Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 12
itfiílf * fyrramorgun opnaði Bóksalafílag Islands mikinn bókamarkað í -EiPliÍðillÍlI ilféÍPy 1 Listamannaskálanum. Eru þar á boðsíólum hundruð bóka, gaml- ar og nýjar, og ailar á gömlu og niðursettu verði — en auk þess er gefinn 10% afsláttur af verði hverrar bókar sem seld er á markaðnum, eins og glöggt má .greina á myndinni, sem tekin var í Listamannaskálanum í fyrradag skömmu efíir að opnað Iiafði verið. Tveir kunnir menn úr bóksalastétt sjást á myndinni standandi við söluborð í skálanum: til vinstri Jónas Eggertsson, sem til skamms tíma veitti bókaverzlun Máls og menningar forstöðu, og Lárus Blöndal bóksali til hægri. — (Ljósm.: Þjóðviljinn, A. K.) iiiimiiiimiiiiitiiiimiiiimiiiiiiimimmiiiimimiiimimiímimiiimiiiiiimiimiiiiiiiiimMmmiiiiiiiiiiHiiimii!ii! Keflavik&irvegur líklega hressf upp á reksfur sementsverksmíðiunnar Þjóðviljinn átti í gær tal við dr. Jón Vestdal, for- stjóra Sementsverksmiðj- unnar, og spurðist fyrir um sölu á sementi og horfur á árinu. Jón Vestdal sagði að i marzlok þessa árs hefðr verið búið að selja 6.509 tonn á innanlandsmarka'ði. Á sama tíma 1959 var búið að selja 5.447 tonn, en í fyrra nam salan 12.784- tonnum, en það er óeðl;lega mikil sala, sem stafaði af því að menn voru að birgja væri enn óákveðið um þær ar og nettó fái verksmiðj- sig upp vegna verðbreyting- framkvæmdir E'nnig kvaðst an 260 kr. fyrir tonnið. anna hann ekki geta sagt um Heimsmarkaðsverð er talið Sementsverksmiðjan getur hvort samdráttur yrði í hús- um 95 shillingar, frítt um afkastað 100 þúsund tonn- byggingum — afkoman borð í Álaborg, en það um á ári. Salan í fyrra nam kæmi ekki í ljós fyrr en verð skoðast sem héims- 70 þús. tonnum, svo að árið væri á enda. markaðsverð. Þannig virðist umframframleiðsla er all- Þjóðviljinn hefur aflað salan til Bretlands vera mikil, en verksmiðjan er sér þeirra upplýsinga að nokkuð langt undir því verði látin skila fullum afköstum. verðið per tonn sem selt er sem ríkir á heimsmarkaðn- I ár hefur verið gerður til Bretlands sé 83 shilling- um. samningur urn SÖlu á 20m||||||||IÍIIÍ"I|||!I1IIIIIIIIIIIIIIIIÍIIII1IIIIIII:IIIIIIII!IIIM]||||II!IIIIIIIIIIIIIIIIIIhT| þús. tonnum t'l Englandsr og er þegar búið að af-E skípa 7 þús. tonnum. ÞaðE eru dönsk skip sem annast= flutningana fyrir 22—23 = shillinga per tona og telj-= ast það hagstæð kjör. Á-= stæðan fyrir þvi að íslenzk= skip taka ekki að sér flutn-= inginn er sú, að skioin fara= á litlar hafnir, flest íslenzkuE skipin eru of stór í þesscE flutninga. Verðið er gott.E sagði Jón Vestdal, miðað við'E almennt markaðsverð. = Verksmiðjan hefur ekkiE unnið með fullum afköstumr að uódanförnu. E Jón Vestdal kvaðst ekk-E ert geta sagt um horfur á= árinu; á döfinni væri vega-= gerð, Keflavíkurvegur og= steinsteyptar götur, en allt= lllllIIIIIIIIIIIllIIIIIIIIIIHIIIIIIIllllllllll Verkamannafélag Húsavíkur skemintunar, en aðalræðuna’ minnist fimmtíu ára afmælis síns með fagnaði í kvöld og verður þar ýmislegt til Borgarhafn- arhr. 80% í frétt um stöðuna í undir- skríftasöfnun hernámsandstæð- inga í nokkrum hreppum i blað- inu i gær brenglaðist nafn eins hreppsins í Austur-Skaftafells- flytur Þorsteinn Jónatansson ritsíjóri. Undirbúningsfundur að stofn- un Verkamannafélags Húsavík- ur var haldinn 26. marz 1911. Stofnfundurinn var svo hald- inn 14. apríl og voru stofn- endur félags:ns 45 talsins. Nú eru félagsmenn nálægt 300. