Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 4
'*)
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. apríl 1961
Vinningar í fjórða flokki
vöruliappdrættis S. L B. S.
22348 22439 22467 22502 22576
22595 22659 22740 22833 22909
22924 22969 23002 23115 23316
23397 23759 23809 23825 23842
23848 24419 24429 24507 24653
24704 24850 24900 25010 25094
25281 25424 25430 25572 25637!
! l 200.000.00 kr 5429 5464 5504 5683 5837 :25656 25658 25701 25912 25922
nr 11233 6109 6115 6183 6191 6279 26021 26155 26177 26187 26287
100.000.00 kr. 6283 6360 6481 6608 6846 26353 26453 26572 26588 26703
nr. 14598 7166 7224 7297 7315 7384 26851 26876 26920 27352 27489
50.000.00 kr. 7399 7403 7406 7575 7972 27506 27666 27704 27822 27991
nr. 57 7976 8121 8137 8166 8328 28048 28196 28233 28282 28302
10.000.00 kr. nr 8403 8634 8672 8725 8741 28361 28390 28468 28704 28735
8513 14537 18303 22204 22574 8843 8860 8902 9103 9123 28777 28857 28921 29048 29170
S0968 39605 41729 43764 44928 9156 9358 9461 9465 9631 29538 29600 29601 29637 29855
5.000.00 kr. nr. 9633 9672 9901 9938 9947 29862 29926 30018 30202 30248
5823 8291 12646 15888 16875 9971 10038 10204 10432 10466 30291 30353 30359 30539 30563
18098 20148 22004 22051 26828 10470 10539 10592 10663 10776 30567 30848 30876 30918 30937
27143 60008 63852 10876 10897 11043 11128 11254 30940 30979 31111 31119 31141
1.000.00 kr. nr. 11269 11557 11564 11569 11633 31195 31287 31328 31428 31437
! 617 1437 4802 4832 5496 11638 11721 11778 11824 11836 31474 31539 31748 31855 31939
5958 6265 7244 7630 9512 11902 11956 11960 12045 12083 31999 32071 32197 32291 32334
11529 12937 12975 15835 17672 12089 12150 12180 12390 12432 32369 32395 Í2474 32625 32646
18593 19117 20218 21382 21617 12473 12738 12754 12769 12845 32938 32958 33030 33091 33094
22516 23521 24030 24036 24406 12887 12905 12957 13119 13167 33419 33632 33714 34257 34354
26120 29428 31057 32449 34329 13420 13488 13506 13535 13539 34356 34397 34532 34534 34539
38670 43917 43975 44162 47280 13763 13915 13946 13951 14042 34642 34710 34837 35031 35146
47436 47882 47957 50270 52421 14091 14498 14518 14687 14793 35162 35202 35363 35507 35666
62767 53741 55094 55776 56593 15010 15230 15370 15461 15477 35696 35719 35741 35806 35831
67796 58825 60383 62548 64097 15667 15681 15803 15841 16405 35848 35867 36058 35284 36329
Eftirfarandi númer hlutu 500 16434 16576 16602 16610 16652 36399 36407 36490 36496 36646
króna vinning hvert : 16750 16763 16764 16795 16880 36657 36937 37128 37129 37192
246 387 410 415 546 16946 17034 17127 17186 17220 37217 37241 37292 37365 37534
832 932 989 992 995 17252 17300 17499 17530 17553 37544 37564 37670 37817 37871
1015 1487 1556 1576 16S6 17614 17720 17761 17926 17973 37892 38079 38099 38115 38117
1698 1736 1757 1763 1774 18091 18092 18115 18197 18226 38175 38371 38477 38522 38611
1779 1784 1824 1833 1855 18226 18305 18395 18429 18682 38720 38724 38730 38782 38802
1938 2126 2157 2209 2303’ 1S686 18703 18736 18821 18938 39118 39151 39173 39341 39374
2372 2407 2424 2819 2802 19006 19009 19055 19134 19248 39575 39772 39887 39913 39935
2958 3041 3259 3400 3410 19286 19513 19518 19670 19819 40035 40039 40092 40359 40633
3637 3693 3757 3998 4081 19860 19886 19903 20060 20152 40654 40902 40919 40920 40948
4090 4116 4222 4251 4302 20170 20253 20426 20558 20884 40952 41013 41185 41197 41246
4319 4361 4467 4502 4512 20910 20929 21111 21127 21227 41254 41301 41327 41362 41383
4591 4631 4636 4661 4663 21265 21275 21292 21385 21438 41404 41432 41454 41517 41538
4764 5009 5279 5287 5424 21808 22157 22174 22246 22332 41601 41652 41676 41677 41678
imiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiimimMiiiimimmmiiiiiiiiimiiiiiniitimiiimiii
Ljóðabréf og hugleiðingar um hersetu — varð
til í morgunkaffinu — eru Norðmenn, Svíar og
Danir ógulegir kommar? — veifum ekki doll-
urum og pundum gegn flugskeytum — dálætið
á láréttri stöðu líkamans.
