Þjóðviljinn - 04.03.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.03.1961, Blaðsíða 10
'ÖSKÁSTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 HRINGEKJAN Franrha’id aL 1,. -siðu,- liefur þú ekki borgað tnér,“ sagði .Doja. Svo lo-sáði haiin íðyr- in úr hringekjunni og fór með þau inn i húsið sitt. „Komdu að sækja þau. þegar þú hefur eignazt peninga.“ sagði Doja lilæjandi. Haji teymdi uxana og tóma kerruna eftir þurr- um veginum og yfir skjálfandi brýr. Hann braut heiiann um það hvernig hann ætti nú að fara áð þvi að lifa. Það hafði verið nógu erfitt meðan hann átli dýr í hringekjunni. hvernig yrði það nú þegar hún var tóm? Að lokum kom honum ráð í hug. Skógardýrin hafa alltaf -f>ví likt og annað eins Hentu honum af! sagði það við Haji. Haji var fljótur að hugsa. Hann vildi ekki móðga apann, sem var að gera honum greiða. ,.Ég ætla ekki að henda honum af,“ sagði hann. „En hann getur unnið fyrir ferðinni með því að snúa sveifinni meðan ég hvili mig.“ | „Ó. vinur, ég hef einn- ] í iófa apans. ig mjög falleg hring- j Apinn læddist hrosandi ekjúdýr," sagði Doja við frá hringekjunni og íór apann, sem horfði á hann svo að hlaupa um torgið. klókindalega. " ' I .'jiETtum* lianfíV' Virópáði verið vinir mínir, þau ipunu h-jálpa mér,“ sagði hann við sjálfan sig. Iiann fór út að skóg- árjaðrinum og kallaði á dýrin, vini sína. Tígrisdýrið heyrði til hans og kom fyrst. Það lagðist niður við fætur hans. Síðan kom fíll, ann- -að tígrisdýr, þrír sjakal- ar, hlébarði og api. Haji leizt ekki á blik- una, þegar hann sá ap- ann. vegna þess að aparn- ir eru svo hrekkjóttir. „Hvers óskar þú, vin- ur?“ spurði tígrisdýrið Haji. „Viljið þið vera í hring- ekjunni minni í staðinn fyrir dýrin mín dálítinn tima?“ spurði Haji. Svo sagði hann dýrun- um upp alla söguna um Doja og skuldina. „Við skulum hjálpa þér“, sögðu dýrin. „Þið verðið að standa grafkyrr," sagði Haji. „Fólk yrði hrætt við ykkur, ef það kæmist að því, að þið eruð raun- veruleg dýr“. Áður en Haji kom til næsta þorps kom han^i dýrunum fyrir í hring- ekjunni. „Þið mesið hvorki geispa eða k]óra ykkur“, sagði Haji við vini sína. „Mig klæjar svo milli eyrnanna,“ sagði fíllinn. „Mig kitlar svo í vinst.ri afturfótinn,“ sagði hlé- barðinn flissandi. Haji fékk sér prik og klóraði öllum dýrunum vel og lengi. Apinn, prakkarinn sá, vildi láta klóra sér á öllum skrokknum. Þegar allir höfðu geispað og gapað góða stund lögðu þeir af stað inn í næsta þorp. ,,En hvað þetta er falleg hringekja“. sögðu þorpsbúarnir. „Dýrin eru svo' eðlileg, að þau gætu vel verið lifandi“. Allir vildu fara nokkra hringi i hringekjunni og fá að sitja á þessum fallegu dýrum. Það sat maður á hver.ju dýri. nema apanum, þvi allir eru hræddir við hrekki apanna, menn treysta ekki einu sinni hring- ekjuöpum. . H^ji sneri sveifinni og hringekjan fór af stað, músikin byr.jaði bim, bim, bam-bom-bú. Allt gekk vel. Dýrin depluðu ekki einu sinni augunum. Öll nema apinn. Hann hafði ekkert að gera. allt í einu fór hann að klóra sér bak við eyrað. „Sjáið . hann!“ sagði fólkið í hringekjunni. „Apinn þarna þykist vera eitt af dýrunum í hring- ek.junni, svo kemst hann með án þess að borga. Apinn tók glaður við v°rki Hajis og hamaðist v:ð að snúa sveifinni. Ha.ii key.pti sér svala- drykk. Hann settist.í íor- sæly undir tré og hafði auga á hringekjunni. Hann kinkaði kolli til apans. þegar tími var til að skipta, fólkið fór af og stóð kring um hring- ekjuna og beið eftir því „Dýrin þín líta 'kannslu . .'tígrjsdýrið! „Haji á pen- heldur betur út. en ég ingana!