Þjóðviljinn - 06.04.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.04.1961, Síða 2
2) W0ÐVIIOTNN 'Pltómtudagur 6. apríl' 1961 Stærsíi töomorkeS Þúsúndir- bókalitla..á .bo&tálumi, floster I íiijög lágu verði, bg 10% aísláttur veittur aí öllum viðskiptum á markaðnum Árdegis í dag hefst í Lista- um samau, og mestur hluti fermdum bckum frá útgefecid- mannaskálanum stærsti bóka- þeirra þvi á mjög lágu verði um þar, og eiga þær að fara markaður sem Bóksalafélagið eftir þvi sem bókaverð gerist á markaðinn í L'stamannaskál- hefur nokkru sinhi efnt til, nú. Þar að auki eru á boðstól- anum. Bókat:tlarnir sem þar eru á um margar bækur niðursettar boðstólum skipta þúsundum, frá upprunalegu verði. segja forstöðumenn markaðar- j Cfan á allt þetta bætist að ins. : ' : : , kaupendur á markaðnum fá Þarna áy markaðnum verður 10% afslátt af öllu sem þe'r til sölu fjöldi bóka sem ekki kaupa þar, hvort sem það er hafa verið í bókaverzlunum ár- mikið eða lítið, cdýrar bækur _____________;________ eða dvrar Munu að öllu sam- anlögðu vart hafa boð’zt áður slík kostakjör í bókakaupum. Ekki aðei~n bckaútgefendur i í Reykjavík ha^a sent úr hroískákmcts ísiands er í kvöld 570 Isstir á land í Keflavík P I Keflavíkurbátar öfluðu vel 'i fyrradag og komu á land 570 lestir af 32 bátum.. Aflahæst- ur var Ólafur Magnússon með I geymslum sínum á markaðinn, | tæP 52 _tonn og var hann og bókum er einnig safnað þangað utan af lacdi. I gærkvöld var í gær fór fram undankeppni búizt við vörubil frá Akureyri j í hraðskókmóti íslands 1961.1 Þótttakendur voru 70 og var keppt í 7 10 manna riðlum og w "J *’■ 1 nuq munu 3 efstu menn úr hverj- um riðli taka þótt í aðalkeppn- inni. er verður í kvöld í Breið-! Á aðalfundi Félags bifvéla- íirðingabúð. Eístu menn í hverjum riðl Stjórnarkosning bifvélcvirkja aðrir bátar með einna náttar fisk. Eldey var með 47’ lestir og Jón Guðmundsson 42 lestir. Ólafur Magnússon og Jón Guðmundsson gátu ekki dreg- ið öll netin, Ólafur dró 50 net og Jón varð að skilja eftir eina trossu. I allt eru um 50 bátar gerð- ir út frá Keflavík og hefur afli ivirkja nylega var stjorn fe- , . .» ... ■ ■ e 1. . , , . , þeirra verið mjog misjafn. li lagsirs endurkosm, en hana .. . . . , , ... 1 . Nokkrir batar hafa y.firleitt urðu þessir: í A-riðli Ingi R. Jó- skipa: hannsson með 9 vinninga. í B- j Sigurgestur Guðjónsson for- riðli Jón Þorsteinsson rrteð 8V2 ; maður’ ®jörn Steindórsson v, í C-riðli Benóný Benedikts- varaformaður, Kari Árnason son með 7%, í D-riðli Guðmund-, ritari, Guðmundur Óskarsson ur Pólmason með 8. í E-riðli &jaldkeri, Eyjólfur Tómasson Lórus Johnsen með 8, í F-riðli aðstoúarsjaldkeri, Árni Jóhann- Haukur Sveinsson með IV2 og esson gjaldkeri styrktarsjóðs, í G-riðli Gunnar Gunnarsson SisÞór Guðjónsson gjaldkeri með 8 vinninga. j eftirlaunasjóðs._______________ Aðalfundur Skóksambands ís- haft góðan afla. Bátarnir fiska langt undan iandi og eiga stöðugt á hættu rð togarar spilli veiðarfærum þeirra. Enginn bátur hefur þó orðið fyrir miklu tjóni af völd- um togaranna. lands verður haldinn n.k. föstu- dag kl. 8 e.h. í Breiðfirðinga- búð. Sú missögn varð í blaðinu í gær. að efsti maður í meistara- flokki, Jón Kristinsson var sagð- ur vera frá Akureyri en hann er író Grenivík í Þingeyjar- sýslu. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast á gcðum stað. Frá 1. maí. