Þjóðviljinn - 09.03.1961, Síða 10

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Síða 10
lOj — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. marz 1961 ■— ttHiiiiiiiiiiuiuiiiiimiimiiiimmiiiiu: 1 Hvernig verðuri | ástandið á f | síldarmiðunam?! ~ Al!l veiðisvæðið fyrir = Norðurlandi og Austurlandi = ~ frá Horni að Reyðarfirði = tr verður opið upp að 6 míl- ~ ~ um. Öli erlend síldveiðiskip fá leyfi til þcss að vciða á ]>essu svæði. Þar geta verið norsk skip, særsk, f'nnsk, fær- eysk, rússnesk og ísicnzk. Innan um allt þetta geta verið brezkir togarar. Ilvað segja íslenzkir sild- veiðimenn um þessar horf- ur? E Telja þeir veiðiútlitið E E gott? E E Verður þessi breyting E 3= stórsigur fyrir íslendinga? E fœrsla og Haagdémsfólléttn Hannibal Valdimarsson flutti ræðu um landhelg'smálið á þingfundi !í gær. Kom hann víða við og þjarmaði fast að ábyrgðarmönrram svikasamn- ingsins við Breta. Hvað sagði forsætisráðherra Ólafur Thórs og Morgunblaði'ð um nokkur meginatriði sem deilt hefur verið mest um und- anfarna daga á Alþing', áð- ur en hann lét brezka valda- menn svínbeygja sig til und- anhalds í landhelgismálinu ? Hannibal rifjaði upp nokkur ummæli, sem svara beinlínis áróðri undanhaldsmanna nú, um atriði eins og einhliða út- færslu landhelgmnar og mál- skot til alþjóðadómstólsins. (aldrei hvika frá margyfirlýstri stefnu í landhelgismálinu“. Og Hannibal spurði: ,,Hafa þeir ekki hvikað, eða eru þeir ekki Islendingar herrarnir sem nú hafa hvikað?“ I þessari ræðu Ólafs Tliórs er hann að svara seinustu orð- sendingu Breta um landhelgis- málið. I crðsend'ngu Breta segir: ,,Að lokinni mjög gaumgæfi- legri athugun þykir brezku stjórninni það leitt, að hún verður að skoða svar íslenzku ríkisstjcrnarimar sem neitun á tillögum brezku ríkisstjórn- arinnar um að leggja málið fyrir Alþjóðadómstólinn.“ Og Ólafur Thórs svarar: ,,Væri það raunhæft að leggja1 '13 M111111111111! 1111111111111111111111 £ 111! I i I Ósannindi G.I.G. Framhald af 1. síðu. og nákvæmu máli gang land- -.helgismálsins og sérstaklega ferðalög utanríkisráðherra og .fundi hans með utanríkisráð- fierra Bretlands dagana fyrir jólin. í skýrslu Gröndals. segir m.a. ot'tiríarandi: „Tveir síðari fundir voru haldnir í utanríkisráðuneytinu í Downing Street og: á þessum íundum varð til sú lausn dcil- uiuiar, sern nú er fjallað uni“. Þarna skýrir Gröndal frá því að svikasamkomulagið, sem nú ■<*r rætt á Alþingi og heita á lausn á deilunni við Breta hafi orðið til í Downing Street dag- Sina fyrir jólin síðustu. Ríkisstjórn íslands fór með jþetta samkomulag eins og mannsmorð allan janúar og aii- an febrúarmánuð. Og Guðmund- xir í. Guðmundsson hikaði ekki 'við að ijúga að Alþingi þann 6. tfebrúar s.l. varðandi þessa samn- Snga. Þannig stendur Guðmund- mr f. Gulmundsson utanríkisráð- ’berra sem uppvís ósannindamað- ur og getur ekki sagt eitt ein- asta orð sér til afsökunar. Alþingi ræðir svikðsðmninginn Framhald af 1. s.