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru Benedikt Snæda.1 og Jóel Friðriksson, en fyrsti ímmaður þess Benedikt Björnsson kennari. Arnór Kr'stjánsson mun lengst hafa sýslu. í Borgarhafnarhreppi (Suðursveít) hafa yíir 80% at-jverið ýmist formaður eða vara- kvæðisbærra manna undirritað formaður félagsins. Stjóm fé- kröfuna um brottför hersins. lagsins skipa r.iú: Sverrtr Júlí- Klettur næstu 20 ár Laugardagur 8. apríl árgangur — 80. tölublað, Á bæjarstjórnarfur di í fyrra- dag var samþykkt að framlengja lóðarsamning fiskimjölsverk- smiðjunnar á Kletti um 20 ár. J. umræðunum kom það fram að verksmiðjan hefur undan- farin 3 ár flutt árlega út fyr- ir 50—60 millj. kr. á ári. og ræður það mestu um það sjón- Uppboðtim á Pat- reksfjerðartog- urum ver frestað Eins og frá var skýrt í blað- inu í íyrradag voru auglýst nauð- ungaruppboð á tveim Patreks- fjarðartogurum, er áttu að fara fram á Patreksfirði í gær. Þetta voru togararnir Ólafur Jóhann- esson, eign Gylfa hf. á Vatn- eyri, og Gylfi, eign Varðar h.f. á Vatneyri. Hvildu á báðum tog- urunum ógreiddar iðgjaldaskuld- ir, tæplega 519 þús. kr. á Ólafi Jóhannessyni og rösklega 419 þús. kr. á Gylfa. armið að leyfa verksmiðjunni starfsemi þarna áfram. Bæjar- stjórn og einkum heilbrigðis- nefnd hefur verið í stöðugu striði við verksmiðjuna um a5 eyða ólykt og uppræta sóðaskap í sambandi við verksmiðjurekst- urinn. Enn eru verksmiðjunni. sett mörg skilyrði fyrir lóða- samningnum — en óspð að hvaða gagni þau koma. Guðmundur J. Guðmundsson átaldi mjög skipulagsleýsið í þessum málum, verksmiðjum væri dreift hingað og þangað, í stað þess að ætla fiskvinnslu- stöðum sérstakt hverfi. Alfreð Gíslason kvað ekki ná nokkurri átt að semja til 20 ára um starfsemi verksmiðjunnar þarna, vegna þeirra óþæginda og tjóns er hún ylli í næsta ná- grenni. Hvað skilyrði bæjarstjórnar um eyðingu ólyktar hafa að segja í framkvæmd má nokkuð marka á orðum borgarstjóra: Hvergi í heiminum mun hafa verið fundin örugg aðferð til þess að eyða allri ó’ykt irá sl.'kri verksmiðju. Samkvæmt upplýsingum sýslu- mannsins á Patreksfirði. Ara Kristinssonar, í gær var farið fram á frestun á uppboðunum á báðum togurunum og var orðið við þeirri ósk. Var uppboðunum frestað um óákveðinn tíma, þó verða þau ekki haldin fyrr en 6. maí n.k. í fyrsta lagi. 25% andvirðis „til eigin þerfa hér á landi“ Júgsslavar ákæra stjérn Albaníu Beograd 7/4 (NTB-Reuter) — Stjórn Júgóslavíu gaf í dag út hvítbók þar sem hún ásakar Albaníu fyrir stöðugan fjand- skap við sig, fyrir undirróðurs- starfsemi og fyrirætlanir um að leggja undir sig júgóslavneskt land.:; \ ____________________ Talsmaður stjórnarinnar gagn- rýndi jafnframt framkomu tékk- neskra stjórnarvalda í garð júgóslavneskra sendimanna og sagði að Júgóslavar myndu neyðast til að svara í sömu mynt. usson forma'ður, Jónas Sigur- jónsson ritari, Guðmpndur Þorfinnsson gjaldkeri, Gunnar j Jónsson varaförmaður og með- Istjórnendur þeir Jóhann Gunn- arsson og Skúli Jónssor.i. Þjóðviljinn mun segja meira síðar frá félaginu. Spilakvöld Kl. 8.30 í kvöld, laugardag. hefat spilakvöld jAlþýðubanda- j lagsmanna í Hafnarfirði í Góð- templarahúsinu þar. Auk fé- j lagsvistarinnar verður kvik- i myndasýning og kaffiveitingar ! á boðstólum. Samkvæmt frétt frá við- skiptamálaráðuneytinu var i’ gær gerður samningur á milli ríkisstjórna Bandaríkjanna og' Islands um kaup á bandarísk- um landbúnaðarafurðum gegtr greiðslu í Isienzkum krónum. Samninginn undirrituðu Tyler Thompson, sendiherra Banda- ríltjanna, og Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráð- herra. Hér er um að ræða sams konar samning og ger'ður hefur verið undaníarin fjögur ár við rík’sstjórn Bandaríkjanna. I hinum nýja samningi er gert ráð fyrir kaupum á hveiti, maís, byggi, hrísgrjónum, tób- aki, soyu- og bómullarfræsolí- um, sítrónum og s'itrónusafa fyrir alls 1,74 milijónir dollara eða 66 milljcmr kVóna, Andvirðí afurðanna skipt:st í tvo hluta. Annar hlutinn, 75% af r.ndvirðinu, gengur til lánveitinvn, vevna framkvæmda hér á landi. H:nn hlutinn, sem er 25% af andvirðinu, getur Bandaríkiastiórn notað til eig- :n þarfa hér á landi. London 7/4 (NTB-Reuter) —• Súkarno Indónesíuforseta hef- ur verið boðið að koma til Lond- on í opinber heimsókn. Stokkhóimi 7/4 (NTB-Reuter) — Kvikmynd Ingmars Bergmans, ..Meyjarlindin“, verður ekkl sýnd í Finnlandi. Kvikmynda- eftirlitið hafði sett það sem skilyrði fyrir sýningarleyfi að stórir kaflar væru klipptir úr myndinni, en að því var ekki t gengið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.