Þjóðviljinn - 26.03.1961, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 26.03.1961, Qupperneq 10
10) ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 26. marz 1961 — Skafti 60 ára Framhald aí 7. síðu. í cn ég kom hingað suður að J cg komst í kynni við rót- | i.ekni. — Hvernig atvikaðist það? Ég gekk í Dagsbrún eft- ! i áramólin 1925 cg 1926. Þá f var „'rauða stjórnin" svokall- 1 : ða i Dagsbrún. Magnús V. f Jóhannesson form. og Guðjón ! J ;enediktsson í sljórninni. Ég f' var nágranni Guðjóns og 1 fkynnlist honum. Það átti sinn ! *í átt í að vekja róltækni mína. Ég gekk í Jafnaðarmannafé- i lagið Spörtu. — Það var víst róltækt? umræður Framhald af j). síðu. en það var handknattleikurinn. Hann hefur verið ælður í skól- um og félögum alla tíð, þar sem því hefur verið við komið. Vafalaust er það ástæðan fyrir því hve langt við erum komnir í þeirri grein nú. Þar hefur samvinnan verið góð og án )>ess að sJitna neitt í sundur. Þetta bendir íþróttamönnum á það að samvinna á milJi skólanna og íþróttaíélaganna er þýðingarmik- il. Það er því (full ástæða til þess að Jeita eftir og hvetja til samstarfs skólaæskunnar og Já, það þótti anzi róttækt' skólamannanna. sem sannarlega 1 ættu að koma með og styðja málið. ti þá 'laga — Svo þú hefur þé, verið í Alþýðuflokknum. — Já, víst vorum við í Al- i; ýðuflokknum. Og ég man að !i fyrstu kosningum eftir að cg kom suður vann ég með ■ ígurjcni Ólafssyni fyrir Al- þýðliflokkinn. — Og svo varstu stofn- nndi Kommúnislaflokksins — •og færð ekki „fyrir hjartað" af því að vera kallaður 5 ommúnisti ? — Nei. ég fæ engan hjart- rlátt af því. — Og þú munt hafa heim- ■rótt Rússa? — Já, ég fór til Sovéfríkj- onna 1933 og 1959. -— 'Fannst þér ekki mikill rattnur ? — Jú, það var eins og að ‘koma í annað l.and 1959. — Og hér heima í dag ertu BEITA AHRIFUJH Á ALMNGI? 1 umræðunum kom það fram sem allir vita að það tefur mjög allar framkvæmdir hve ríkissjóður er á eítir með styrki s;na. Ekki var vikið að því einu orði að gera ákveðna tiJraun til þess að fá fjárveitingavaJdið á Alþingi til þess að teí'ja ekki framkvæmdirnar. og að það að- stoðaði íþróttanefnd og iþrótta- íuljtrúa til að fá AJþingi til að gera betur. Ekkert í þá átt var gert eða sagt, en þetta er aJvar- legur dragbítur á allar l'ram- kvæmdir félaganna. í umræðunum kom það fram að strax þegar hið nýja hús yrði tilbúið, sem Joíað var inn- an fárra ára. ætti Hálogalands- vitanlega fagnandi yfir biess- húsið að víkja fyrir skipulagi 1 aðri viðreisninni ? ’ -— Nei, og ég held að * A'erkalýðshreyfingin sé yfir- Heitt ekki glöð yfir viðreisn- ! inni. ! — En er ekki Mogginn alit- | of að segja að verkalýðurinn ! tfylgi rikisðtjóminni ? | — Hvað kom fram á Ai- ! jþýðusambandsþinginu síð- j nsta? Þar var langsamlega ! rneirihlutinn á móti stefnu ! ríkisstjórnarinnar. Og við i rkulum taka þau félög sem ! ti íkisstjómarflokkarnir eiga ! titjórnir í, t.d. Iðju og ýmis ! ;i inaðarmannafélög, ég veit ! i: kki betur en einnig þau geri I rínar