Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagrur 9. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (S P Svíunum leyff að landa og ! flytia ofEenn gegnum Efereg' Stokkhólmur, 7/3 (NT3) — Lík- ur benda nú til þess að í samn- ingaviðræðum milli Svía og Norðmáiiría '' um' íiskveiðaíancl- helgi Noregs verði lcomizt að samkomulagi sem veiti sænsk- um íiskimönnum rétt til löndun- ar og flutnings ó aflanum gegn- um Noreg, segir „Dagens Nyhet- er'- í dag. Samningaviðræður þessar voru teknar upp að‘ nýju í Stokkhólmi i gær. Samkvæmt því s.em blaðið seg- ir, hefur þegar náðst samkomú- lag um útvíkkun norska fisk- veiðasvæðisins. Samningurinn milli Svía og Norðmanna verð- úr að þessu leyti eins og samn- ingurinn nailli Norðmanna og Stéta, iyri? utan rækjuveíSarn- ar fyrir utan Bohusiæn strönd-, ina. Samningaviðræðurnar hafa hingað til elngöm • s.iúizt um kröfu 'sænskra fiskinaanna um að fá leyfi til að I: ' . cg flytja aílan.n gegnum Nofog. Iv' lítur út fyrir að fullt saivkoniúlag ná- ist í þessu efni, þó- '■ allar að- stæður séu nokkúð íióknar, seg- : • í blaðinu. 4 sama t;íma og gerðar eru tilraunir í mörgum stofn.unum í Bandaríkiun.um til að græða líkamshluta úr einum manni í annan, hefur enji ■neiri árangur náðst í að græða í menn gervilíkamshhita í stað þeirra sem hafa eyðilagzt af sjúkdómum eða slysförum. Það er orðið mjög algengí og hefur bjargað mörgum mannsljfum að nota nælon, dacron o,g önnur slík efni í æðar og æðahluta. Gerðar eru ítarlegar rann.sóknir á líkum læknisaðfcrðum á mörgum öðrum líkamshlutnm. Kannske geta vísindamena fram- tíðarinnar „haft fyrirliggjandi" alla „varahluti“ I nianns'íkam- snn, og Jvaimig koinið y veg fyrlr eða læknað marga þá sjúk- tlóma sem orsaka stóran hluta allra dauðsfalla nú. Myndin sýnir lækna, sem eru að koma fyrir slagæð úr teflon, eins konar plastefni, í sjúklingi. Læknar í Bandaríkjunum eru búnir að uppgötva nýja veiki, sem þeir kalla Kossaveiki. Er hún algengust meðal ungs fólks, einkum hermamia og skólafólks. Alitið er að hér sé um að j raun og veru með kossum. Dr. ræða smitandi vírussjúkdóm og Willard Dalrymple sem er for- lýsir veikin sér þannig, að fólk maður nefndar sem fæst við fær hita, höfuðverk og eymsli íj rannsöknir á virussjúkdómum í hálsi. Hálskirtlarnir bólgna upp. bandarískum menntaskólum, og Veikin kemur fram um sex vikum eftir að smitun á sér stað. Bandarískir læknar halda því fram að smitunin berist með kossum og bent er á að flest tilfelli veikinnar hafi komið fram um miðjan febrúar eða um sex vikum eftir jóla- og nýf- ársleyfin þegar ungir menn geri mikið af því að kyssa stúlkurn- ar sínar! Nokkrar deilur hafa þó orðið um það meðal bandarískra tækna hvort smitunin berist í Gjafir handa börnum Lúmúmba — Böra Lúmúmha, Julian, Patriee og Francoise, sem fyrst um sinn fá að dveljast í Kairo, hafa ekki gleymzt. Hér eru það Iböra úr skóla nr. 60 í Ríga, sem eru að senda pakka ineð leikföngum, sælgæti, bókum, litum o.fl. til barna Lúmúmba. Pakkanuin fyigir bréf, þar sem segir: „Þið eruð ekki ein, því nð þið eigið milljóuir vina í Sovétríkjunum og öðrum löndum“. Vill ekki vera granni Verwoerds IjOiuJan, 7/3 (NTB—‘Reuter) — Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, deildi hart á euður- afrísku aðsidlnaðarstefnuna í kynþáttamálum, þegar hann ■kom til London í dag. Hann