Þjóðviljinn - 10.03.1961, Page 5

Þjóðviljinn - 10.03.1961, Page 5
Föstudagur 10. marz 1961 — ÞJÓÐVIUINN — (5 Iíeimabrugg og leynibrugg í stóruin \orftsniiðjuin færist í aulaijia í Bandar.lijunum. Talið er sið ríki.isjóður þeirra tapi upp undir einum milljarð doll- ara á árí t áfengissköttum af þessum sökum, eu sú upphseð jafngildír hvorki meira né minna en nærri 40.000 millj- ónum króna. Það er ekki ríkissjóður einn sem verður fyrir barðinu á ieynibruggurunum, heldur einn- ig hin löglegu brugghús sem finna. æ meira til samkeppni leynibruggaranna og hafa því ^ krafizt að eftirlit verði hert. i stórum. Leyiiibrugg hefur alltaf át.t. sér stað í Bandaríkjunum.! Hollenzku bmdnemarnir í Nýju Amsterdam, sem síðar fékk nafnið New York, brugguðu sitt eigið vín til að komast hjá að borga skatta ti1 stjómar- innar heima í Hollandi. Á bannérunum magnaðist leynibruggið cg varð að mjög arðbærri atvinnugrein og enda þótt meira frjálsræði ríkj nú í áfengismálnm í Bandarákjun- um en víðast hvar annars slaðar, er haldið áfram að r 93.638 firast vöSdiim sSvs? í 11 \mm fsr?s$ í eidsvoða Ellefu fangar drápust og margir særðust hættulega í eldsvoða sem vaxð nýlega í fangabúðum í Araracuara. Fangamir höfðu gert tilraun til uppreisnar og nokkrum þeirra heppnasist að flýja inn í frumskóginn. Araracuara ér 500 km. fyr- ir sunnan höfuðborg Columbiu, Bogota, og álit;ð er, að fang- arnir sem flúðu hafi reynt að komast yfir landamærin til Brasilíu. brugga á laun og eins og áð- ur var sagt .jgeíur það ekki neinar smátekjur í aðra hönd. 3CÖ0 leotir á dag Fyrir skömmu fann lögregl- an í New York leynibrugghús í 'Brooklýn, svo að segja í miðrj horginni, Það var ekkert sniáræðw . fvrirtæki: Hægt var að framleiða 3,000 lestir af viskí ? dag. Skatturinn sem bmggararnir stungu í eigin vasa nam 50.000 dolluram á >iag eða nálægt 2 milljónum krcna, en gróði þeirra var enn meiri, Vr sem braggið var ó- vand.ifb*0 og því ódýrara í framleiðslu en hinna löglegu hnigírhúsa. Tævrcþniggið er tappað á flörskur sem em auðkenndar hinum v’ðurkenndu bmgghús- um og fnlsaða skattkvittana- borða vantar he’dur ekki. Af beim sökum er erfitt að graf- ast fyrír um upppmna leyni- bmggsins. KinnV hl >ómplötur Ije''rn,Vmnpgararnir raka sam- an ofsagrcða og aðrir hafa orðið VI feta í fótspor beirra. ibó í öðrum greinum sé. Þannig er það orðið mikill gróðavemir finnr vestan að fa'sa ’ví-mnliötur. Plötur eem seliast vel era tekna,r á segul- band on nýjar framleiddar eft- ;r bví Þ'í»r plötur era merktar fvrirtæk’nu sem upphaflega sendi metsö^unlötuna á mark- ( sðinn og sc'dar hverium sem hafa v’-11 sriaman v:ð eitthvað vægan> verði en hinar upphaf- legu n'ötur kosta. Falsaramir græða stórfé á þessu vegna hess ?ð fram’eiðshikostnaður Veirra er hverfandi lítill, þeir Vurfa ekki að greiða nein höf- ímdarlaun. né heldur að leggja í aii g1 vV n °n.kos tnað. KomVt hefur unn um marga h’íka fa’sara í Los Angeles. Pirin hénnrinn fór bannig að að hann stalst að næturlagi og ”m heVsir inn í verksmiðju hekkts ''Hómnliötufvrirtækis og iHam'ey’v har hær plötur sem tia.nn komst yfir. ..Tilbúið regn" „Tilbúið regn“,, sem notað var til að auka vatnið í áveitukerfi i héraðinu við Darling-fliót í NTýja-Suðurwales í Ástralíu, hef- ur fært bændum þar aukna upp- skeru sem nam um 50 milljón- um 'ísl. kró'nw á síðasta ári. 1 Ástraliu hefur í þrjú ár ver- ið unnið að því að framkalla 'oessháttar tilbúið regn á kerfis- bundinn hátt. Það er gert þann- ig, að flugvélar, sem fljúga mjög hátt, eru látnar sprengja bólstur- ský með því að dreiía yfir þau dlfurjoðíði. Þessi ský eru yfir- leitt í 4000—10000 metra hæð. Hálfri klukkustund eftir ,,]oft- árás‘‘ flugvélanna á skýin skell- :r regnið á, og það varir venju- lega í eina klukkustund. Þessa snilldarlegu aðferð er hinsvegar ekki hægt að nota nema náiægt ströndinni, því innar í landinu myndast ekki slík ský sem nálægt ströndinni. Þótt ananas sé dýrt_liér á Iandi (kr. 23.90 punds- dósin) o,g oftast ófáanlegt ferskt, er nóg, til af því annarsstaðar. Þessar broshýru stúlkur á myndinni eru að virjna við ananasuppskeru í Nanning í Suður-Kína. New York — Fimm og hálf milljón verkamanna eru nú atvinnulausir í Bandaríkjunum, en það samsvar- ar 6,6 af hundraöi allra vinnandi manna. Af þeim fá þrjár milljónir og fjögur hundruð þús- und einhvern atvinnuleysisstyrk. Báðar