Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 6
5'j/r.rp. Þf JÓ$)VIþJINN, ,rrf Pi?nmtudagnr 9.,ana.rz 1961 þlÓOVILJINN Útgefandi: Sameinin£:arflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson. Sig- urður Ouðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson. Jón Biarnason. — Auglýsingastjórí: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsm)ðja Þjóðviljáns. Samniiigarnir ógildir i ÍUvaða 'hald er í því að gera milliríkjasamning sem á §H að standa um aldur og ævi? Hann fær því aðeins j§§ staðizt að báðir aðilar telji ákvæði hans í samræmi |||j við hagsmuni sína framvegis og að sú afstaða breytist |§| ekki. Brezk stjórnarvöld hafa t.d. ástæðu til að ætla |§j z,ð landhelgissamningarnir við íslendinga verði í sam- §§! ræmi við brezíka 'hagsmuni um alla framtíð, vegna m þess að þeir tryggja Bretum stórfelldan rétt sem þeir m höfðu ekki áður. En viðurkenning Breta einna trygg- m ir ekki framtíðargildi samningsins; Islendingar þurfa m e inníg að viðurkenna hann til frambúðar — íslenzka |§§ þjóðin en ekki nokkrir stjórnmálabraskarar sem sitja m í ráðherrastólunum þessa stundina. m Ijað er nú ljóst að sú viðurk<?nning fæst ekki. Alþýðu- m * bandalagið hefur þegar lýst yfir formlega á Al- gj| 'þingi, að þjóðin sé óbundin af þessum samningi og g 'rnuni flokkurinn beita sér fyrir því að þjóðin fram- = íylgi lögum sínum og rétti án tillits til hans. Fram- gg sóknarflokkurinn hefur einnig lýst yfir því formlega m é ð hann líti á samninginn sem nauðungarsamning og ||| rnuni nota fyrsta tækifæri sem gefst til þess að leysa gg þjóðina undan oki hans. Vitað er að afstaða Þjóðvarn- j=| í.rfiokksins er hin sama. Þessir þrír flokkar fengu í g íiðustu Alþingiskosningum um 45TC kjósenda, þannig m í ð minnstu munaði að þeir hefðu fylgi helmings j||| þjóðarinnar. Enginn er í vafa um að mjög veruleg- m ur hluti af kjósendum stjórnarflokkanna er sömu skoð- == tinar og stjórnarandstaðan í þessu máli. Það er þann- = ig staðreynd þegar í dag að meirihluti þjóðarinnar við- |§§ urkennir ekki landhelgissamningana við Breta, og það |§§ er öruggast af öllu öruggu að eftir næstu kosningar verð- m ur kominn þingmeirihluti sem neitar að taka nokkurt H§ rnark á ákvæðum þeirra. Þannig er það aðalatriði fall- §§ ið um sjálft sig að samningarnir eigi að standa um g c.ldur og ævi; þeir eru í rauninni ógildir um leið og §§ þefr verða gerðir. m Sagt hefur verið samningunum til réttlætingar að m þeir eigi að binda endi á deilu okkar við Breta. Af §§! þvi sem að framan er sagt er ljóst að þeir binda ekki g§| índi á neina deilu; hún heldur áfram meðan Bretar m í itja yfir hlut okkar og koma í veg fyrir að réttindi g| íslendinga nái fram að ganga. Samningarnir geta að- = eins gert þessa deilu enn erfiðari og viðkvæmari — §§§ einnig fyrir Brela. m Hvað kéraur til? | If’urðulegt er að fylgjast með hátterni þingmanna §§§ stjórnarflokkanna þessa dagana. Aðeins þrír þeirra hafa tekið til máls í landhelgisumræðunum, utanríkis- m ráðherra, dómsmálaráðherra og Jóhann Hafstein sem = fframsögumaður utanríkismálanefndar. Hinir þingmenn- §|§ irnir allir — þrjátíu talsins — hafa steinþagað. Þeir §= virðast engan áhuga hafa á landhelgismálinu þótt þeir |§§ geti talað allra manna mest um bjór eða minka: Þeir m eiga ekki til neinar sjálfstæðar röksemdir, geta ekki m igert neina grein fyrir máli sínu, og áhugi þeirra er = ekki meiri en svo að oftlega er naumast nokkurn þeirra m lað finna í Alþingishúsinu. m Ijessir þingmenn buðu sig allir fram í síðustu kosning- pjj * um á þeim forsendum að þeir verðskulduðu þing- m mennsku sakir þekkingar, vitsmuna, dómgreindar, = heilbrigðra skoðana og mælsku. Þeir lögðu sig í líma =§ til þess- að birtast kjósendum í sem fegurstu ljósi, m Sfluttu vandaðar ræður og lögðu áherzlu ó hin stærstu |§§ rriál, ekki sízt