Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 4
I W'írL: 3#r ' hi'trrírr &) ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. marz 1961 K U 1 LÝÐ S S í í Ð A N * V :'f Ritnefnd: Arnór Hannibalsson Kinar Sverrisson Grétar Oddsson, Kári Marðarson (Peter Carleton): í Harvard I ÆFR-féíagar, sem sótt hafa fundi og fyrirlestra í Tjarnargötu 20 í vetur munu ef til vill hafa veitt athygli dökkhæröum, ung- um manni, sem hefur veriö ; áhúgasamur um starfiö. Hann er ættaður frá Bandaríkjunum og hét þar Peter Carleton, en viö þekkjum hann bezt undir nafninu Kári Marðarson. Kári hefur dvalizt hér á landi í tvo vetur, stundar nú nám í íslenzku viö Há- skóla íslands og talar ís- lenzku á við hvern ís- lending. Þann 9. febrúar sl. flutti Kári fyrirlestur um háskóla í Bandaríkjun- um á kvöldvöku stúdenta á Gamla Garöi. Hann hef- ur látiö Æskulýössíöunni fyrirlestur sinn í té og birtum viö hann hér á eft- ir eilítið styttan. Ég lieT verið beðinn 1”~| nð segia fáein orð um stúden(°- Tlfið í Bandarík junum. Eg kvíði álltaf fyrir spurningum um stúdentalíf þar, —en þær eru næstum óumflýjanlegar þegar maður dvelst í erlend- um liáskóla. Eg var fjóra vetú'r stúdent í Bandaríkjun- um — en ég varð aldrei var við neitt stúdentalíf. Ég fór að velta þessu fyrir mér, og mér datt í hug, að þetta -gæti verið anzi merkilegur skólum eins og guðfræðiskóla, viðskiptaskóla, lögfræðiskóla og heimspek;skóla (kallaðir „graduate schools), sem veita þvílíkar nafnbætur sem M.A., doktor phil. M.D. og L.l.D. Háskóli í íslenzkum skilningi e‘r varla til í Bardaríkjunum, héldur er hann alltaf bundinn við eitthvert ,,college“. ,,Coll- ege“ kalla ég þá „B.A. deild- ina“, og háskóla 'í íslenzkum’ skilningi ,,efri de;ldina“. Þess B.A. deild er ýmist á hærra e'ða lægra stigi en menntaskólamir hérna, eftir iþví, hvað háskólinn er góður, og þeir eru ákaflega mismun- andi. Harvard Ég ætla aðallega að seg.ja ykkur frá Harvard háskóla í Cambridge, Massachusetts, en við hann lauk ég B.A. prófi síðastkðið vor. Þið megið taka hann sem skársta dæm- ið meðal bandarískra háskóla: Þegar ég nefni fjárupphæðir, megið þið líta á þæ'r sém hámark, þegar ég tala um kröfurnar, sem stúdentum: eru gerðar, eru þær óvenju harð- a*r, og þegar ég minnist á kennslu- og ra'nnsóknarmögu- leika og dyggð og vísdóm prófessora og háslcólastjórn- ar, þá megið þið taka það sem hæsta stig þessara eig- inleika. XJniversity Hall, ein af helztu byggingum Harvard-háskóla. hlutur út af fyrir sig og hef síðan reynt að gera mér grei i fyrir því. S1 nr.-.ð skipulag He’zta ástæðan mun vera sú, að háskóli er stofnun allt annars eðlis ’i Bandaríkjunum en í öðrum löndum; e*r öðru- vísi skipulagður og s’kipar allt annan sess í þjóðfélaginu. í>ess vegna er andrúmsloftið náttúrulega mjög frábrugðið því, sem tíðkast í öðrum löndum, og afstaða stúdent- anna gagnvart þjóðinni í heild gerólík. Við skulum athuga nánar sk'pulag bandarískra háskóla ©g stöðu þeirra í þjóðfélaginu. Ég nota orðið „háskóli" sem þýðingu á bandaríska orðinu „University". Þetta er stofnun, sem samanstendur