Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 9. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Patterson slœr Ingemar í „plokkfisk
segfa bandarísklr íþróffabiaðamenn
Stöðugt er mikið rætt um við-
Ureig'n þeirra hnefaleikakapp-
anna Ingimars hins sænska og
Bandaríkjamannsins Pattersons,
en kepþni þessi stendur fyrir
dyrum.
Eðlilega eru bandariskir blaða-
menn orðmargir um keppnina
og norskur hnefaleikasériræð
íngur, sem heima á vestra, segir
að lesa megi út .úr linum þeirra
að í þriðja sinn, þegar þeir hitt-
ast kapparnir, muni Patterson
gera ,.plokkfisk“ úr Ingimar!
Norðmaðurinn, Jarl Norman heit-
ir hann, segir ennfremur að
bandarískir blaðamenn eigi erf-
itt með að skilja að eriendir í-
þróttamenn séu betri en þeirra
menn. Snillingar svo sem Nurmi,
Hágg. Carpinter, Cerdan og nú
síðast Vaierij Brumel, fengu ekki
viðurkenningu fyrr. en þeir höfðu
leikið sér að hinum bandarískú
íþróttamönnum.
Þegar Ingimar Johannsson
kom á forsíður bandarísku blað-
anna eftir sigur sinn yfir Essie
Machen í Gautaborg á sínum
tíma, fullyrtu blaðamennirnir að
sigurinn hefði verið hrein heppni
því að Alaehen heíði verið í úr-
vaisflokki hnefaleikamanna í
Bandarikjunum. Þegar hann fór
svo vestur og sigraði Paiterson,
var það eitt það hlægilegasta
sem hugsazt gat. Blaðamennirn-
ir sögðu að þessi sigur hefði ekki
stafað af ágæti Ingimars heldur
af því að Patterson væri svo lé-
legur!.
Þessv<:gna spáðu þeir sig'ri fyr-
ir Ingimár í annarri viðureign i hann aðeins sjálfur. Sé hann í
þeirra.
En þegar Patterson .sigraði, átti
áttu þeir ekki nógu sterk orð
til að lýsa því hve lélegur Ing'i-
mar var, og' þeir kölluðu hann
,,smörgásbord“ — „Svíánn með
spékoppana“!
Um horfurnar í keppninni seg-
ir Normann að það sé sin skoð-
un, að Ingimar hafi ekki verið
eins góður og' virtist vera i fyrstu
viðureigninni, og heldur ekki
eins slappur og hann virtist í
öðrum leiknum. Allt bendir til
þess að hann hafi ekki verið vel
fyrirkallaður það kvöld, hver svo
sem orsökin var, en það veit
eins góðri þjálfun og hann var
í fyrstu keppninni, mun hann á-
byggilega standa sig vel. Eí hann
getur eins og í fyrsta leiknum
haldið Patterson frá sér er alls
ekki ómöguiegt að hann vinni,
og 'þá sérstaklega ef hann kemur
við „stórsleggjunni‘‘ aftur. Hef-
ur hann í huga að sigra og end-
urheimta titilinn, eða ætlar hann
eins og' Joe Walcott í öðrum leik
s.'num við Marciano aðeins að
mæta i ,.hringnum“ til þess að
ná í sinn ágóðahluta, sem að
þessu sinni mun geta orðið um
ein milljón dollarar?
Það er þessi óvissa sem skap-
ar áþuga fyrir leiknum.
Hinir bandarísku blaðamenn
hafa.fpllt sinn dóm, og spáin um
úrslitin er 17:5, þar sem Patter-
son er talinn svo að segja ör-
uggur um sigur.
klllllllllllllllllllllllllllilllllliilllllllllllllll
gerast ríkisþjálfari Norð-
manna, en líklega heldur
★ HM í borðtennis fer fram hann áfram í þjónustu
Peliing í ayríl. Iveppenthir sænskra.
eru 260.
★ 1 undankeppni IIM í
handknattleik léku lið Mexí-
có og Costa Rica nýlega og
lauk leiknum 1—1. Úrslitin
eru mjög óvænt þar eð
Mexíkanarnir voru yfirleitt
taldir öruggari sigurvegarar
yfir hinum ungu knatt-
spyrnumönnum Costa Rica..