landhelgismálið. Hvað kemur til að all- 1§| ír þessir gáfuðu og snjöllu menn hafa nú glatað öllum, j§| ;þessum eiginleikum sínum og virðast ætla sér það m verkefni sitt að vera sálarlausar atkvæðavélar? — m. = HLUTLAUSILÆKN Þegar ég heyrði að Kolka læknir ætti að tala um dag- inn og veginn í okkar hlut- lausa útvarpi, vissi ég strax að eiú myndi hann vera send- ur fram af yfirboðurum sín- um, og sú varð líka rauin á. íhaldið hefur alltaf þann sið að senda gæðinga sína fram þegar það þarf að ráðast á einhverja eða verja óhæfuverk sín; það hefur stóra og marig- brotna áróðursvél og í henni eru mörg tannhjól. Á sínum þíma sendi það Vallanesvesa- linginn fram til að verja að- ild sína 'í Nató, og var prest- urimn að segja okkur að Krist- ur hefði viljað berjast i gras- garðinum forðum, en ekki þor- að, þegar hann sá liðsmun- inn_ Mörgum blöskraði orð- bragð klerks og guðlast og man ég að sr. Emil Björns- son svaraði honum í Kirkju- hlaðinu, og var það vel. Já, þá þurfti sem oft áður að verja vondan málstað íhalds- ins, en mikið lá við að blekkja almenning, og þá var Vallaresviðundrið h'ð tiltæka tannhjól. Nú svo var Vil- hjálmur Þór sendur fram oftar en einu sinni, til að brýna fyrir fólki að spara, spara, til að afla erlends gjaldeyris, — á sama tíma og hann var sjálfur að koma undan milljóna fúlgum í erlendum gjaldeyri og fela erleodis! Heilindi það! Nú þurfti lika að mæla með „Pétri sterka“,. og ekki stend- ur á postulunum, frekar en tfyrri daginn, og kemur þá em eitt ískrandi tannhjólið, nú heitir það Ólafur Stefáns- son. Hrnn lék tvö hlutverk í ‘ihaldsrevíunni, annað var ölið en hitt, og umfram allt, var að fá erlent einkaauð- ma.gn inn í landið sem allra fyrst! Þetta tvennt lá honum umfram allt á lijarta, en til þess að einkaarðmagnjð feng- ist urðu skilyrði að vera hér mjög góð og hagstæð og þá er komið að kjarna málsins: lág laun verkafólks eru beztu skilyrði fyrir erlent einkaauð- magn, og l»ess vegna keppir ihaldið að því af öllu afli að lialda vinnulaunum niðri með valdboði, svo erlendu hús- bændurnir geti grætt. Og þá er komið að læknin'- um. Verkamenn í Vestmainna- eyjum héldu að þerr væru sem frjálsir verkamenn að semja við frjálsa atvinurekendur, en það reyndist allt annað þeg- ar til kom, því forstjórarnir feitu ;fjór:r eru, að sjálfra þeirra sögn, algerlega ómynd- ugir menn að því leyti og harðbannað að liækka kaup verkafólks síns, þó þeir hafi margviðurkennt að ekki sé hægt að lifa af átta stuoda dagslaunum. En þar sem Kolka læknir hefur aldrei lif- að á verkamanualaunum 'beinum skilningi) er alveg til- gangslaust að 'ræða þetta v'ð hann. Læknirinn skellir allri skuldinni á verkamennina, em hinir nýriku forstjórar töluðu ekki einu sinni við verka- mem í tvær vikur, svo fullir voru þe:r af peningadrambi sinu, — heldur læknirinn að sá tími hafi orðið til að stytta verkfallið ? Svo er þessi herra svo ókunnugur hér —• e’ða læzt vera — að hamn telur alla stöðvun hér sök verkamanna, og á hann þar líka við róðrabann at- vinnurelcenda sem stóð frá 1. jan. tll 5. febr. sl.! Svo vil ég segja Kolka það, að verka- fólkið hér óskaði ekki eftir verkfall'. það óskaði eftir kaupliækkun án verkfalls, en forstjórar hraðfrystihúsanna kusu heldur verkfallið, eða ef þeir vilia. heldur orða það svo að þeir hafi kosið að hlýða fyrirmælum yfirklík- unnar í ftevkjavík um að stöðva hér allt. Að auðvaldið í Reykjavík var hér með I spilinu sannar yfirseta Barða Friðrikssotiar hér aftur og aftur y.fir forstjórunum, og hann setur þá í gapastokk. Já hann er enn e:tt tannlijólið. Lækriirinn skorti næstum nógu ljót og mörg lýsingar- orð til að fræða landsfólk- ið á illu innræti verkafólks- ins hér. Læknirinn hafði al- veg sömu skoðun á almenn- ingi hér áður fyrr þegar hann bjó hér, því var það að hann stofnaði Oddfellowregluna til að