(' borga gull á milli. eí þú | Og öll dýrin ruddust út vilt verzla við mig,“ sagði úr hringekjunni og Doja. Apinn sagði ekkcrt. „Tvo gullpeninga“, stukku á eftir apanum. Fólkið æpti og hrópaði og benti og tók til íótanna. sagði Doja óþo’.inmóður : Harðast af ölíum hljóp og tróð gul-lpeningunum j Framhald á 4. síðu. að hún færi á stað aftur. Allt í einu kom Haji á mann. sem kom inn á torgið og dró kerru á eftir sér. Á kerr- unni . voEu hringekjudýr og það var Doja, sem dró kerruna. „Doja ætlar að selja hringekjudýrin mín“, hugsaði Haji og varð reiður. „Ósvífni kaup- maður! Hann var búinn að ioía að geyma þau þar til ég gæti leyst þau út. En hvers vegna ætli hann sé að tala við apann? Hann heldur að apinn eigi hringek.juna!“ Haji faldi sig bak við tréð, en fylgdist með öllu, sem fram fór. ALFAMYND — Þessi bráðskemmtilega trikning cr eftir Áslaugu Thorlacius 5 ára. Áslaug litla á heima í Bólstaðaldíð 14 í Reykjavík. 10) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 4. marz 1961 Ræða Lúðvíks á Framhald af 8. síðu. skilningur, því að í tillögunni ejálfri segir, að þessar reglur Kkuli gilda utan fiskveiðilög- sögu hlutaðeigandi rikis og txvergi er minnst. á hversu langt Ivún skuli ná og því síður að gerðarclómur skuli um hana fjalla. í>að sem um var að ræða, var gð ísland hefði forgangs- rétt. utan íslenzku fiskveiði- markanna eins og þau eru á hverjum tíma og er óskiljanlegt livernig nokkur ísler.dingur getur gert við það athuga- semd.“ Þetta eru orð þeirra Hans ■G. Andersen og Davíðs Ólafs- sonar um þessa gerðardóms- tillögu. Það er rétt að Islendingarj voru 1958 svo viðkvæmir í' Jjessum málum, að þeir vildu ekki einu sinni gera ráð fyrir gerðardómi um það, hvort um ofveiði eða ekki væri að ræða, utan fiskveiðimarkanna. En óhætt er að fullyrða að þá heyrðist ekki í einum ein- asta íslendingi sú rödd að til mála kæmi að sæta úrskurði erlends dómstóls um sjálfa fiskveiði’ögsöguna eins og nú er lagt til. Slikt er í fuilkom- 'ínni andstöðu við alla afstöðu Islends fyrr og síðar. Þegar hlekkingahjúpnum liefur verið svipt af þessu fiamkomulagi r'ikisstjómarinnar við Breta stendur þetta eftir: 1) Bretar veita enga form- lega viðurkenningu á 12 mílunum. 2) Bretar veita er.igin lof- orð um að hverfa úr landhelginni eftir 3 ár. 3) Mörg hundruð erlend skip fá leyfi til þess a'ð skarka á hátamiðunum í kringum landið upp að 6 mílum í að minnsta kosti 3 ár. 4) íslesidingar afsala sér rétti til frekari stækkun- ar fis'kveiðilögsögunnar við land'ð án samþykkis (Breta. 5) Landgrunnslögin frá 1948 eru raur.iverulega felld úr gildi. Þannig er þá sannleikurinn um stórsigur Islands í land- að gera þveröfugt við það, sem húti gerir. Þegar hún t.d. læklcar allt kaup í landinu. segir hún án þess að roðna, að liún' sé að bæta lífskjörin. Þegar hún hækkar allt verð- lag, segir hún, að liún sé að berjast gegn dýrtiðinni, og þegar hún setur lög, sem banna kaupliækkun, segir hún eins og í fullri alvöru að hún skipti sér ekki af kaupgjaldssamn- ingum. Þegar húa -byrjaði að makka við Breta um landhelg- ina, lýsti hún því yfir að samningar við Breta kæmu ekk’ til greina. Og þegar hún semur um að hle.vpa Bretum inn í landhelgina, þá segir hún' af mikilli kokhreysti: aldrei framar inn fyrir 12 mílur. Og þegar hún hefur svilcið samþykkt Alþingis frá 5, maí 1959 um að ekki skuli hvikað frá 12 mílum allt í_kringum förnu, er nú að koma fram. Ríkisstjómin -hefur unnið að svikasamnkigi. Sá samningur er jafiivel verri, en nokkrum hafði komið til hugar. Það á að binda hendur okkar um ókomini ár. 