★ Jou Louis hefur verið
ráðinn ráðgjafi Floyd Patt-
ersons viðvíkjandi keppninni
um heimsmeistaratitilinn þ.
13. þ.m. Þjóðverjinn Max
Sclimeling er kominn vestur Þessi mynd fylgdi norskum
um haf til að horfa á ferðahæklingi, þar sem aðal-
= keppnina.
E ★ Floyd Patterson segir
eftirfarandi sÖgu af kvik-
myndum þeim, sem teknar
voru af einvígum þeirra J.o-
hannsons. „Af fyrri mynd-
áherzla er lögð á vetrarí-
þróttir. — Um næstu helgi
verður haldið Holmenkollen-
mótið og fer skíðastökkið
fram á sunnudag, sem er
langvinsælasta greinin, en
alpagreinarnar fóru fram í
= inni, þar Sem ég var sleginn Norefjell, nálægt. Osló, rétt
verðir
Vcrður hann barinn
„plokkfisk,, ?
miiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>>LL
| Þegar Skotar og blóðheitir |
►ánverjar hittast í leik |
Það hefur nú komið í ljós að
það var ranghermi í blaðinu í
fyrradag'. að það haíi verið
Sveinbjörn Björnsson, sem varði
mark Árménninga í 1. flokks-
leikhum gegn Fram á sunnudag.
Það var aftur á móti Þorsteinn
Björnsson, tvíburabróðir Svein-
bjarnar, sem varði markið og
gerð.i það af prýði. Þprsteinn lék
nú sinn fyrsta leik með Ármanni
en hann skipti um félag um ára-
móttn og hætti leik með Fram.
- bip -
Spi
simmmimmmiiimiii
Fyrir nokru síðan fór fram
knat'tspyrnuleikur í Edinborg
í Skotlandi milli spánska liðs-
ins Barcelona og Hibernian frá
Skotlandi, og var það leikur í
svokallaðri Messebybikar-
keppni. Þegar 10 mín. voru til
leiksloka dæmdi þýzki dómar-
inn, Jóhannes Malka, víta-
spyrnu, sem Skotarnir skoruðu
út, fékk ég 125.000 dali fyr-
ir sýningar í suðurríkjunum.
fyrir þá síðari, þar sem ég
vann Svíann, fékk ég 4
dali og 73 sent.“
★ IB — Idrotsbladet, hið
sænska íþróltablað, gerði
heldur skömm af sér nú í
föstudagsblaðinu. Þar er
sagt frá leikjum, sem fram
áttu að fara um helgina. Er
þar sagl að Tékkar leiki við
Svisslendinga, en sem kunn-
ugt. er voru þeir slegnir út
af íslandi. Virðist þetta
he’dur óspámannlegt hjá
blaðinu, hefur íslenzka liðið
raunar gert stólþagrin að
því með því að gera jafnléfli
við eina sterkustu hand-
knattleiksþjóð heimsins,
Tékka. Þannig mun standa
fyrir siðustu mánaðarmót.
Búizt er við 100 þúsund á-
horfendum er skiðastökkið .
fer fram.
★ Á alþjóð'egu innanhúss-
móti í Þýzkalandi hljóp Sví-
inn Waern 800 metra hlaup
á 1.53.4 min., sem er miklu
bet.ra en búizt var við. Landi
Waernes, „Stickan" Petter-
son stökk á sama móti 2.06
í hástökki.
★ Geysileg hrifning va.r
meðal Sunderland-áhorfenda
á laugardaginn er liðið gerði
jafntefli við Tottenham í
bikarkeppninni. Tottenham
skoraðj snemma, eða á 9.
mín., en Sunderland jafnaði. :
snemma í síðari hálfleik.
Við markið misstu áhorf-
iiiimiiiihiiiiiiiiiiiiiniii
úr og stóðu þá leikar 3:2 fyrir
Hibemian.
