Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 9
r<ÍOM - Föstudagur 10. marz 1961 Þ J ÓÐ VILJINN (!»' Sitt af hver/u jXi 111111 ■ 111111111111i1111:1111111111n11m111111111111i111111111111111111111i11i111111!11i11h | Hvéffa Bretar til vor- og 1 | haustleikja í knattspyrnu? 9 I ingu á knattspyrr.iufyrirkomu- E laginu að ræða, það er lífs- E venjubreyting hins vanafasta S Breta. E :ilimillllllllllllll!\ iimmiimmmim Sem kunnugt er leika Eng-j breytingu —• kauphækkun, — Jendingar knattspyrnu frá því Síðan er farið að ræða um að f ágúst og þar til í maí næsta ár, án þess að linast. Það hefur gengið svo til í marga ára- tugi. Það vekur þv'í ekki litla athygli þegar sjálfír hinir vana- iföstu Bretar eru farrdr að iræða það af allmiklum ákafa að breyta til og leika, vor og haust_ Sem eðlilegt verður að kall- ast eru þeir nú ekki á einu imáli um þetta og deila all- hart og eru skiptir í 2 flokka. Annar hópurinn vill hverfa að þessu fyrirkomulagi til þess að forðast blautu vellina og frest- un á leikjum, en hinir segja að breytingin muni eyði- leggja krikket-leikinn sem hef- ur verið aðal sumar íþrótt Englendinga.. Blöðin eru lieldur ekki sam- mála um þetta mál. Daily Her- ald segir að það sé eitthvað vitlaust ef knattspyrnan á að drepa kríkket-leikinn, . Daily Sketch segir: Við kær- um , okkur ekkert um það að krikket fái rothögg. Það er þægilegt að eyða laugardegínum við þam leik, en íþróttirnar gera lítið fyrir æskuna um helgar. Sumum þykir vera farið að ganga nokkuð langt með breyt- ingarnar í Englandi. Fyrir stuttu síðah var farið að ræða í alvöru um kaup og k.jör leikmanna,1’ sem éiidaði 1 með Ársþíng iðnrek- enda 18,—25. marz Ársþing iðnrekenda hefst hér í Rcykjavík eitir rúma viku og stendur yfir í nokkra daga. Fyrsti í'undur þinggins verður hajdinn laugardaginn 18. marz, framhaldsfundir 21. og 23. marz og lokaíundur laugardaginn 25. marz. Arsþing iðnrekenda er jafn- frámt aðalfundur íðnrekenda. breyta keppnisfj'rirkomlagi í knattspyrnur.ini! Þegar Bretar ræða þessi mál er ekki aðeins um breyt- Sumir eru þeirrar skoðunar E að leikur Bretanna í hinu slæma E = færi vetrar-leikjanna, þegar E leðja þekur vellina og með- E fylgjandi hálka, verði til þess E að gera þá stífa og harða. E Breyting í þessu efni gæti því E þýtt það að knattspyrna þeirra = verði betri og að þeir geti orð- E ið hættulegir hvaða liði sem E er. E ★ Franskir knattspyrnu- sérfræðingar telja Totten- ham, sem hefur geysilega yfirburði í enskri knatl - spyrnu, ekki geta synt neina yfirburði á megin- landinu, og líklegt að flest be/.tu liðin þar myndu eiga auðvelt með að sigra það. ★ Snýr John Charles aft- ur heim frá ítalíu? Nei, meðan að brezk félög geta ekki boðið eins mikla pen- inga og eins þægilega lifn- aðarhætti og þau ítölsku mun þessi öflugi Welsh- maður halda.áfram knatt- spyrnuiðkun sinni á ítalíu, en hann er á samning hjá Juventus. . ★ Brasilíuínenn viður- kenndu qjpjnb.í. reglur fyr- ' ir . ig.nahhússknatlspyrnu HI.A}. ,t-n hún ryður sér ný' óðum til rúms þar í landi, Eru reglurnar mjög svipaðar þvi sem hér er leikið,- nema hvað' bolt- inn, sem notaður er, er mun minhi og hoppar auk þess mjög litið. = -Ar Innanliússknattspynia í = Brasilíu léttir mjög, að = sögn, á störfum Lögreglu- | manna laii.dsins. Astæðan r fyrir þessu er sú, að áður E en farið var að leika inni E var götuknattspyrna afar E almenn e:i engu að síður stranglega hönnuð. A'ar svo komið að varla fannst E gata í borgum Brasilíu, = sem cktiii hafði sitt eigið ~ knattspyrnufélag. íþrótta- = hus eru mörg í landiim = og geta.yel teliið við þess- = ari krattspyrnu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiiuiii ★ 46 ára að aldri leiliur Stan Matthews, nú titlað- ur „Sir“, enn með liði síau Blaekpool. Á langar- daginn var lék liann enn með liðinu eftir nokkra íjarveru. Ekki tökst' höii- Matthews um þó að bjarga csigri, en ekki var liann langt