Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. marz 1961 —' PJÖÐVILJINX —•■•(11 sq Útvarpiá Skipih - Fluqferðir 1 daff er finuntudagur 9. marz. TuiirI í liásuöri klukkan 9.48. Árdögislfáflieði /kiukkan 9.40. Síðdegisháflaiði klukkan 22.16. Næturvarzla er í Reykjavfliur- apóteki. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, sími 1-50-30 ÚTVARPIÐ t DAG: 12.50 „Á fi"lvaktinni“. 14.40 „Við sem heima sitjum". 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna. 20.00 Frá tónleikum í Austurbæjarbíói 15. febrúar: ÍÞýzki píanóleikarinn Hans Jander leikur. 20.30 Kvö'.d- vaka: a) Lestur fornrita: Hung- ui'vaka; X. (Andrés Björnsson) b) Lög eftir Bjarna Þorsteinsson. c) Erindi: Hákonarstaðabók og Skinnastaðaklerkar; fyrri hluti (Benedikt Gisiason frá Hofteigi). d) Kvæðalög: Kjartan Hjálmars- son og Jóhann Garðar Jóhanns- son kveða. 21.45 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). E2.20 Úr ýmsum áttum. 22.40 IFúgulistin. Dr. Hallgrímur Helgason skýrir verkið. I MilUlandaflug: Milli- landaflugvélin Hrím- faxi er væntanleg til Reylcjavikur kl. 16.20 i dag fiá Kaupmannah. og Glas- gow. ( InnanLandsf Iug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 íerðir), Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Patreks- fjarðai', Vestma.nnaeyja, Þingeyr- ar og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. t Fimmtudag 9. ma.rz er Leifur Eiríksson væntanlegur frá N.Y. kl. 08.30. Fer til Glas- gow og London kl. 09.00 og Edda er væntanleg kl. 20.00 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Gautaborg- ar og Stafangri. Fer til N. Y. kl. 21.30. Disarfell Hvassafell er í Aa.bo. Arnarfell er; í Calais. Fer þaðan í dag á- leiðis til Rotterdam. losar á Vestfjarðahöfn- um. Litlafell er á leið tfl Reykja- víkur frá Austfjörðum. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell fór 24. f.m. frá Reykjavik áleiðis til Batumi. Hekla er á Austfjörð- um á suðurleið. Esja fór frá Reykjavik í gær austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Norður- iandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleiö. Langjökull er i N.Y. Vatnajökull er i Amsterdam fer þaðan til Rotterdanr og R- vikur. Gengiskráning- Söiugengi 1 Sterlingspund 106.66 1 Bandarikjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.44 100 danskar kr. 533.00 100 norskar kr. 533.00 100 sænskar kr. 736.80 100 finnsk mörk 11.90 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.30 100 Sv. franlcar 878.90 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vesturþýzk mörk 952.50 1000 lírur 61.18 100 austurriskir sch. 146.35 100 Pesetar 63.50 Lárétt: 1 fiskur 6 bára 7 fréttastofa 9 einhver 10 lærdómur 11 hund 12 titill 14 dýrahljóð 15 samtök 17 skipskex. Lóðrétt: 1 kvennafn 2 fisk 3 skeyti 4 vatn 5 land 8 riss 9 taka 13 dúkur 15 sk.st. 16 mælitæki. Minningarspjöld ■tyrktarfélagi vangeílnna fást & eftirtöldun, stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bólcaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninnl Laugaveg 8 Söluturninum við Hagamel oj Söluturninum Áusturveri. Bneðrafélag Óháða safnaðarins hefur spilavist i Kirkjubæ, laug- ardaginn 11. marz klukkan 8.30. Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2, II hæð, er opið félagsmönnum mánu- daga og miðvikudaga kl. 20.00— 22.00 og laugardaga kl. 16.00— 18.00. Upplýsingar og tilsögn um fri- merki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Samtök hernámsandstæðinga. Skrtfstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. Sjálf- boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47. og 2 47 01. IUinningarkort kirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kamtcvegi 33; Goðheimum 3, Álfheimum 33 * Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 Bókabúð KRON Bankastræti. Skemmtikvöld Skögræktarfélags Reykjavíkur I kvöld efnir Skóræktarfélag Reykjavíkur til skemmtilivölds í Storkklúbbnum uppi. Hákon Bjarnason skóræktar- stjóri segir þar frá ferð sinni til Alaska og víðar á síðasta sumri og sýnir litskuggamyndir úr ferðaiaginu. Gunnar Eyj- ólfsson leikari o.fl. skemmta. Að lokum verður stiginn ,dans. Skemmtikvöld Skógræktar- félagsins hefst klukkan 8.30. Mótmœla- fundur á Eskifirði SI. mánudagskvöld var hald- inn almennur fundur um land- lielgismálið á Eskifirði. Frum- imelendur voru Kristján Ing- ólfsson og Jóhann Klausen. Á funðinum var sanvþykkt til- laga um að skora á Alþingi að fella franikonuia tillögu ríkis- stjórnarinnar um samninga við Brcta eða leggja samninginn ella undir þjóðaratkvæði. Iiét fundurinni á þjóðina að beita öllum tilLekum ráðum til þess að liindra að samningurinn nái fram að ganga. sfangóveíði i 1 lllfar Jacobsen liefUr blaðinu að ferðaskrifstofa :sín nmmi á næsta sumri bjijða mönniun uppá sjóstangaveiðí á- nýjum báti, sem sérstaklýj’a verður útbúinn til þessara veiða. Báturinn tekur isjö' manns í liverri veiðiferð iog hefur hver veiðimaður jsitfc sæti í hátnum. Sætið verður selt á 650 krónur yfir da.giinn og er í verðinu innifalið lei'gu- gjald fyrir stangir og önjmr veiðarfæri, hlífðarföt, beita|ogr annað sem til stangaveiðt á. sjó þarf. | Kjósendur og vertíðarfélk ! senda mótmæli I Hér í blaðinu liefur áður verið skýrt frá ummæhim, sem borizt hafa frá Hotrn- firðingmn gegn svikasanm- ingi ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu. Til við- bótar er ]»ess að geta að 196 kjósendur í Hafngr- hreppi og 56 aðkomumenn á- vertíð ]>ar ltafa sent Alþiugi mótmæli og áskorun til þing- manna Austuriandskjördæm- is að greiða atkiæði gcgrit samningunum. Trúlofanir Giftingar Afmceli V ■ - ■ m ■ • EFTIR Skugginn og tmdurmn : sasD 82. DAGUR. opnaði símskeytið yðar. Ég las það." Hann sneri umslaginu við. það var klauíalega límt aitur. Hann fann ekki lengur til neinnar reiði fyrir því. Eldur- inn var kulnaður. ,,Ég vona að þér hafið haft ánægju af því," sagði hann. „Ég var ekki sérlega g]aður.“ ,.Yður hei'ur sárnað, er ekki svo?‘‘ sagði hún, ,.Mér þykir það leitt.“ ,.Yður þótti það ekki leitt í vikunni sem leið,“- sagði hann. ,.Nei,“ sagði húp. „En nú þykir mér það.“ Svipur henn- ar var annarlegur. Hún -^ÍÚð J rétt fyrir innan dyrnar. Hún var í bláum síðbuxum og gulri blússu. Hún var með kross- lagða handleggi.. „Mér þykir það mjög leitt, vegna, þess að ég vil ekki að þér fárlð, —; hver svo sem ástæðan væri.“ Rödd hénnar skalf ];tið eitt. „Áður en þér komuð hingað í skólann, hélt ég ekki að ég gæti afborið að vera hér ieng- ur. Og ég held ég gæti ekki aiborið það, ef þér iæruð héð- an.“ Hann sat enn við skrifborð- ið. Heimurinn var orðinn mjög' lítill. Allur heimurinn var í húsinu hans og utan þess var aðeins myrkur. Honum fannst aftur sem hann væri til, í tengslum við frú Pawley. Eftir nokkra stund sagði han: ,,Má ég gefa yður glas af rommi.“ Hún starði á hann án þess að svara. Hann reis á fætur, gekk að dyrunum og lokaði þeim. „Hvað eruð þér að gera?“ Hún titraði. ,.Ég er að skemmta konu rektorsins eftir myrkur,“ sagði hann. ..Erjy.ð^ þéj með hund- ana?“ Hún hristi höfuðið. Hánn sótti glas og hellti í það rommi og engiferöli og setti það á borðið. Frú Pawley hló undar- legum hlátri og reyndi að vera frjáláleg-í framkomu. „Hún svéík ýður þessi stúlko, var ekki svo?