af fjögurra vetra skóla, sem veitir B.A. nafnbót (kallaður „college") og ýmsum æðri rekendum sínum ákveðnum arði, þarf að tefla 'í kauphöll- inni, kaupa jarðir og verzla með fasteignir og fara út í alls konar óskyld fyrirtæki að- eins til að hafa í sig og á. Hann er nokkurs konar fjárhagslegur kleifhugi. Hann kemur fram við stúdemtana og prófessorana sem góðlynd- ur, örlátur, brosandi frændi, eys í þá fé báðum höndum, veitir þe;m húsnæði með mið- stöðvarhita, treður upp í þá meiri mat er.i þeir geta með nokkru móti torgað. Á hinn bóginn, þegar hann snýr baki að andlegu hliðinni, er þetta eitthvert grimmasta kvikindi sem maður gelur ímyndað sér, og lætur aldrei af við nekm, sem hann á sökótt við, fyrr en liann hef- ur haft sitt fram. Harvard sfendur við hlið á fátækrahverfi, sem liggur nið- ur með ánni í átt til Boston. Háskólinn hefur smám saman slegið eign s;nni á stóran hluta þessa hverfis og rífur gömlu húsin og reisir s'ínar b.ygginga'r. Á þessu sviði kem- ur hann fram sem ósköp vesijulegt * fasteignaf.vrirtæki, en mun mörgum þykja kyn- lega bregða við, þegar virðu- leg stofrun eins og ‘háskóli verður að dunda v:ð slíkt brask. Fjármál Staða liáskólans í þjóðfélaginu Rikjandi þjóðfélagsskipu- lag 'í Bardaríkjunum heitir, eins og kunnugt er, kapítal- ismi. Það má helzt skýra þannig frá því, að ríkisstjóm- in megi gera svo vel og forð- ast alla íhlutun í athafnir borgaranna meðan hægt er. í þessu þjóðfélagi gilda sömu lögmál um öll fyrirtæki: þau eru í einkaeign og lúta lögm. viðskiþtaheims'ns, hvort sem um er að ræða verksmiðju sem framleiðir millistykki og ístungur, útvarpsstöð, eða þá háskóla. Háskólinn er 'rekinn sem hlutafélag, á að skila ara í árslaun, en svo slæmt er það nú ekki. Flestir þess- ara kerjnara eru ekki prófess- orar og fá minna kaup. Sum- ir eru í efri deildinni og vinna fyrir kennslugjaldinu með því að kenna í B.A. deildinni Engu að síður er talið, að háskólinn þurfi eitthvað hátt á þ'riðja þúsund dollara á ári til að mennta hvern stúdent — eða helminigi meira en kennslugjaldið. Auk þess eru margir sem þiggja styrk, meira en helm- ingurinn. Styrkjunum er út- hlutað eftir góðu og liagan- Háskólinn þarf mo'rð fjár til reksturs, í fyrsta lagi vegna þess hve fullkominn hann ætlar sér að vera. Rannsókn- armöguleikar eru þar glæsi- legir, elcki sízt í náttúruvís- indum, og auk þess rekur hann þriðja stærsta bókasafn- ið í Bandaríkjunum. Ég er hérna með kennsluskrá B.A. deildar og heimspekiskóla efri deildar. Hún er mjög fjöl- breytt, og það er hægt að læra allar greinar vel. Sér í lagi vegna þess, hve gott tóm og næði prófessorarnir fá til sinnar starfsemi. Það eru að- eins helmingi fleirí stúdentar en kennarar — 4000 stúdentar en 2000 kennarar í B.A. deild- irmi. Sumrr kemiarar þurfa ekki að kenna nema þrjá tíma á viku en fá 10.000 doll- ara (tæpar 400.000 krómur) í árslaun, auk kostnaðar við rannsóknir. Kennslugjald er náttúrulega mjög hátt. Það er núna 1520 dollarar (tæpar 60.000 krón- ur) fyrir einti vetur. En þetta er ekki allt sem þarf. 4000 stúdentar þyrftu