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar j síma 17500, frá kl. 10—6. Haraldur Þórðar- son formaður Gjöf í mimiingarsjóð dr. V. Urbancic Á dánardægri dr. Viktors Ur- bancic, hinn 4. apríi sl., gaf Þjóðleikhúskórinn 3000 krónur í minningarsjóð þann um dr. Urbaneic, sem kórinn stofnaði árið 1958 sem þakklætisvott fyr- ir mikið og heilladrjúgt tón- Aðalí'undur Félags bifreiða- smiða var haldinn fyrir nokkru. I stjórn voru kosnir: Haraldur Þórðarson. formaður. Magnús listarstarf í þágu íslenzku þjóð- Gíslason, Sigurður ísaksson, Ey-1 arinnar. Úthlutun úr minning- steinn Jónsson og Hrafnkell arsjóðnum fer árlega fram á af- Þórðarson. I mælisdegi dr. Urbancic, 9. ágúst. HAFNARFJÖRÐUR Leigendur matjurtagarða eru beðnir að athuga að þe:m ber að greiða leigima fyrirfram, fyrir 20. þ.m. annars verða garðarnir leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur. Skilafrestur í hugmyndasam- keppni fram- lengdur 1 tilefni af 50 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar var á sínum 1íma -efnt, til hug- myrdasamkeppni meðal ís- lenzkra listamanna um tákn- rænt verk, sem reisa skyldi í garði sunnan Þjóðkirkjunnar og neðan væntanlegs ráðhúss til heiðurs og viðurkenningar hafnfirzkri sjómannastétt. Ó- nóg þátttaka í samkeppni þsssari veldur því að enn hef- ur skilafrestur verið lengdur til 1. desember n.k. Verðlaun eru samlals 50 þús. 'kr. og skiptast þannig: 1. verðlaun 30 þús., 2. verðlaun 15 þús. kr. og 3. verðlaun 5 þús. kr. Dóm- nefndina skipa: Bjöm Th. Björnsson listfræðingur, for- maður, Eiríkur Smith listmál- ari, Friðþjófur Sigurðsson mælingamaður, Valgarð Thor- oddsen, allir tilnefndir af bæj- arstjórn og bæjarráði Hafnar- fjarðar, og Friðrik Á. Hjör- |leifsson tilnefndur af Sjó- ! mannadagsráði Hafnarf jarðar. verður haldin í Sjálfstæðishúsir.iu laugardaginn 8. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Heiðursgestur: i A. J, Bertelsen stofnandi IR —85 ára 17. apríl n.k. — iR-ingarnir Svavar Gests og Ómar Ragnarsson sjá um skemmtiatriði. Upplýsingar og aðgangskort hjá formanni Smiðju- stíg 4, símar 10634 og 10777. Skóli ísaks Jónssonar ( S jálfseignarstofnun ) Styrktarfélagar, sem eiga börn fædd 1955 og ætla að láta þau sækja skólann næsta vetur, þurfa að láta innrita þau nú þegar. Viðtalstími virka daga kl. 16—17. — S'ími 3-25-90. Skólastjórinn. w* Ég þakka innilega öllum, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu. Sigríður Gísladóttir, Borg, Mýrarhreppi. Hjartans þakkir til barna, tengdabarna, barnabarna og allra vina og kunningja fyrir gjafir, skeyti og alla vinsemd mér auðsýnda 75 ára afmælisdaginn. Þorsteinn Guðlaugsson, Hringbraut 88. ¥0 6ez£ Á gainla verðinu: Sltíjði Skíðastafir Skíðabindingar Skíðaábiriður Skíðahúfur Skíðaúlpur Skíðabuxur sioari HELLAS Skólavörðustíg 17 Sími 1-51-96. y/áVc'""^- ‘J /// 1 ■' V'l: fé(L i?j Þórður vissi ekki hvað hann átti að taka til bragðs. Það lá nú ljóst fyrir að kafbáturinn hafði rekizt á norska skipið, en eins og Tom hafði skýrt frá var það turninn einn sem hafði orðið fyrir skemmdum. Hvernig stóð á því að áhöfnirn hafði ekki svarað skeytum hans? Var ef til vill ekki hægt að stjórna kafbátnum? „Heyrðu Tom, við skulum fara niður saman. Ég vil sjá þetta með eigin augum“. Um borð í kafbátnum biðu allir spenntir eftir því hvað myndi gerast. Olga leit stöðugt á klukkuna — hún var að verða hamslaus af að biða. Sá eini, sem sýndi full- komna stillingu, var kafbátsforinginn. Olga leit á hann með tortryggni í svip.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.