'Hvað er hægt að gera til þess að afstýra þessum þjóð- arvo'ða ? Það væri enn hægt að knýja ríkisstjórnina til undanhalds. En til þess þarf þjóðin öll að rísa upp. Þjcðin bari sð rísa npp Flokksmenn stjórnarflokk- anna verða að leggjast hér á eina sveif með stjcrnarand- stæðingum. Landhelgismálið er mál þjóðarinnar allrar, án til- lits til flokka. helgismálinu .— liann er þá þá lýsir hún því yfir stórsvik við hagsmuni lands og r sjálfu svikaplagginu, að hún þjcðar I muni áfram virma að fram- Öll undanbrögð rikisstjómar- ivVæm(i þessarar samþykktar. innar í þessu máli, allur laumuskapurinn, öll ósanu’nd in, ÖIl sviknu loforðin, allt j staðreyndafölsun en það að Og ‘hvað gat svo sem annað orðið framhaldið af svona verður þetta skiljanlegt, en ekki afsakanlegt, þegar sann- leikur málsins liggur fyrir um- búðalaus. Það er ekkert nýtt fyrir-bæri að þeir sem hafa illt í huga og ætla sér að vinna óþurftar- verk, laumist með und:rbúning sinn og þræti fyrir ráðager'ðir símr á meðan þess er kost- ur. Núverandi r'ikisstjórn hefur tamið sér slík vinnubrögð. Af fádæma fyrirlitningu á réttu orga yfir þjóðina að nú hefði unnizt stórsigur — þegar fram- in voru stórsvik. Það er eins og alkuhn regla úr þekktri bók eigi að vera þeirra regla: Þegar hann sver, þá lýgur hann. Svik við hagsmmii iands og þjóðar Eyð’ng fiskimiðanna við landið bitnar á öllum lands- mönnum. Einnig þeir, sem nú verða í fyrstu lotu ekki eins hart fyrir barðinu á hinum erlenda flota, munu taba eins og hinir, sem fá á sig erlendan flota allt árið. Tap þeirra kem- ur aðeins síðar. Þjóðin getur ekki á komandi árum, þegar grunnmiðin við landið verða ur- in upp, lifað á öfugmælum rík-, isstjórnarinnar. Góðir Islerdingar, landhelgis- málið er að komast á lokastig. IfóÍllfÁllfl Al °g rönSu snýr hún staðreynd-j Sá óttalegi grunur, sem þjóð- JO|MTWlS\« W um vi5 cg ]æzt altaf vera in öll hefur hræðzt að undan- Nú verður hver einn og ein- asti íslenzkur fiskimaður, hver einn og eimsti verkamaður og all:r landsmenn, að láta Alþingi heyra vilja sinn. Það er hægt að hræða stjórn- arflokkana frá samþykkt þessa samkomulags. Það sem þeir óttast mest er fylgishrun. Það er krafa okkar sem hér á Alþingi stöndum gegn þess- um svikasamn'ngi, áð samning- urinn verði borinn undir þjóð- aratkvæði. Við krefjumst þjóðaratkvæð- is. Sú krafa þarf að dynja á ríkisstjórninni. Fw’kisstjórnin gumar af stór- sigri þjcðarinnar — hún getur þá ékki óttazt þjóðaratkvæði um málið. Hvar er lýðræðisást stjórn arflokkanna, ef þeir færast imdan þjóðaratkvæðagreiðslu. Eða- trúa þeir ekki á mál- stað sira Hér er slíkt stórmál á ferð- .inni áo þjóðaratkvæði er sjálf- sagt. Hér ér teflt um framtíðarhag þjóðarinnar — hér er um skuldbindingu um ókomin ár að ræða. ! Þjóðaratkvæðagreiðslu er liægt að framkvæma um málið á stuttum tíma og þá lúggur vilíi þjóðarinnar ótvírætt fvrir. íslendingar, gerum krö.funa um þjóðaratkvæðagreiðs’u að kröfu allra landsmanna. Lá'um þá kröfu ber.gmála wn a’lt land. Ktiý.inm frani þióðarat- kvseðí o»; biörgum þar með málstað íslands. En þeir verða að skilja það nú strax, að fylgishrunið verð- j ur ekki. umflúið fremji þeir ; svikin. Bankok 3/3 (NTB-Reuter) - Stjórn Thailands hefur sei hersveitir til norðurhérað landsins til að afvopna ui 1000 hermenn Formésustjóma: innar sem liraiktir hafa veri yfir landamærin frá Burma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.