frá því, átti stóran þáít í öllum þrem mörkunum, en liðið tapaði 4—3. Enn- þá leikur Mattheivs sömu brögðin og en:i er liann kallaður „martröð balc- varðarins“. ★ Alþjóða knattspyrnu- keppni mun öðru sioni lialdin í New York 'i sum- ar að því William D Cox, framkvæmdstjóri keppn- innar segir. Að þessu sinni er gert ráð fyrlr a'ð 16 lið taki þátt, æn þeiin ' er skipt í tvo riðla. Sigur- vegarar riðlanna keppa síðan ti] úrslita. Knatt- spyrnuáhugi í USA fer vaxandi, en mjög hægt Þó. m Iolanda Balas Bezti árangur kvenna í Rúmen- íu í frjálsíþróttum árið 1960 Kúmenslíar konur liafa náð! Hér fer á eftir skrá yfir góðum árangri í frjálsum í-1 bezta árangur þeirra: þrcttuœ á árinu 1960. Sú sem mest ber á er Iolanda Balas sem setti í suniar heimsmet, en liún hefur verið að bæta Félags ísl. | heimsmetið á undanförimin tveim árum. Bezti árangur kvenna í Ástralíu í frjálsíþróttum 1960 Ásíralskar konur hafa oft látið mikiö að sér kveða og náð góðum árangri og verður ekki annað sagt en að þær liafi einnig á liðnu ári náð góðum árangri í frjálsum í- þróttum, þó þær hafi ekki sett ný met á árinu. (Bezti árangur þeirra á árinu 1960': , 100 m hlaup Betty Cuthbert, Patricia Duggan, Marienne Willard 11,5. 200 m hl. Betty Cuthbert, 23,3. 400 m hl. Dixie Willis 55,1. 800 m hl. Brenda Jones 2,04,4. 80 m grind Norma. Thrower 10,6 Hástökk Robin Woodhouse 1,74. Langstökk Sylvía Mitchell 6,21. Kúluvarp Margaret Woodlock 13,10. Kringlukast Isabel De Neefe- Avellan 47,05. Spjótkast Anna Pazera 51,15. 100 m hl. Joana Petruscu 11,9. 200 m hl. Joana Petruscu 24,4, landsmet. 400 m hl. Florica Grecescu 57,6. 800 m lil. Florica Grerescu 2,08,2. 80 m grind Liar.a Jung 11,4. Hástökk Iolanda Balas 1,86, heimsmet. Langstökk Maria Pandele 5,86, landsmet. Kúluvarp Ana Coman 15,55, landsmet. Kringlukast Lia Manoliu 53,21, landsmet. Siótkast Maria Dizi 54,33, landsmet. Smurt brauð snittur Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Yfirburðlr gégh frökku i í gærkvöld barsl frá NTB skeyti er flutti þau gleðitíðindi að Islendingar hefðu unnið síð- asta leik sinn í milliriðlinum, gegn Frökkum, með miklum yfirburðum, 20:13, eftir að hafa leitt í hálfleik með 11:3. Rúmenar unnu Norðmenn með mun minni yfirburðum en bú- ast mátti við 16:14 og eru ör- uggir sigurvegarar í riðlinum, hafa unnið alla þrjá leikina. í hinum riðlinum unnu Tékkar geysióvæntan sigur yíir heims- meisturunum Svíum, 15:10. Sig- ur þessi er mikið reiðarslag fyr- ir Svía, sem þegar voru farnir að reikna sér þriðju heimsmeist- aratignina i handknattleik í röð eftir sigurinn yfir íslendingum. Úrslit í riðlunum — A-riðilI: Tékkar 3 2 1 0 5 55:31 Svíar 3 2 0 1 4 43:36 ísland 3 1 1 1 3 45:46 Frakkland 3 0 0 3 0 30:60 í hinum riðlinum lágu enn ekki fyrir úrslit í leik Dana og Þjóðverja. Leikur þeirra kemur þó ekki til með að hafa neina þýðingu varðandi tvö fyrstu sætin. Þar eru Rúmenar fyrst- ir með aLla leiki unna. Ilafi Danir unnið munu þeir keppa við Svía um 3. sætið. en hafi þeir tapðð keppa þeir við ís- land um 4. ’ sætið. Glæsilegur árangur Árangur íslendinganna i HM er stórglæsilegur, langbezti árangur sem íslendingar hat'a náð í flokkakeppni. Sannast nú það sem oft hefur verið sagt um íþróttir á íslandi, að það eru aðeins tvær íþróttir sem hægt er að bera saman við er- lendar: handknattleikur og nokk- ur hluti frjáls’þróttanna. Er á- stæða til að óska forystumönn- um og handknattleiksmönnunum sjalíum til hamirigju rrieð þenn- an ógæta árangur. Hörð keppni Sjaldan eða aldrei hefur keppni í HM verið svo hörð sem nú og breiddin jafn mikil. Þjóðverjar héldu á dögunum að þeir væru nu komnir í úrslit og þýzk blöð búru það með súfc. Eins og nú horfir keppa þeir í mesta lagi um 3. sætið og é.t.v. um 5. sætið við ísland. Svíar voru mjög vorigóðir um að ná titlirium í þriðja sinn og blöðin í gær segja eftir leikúHU Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.