Þjóðviljinn - 06.04.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 06.04.1961, Side 1
I Fimmtudagm*' 6. apríl 1961 — 26. árgangur — 78. tölublað. iun síldveiði Nokkrir bátar eru nú aftur byrjaðir síldveiðar og hafa þeir aflað vel. Á mánudagsnótt fegnu þeir um 11—12 hundruð tn. s'íldar. Bátarnir sturda síld- veiðarnar á Selvogsbanka. BUIZT TIL BARDAGA HULL Togaramenn lýsa yfir verkfalli og hóta aB beifa valdi t'il oð hindra landanir úr islenzku togurunum Sléttbak og Ingólfi Arnarsyni Félög togarasjómanna í Grimsby og Hull sam- nú 30 to§arar. sem ekki sis]; a út þykktu á æsingafundum í gær að hefja verkföll til að mótmæla fisklöndunum íslenzkra togara í Bret- landi. Sléttbakur kom til Grimsby í gær og Ing- ólfur Arnarson var væntanlegur til Hull í gærkvöld. Báðir áttu togararnir að byrja löndun um miðnætti. Brezkir togaramenn höfðu hótað að hindra löndun með valdi. Togaramenn í Grimsby hófu ve.rkfallið þegar í gær, en tog- aramenn í Hu'l lýstu yfir því að þeir myndu heíja verkfall í dag ef Ingólfur Arnarson reyndi að selja aíla sinn þar. Miklar æs- ingar urðu á l'undi yfirmanna á togurum í Grimsby i gær. Denn- is Welch, formaður félagsins, sagði að engir togarar myndu sigla úr höfn fyrr en tryggt hefði verið að íslenzkir togarar lönduðu ekki í Bretlandi. Oliver. formaður félags yfir- manna á togurum í Hull sagði í viðtali við Daily Telegraph í gær, að félag sitt sætti sig' ekki við núverandi ástand og gæti ekki þolað fisklandanir íslenzKra togara. Báðir togararnir, Slétt- bakur og Ingólfur Arnarson. áttu að byrja að landa á rnið- nætti. % Búizt við átökum Talið var víst í gærkvöldi, nð brezkir togaramenn myndu ekki láta sitja við orðin .:órn heidur reyna að hindra landarir með ofbeldi. Yíirvöld í Grimsby og Hull bjuggust. greinilega við á- Samkomulðg um fjögur atriði GENF, 5/4 (NTB—Reuter) — Fulltrúar Sovétríkjanna á þríveldaráðstefnunni í Genf um bann við kjarnavopnum, lögðu í dag til að ráðstefnan gæfi út yfirlýsingu um að hún hefði í grundvallaratriðum náð sam- komulagi um fjögur mikilvæg atriði í vænlanlegu samkomu- lagi. Zarapkin, sem var í for- sæti í dag, sagði að atriðin væru þessi: 1) Eftirlil í efri lofllögum. 2) Trygging í sambandi við friðsamlegar kjarnorkutilraun- ir. tökum, því ’ögregluliði ooxganna var öllu skipað að vera við- búnu og Iögregluvörður við höf,.- ina margfaldaður. Haft var eft- ir Þórarni Olgeirssyui, ræðis- manni í Grimsby í ga.'r, að allar horfur væru á því að alvarleg tíðindi gætu ger:.t | eear Sléll- bakur kæmi til Grirnsby. Tog- aramenn væru æfir út í I-iend- inga vegna nýrra fisklaudam. Þjóðvi’.jinn átti i g:er tal við Ingimar Eioarsspg, logfraeflicg Félags íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda. og spurði hann hvort íslenzkir togaraeigendur hyggð- ust hætta. við lanuani-r vegna aí- stöðu brezkra togaramarina. Hann kvað enga slika ákvörð- un hafa verið tekoa, enda væu í gildi samningar mil.i íslaifds og Bretlands,. sem h.eimiUiðu ís- lenzkum togurum landanir. Iiins-, vegar gæti svo íarið, ef beitt yrði oíbeldi. að hætta vrði við landanir. en vonandi hefðu brezk yl'irvöld lögreglustyrk til að hindra slíkt ofbei ii. fyrr en verkfal'inu léífir. Aðrir togarar stöðvast :vo jafnóðum og þeir koma til hafnar. Félag toggraeigenda í Hull hefur hinsvegar I.vst yfir þvi að halda beri löndunarsamning- ana við ísiendinga. Samkvæmt þeim er íslenzkum togu’um heimilt að selja ársfjórðungslega fisk í Bretlandi fyrir 1.10.000 sterlingspund, eða 1.8 mil’jón punda árlega til ársins 1966. í útvarpi og sjónvarpi í Bret- landi var í fyrradag sagt og sýnt l'rá löndun úr Agli Skalla- grímssyni, í Hull. Egill var rneð meiri afla og fékk hærra verð fyrir hann, en brezku togararn- ’ ir, sem sejdu í. Hull sama. dag. Togarinn Jón forseti að Ie.ggja úr höfn tur inimaSi Is af togaranum Ps'ér skiprerjjízr gerfin á rnsi f§urslansn björfjjuMartilrann á iftri höíninni 400 togarar Sá hörmulegi alburöur ferð á ytri. höfninni, á móts Siðar um daginn fór kafari gerðist í gœr aö 19 ára pilt- við ljósbaujurnar, er einn há- út og ætlaði hann að freista ur, Skúli Ingason Hólm- setinn, Skúli Ingason, féll út- þess að finna