Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. marz 1961 ÞJÖÐVILJINN at Útvarpið : ' ■ i.í/>rf '■ íftff (f.t *t f-‘,V . I da# er sunnudag:iu* 26. inarz. Gabríel1. Dymbflvika. TÚngl í liásuðri kl. 20.44. Árdegisháílæði kl. 1.10. Síödegisháilæði ‘Id. 13.37. Næturvarzla vikuna 2G. marz til 1. apríl er i Ing'ólfsapóteki. Slysavarðstofan er opln allan sól arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, sím) 1-50-30 ÚTVARFIÐ 1 DAGí 8.30 Fjörieg músik að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.35 Morguntónleikar: a) Ko.nsert nr. 1 í f-moll fyrir strengjasveit eftir Durante (A. Scharlatti hljómsveitin leikur; T. Schippers stjórnar). b) Walter Ludwig syngur lög úr lagaflokkn- um Malai-astúlkan fagra op. 25 eftir Schubert. c) Pianókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Beet- hoven F. Gulda og Filharmoniu- sveit Vínarborgar leika; K. Böhm etjómar). 11.00 Messa í Laugar- neskirkju. 13.15 Erindi: Uni þján- inguna (Jóhann Hannesson próf.). 14.00 Miðdegistónleikar: Banda- risk tóniist fiutt af Eastman hljómsveitinni, biásarasveit og kór. Stjórnendur: H. Hanson, Fr. Fennell og David Felter. a) Con- certo grosso nr. 2 eftir Ernest Bloch. b) Sönglög eftir A. Hov- haness, William Bergsma og J. Avshalomov. c) B:a.llata, eftir C1 Williams. d) Konsert fyrir 23 blásturshljóðfæri eftir Walter Hartley. 15.00 Kaffitminn: Þor- valdm’ Steingrímsson og félagar hans leika. 15.35 titvarp frá iþróttahúsi á Keflavíkurflugvelli: Sígurður Sigurðsson lýsir hand- knattleikskeppni mil’.i sænska liðsins Heim og íslenzka þátttöku- liðsins í heimsmeistarakeppninni. 16.45 Endurtekið efni: Þrír þing- eyskir Ihagyrðingar, Baldur á Ófeigsstöðum, Egill á Húsavík og Steingrímur í Nesi. fara með stökur og gamankviðlinga; Bjart- V Kióá! iiiiiinl rV I(:diii,n,:H ■« mar á1: 'SáVffli 1 flýt'úV ’ inngangyófð <Á-ður útvarpað 20. iíóvj sl.). JÍ7.30 Barnatími (He'ga og Hulda Va.l- týsdætur): a) Leikrit: Leynigarð- urinn eftir Fnances Burnett; 1. hluti. — Leikstjóri: Hildur Kal- man. b) Sagan Klifurmúsin og hin dýrin í Hálsaskógi; (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 18.30 X:>etta vil ég heyra: Freymóður Jóhann- esson velur hljómplötur, 19.30 Fréttir og íþróttaspjaU. 20.00 Er- indi: Haust í Þjóðrsárdal (Dr. Iiristján Eldjárn). 20.25 Þjóðleik- húskórinn syngur íslenzk lög. — Stjórnandi Dr. Hallgrímur Helga- son. 20.55 Á förnum vegi (Stefán Jónsson og Jón Sigurbjör.nsson taka saniin dagskrána). 21.45 Tónleikar: Trúðasvíta, op. 26 eftir Dmitri Ivabalewski (Sinfón- iuhljómsveit útvarpsins í Leipzig leikur; Heinz Frieke stjórnar). 22.05 Danslög, valin og kynnt af Heiða.ri Ástvaldssyni. 01.00 Dag- ekrárlok. Útvarpið á morgun: 8.05 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Miagnús Pétursson píanóleikari — 8.15 Tónleikar. 8.35 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Mjólkurmálin — (Dr. Geir V. Guðnason). 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 18.00 Fyrir unga, hlustendur: Æskuminningar Alberts Schweitzers; V. (Baldur Pálmason). 18.30 Þingfréttir. — Tón.’eikar. 20.00 Útvarp frá AI- þingi: Almennar stjórnmálaum- ræður í sameinuðu þingi (eldhús- dagsumræður); — fyrra. kvöld. — Tvær umferðir, 25—30 min. og 20—25 mín., samta.ls 50 mínútur til handa, hverjum þingflokki. Röð flokkanna: —- Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisf’okkur, Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur. Dagslcrárlok um klukkan 23.30. Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. Skipih I dag er Önorri Sturluson væntanleg- ur frá N.Y. kl. 08.30 Fer ti.1 Glasgow og Amsterdam kl. 10. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá N.Y. ki. 07.00. Fer til Oslo, Kaupmanna- hiafnar og Helsingfors kl. 08.30. Hvassafell er á Ak- ureyri: Arnarfeii fór 24. þ.m. f.rá Hafnar- firði á’eiðis til Gdyn- ia, Rieme og Rotterdam. Jökul- fcll fer í dag frá Hornafirði til Vestmannaeyja og Faxaflóa. Dís- arfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er í Hafnarfirði. er væntanlegt til Reykjavíltur 30 þ.m. frá Batumi. Laxá fór 24. frá Havana áleiðis til Reykjavíkur. Samtök hernámsandstæðinga. Skrifstoían Mjóstræti 3 er opin aila virka daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. Sjálf- boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47 og 2 47 01. Tæknifræðmgafélag Islands. Skrifstofan er i Tjarnargötu 4, III. hæð. Upplýsingar: Mánu- daga, þriðjudaga og föstudaga klukkan 17—19, laugardaga klukk- an 13.15—15. Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gulL / : C:\l 2 3 6 fc» j 7 3 m! c j,° u ■ ;'t . ,‘Z í ■ /3 Si ,y /5 / ? /8 /9 2o 21 ! Lárétt: 2 þrjót 7 fj'rstir 9 kappa 10 sár 12 nýta 13 úfið 14 ás 16 missir 18 svell 20 frumefni 21 peningar. Lóðrétt: 1 spil 3 sk.st. 4 gott 5 farfa 6 klettar 8 utan 11 verðmiklar 15 fisk 17 áhald 19 frufnefni. Si fyrir ferminguna. iðgarður í Þórsgötu 1 — Sími 17514. isigar- Baliiur fer til Rifshafnar, Gilsfjarð- ar og Hvammsfjarðarhafna og til Flateyjar á þriðjudag. Vörumóttaka á mánudag. Sængur Etidurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. Skautar Skíði Bakpokai' Svefnpokar Vindsængur Ferðaprímusar Skíðaskór Knattspyrnuskór Sundskýlur Sundbolir Útiæfin.gaföt Aflraunagormar Sjónaukar ALLT TIL ÍÞRÓTTA* IÐKANA. r Skólavörðustíg 17 T Sími 15196. )' Trúiofanir Áfmœli Skugginn og tlndurinn EFTIR RICHARD MASON 97. DAGUR frá þessu dálæti hennar á yð- ur,“ sagði dómarinn aftur. ..Hvenær urðuð þér varir við það?“ „Hún sagði mér hað sjálf. Hún hafði fengið þá hugm.vnd að hún væri ástfangin af mér. Ég tók það ekki mjög háúðlega, vegna þess að ég vissi að það stæði ekki iengi.“ ,.Þér haíið auðvitað sagt rektor frá þessu?“ sagði dómar- inn. ..Nei, herra Pawley vissi ^ekk- ert um það.“ „Hefði það ekki verið skyn- samlegra . . .?“ - ,,Ég áleit sjálfan mig færan um áð íást við Silviu.“ Dómarinn sat um stund og' sió blýantinum í borðið; hann var dálítið kvíðinn á svip eins og hann vissi ekki almennilega tii hvers var nú ætlazt af hon- um. Svo sag'ði hann dálítið nið- urdreginn: ,.Ég vona að þér hafið ekkert á rnóti því að ég spyrji yður, herra Lockwood . . . það gæti virzt óþörf spurning ... en hvernig voru yðar eigin tilfinn- finniwgar í garð Silvíu?“ ,,Ég hafði meiri áhuga á henni en flestum hinna barnanna, vegna þess að hún þarfnaðist méiri hjáipar En að sjálfsögðu var ég ekki ástfanginn af henni.‘ Og þér hafið ekki gefið henni neitt tilefni . . .?“ ,.Ég gerði henni alltaf full- komlega ljóst að um slíkt væri ekki að ræða.“ Bennet hvíslaði aftur ein- hverju að dómaranum. Meðan hann hvíslaði horí'ði hann á Douglas. Augnaráð hans var hvasst og stingandi og andlits- drættirnir hvassir og svipurinn metnaðargjarn. Það var eins og hann væri viss um, að þrátt fyr- ir litarhátt sinn og háraiag. yrði hann hæstaréttardómari að lokum. Hann virtist nú vera um, það bi! hálfþrítugur. ..Dómarinn sagði: „Eruð þér kvæntur, herra I,ockwood?“ ,,Ég var það.