íðu. og virðist honum örðugt að Ifinna röksemdir !il að gylla •evik flokks síns í landhelgis- imálinu. ISÍæst fluttu Haiuiibal Valcli- nnarsson, Páll Þorsteinsson, Agúst Þorvaldsson, Alfreð Crijslason ýtarlegar ræður, og •fóku til meðferðar fjölda at- riða varðandi svikasamninginn, -eýndu fram á hættur hans og iialdleysi röksemdanna sem •etjómarliðið flylur -— eða rétt- ara sagt þeir þrír menn af 33 jþingmönnum stjórnarflokkanna, «em hafa vogað að binda nafn •föiít við afgreiðslu þessa máls cnú við síðari umræður þess í f.inginu. Fundir voru í sameinuðu jþingi í allan gærdag frá klukk- en 1.30 og kvöldfur.iiur hófst ^i’c’gar klukkan 8. Samningum liafnaða — — „s.jálfsvald“ íslendinga I Morgunblaðinu 20. júrí 1952 er skýrt frá að sendi- fulltrúi Breta hafi afhent ut- anríkisráðherra orðsendingu varðandi reglugerðina um verndun fiskimiða umhverfis Island. Þar segir m.a, svo: „iRáðherrann (Ól. Th.) ne:t- aði um samninga, enda þótt brezka ríkisstjórnin gerði til- iögu um það í því skyni að samkomulagi yrði ráð um „ad hoc“ takmörk, þar sem tekið vrði, eftir þv'i sera unnt væri, tillit til löglegra hagsmuna beggja aðila. Brezka stjórnin verður því að endurtaka að henni þykir leitt, að íslenzka ríkisstjórnin skuli á eindæmi hafa gert svo mjög áuknar kröfur varðandi fisk- veiðatakmörk sín, en hafmað tillögu brezku ríkisstjórnar- innar urn að takmörk þessi bæri að ákveða með samnirgi milli ríkjanna". I feitletraðri umsögn Morg- unblaðsins segir: „íslenzka ríkisstjórnin gat ekki fallizt á að ganga til samninga við brezku stjc'mina um þelta mál, þar sem hún lítur svo á, að samkvæmt al- þjóðarétti sé ísk'nd'ngum í sjálfsvald sett að taka þær ákvarðanir 'i þessum efnum sem teknar hafa verið.“ Málskcti til Alþjóðadóm- stélsins hafmð Hannihal minnii m.a. á ræðu Ökfs Thí'fs á sjóma nnadaginn 1953, er birt væri í Morgun- blacinu 9. júní 1953, með fyr- irsögninni: „íslendingar munu lcriofl métmæli frá Reyicrfirði Reyðarfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Almennur fundur kjósenda haldinn á Reyðarfirði í Kærkvcrld, þriðjudaK, samþykkti með sam- hijóla. atkvæðum harðorð mót- mæli gcgv samningum við Breta um landhelg'na og skor- aði jafnframt á Alþingi að leita þjóðaratkvæðis um málið. Þá skoraði fundurinn á þingmenn Austurlandskjördæmis að greiða atkvæði gegn frainkominni þingsályktunartillögu, um stað- festirgu á svikasamningnum. ' Forsætisráðherra Faxaflóalínuna eina fyrir | Haagdómstólinn? En þó hún væri dæmd lögleg, múndu þeir samt ekki neita að aflétta banninu? i Hvað yrði mikið vatn til sjávar runrið áður en þessir dómar væru gengnir? Og hversu margar milljónir hefði sá málarekstur kosta'ð íslendinga? Er tryggt, með þessu sam- komulagi, að ekki verði sett löndunarbamn á íslenzkan fisk í Bretlandi ? Hversvegna skyldu íslend- ingar líka vera að leita uppi einhverja þá aðila, Haagdóm- stólinn eða aðra, sem kynnu að einhverju leyti að .vefengja gjörðir íslendinga“. Og Ólafur neitar að áfrýja ágremingsmálum við Breta til Alþjóðadómstólsins. „Eg þver- tók þá þegar fyrír að verða við þeirri ósk. Eg benti á, að samkvæmt Haagdómnum væri það eiixhliða réttur strandríkis að ákveða sjálft og eitt fisk- veiðilandhelgi sína“. Um slíkan einhliða rétt sem Islendmgar ættu lífsafkomu sína og jafnvel þjóð.frelsi sitt undir að gernýta, kæmi ekki til mála að semja, hvorki við Breta né reina aðra. Bandaríkjastjórn Framhald af 12. síðu. að hækka framlag virauveit- enda í atvinnuleysissjóði úr 3,1 í 3,5 af hundraði greiddra vinnulauna. Verkamálaráðuíieytið