þessar tölur eru þær hæstu á árunum eftir stríð. f stáliðnaðinum nemur fram- leiðslan enn, þrátt fyrir nokkra aukningu, aðeins um helmingi afkastagetunnar, hún hefur auk- izt á s'ðustu vikum úr 49 í 52 af hundraði. Þessar upplýsingar má lesa í skýrslu sem verkamálaráðherra Kennedys, Arthur Goldberg, hef- ur gefið þeirri nefnd öldunga- deildarinnar sem fjallar um vandamál atvinnuleysisins. Goldberg lagði áherzlu á að fjöldi þeirra atvinnuleysingja sem fá styrki sé aðeins „ein vís- bending af mörgum um hve á- standið er nú alvarlegt“. Hann bendir jafnframt á ýms örmur atriði: Um 600.000 manns hafa nú þeg- ar verið svo lengi atvinnulausir að þeir hafa notað aha þá styrki sem þeir eiga rétt á. Atvinnulausum fjölskyldufeðr- Framies&ls iSl minnkar slöðugt um hefur fjölgað um 40% frá því á siðasta ári. Fjöldi atvinnuleysingja í viss- um starfsgreinum, eins og t.d. í landbúnaði, námum og bygg- ingariðnaði er kominn upp í það sem hann var á kreppuárunum fyrir stríð (15—20 af hundraði). Kreppuástand er nú talið ríkja í um helmingi af 76 vinnumark- aðssvæðum sem Bandaríkjunum er skipt i. Af fullorðnum svertingjum eru nú 15 af hundraði atvinnulausir, atvinnuleysið meðal þeirra er þannig meira en helmingi meijra en meðal hvítra manna. Tólf rauðar kindur eru nú í eigu bónda eins, Erik Vinje að nafni, en hann býr á eyju einni í grennd við Álasund í Noregi. Vísindalegur áhugi hans fyrir fjárrækt hófst árið 1950, þegar ein hvít ær í hjörð hans bar hvítu lambi með rauðan flekk á vinstri síðu. Síðar bar þessi ær tvílembingum, hrúti og gimbur. Hrúturinn var rauður með hvít- an flekk á nákvæmlega samsvar- andi stað og áðurnefnt lamb hafði rauðan flekk. Eiríki bónda var nú ljóst að hann var kominn á slóð sjald- gæfrar erfðamyndbreytingar. Hann leiddi saman hrút og gimb- ur þegar þau urðu stærri og í fyllingu tímans fæddist rautt lamb. Síðan hefur bóndi eign- ast tólf rauðar kindur og marg- ar rauðflekkóttar að auki. í ár getur Vinje sent á markaðinn fyrstu ullina sem er rauð frá náttúrunnar hendi. Líffræðingar hafa sýnt mikinn áhuga á rauða fénu. Hafa þeir fengið bóndann til að flytja skýrslu um fjáreldi sitt hjá landbúnaðarakademíunni í Nor- egi. Wasliington Stjórn banda- Fyrlr skömmu var frá þv.i sagt í blöðunum hér að rannsókn- arlögreglan liefði haft upp á afbrotamanni vegna þess að hún liafði í höndum teikningu sem gerð hafði verið eftir lýsingu á honum. Þetta er mjög algeng aðferð sakamálalögreglu er- lendis. Fyrir nokkrum dögum var tekinn fastur í bænum Famingham í Massachusetls í Bandaríkjumim 59 ára gamall maður sem sakaður var um að hafa Svívirt og síðan myrt fimm ára gamla tclpu í New York. Maðurinn fannst vegna þess að teiknarar lögreglunnar höfðu getað gert af honum mynd þá sem sést hér að ofan til vinstri. Myndin til hægri er tekin af hónúni eftir handtökuna. ríska ríkisbankans (Federal Reserve Board) segir í skýrslu að iðnaðarframleiðsla Banda- ríkjanna hafi minnkað enn í janúar og var það sjötl.i mán- urinn í röð. Þessi minnkun framleiðslunnar varð þrátt fyr- ir nokkra aukningu stálfram- leiðslunnar. Ein helzta orsök framleiðslu- minnkunarinnar var að mjög dró úr framleiðslu bíla- í þess- um mán.uði.. Bandarísk hjón létu 5 börn sín deyja ur hungri og kulda Petersburg, Virginíu, Bandaríkj- unum — Hjónin Kenneth og Ir- ene Dodley, bæði á fimmtugs- aldri, hafa verið handtekin hér, sökuð um að hafa látið eitt barna sirma svelta og frjósa í hel. Þau hafa játað á sig sökina og bætt við að þau hafi valdið dauða fjögurra annarra barna sinna. Hjónin voru handtekin 13. febrúar sl. eftir að lík eins son- ar þeirra sjö ára gamals, hafði fundizt í skógi einum í Suður- Virginíu. Drengurinn reyndist hafa dáið úr hungri og kulda. Þegar lögreglan yfirheyrði þau reyndust þau eiga érfitt með að gera sér grein fyrir hve mörg böm þau hefðu eignazt. Fyrst sögðust þau hafa gefið fjögur börn sín ókunnum manni sem þau hefðu kynnzt á ótilteknum stað í Florida, en þau játuðu um síðir að einnig þessi fjögur börn þeirra hefðu dáið úr hungri og vosbúð. Þetta voru þrír drengir og ein stúlka, 12, 10, 5 og 4 ára gömul. Búdapest 9/3 (NTB-AFP) — Ungverska stjórain hefur borið fram mótmæli við stjóm Italíu út af fyrirætlunum um að vesturþýzkir hermenn fái setu í flugskeytastöð á eynni Sard- iníu, .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.