neitaði hinsvegar að láta uppi hver myndi verða afstaða hans við umræðumar um það á fundi forsætisráðherra sam- veldislandanna, hvcrt taka skyldi suðurafrískt. lýðveldi upp í Brezka Samve.’diö. Aðspurður um álit sitt á iþeim orðum, sem forsætisráð- herra Suður-Afríku, Verwoerd, lét falla um kynþáttaaðskilnað, að sú stefna gæfi bezt sam- komulag við nágrannana, brosti Nehru og sagði: „E!kki hefur athugað meira en 600 sjúk- fara á mis við svefn vegna erf- iðs náms eða mikilla skemmtana geta orðið alvarlega sjúkir. Ung- um konum, sem ekki fá nægan mat (af því að þær eru að grenna sig!) eða svefn cr mjög hætt við smitun. Það eru venju- lega þær sem verða mest og lengst veikar. Blöð í Englandi hafa fengið áhuga á veikinni og spurzt fyrir um hana í hermálaráðuneytinu þar sem hún er sögð svo algeng m.eðal hermanna og einkum sjó- liða. Svarið sem þau fengu var, að veikin væri vel þekkt hérna megin Atlanzhafsins líka. Hún dómstilfelli, gerii grín að kossa-.vferj kglluð kirtlasýki og það kenningunni. Hins'vegar er henni j vær; ag Smitun gæti átt sér haldið fast fram aí Robert J. j s)-ag vjg kossa, en hinsvegar Hoagland, yíirlækni við sjóliða- væri ekki kunnugt um að neinn skólann í West Point, og bendir j hefði hætt að elska þess vegna, hann á að aí 73 sjúklingum sem Aðspurður gaf borgarlæknir nýlega hafa sýkzt þar, höfðu /1J ReykjaVíkur Þjóðviljanum þær átt vingott við stúlkur sex vik- upplýsingar í fyrradag að háls- um fyi r og komi/t svo langt að bólgufaraldur sá sem hér hefur fó „djúpan koss“. Hoagland brýnir það fyrir þeim sem sýkjast af veikinni að fara vel með sig. Hann segir að hún sé hættulegri en hún líti út fyrir og geti jafnvel léitt til dauða. Ekki eru allir jafn næmir fyr- ir kossaveikinni. íþróttamáður í gengið að undanförnu, væri ekki sú vsiki, sem þeir bandarísku kaila kossaveiki, en einkenni væru mjög svipuð. /v . . -------------------------- Washington 8/3 (NTB-AFP) — K’nverska stjórnin hefur hafn- að tilmælum Bandaríkjastjórnar þjálfun, sem fær nógan svefn' um að 32 bandarískum blaða- finnur ekki meira fyrir henni i mönnum yrði leyft að heimsækja en siæmu kvefi. En þeir sem Kína. Frönsku barnsrœningiarmr leitídir fyrir rétt í París PARÍS 8/3 (NTB-AFP) — Pierre Um 300 manns höfðu safnazt Larcher og Rayinond Rolland, ! saman fyrir framan dómshúsið sem hafa játað að hafa raent 6 j þegar hin ákærðu voru leidd inn ára gvimlum dreng, Eric Peug- í dómsalinn. Mannfjöldinn æpti eot, fyrir tæpu ári, voru leiddir fyrir dómara í dag. Með þeim voru á bekk sak- borninga dánska þokkadísin Lise Bodin, stallsystir hennar, Rol- að þeim ókvæðisorðum. Lögreglan hefur haft upp á 5.745.000 gömlum frönkum afl þeim 50 milljónum sem greiddir voru í lausnarfé. Þessar leifar fundust í lokuðum bílskúr í Par- ande Zymancek og læknisfræði- neminn Jean-Simon Rotman, en j ís, en þeir félagar halda þvr vildi ég vera nágranni dr. j Þau eru öll sökuð um að hafa j fram að þeir hafi'eytt öllu him» Verwoerds“. Inotið góðs af lausnarénu, j þýlífi. List á vinnastað. Þær eru ekki atvinnukonur í listinni, þe.ssar hér, heldur er o þetta þeirra tómstundastarf. Myndin er tekin í bílaverksmiðj- unni í Sjangsjun í Norður-Kína og sýnir hóp verkakvenna æfa sig á atriði sein síðar verður sýnt á skemmtun fyrir alla verksmiðjuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.