“ „Jú," sagði hann. ',,Það var rétt sem þér sögðuð um hana þegar þér komuð hingað í iyrsta sinn. Það var ekki mik- ið í hana varið.“ „Mér datt það í hug.“ Hún gekk að borðinu. „Douglas, þér hafið hellt alltof miklu í glasið mitt, eruð þér að reyna að fylla mig?“ ..Já,“ sagði hann. Hún tók glasið, en hún var svo skjálihent að hún varð að leggja það frá sér aftur. „Ég veit ekki hvað gengur að mér.“ hún hló vandræðalega. „Ég þarf ekki að fylla yður,“ sagði hann. Hún titraði meira og meira og loks fóru skjálftakippir um allan líkama hennar. Hvað eft- ir annað titraði hún frá hvirfli til ilja og svipurinn á andliti hennar bar vott um ósegjanlega sálarangist. F i m m t á n d i k a f 1 i Rakárinn hafði komið í skól- ann daginn áður og Duffield hafði látið klippa sig snöggt eins og tukthúslim. Hann var i Ijómandi skapi. „Var þetta ékki stutt helgar- frí?“ sagðí hann þegar Douglas settist að morgunverðarbórð- inu. „Hvað kom fyrir? Gatuð þér ekki áfborið að vera leng'- ur í burtu frá blessuðum skól- anum?“ „Nei, ég þoldi það ekki leng- ur“. Douglas reyndi að vera glaðlegur á svipinn. en hann hafði það á tilfinningunni að hægt væri að lesa út andlit hans allt sem fyrir hann hafði komið. Dui'field virtist þó ekki hafa áhuga á slíkum lestri. Hann hirti ekki einu sinni um að fá nánari skýringu á hinni skjótu endurkomu Dougiasar. Ástæðan fyrir áhugaleysi hans kom brátt í ljós. Hann hafði sjálfur frétt- ir að færa. Hann var feginn því að Douglas hafði birzt svona óvænt. Þá gat hanm sagt honum þær þeim mun fvrr. ,,Ég geri ráð fyrir að þér hal'ið frétt hvað gerðist í gær?“ „Nei?“ „Alan var óþekkur. Ég' rass- skellti hann.“ Hann þagnaCit andartak til þess að gera ,orð sín áhriía- meiri. Hairn biosti. Það mátti lesa greinilegt sigurhrós úr brosi hans. Það vár broá manns sem hafði sigrað þrátt fyrir slæmt útlit. „Ég flengdi hann rösklega. Ég undrást það mest. að þér skylduð ekki frétta það í King- ston.“ Douglás sagði lettum römi, — vegna þess að til þéss var bersýnilega æÚazt: „Þá er tími pyntirigánná ruririin'n upp að nýju.“ ■ „Ég veit ekkert úm pynting- ar,“ sagði Duffield. „Ég veit bara að haun hafði skrambi gott af þessu. Ef hann hagar sér iTla einu sinni enn á þessu skólaári, þá skal ég éta Mid— gley og Wade.“ Midgley • og; Wade var kennslubókin í stærðiræ.^i. ,.Og hin börnin hafa róast við þetta iíka. Hér var hljótt eins og' í kirkju— garði í gær — öll börnin lædd- ust um eins 'og mýs.“ „Hvað sagði Pawley?“ Duffield ljómaði af sigur- gleði. „Þér ættuð heldur að- spyrja mig hvað ég hafi sagfc við Pawley.“ Hann sagði frá þv; sem gerzt; hafði í öllum smáatciðum. Alan hafði verið með ólæti í kennslustund, þrátt fyrir und- anfarnar áminningar og Duf- field hafði sagt honum að kpma. niður i húsið til hans á efjjir.. Hann hafði hundskammað Al^an: og spurt hann.síðan hvort hann. kysi heldur: lólega árseinkunn eða rassskellingu. Og A<an hafði valið flenginguna ‘vaí frjálsum vilja og þannig iór Duffield lævíslega í kringtem bann Pawleys við líkamlegmm refsingum. Hann lýsti því »á- kvæmlega fyrir Douglas hveín- ig höggin hefðu íallið og sön»u- leiðis karlrhenrisku Aians, Þ«g- ar hann var búinn að útd^Ia sex úrválshöggum á „þatrn stað sem er til- þéss gérðúr^af náttúrunnar hendi". hafði háh'n tekið í höndina á Aiari of í fyrsta skipti síðan hanri kom að skólanum hafði hann furiidið* til nokkurrar sjálfsvirðingar. Fregnin um þetta dæmalausa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.