hefur tilkynnt að fjöldi atvinnuleys- ingja í Bandaríkjunum hafi 'i lok febrúarmánaðar verið 5.705.000, eða fleiri en nokkru 'sinni síðarj árið 1941. Framh. af 4. síðu innanfylkisfolk, og fá aliir inngöngu, sem hafa lokið námi við élnhvern mennta- skóia. Þeir eru sumir feikn- lega stórir, -með ailt að þvi 30—50.000 slúdenta. Fjár- hagsfyrirkomulagið er svipað hjá þeim og hér á iandi. Einkunnir, samkeppni Kapítalíska sxipulagið hef- ur það í för með sér, að það er alloft mikil áherzla lögð á einkurmir og maður er í s.'felldri samkeppni við hina stúdsntana. Maður fær ekki tíma til að sinna frjáisum rannsóknum, það er svo mikið efni, sem maður verður að skila til prófs. Maður verður að sérhæfa sig mjög snemma, helzt á öðrum vetri í B.A. deildinni, og það er eltki fyrr en á þriðja eða fjórða vetri í efri deildinni, eftir sex til sjö ára nám, að maður fer að get.a sinnt sínum eigin rannsóknum. Akademískt fre’si þekkist. ekki sem slíkt. Maður er auð- vitað ekki skyldur að sækja tíma og má drekka sig í hel ef vill, en það er óráðlegt, þvi að menn eru búnir að borga eitthvað á fimmta doll- ar (um 170 kr.) fynr hvern tíma. Mjög takmarkaður f:öldi manna fær inngöngu í Har- vardháskó’a, allt að því fimm sinnum fleiri sækja. um inngöngu i hann en komast. Þetta leiðir af sér mjög mikla samkeppni, sem há- skólastjórninni finnst. holl, því að stúdentaf hennar ciga að skera sig úr í þjóðféiaginu. Einu sinni spurði ég náms- félaga minn, sem sótli fyrir- lestra í sömu grein og ég, hvort við gir-inm • okki skipzt á að fárá í tíma ög ’skrifað níðtír í sömu stílabókina. Hann sagði: „Þú hlýtur að sjá, að við lteppum hvor við annan. í þossari námgrein fær aðein.= ákveðinn fjö'di A- einkúnn. Þú mvndir græða á því. ef ég skrifaði beuir- upp en þú. Úg sé euga ástæðu til að reiða mig á þig.“ Þessi framkma er rlls ekki óal- geng, ekki s'zt í efri deild- inni, þar sem nær aúir þurfa að fá sfvrk. en mvs.s.a hann ef heir fá fieiri B en A — f'e:ri fvrrtu em.kun.nir he’dur en ágætiseinkunnir. Mér finnst þetta suilla andrúms- !,''ft.iuu og skerða samvinnu m°ðal stúdentn, sem ætt.i að ríkia innan vébarda háskó’a. énnnr-. fiunrí mér banda- r'skl. stúdentaiíf harla leiðin- legt, Strax og ég gat slit:ð m;g lait-an lú fór ég úl í bæ að vinna; he.lzta skemmtun mín va.r að vinna á veitinga- hú'-’nm á kvöldum og hiusla á pítar’eikarana. Ug vona að mér h-fi tckizt að gei’a ykkur mkkr.a, að vsii óljcsa, hugm’">d nm há- skó’a og sfúdenta’íf í Banda- rikjunum. Þak'-p vkkuf fyrir. Kúri Marðrrson. Aðalfundur Fé’ags kjötiðnað- armanna var lialdinn í síðustu viku. Fr.rmaður var kjörinn Arnór Einarsson, ritari Jens Klein og gjaldkeri Ólafur Þórð- arson. TEAK ÁLMUR 0LIVENASKUR MAH0GANY TEAK AFR0M0ZIA AFZELIA FURA Spónlagðar þiljur allskonar. Hurðirnar seljast járnaðar eða ójárnaðar og lakkaðar eítir vali. BYGGIB IIF. s. 364SS. Umsóknir um fasteignalán úr Lífeyrissjóðnum þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi síð&r en 15. marz. Lífeyrissjóður húsasmiða. LögregSiipjénsskli í Hafnarfirði er laus til umsóknar. — Umsóknir á sérstök eyðublöð er fást hjá lögreglustjórum, send- ist urdirrituðum fyrir 20. þ.m. Lögreglnstjórinn í Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.