“ ..Eruð þér ekkjumaður?" „Nei, ég er íráskilinn." Það varð þögn og hitinn í bókasai'ninu varð næstum enn meira kæfandi. Hann fann að svitinn rann af enni hans. nið- ur kinnar og höku og alveg niður á háls. Hann tók upp vasa klútinn sinn og þurrkaði sér í framan. Svo sagði dómarinn með dálitlum þjósti: „Auðvitað getum við ekki áfellst yður fyrir það. . . . Ég geri ráð fyrir að þér hafið haft talsvert af börnum að segja.“ „Ekki mjög mikið.“ ,.En þér haíið þó kennt börn- um um tíma?“ Hann var að reyna að vera hjálpsamur. ..Ekki ■ fyrr en ég kom að þessum skóla.“ „En þér haíið þó verið ör- uggur um sjálfan yður — ég á við gagnvart telpu sem sagði yður . ..?“ „Já, ég var öruggur." „Yður hefur ekki dottið í hug að það væri viss áhætta —“ „Mér flaug aldrei í hug að það væri hætta á sjálfsmorði.“ Dómarinn blaðaði í skjölum sínuni og spurði s’ðan með hljómlausri röddu: ,,En nú vilj- ið þér halda því í'ram, að hún hafi frarriið sjálfsmorð yðar vegna?“ ..Nei, ekki beinlínis.“ sagði Douglas. „Hún framdi sjálís- morð, vegna þcss að hún hélt að hún myndi eignast barn. Hún laumaðist burt með Jóa — með Wilson, — og' það var mér að kenna.“ \ Það var ómögulegt að heyra hvað Bennett sagði, en það var eitthvað mikilvægt. Hann iagði áherzlu á það með því að slá tveim . fingrum í lófa hinnar handarinnar. Dómarinn fletti blöðum sínum og' sagði síðan: ,,Já, ég held við verðum að reyna að upplýsa þetta dálítið betur. Undir hvaða kringum- stæðum hótaði Silvía að gera dppistand, herra Lockwood?'1 „Eí hún kæmist að þvi að ég væri ekki ástíanginn aí henni.“ „Voruð þcr ekki að segja okk- ur rétt áðan. að þér hei'ðuð allt- af gert henni það skiljanlegt?" ,,Ég reyndi það, en hún trúði þv'r ekki." „En síðdegis á iaugardag virð- ist hún haía . . .“ ..Já, þá virðist hún hafa trú- að liví. Ég býst við að hún hafi verið að velta þv: fyrir sér og komizt að þeirri niðurstöðu að það væri satt.“ Bennett hvísiaði einhverju að dómaranum og' einblindi á Dou- glas á meðan. og Douglas beið i kæfandi hitanum. Svo sagði dómarinn og lét sem hann hefði sjálíur upphugsað spurning'una: „Hittuð þér alls ekki Silvíu sið- degis á iaugardag, herra Lock- wood? Áður en ailt þetta kom fyrir?“ Hann hikaði. Andartak datt honum i hug að segja að hann hefði hitt hana, en honum datt engin skvnsamleg skýring í hug í fljótu bragði. ..Nei," sagði hann. Hann heyrði hve rödd hans hljómaði íalskt í kyrrðinni í bókasafninu. Kyrrðin hélzt og við það varð lygi hans meiri og gegnum þögnina íann hann enn augnaróð Bennetts hvíla á sér. Dómarinn sneri sér í áttina til Pawleys og sagði með áhyggju- svip: „Ég verð að segja, að mér finnst það furðuleg ráðstöfun að: setja vandræðabanv, i umsjá ó- reynds kennara . . . Enda þótt mér hafi áðan fundizt sem herra Lockwood hefði mikla. reynslu ... En ég er ekki hing- að kominn til að —" Hann hall- aði sér afturábak til að heyra hvað Bennett hel'ði um málið að> segja. Það virtist vera eríitt að orða spurninguna, og hann hugsaði sig um andartak og bar síðan málið undir Bennett. aftur. Svo sagði hann: „Herra Lockwood. ætii þér getið ekki hjálpað mér . . . Er ekki hugsanlegt að eitthvað. hafi, gerzt á laugarclaginn — eitthvað- sérstakt:. skiljið þér — sem hcíði. getað komið henni til að gera þetta? Ég spurði yður áðan livort þér heiðuð séð hana. Efuð: þcr alveg viss?" Hann ieit af Bennett. en hann vissi að hann gæti ekki logið aftur. Hann sá, ógreinilega andlit foreldranna og blaða- mennina sem biðu með blýant- ana ó loíti. „Jú, ég sá hana.“ sagði hann. „Hún kom niður að húsinu til mín." „Og virtist hún ekki vera i. uppnámi . . .?“ ,,Jú," sagði hann. „Ég átti ekkj. von á henni, og ég var ekki einrt og hún varð mjög æst —“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.