldið tónleika víða í Bretlandi og flutt í út- varp verk eftir Prokoféff, Sjostakovitsj og Rawsthorne. Iimbrot í verzlun Volvoumboðsins í fyrrinótt var brotizt inn i verzlun Volvoumboðsins að Suðurlandsbraut 16 og stolið þaðan einni Husquarna-sauma- vél í tösku og tveim Hermes- ritvélum. Trésmiðir! Ailir eitt nm A-léstann!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.