að borga hver um sig 5000 dollara á ári til þess að 2000 kennarar fengju 10.000 doll- , er.u alltaf að deyja, ,og arf- leiða Harvard að dalahrúgum sinum. En getur háskólinn verið frjáls gerða sinna og nolað peningana eins og honum sýnist, ef öll fjárhagsmál hans eru urdir þessum ,,al- umnis“ komin? Svarið er játandi. Það er ein sú hefð sem skapazl hefur á þeim 310 árum, sem háskólinn hef- ur starfað. Höfuðból lýðræðis Harvard má kalla mikla bækistöð lýðræðis. Eins og Kári Marðarson les Alþýðubók Halldórs Laxness í þakher- bergi sinu. legu kerfi. Ef maður nær ákveðnu lágmarki í eicikunn- um, þá fær ‘hann alll sam hann þarfnast. Háskólinn athugar efnahag foreldranma, aldur þeirra og hvort þau kosta fleiri bcrn til náms; re'knað er út, livað þeir geta borgað mikið. Ef foreldrarnir eru há- tekjufólk fá börn þeirra ekki styrk. En hvaðan koma þá allir þessir peoingar, ef háskólinn tapar stórfé á hverjum stúd- ent? Háskólinn á að vísu geysilegt fjármagn, sumt í hlutabréfum, og vextir af því eru engar smáupphæðir. Fjár- stofninn er metinn á 30 nvllj- óni'r dollara. En þetta svarar engu! Hvaðan komu þessir peningar í fyrstu? Það er mjög merki'egt, en það eru hinir svokölluðu „alumni“, sem halda skólan- um uppi. Það eru þeir sem hafa lokið einhverju prófi eða •þegið einhverja nafubót frá háskólanum. Háskólinn þarf að vfsu að heyja heljarmikla ibaráttu til að ná þessu fé af þeim, þarf að vera mjög iðinri við að skrifa bréf. Þessi bréf halda áfram að elta mann alla ævi ocr hætta ekki fyrr en löngu eftir að maður er danðtir. En iHatta hennnast prvðilega vel. B'ðastliðið vor kepntu þrir sem útskrifuðust árið 1950 p-Ao-n ibeim sem útskrif- uðust 1935. oo- beir söfnuðu nær enmi millión á hessu eina vori. Milljónamæringar allir vita, hefur stuiidum skorl. á lýðræðið í Bandaríkj- unum, en algjört skcðana- frelsi hefur ætíð ríkt í Har- vard. Stúdentar anda þessum hugsjónum að sér, og þeir . hafa hvarvetna orð.ið frum- herjar á móti 'fasisma og hleypidómum. Ég ætti lcannski að segja ykkur, hvað lýðræð.issinnaður maður þýðir í Bandarikjun-. um. Það er til dæmis ihalds- maður eða afturhaldsmaður, sem álítur það brýnustu vit- leysu að vera guðleysingi eða kommúnisti en myndi ganga út í. opinn dauðann til að berjast fyrir rétti. ,sam- bargarans til að vera guðleys- • ingi eða kommúnisti. McCarthy kom eínu. Sinni' norður og fór miklar hrak- farir. Hann reyndi a.3 ofsækja ýmsa prófessora í Harvard, en háskólinn lét sem hann væri ekki til. Fáeinar ákær- ur komu fyrir dómstól og voru kveðnar niður undir eins. Ástandið hefúr mikið skánað upp á síðkastið. Mér iþótti t.d. gott að heyra, að Paul Sweezy hefði verið ráð- inn kennari í hagfræði við 'Stanford háskóla í Kaliforn- íu, en hann er ritstjóri hins útbreidda sósíalistíska tíma- rits „Monthly Review". Fylkisháskóla r Fvlk'sháskólar eru 50 tals- ins í Bandaríkjunum. í þeim er ekkert kennslugjald fyrir Framh. á 10. síðu Bandariskur sfúdenf v73 Háskóla íslands skýrir frá elzfa og frœgasta háskóla Bandarikjanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.