komast í fínni selskap. Já, læknirinn þcttist stút- fullur af umhyggja fyrir Eyjabúum, en á sama tíma og hann var að ryðja úr sér bumunni voru fundir haldnir víðsvegar um landhelgismál- ið, — en um það þagöi lækn- irinn, eða heldur hann, kanski að það sé bezta lausnin á isstjórn landsins veiti togara- flota Englands in.n á ne'a- svæði bátanna, loks er þeir komast á veiðar? Nei, læknir góður, róðrarbönn og verk- föll. eru sannarlega s'æm, en landhelgissvik ílialdsins hreinn voði. En um svona smámurii þegir auðv'tað lækn- irinn! Já, hann talaði fiálglega um lýðræði, hann Kolka. Finnst honum það ekki lýð- ræðislegt rf ríkisstjórninni að hundsa allar þær mörgu ó- skoranir almennings um lard allt, um að víkja hvergi fyr- ir Bretum í landhelg:sm.á.linu ? Finnst ekki Kolka lýðræðis- legt, clreugilegt og betiulegt hjá þessum herrum. ofan í sínar eigin yfirlýsingar og svardaga í málinu, að verð- launa nú þá einu þjóð sem ofbeldi hefur sýnt ofekur í landhelgismálinu með því að opna rni allt fyrir henni að nýju, loksins eftir að v:ð vorura lausir við hana, eftir langan ránsferil hennar á ís- lenzkum fiskimiðum ? Hvar hefur læknirinn heyrt um annað eins? Finnst honum þetta ekki stórmannleg fram- koma af skurðgoðumm sin- um? Það þarf nnumast að taka það fram, að í Vestmannaeyj- um býr dugleg verfeamanna- og kvenna stétt og vaskir sjómcnn Og þó Kolka sé að sletta skít í þetta fclk frarami fyrir eyrum landsmanna, þá breyt:r það ekki staðreynd- um. Og þótt þetta fólk sé auðvirðilegt í augum Kolka myndi ekkert af því láta hafa sig til þeirrar óhæfu er Kolka gerði hér um árið er hann fór í sitt fræga tfyrirlestra- ferðalag. Mig stórfurðar á aS lækn- irinn skuli nú fyrst vera að lesa Völuspá (svo lærður maður), þnA mætti æt.la að hún væri r.ýkomin út; það er e:ns og hann hafi fyrst í gær heyrt eitthvað um goða- fræðina, enda rauk liann nið- ur á náströnd eftir nð hann var húinn að gusa v'iir okk- ur hér. — og fór veT á því. 27/2 1961. Verkamannskona í Vestmannaey.jum. J Píenótcnleikar Rögnvolcís Rögnvaldur Sigurjónsson fyllti Þjóðleikhúsið á föstu- dagskvöldið, er hann, kom þar fram fyrir höfuðstaðarbúa enn að nýju með efnismikla hljómleikaskrá, sem hann gerði ágæt skil, evo sem vænta mátti. 1 fyrsta viðfangsefninu, hinni undurfögru cis-moll- eónötu Beethovens (svonefndri Tunglskinssónötu), náði píanóleikarinn sér að vísu eklci í fulla hæð, svo að flutningurinn varð ekki í heild sinni alveg sannfærandi, einkum í tveim fyrstu þátt- unum, þrátt fyrir snjöll og sköruleg tilþrif víða. Hin mikla C-dúrfantasía Schuberts var næsta viðfangsefnið (oft- ast nefnd „Wanderer“-fanta- sía, eins og fyrrnefnd sónata skírð af öðnim en höfundi sínum, nafnið dragið að því, að Schubert notar brot úr kunnu sönglagi sínu að uppi- stöðu í hæga þáttinn cg sem- ur raunar allt verkið upp rir frumhugsun þessa brots). Um þetta meistaraverk hefur stundum verið á það bent, að jaað sé eitt af örfáum verkum Schuberts, er samið sé í stíl, þar sem sérstök rækt sé lögð við glæsitækni („virtuositet"). Og í þessu örðuga viðfangs- efni sýndi Rögnvaldur vissu- lega líka getu sína á mjög glæsilegan hátt. Það er mikið afrek að skila þessu tónverki, eins og þama var gert. Hið sama má segja um leik hans í Liszt-lögunum og þá sér í lagi Mefistó-valsinum. Mjög vel tókst einnig til um flutn- kig á lögum eftir Debussy og Skrjabín. (Fráleitt er að staf- setja nafn rússneska tón- skáldsins upp á frönsku, eins og gert er í efnisskránni. Stafsetningin „Scria>bine“ á að hjálpa Frökkum til að bera nafnið rétt, fram, en er auðvitað til þess fallið að villa um fyrir íslenidingiun). Listamaðurinn foætti nokkr- um failega leiknum aukalög- um við efnisskrána. Honum var forkunnarvel tekið, svo sem vert var. B.F. (í vandamálm Eyjafoúa að rík-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.