Þetta var meira en Spánverj-
ar gátu þolað. Þeir hröktu dóm-
aran um völlinn, spörkuðu
undan honum fótunum svo að
hann féll á jörðina. Urn eitt
hundrað kröftugir lögregiu-
menn réðust, nú til. inngöngu á
völlinn til þess að vernda dóm-
arann fyrir árásum Spánverj-
anna. Tókst þá hin grimmasta
orusta með lögregiumönnunum
og hinum spönsku kappliðum.
Varð að stöðva leikinn í 7 mín-
útur á meðan verið var að
bjargíi dómaranum. Þegar kom-
in var regla á,, yar dómarinn
hræddur við að halda áfram
með leikinn, en lögreglumemi-
irnir voru hræddari við hina
45 þúsund áhorfendur en spán-
jólana og skoruðu á hann að
halda leiknum áfrarn, sem hann
og gerði. Þegar leiknum lauk
komu lögreglumennirnir aftur
og sóttu dómarann inn á völl-
inn og óku burt með hann í
lögregluvagni.
Með sigTi þessum heldur Hi-
bemian ái'ram í keppninni því
fyrri leikurinn endaði 3:3.
Lasidsflokka-
glímæn 20. þ.m.
Landsflokkaglíman verður háð
mánudaginn 20. marz n. k. í
Reykjavík. Keppt verður i þrem
þyngdar- og tveim aldurs-
flokkum.
Þátttakendur tilkynni sig til
Lárusar Salómonssonar fyrir
14. þ.m. og greini frá í livaða
flokki þeir keppa.
Nefndin.
/ síuttu máli
Vestur-Þýzkaland vann Belgíu
1—0 í knattspyrnulandsleik
sem háður var í gær.
Eins og skýrt var frá í hlað-
inu í gær isigruðu Sviar Is-
lendinga í HM með 18—10,
Dánir Norðmenn með 10—9,
Rúmenar Þjóðverja með 12—
9 og Tékkar uraiu Frakka
með 25—6. íslendingar leika
í kvöld við Frakka.
Leicester Minn Barnsley í
bikarkeppninni í gær með 2—
1 og mun Leicester því mæta
Sheffield United í undanúr-
slitum.
™ á þessu að er blaðið fór í endur gjörsamíega stjórn á
= „pressuna" voru íslendingar sér 0g þusfu jnn á vöilinn
= og Svisslendingar ekki búnir til að fagua mönnum sínum.
E að leika cg þar af leiðandi Tólc það drjúga stund að
E hafa blaðamenn IB tekið sér koma áhorfendum á sinn
| það bessaleyfi áð spá Sviss stað aftur. Vörn Sunder-
E sigri. lands var sögð geysilega
E góð og kom frammistaða
= ★ Sigo Bjers, sænski rik- ° . , , ,
= , , ,, ,,, liðsms a ovart, en liðið hef-
- ísþjalfarmn í handknattleik . , ...
- ' ... ur nu leikið 21 leik og að-
= mun fara til Noregs eftir . . .
- TTTT ., ems emu smm tapað.
= HM og stjorna miklu þjalf-
= aranámskeiði. Bjers mun
= hafa fengið tilboð um að
i u1111111111111111111111111111111111II111111111111
r
Arangur bandarískra kvenna
í frjálsum íþróttum árið 1960
Bandarískar konur náðu á síð-
asta ári'mjög góðum árangri í
frjálsum íþróttum og settu
heims- og bandarísk met í flest-
um greinum. Sú sem mest ber á
er Wilma Rudolph sem setti
heimsmet bæði i 100 m hiaupi og
200 m.
Bezti árangur þeirra varð ann-
ars þessi:
100 m hlaup:
Wilma Rudolph 11,‘5, heimsmet.
200 m hlaup:
Wilma Rudolph 22,9, heimsmet
400 m hlaup:
Rose Lovelace 56,7, landsmet
800 m hlaup:
Pat Daniels 2,14,4, landsmet
80 m grindalilaúp:
Irene Robertsson 11,1, landsmef
Ilástiikk:
Barbara Brown 1,67
• é- ■
A
Langstökk:
Willye White 6,21, landsmet
’ r
Kúluvarp:
Eariene Brown 16,69, landsme?
Kringlukast:
Earlene Brown 53,91. landsmef
Spjótkast;
Karen Oldham-Anderson 50763*
landsmet.