kaupkröfur engu síður :n Dagsbrúarmenn. Finnst i tþér það benda til þess áð ræðum. ! ifólkið í þessum félögum sé i of ánægt? bæjarins og byggingum þar. Ef til þess kemur er það alvarlegt áfall fyrir þá mörgu sem þar hafa æfingar. Ekki var að því vikið hvernig ætti að leysa þann vanda að félögin fengju æfinga- skiJyrði í stað Hálogalands. Því eins og haldið hefur verið fram, þá fer ekki saman keppnishús og æfingahús svo varla er gert ráð fyrir að æíingar verði í hinu stóra íþróttahúsi. Það var líka næsta athyglis- vert aó í framsöguræðunum kom ekki fram nein áætlun um rekstursfyrirkomulag hins nýja íþróttahúss, og áætlanir um tekj- ur og gjöld. Bandalagið er þó aðili að húsinu og' hefði þetta átt að koma fram í þessum um- Það vantar því mikið á að fyrst og ÍFemst hafi verið rædd Orðinn nokkuð svart- mái (3agsins 0g reynt að skyggn- ; ‘ ý™ 4 Þeiminn á þessum1 ast inn ; mál morgundagsills, : íildri? : nema að því tók til nýju bygg- Svartsýnn á heiminn! . ingarjnnar, sem raunar tók mik-’ Nei, ég held nú ekki. Hvernig ! á maður að vera svartsýnn á ■ heiminn núna þegar helv. ’ kapítalisminn er alltaf að ! vninnka, alitaf nýjar þjóðir að : 'fá frelsi. Það tekur auðvitað t'ma fyrir þær að ná sér upp, ‘ — en allt eru þetta svæði sem ' kapítalistarnir eru að missa ' úr klónum. ‘ — Svo þú telur að þetta ! etefni allt fram á við ? — Já, það stefnir alll fram ' — og svo tekur við ríki það ' sem kratarnir börðust einu ' einni fyrir: ríki jafnréttis, 1 frelsis og bræðralags. J. B. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM inn tíma af ræðum manna og í umræðunum á eftir sem urðu minni en við hefði mátt búast. Gera má ráð fyrir að meira hefði verið um þessi aðkallandi mál rætt. hefðu þau verið lögð öðruvisi fyrir. Vel getur líka verið að menn hafi verið svo ánægðir með fyr- irheitið um nýtt hús með stór- um velli er lengi hefur verið um talað að þyrfti að rísa, að ann- að hafi ekki komizt að, ekki einu sinni þeirra eigin þörf til æfinga og aðstöðu í framtíð- inni. Engar ályktanir voru gerðar varðandi hin almennu mál sem flestir munu hafa gert ráð fyr- ir að íram kæmu í umræðunum, nema um sýningarhúsið. IÞRC'TTAHUS A AÐ VERÐA FOKHELT 1962. í íramsöguræðunum var all- mjög rætt um byggingu hins nýja sýningar og keppnishúss, Af þeim mátti marka að allt varðandi það var löngu ákveð- ið, enda byrjað að byggja það fyrir mörgum mánuðum. Sú breyting hafðf þó verið gerð að lagt var til að húsið yrði stytt um nokkra metra. og mundi það spara um 8 milljónir króna. en um það urðu þó skiptar skoð- anir á i'undinum. , Engar umræður urðu um það hvort fé því sem verja á í höll þessa hefði ekki verið mörgum sinnum betur varið. eftir öðrum leiðum. eða hvort ekki hefði verið hægt með annarri stefnu að ná sama árangri hvað keppn- ishús snertir og leysa auk þess margar aðra.r þarfir æskunnar í Rej'kjavík, fyrir sömu fjár— upphæð og þarna á að ráðstafa. Þar hafa fulltrúar sína af- sökun, málið er búið að fara í gegnum sitt lokastig, byggingar- íramkvæmdir