Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 8
3) ÞJÓÐVILJINN Fimmtudatrur 9. marz 1961 ■ UðDLEIKHUSIÐ TVO A SALTINO .Sýning föstudag kl. 20. ÞJÓNAR DROTTINS Sýning laugardag kl. 20. B.ARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 'l 3.15 til 20. Sími 1-1200 Gamla bíó Sími 1-14-75 Te og samúð ; Tea and Sympathy) Framúrskarandi vel leikin og •jvenjuleg bandarísk kvikmynd litum og Cinemascope. Deborah Kerr John Kerr Sýnd kl. 7 og 9. Hefnd í dögun með Randolph Scott. Zndursýnd klukkan 5. Bönnuð börnum. Sími 2-21-40 Saga tveggja borga (A tale of two cities) 3rezk stórmynd gerð eftir sam- ?:efndri sögu eftir Charles Oickens. líynd þessi hefur hvarvetna i.'lotið góða dóma og mikla að- iókn, enda er myndin alveg í sérflokki. Aðalhiutverk: Kirk Bogarde Dorothy Tutin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 50-184 Stórkostleg mynd í litum og cinemascope; Mest sótta mynd- in í öllum heiminum í tvö ár. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 ;,Go Johnny go" "Kin bráðskemmtilega söngva- mynd með 19 vinsælum lögum. Sýnd kl. 9. Hinn voldugi Tarzan Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Simi 16-444 'Lilli, lemur frá sér Eörkuspennandi ný þýzk kvik- -~ynd í ,.Lemmy“-stíl. Hanne Smyrner Sönnuð innan 14 ára &ýnd kl. 5. 7 og 0. JŒngMKDFj Tíminn og við Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl 2. Sími 1-31-91. Sími 3-20-75 Tekin og sýnd í TODD-AO Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shirley Mac Laine, Maurice Chevalier, Louis Jourdan. Sýnd kl. 8.20. Miðasala frá kl. 2 Stjömubíó Sími 18-936 Ský yfir Hellubæ Frábær ný sænsk stórmynd, gerð eftir sögu Margit Söder- holm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Sægammurinn Sýnd klukkan 5. Allra síðasta sinn. Nýja bíó Sími 115-44 4. VIKA SÁMSBÆR Nú fer að verða hver síðast- ur að sjá þessa mikilfenglegu stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð). Kópavogsbíó Sími 19185 ENGIN BIOSÝNING Leiksýning kl. 9. LEIKFÉLAG KOPAVOGS Úfibúið Árósum verður sýnt í dag, fimmtudag, kl. 21 í Kópavogsbíói. — Að- göngumiðasala frá kl. 17. í dag. Strætisvagnar Kópavog's aka frá Lækjargötu kl. 20.40 og til baka að sýningu lokinni. lripolibio Sími 1-11-82 Skassið hún tengdamamma (My wife’s family) Sprenghlægileg ný ensk gaman- mynd í litum eins og þær ger- ast beztar. Hollur skóli fyrir tengdamæður. Ronald Shiner Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Frændi minn (Mon Oncie) Heimsfræg og óvenju skemmti- leg, ný, frönsk gamanmynd í litum, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Danskur texti, Aðalhlutverk: Jacques Tati. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pjð/tSC&fjB' M Sími 2 - 33 - 33. ^guilsmES Trúlofunarhringir, steln- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gulL Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvarkatl- ar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahandrið. Við- gerðir og uppsetning á oláu- kynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir. Ýmiss konar nýsmiði. Látið fagmenn annast verkið. FLÓKAGATA 6, sími 24912. ÍC Útbreiðið Þióðviljann Pípulagningsmenn Munið árshátíðina annað kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé (niðri) Skemmtinefndin. SLLI M SAMA STflB Allt í rafkerfið: Kveikjulok Platínur Dynamóar o,g anker Startarar og anker Fóðringar á dynamóa og startara. Eðnx VURIÁLHSSON H.F. Laugavegi 118. — Sími 22240. Tilkymiing Bræðafélag óháða safnaðaritxs hefur hug á að stór- auka starfsemi sína á næstunni. Því er heitið á alla karla í söfnuðinum að ganga í félagið og gefst mönnum kostur á að sækja skemmtikvöld í féíaginu. Félagsvist cg fleira til skemmtunar. Skemrntunin verður laugardaginn 11, marz og hefst kl. 8.30 íi Kirkjúbæ við Háteiigsveg. Þar geta menn látið skrá sig í félagið. Allt safnaðarfólk velkomið. * Stjóni Bræðafélags óliáða safnaðarins. Féstbræðrekabarettinn er í Austurbæjarbíói á morgun (föstudag) W 23.15 Meðal skemmtiatriða: Kórsöngur — kvartettsöngur — emsöngur Cíamanþáttur: Emelía og Áróra Dansparið' Edda Scheving og Jón Valgeir Skemmtiþáttur: Jan Moravek og Gesfur Þorgrímssen Söngvar ór óperettunni „OKLOHOMÁ11, fJuftfir af hlönduðum kór, einsöngvurum og hliómsvest. Hlfómsveit undir sliórn Carls Billích. Yfir 60 manns koma fram á skemmtuninni. Aðgöngumðiar í Austurhæjarbíói eftir kl. 2 sfmi 11384 Skemmtið ykkur hjá FÓSTBRÆBRUM. Karlakóriitn Féstbræður. s#v 961 verður í Lídó laugardaginn 11. marz og hefst ' klukkan 19. ■T Borðhald Skemmtiatriði Dans Þátttaka tilkynnist til eftirtalinna: Skiifstofa flugmálastjóra — frú Katrín Arason Sími 17430. Flugfélag íslands — Ágústa Árnadóttir Loftleiðir — frú tslaug Aðalsteinsdóttir Tómstundabúðin Austurstræti 8, Sími 24026. j Flugmálafélag Islands. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.