líkið. Við bauj- garöi 9, féll útbyröis af tog- byrðis. Togarinn var stöðvað-1 una er um 20 m dýpi, en þegar' aranum Jóni forseta á ytri ur þegar í stað og þrír menn, kafarinn var kominn mður á liöfninni og drukknaöi hann Einar Vigfússon háseti, Eiður j 12 m dýpi sá hann varla handa þrátt fyrir tilraunir félaga Jólíannson 1. stýrimaður og sinna sk l og varð að gefast Verkfall brezkra iogaramanna )ians aQ tyarga honum. i háseti að nafrd Sveinbjörn, j upp við svo búið, þar sem rót getur náð til alls 400 togara. í 1 köstuðu sér í sjóinn á eftir var á sjónum og skilyrði erfið. Grimsby nær það td Hð00 skip- Jón forseti var að leggja af Skúli synti að einni Leit verður haldið áfram um stjóra, stýrimanna, vélst.jcra og stað á ve:ðar um tvö leytið þalljuntii og reyndi að rá taki leið og aðstæður leyfa. háseta, og þar í hö’nmni liggja i gær og var komim á fulla 4 henni en á henni var engin j Togarinn hélt áfram á veið- ____________________________________________________________j handfesta. Félögum hans tékst ar er sjóprófum var lokið. að ná taki á Skúla, en bæði ^ Skúli Ingason heitinn var son- hann og þeir voru orðuir svo j ur hjcnanna Gyðu Guðmunds- máttfarnir að Skúli sökk, cn dcttur og Inga Guðmundssonar, hinum tókst að komast aftur, iðnaðarmanns, Hólmgarði 9. Kæra vegna njósnaflugs Banda- ríkiamaima dregin til baka Framtíðin skiptir meiru máli en mis- gerðir fortíðarinnar, segir Sorín á allsherjarþinginu. Sorin sagði, að misgjörðir í fortíðinni mættu | ekki verða hindrun á leiðinni til að sKapa betri framtíð. Viss á-j greiningsmál, sem ekki væru íallin til þess að bæta sambúð 1 um. Bað Sovétstjórnin um að ! þjóða, eins og t.d. Ungverja- NEVV YOKK 5/4 (NTB-REUT- ER) — Sovétstjórnin dró í dag t'l baka ákæru sína á hendur Bandaríkjaniönnum fyrir árásar- og ögruuaraðgcrðir bandarískra njósnafiugvéia yfir Sovátríkjun- um borð ‘í togarann við illan leik. Kastað var bjarghring frá togaranum, sem hafði sett á fulla ferð afturábak, um le’ð og hann stanzaði, og var allt reynt, sem hægt var, aö bjarga Skúha’ Lóðsbátur var sendur út I togarann og sótti hann skip- sticra og fleir’, 'sem mættu í sjóprófi hjá borgardómara. 3) Trygging i sambandi við akæran yrði strikuð út af dag- lands- og Tíbetmálið, ætti held- kjarnorkusprengingar, sem noia á við jarðskjálftarann- sóknir. skrá aJIsherjarþingsins. Ákæra þessi var sett fram eft- ir að bandaríska rijósnaflugvélin 4) Að algjört samkomulag U-2 var skotin niður yfir Sovét- skuli ríkja við atkvæðagreiðslu ríkjunum 1. Nmaí í fyrra. For- um fjárhagsáætlun samtak- j maður sovézku sendinefndarinn- anna. Bæði ful’trúar ar hjá S.Þ., Valerian Sorin, sagði Bandaríkj- í ræðu í stjórnrnálanefndinni í anna og Bretlands mæltust dag, að Sovétstjórnin drægi til undan því að samþykkja þessi , baka kröfu sína um að njósna- airiði. | flug Bandaríkjamann.a yrði rætt j skrá Sameinuðu þjóðanna. UndirróSursmenn fari frá Kongó VerBur Ben Bella sleppf? París 5/4 (NTB-Reuter) —. De GauIIe Frakklandsforseti hefur nú í athugun tilmæli frá Hassan Marokkókonungi um að Frakk- ar láti lausan úr fangelsi Mo- hammed Ben Belia. varaforsæt- isráðherra útlagastjórnar Alsír- búa. Það var sendiherra Marokkó í París sem skýrði frá þessu eftir Fulltrúar Indlands, Júgóslavíu i fund með de Gaulle. Hann færði ur ekki að ræða á þinginu. Fulltrúi Bandaríkjanna, Charl- es Vost, lét í Ijós mikla ánægju með ákvörðun Sovétstjórnarinn- ur um að draga til baka ákær- una á hendur BandaTÍkjunum.' allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-* á að Ben Bella og fleiri leiðtogar Hann bað um frest-til að taka anna, þar sem kra.fizt er að Þjóðfrelsishreyfingar Alsirbúa afstöðu til þess hvort Ungyerja- allir útlcndir starfsmenn í verði látnir iausir. Frakkar tóku og 12 Afríku- og Asíuríkja j lcrsetanum boðskap frá Hassan I lögðu í kvöld fram tillögu á konungi Jiar sem farið er fram lands- og Tibetmalið skyldu Kongó sem ekki eru þar á veg- j Ben Bella fastan árið 1956, og jafnframt að stnkast út af dag- um S.Þ., skuli hverfa úr land- hefur hann setið í fangelsi þeirra , inu inrnn 21 dags. I síðan.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.