Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 2
2) —^ T'J'ÓÐVIIíijrNN —L''Laugardag'tir 8. apríl 1961 mW?:: I BANKASTRÆTI 5 Bankinn er stoínaður íyrir forgöngu ábyrgðarmanna Verzlunarsparisjóðsins, samkvæmt heimild í lögum nr. 46, 10. júní 1960, og tekur hann við allri starfsemi Verzlunarsparisjóðsins og kemur að öllu leyti í hans stað. Hlutverk bankans er að styðja verzlun landsmanna. Verzlunarbankinn er algjör einkabanki og er hlutafé hans 10,2 milljónir króna. Bankinn annast alla innlenda bankastarfsemi. Verzlunarbankinn greiðir yður hæstu vexti af sparifé yðar, eins og þeir almennt eru á hverjum tíma. Afgreiðslutími bankans er alla virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19 fyrir sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskiptL Laugardaga kl. 10—12,30. Leyndardómar Snæíells- jökuls. (Journey To The Center Of The Earth). Saga: Jules Verne. Leikerdur: James Ma- • son, Pat Boone, Arlene Dahl og Peter (Pétur i Rögnvaldsson) Ronson. Leyndardcmar Snæfells- 1 jökuls -— mesta kómedía, 1 sem sést hefur hér frá því ! kvikmyndir voru fyrst sýnd- ar á landi voru, er gerð eftir einni af lélegri sögum franska höfundarins Jules Verne (Umhverfis jörðina á 80 dögum) og segir frá ferðalagi skozks prófessors ☆ FYLHINGIM FYLKINGARVAKA ÆFR gengst fyr'r kvöldvöku í félagsheimilinu annað kviild k’. 9. Til skcmmtunar m.a.: 1. Ingibjörg Haraldsdóttir og Atli Magnússon lcsa frum- ort kvæði. 2. Nýstofnaður formannakór ÆFR syngur fagurlega. 3. Gunrar Guttormss. stjórn- ar almennum söng. Ileimasæturjómatertur og fleiva gott á boðstólum. Allir fylkingarfélagar eru velkomnir með gcsti. Þátttökugjald kr. 15. Æ F R niður í gegnum Snæfells- jökul og upp um Etnu á Sikiley með nokkurri v'ð- komu á Atlantis hinu sæ- sokkna. Myndin hefst í Edinborg á Skotlandi en atburðarrás- in berst skjótt til lands vors — Islands —- Snæfellsjökuls og urnhverfisins þar í kring. Og þar með hefst hin mikla, kómedía, sem margur á án efa eftir að skemmta sér vel yf:r á næstumi Hrædd- ur er ég um að meistari Kjarval vildi ekki skifta við þá Hollívúddmenn á mótív- um. Fyrst höfum við lards- lag, er ætla mætti að væri frá einhverjum fjarlægum og annr.rlegum hnetti, algjör auðn. gróðurleysi og ein- kennilegur rauðleitur bjarmi yfir öllu. I miðri auðninni er auðvítað hel.jarmikið lux- ushótel ÍBúðahótelið ?), sem þeim þætti líklega ekki ama- legt að hafa herrunum, er hrópa hvað mest um er- lenda ferðamenn og hótel- skort. Það er gnægð allrar þjórnstu t.d. er jöfnum höndum hægt að fá asna og menn til burðar o.fl. svo er hægt að leigja sér lyst:kerr- ur plusslagðar (royal contin- ental style) til aksturs um nágrennið - upp á Snæfells- Framhald á 10. síðu. Kvenfélag sósíalísta hcldur fund þriðjudaginn 11. apríl klukkan 8.30. Rædd verða skóla- mál. Nánar auglýst í sunnudags- blaði. i FUNDIR í öllum deildum n.k. mánudag. FORMANNAFUNDUR kl. 6 í dag. Sósíalistafélag Reykjavíkur KÓPAVOGUR Fundur í Sósíalistafélagi Kópavogs á mánudag. Nánar auglýst á morgun. Smurt brauð snittur fyiir ferminguna. Miðgarður Þórsgötu 1 — Símá 17514. Þriðji stýrimaður gekk til Olgu. ,,Þú verður að tala við foringjann, hann ætlar að fórna okkur, við eig- um enga leið til undankomu. Olga gekk til kafbáts- foringjans og spurði hvort hanni vissi hvað væri að gerast.“ Mér skilst. að þeir haldi að við séum í hættu og að við höfum ekki súrefni. Ég held að þeir tali holíenzku. Þeir ætla að reyna að lyfta kafbátnum: upp. Það má aldrei ske“, sagði Olga. Kafbátsforing- inn yppti öxlum. Á meðan voru Þórður og Tom dregnir aftur um borð. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.