eru hafnar, og í rauninni allt áltveðið, aðeins innri breytingar um að ræða. Að ö.ru leyti var mál þetta naumast til umræðu á þinginu, nema þá í skýrsluformi. Að sjálfsögðu munu allir hafa glaðzt yfir því að stórt keppni- hús rísi af grunni, en gagnrýni á framkvæmdina var jafn til- gangslaus, til þess var málið komið of langt, en ef til vijl eiga íþróttamenn eftir að sjá siðar að önnur Jausn á framkvæmd- inni hefði verið þeim og æsku bæjarins heppilegri. Sjákrasamlag Framhald af 3. síðu. þann veg að .'búar í Selási, Smálöndum og Rauðavatnslönd- um tilheyri Sjúkrasamlagi Rvík- ur. Jaíníramt skorar fundurinn á Sjúkrasamlag Reykjavíkur að það veiti öllum íbúum á nefndu svæði inngöngu í samlagið með fullum réttindum og sömu þjón- ustu og öðrum íbúum Reykja- víkur. Fundurinn heitir á Trygg- ingarstofnun rikisins að hún beiti áhrifum sínum á þann veg að þetta mál náí fram að ganga íbúum þessa hluta Reykjavíkur til hagsbóta". Þá var samþykkt að hefja undirskriftasöínun meðal íbúa í þessum hverfum að beiðni um inngöngu í Sjúkrasamlag Rv’k- ur. Er þeirri undirskriftasöfnun Jokið og rituðu 122 nöfn sín u»d- ir beiðnina. Samþykkt var á fundinum að senda Daníel Fjeld- sted fyrrv. héraðslækni þakkar- ávarp fyrir vel unnin og giftu- drjúg störf í þágu íbúa Seláss og Smálanda á undanförnum ár- um. í stjórn Framfarai'élags Sel- áss og Árbæjarbletta eru nú: Guðmundur Sigurjónsson for maður, Brynjólfur Guðmunds- son varaíormaður, Svava Bjarnadóttir féhirðir, Haukur Sigurjónsson ritari og Kolbeinn Steingrímsson meðstjórnandi. Varastjórn skipa: Gei.rmundur Guðmundsson og Ilafsteinn Þorgeirsson. Ilúsvörður félagsins er Ágúst Filippusson. Launajaínrétti Framhald aí 1. síðu. ■A- Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands ís- lands, sýndi fram á í ýtar’egri ræðu um launajafnréttið á fundi neðri deildar í fyrrinótt, að samþyklvt þessa frumvarps hlyli að vera til tafar cg skemmda fyrir hina miklu sóltn sem verkakvennafélögin höfðu nú hafið til að fá launa- jafiiréttið. 1 kröfum verka- kvennafélaganna nú er m.a. krafa um að kvennakaupið verði þegar á þessu ári 90 % af kaupi karla, verkalýðshreyf- ingin hsfur setl sér það mark að ná fullkomnu launajafnréiti ! í Iveimur áföngum og hreint i ekki bíða eftir því í sex—sjö. | ár. Einstaka verkalýðsfé’ög j hafa þegar náð verulegum ár- 1 angri, eins og Snót í Vest- I mannaeyjum og verkalýðsfélag- ið á Tálknafirði, og á Skaga- strönd hefur verið samið um algjört launajafnrétti verka- kvenna. ic Með frumvarpi Alþýðu- flokksins er verið að gefa at- vinnurekendum það vopn í hendur, að þeir þykjast geta neitað öllum lagfæringum á launajafnrétti kvenna nú á þessu ári og á næsta ári verði kaupið a.ðeins hækkað um 76 aura. Nú þegar eru atvinnu- rekendur farnir að vitna í þetla frumvarp í samningsviðræðum við verkalýðshreyfinguna og munu að sjálfsögðu þykjast hafa í því stoð til að neita ö1!- um frekari hækkunum ef þetta frumvarp AJþýðuflokksins verður að lögum. •A- Svo mikill var æsingur j stjórnarliðsins að reka mál ( þelta gegnum Alþingi, að Gisli Jónsson boðaði nefndar- fund í heilbrigðis- og félags- málanefnd neðri deildar um hálfþrjúleytið ,í fyrrinótt, þrátt fyrir mótmæ’i nefndar- manna, er taldi að þetta mundi einsdæmi. Gísli ruddist um þingsaJinn og æpti að meðnefndarmönnum sínum: Mér er nákvæmlega sama livoit þú kemur á fund- inn eða cldki! Og Pé'mr Sig- urðsson hrópaði hástöfum: Heyr, heyr! Kétt, rétt! Þess- um þingmönnum mun að vísu ekki sérstakJega ætluð vernd lýðræðis og þingræðis en það er grunnt á ofbeldishneigðinni 'og virðingarleysi fyrir Alþingi og le’kreg’um þingræðisins. Á ríkisst jórnin í bagsi við að koma málinu t'.l 2. umr. og nefndar og fengu.st li'ks 21 atkv. er stióranrandstæðing"'.’ lofuðu frumvarpinu ?5 fara tiJ nefndar og hóf Glsli þá fu’ il s;nn! Málið var á dagskrá á neðri- deildarfundi í gær. Fnttrihel ! af 1. 'siðu. kaup var til umræðu í bæjar- stjórn, draslaðist hann í fyrsta skipti til að greiða atkvæði á móti íhaldinu, en þegar hann sá afstöðu íha’dsins í bæjar- ráði til beiðni verkamannamia 330 bróist hann og hjálpaði í- haldinu að fella hana með hjá- selu. Daginn áður hafði verið sýnt fram á það í leiðnra Al- þýðubláðsins, hve sjálfsagt væri að tekið yrði upp fast. vikukaup í stað tímakaups lil verkamamia í fastri vinnu. Kau verkammnauna sem í- lialdið telur chæfu að greiða j fyrir páskavikuna eins og öðru ; fólki er kr. 20.67 á t'mann. Það sem þeir fá gr.ritt fj'rir | páskavikuna nemur um 600 ! krónum. Tekjumtssir þeirra I vegna helgidaganna, fímmtu- dags, föstudags, 'augardags og mánuc’ags, nemur yfir 700 krónum. Húseigendur Nyár og gamlir miðstöðvarkatl- ar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahandrið. Við- gerðir og uppsetning á oliu- kynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir. Ýrniss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verkið. PLÓKAGATA 6, sími 21912. ■ Sigr&ði Kesmedy Framhald a£ 12. síðu. bót á samdrættinum í banda- rísku atvinnulífi. Frumvarpið, sem kom til at- kvæðagreiðslu, var þó ekki ann- að en útþynnt útgáfa af upp- hafjegu frumvarpi forsetans. Goldberg latvinnumálaráðherra hafði breytt *því í því skyni að auka horíurnar á því að fá það samþykkt í fulltrúadeildinni. En það voru ekki aðeins þingmenn Repúblikanaflokksins, sem greiddu atkvæði gegn frumvarp- inu, heldur einnig 40 demókrata- þingmenn úr suðurfylkjunum. G6ð kaup 12 inanna matarstcll. Verð frá kr. 656,70. 12 manna kaffistell Verð frá kr. 579^50. Stök bollapöi'i. Verð frá kr. 15,80. MMlMGERDIFi Hafnarstræti 17 — Simi 17910 ítalskar málverkaprentanir á str‘ga af beztu verkuin gömlu meistaranna er sígild vinargjöf, — Verð frá kr. 296,00. RMIMAGSRDm, Hafnarstræti 17 — Sími 17910 borðbúnaður. Verð og gæði við allra hæfi. RAMMAGERÐm, Hafnarstræti 17 — Simi 17910 Mirijagripir ísleuzkir munir í úrvali. — Sendum um all- an heim, RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17 — Sími 17910

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.