Krummi gamli skrifarj
Það ku vera kommúnismi
að vera á móti hersetu, en
iþá þykir mér það góður
kommúnismi og helzt ættu
allir Islendingar að vera
kommúnistar, því að það
er ekkert spaug að láta
brenna sig í atómeldi
og hvað er eðlilegra en
aftaka slíka greiðasemi. Það
vinnur enginn sitt dauða-
stríð og ekki heldur pen-
ingavaldið í heiminum. Eru
Norðmenn, Danir og Svíar
ógurlegir kommar? Ekki
vilja þeir vernd dauðans,
því að hvað geta þessar her-
mannahræður þe:rra gegn
æg'valdi helsprengjunnar.
•Þá gagnar ekki að veifa
pundum og dollurum gegn
flugskeytum.
Vinirnir geta ekki varið
okkar og þeir setja okkur
'i fremstu línu dauðans og
það tel ég ekki eftirsókn-
arvert
Þessvegna ætla ég að
skrifa undir, því að það er
alltaf mannborlegra að reyna
að standa uppréttur, hvað
sem peningalyktimi af kan-
anum líður og' dálæti á
láréttri stöðu líkamans.
Viijir þú heita heiðurs-
maður
og höfðingjana vini kalla
á kviðnum skaltu skríða
glaður
og sleikja alla hrákadalla
Fals og lýgi færa í letur
fyrir bein í kjaft að naga,
og svíkja allt sem svikið
getur,
svo mun viðreisn alla daga.
41748 41985 41991 42304 42430
42627 42631 42677 42784 43070
43191 43196 43272 43274 43607
43779 43784 43987 44119 44134
44186 44229 44283 44370 44448
44514 44518 44520 44624
44702 44788 44891 44898 45031
45146 45242 45248 45265 45415
45450 45468 45470 45882 45952
46053 46231 46240 46326 46338
46459 46528 46601 46619 46749
46761 46776 46921 47014 47017
47073 47151 47193 47252 47289
47574 47605 47632 47751 47877
47892 47955 47980 47986 48004
48114 48115 48117 48143 48267
48316 48408 48495 48537 48603
48661 48688 48741 48826 48873
48914 48968 48969 49028 49040
49176 49311 49399 49435 49482
49569 49633 49676 49756 49806
49894 49987 50187 50265 50301
50436 50444 50483 50541 50696
50764 50851 50990 51100 51118
51126 51129 51142 51166 51294
51426 51567 51920 51946 51962
51974 51998 52133 52165 52272
52317 52338 52538 52545 52614
52616 52635 52699 52705 52908
52948 53023 53028 53129 53199
53230 53389 53482 53590 53893
53934 54011 54104 54126 54175
54285 54389 54464 54580 54587
54736 54808 55034 55286 55289
55323 55333 55461 55550 55539
55720 55724 55807 56109 56223
56354 56464 56487 56502 56511
56683 56732 56892 56990 57005
57097 57115 57273 57513 57668
57723 57726 57767 57886 58027
58045 58299 58309 58363 58384
58479 58491 58651 58717 58758
58778 59006 59182 59201 59205
59231 59233 59334 59371 59423
59435 59456 59461 59585 59630
59703 59729 59790 60074 60149
60172 60177 60233 60286 60328
60343 60429 60517 60576 60670
60710 60931 61017 61050 61144
61362 61452 61513 61518 61578
Barnaleikkonur
í Peking starfar sér-
stakt barnaleikluis, og
við það vinna leikarar sem lilotið hafa sérmenntun
í að leika í barnaleikritum. Myndin sýnir tvær vin-
sælustu leikkonum barnaleikliússins í búningsklefa.
Sú til vinstri heitir Fang Sjúfen og hin Líen, Tesjí.
ÍSLENZK TUNGA
Ritstjóri: Árni Böðvarsson.
142. þáttur 8. apríl 1961
Ofnotkun orða
Hraði nútímans í flestum
hlutum veldur því með öðru
að einstaka föst orðasambönd
og stök orð leita stöðugt á
rnenn og eru þá notuð í tima
og ótíma. Þetta geta verið
ágæt orð, en þau slitna og
merking þeir'ra þynnist út, ef
þau eru notuð um of. Sem
dæmi má nefna orðið orsaka
og aðgerðir. Bæði þessi orð
verða að teljast góð og gild.
En fyrir þær saki'r er ekki
hbllt, að gleyma því að sögnin
að yalda er lika til i sömu
merkingu og orsaka er oft
notuð, þó að %ún sé um
sumt vandasamari í meðför-
um. Beyging þessarar sagn-
ar hefur verið allbreytileg,
en réttust er hún talin í nú-
tið; ég veld, þú veldur,
við völdum, þið valdið, þeir
valda, — og í þátíð: ég olli,
þú ollir, hann olli, við ollum,
•þið olluð, þeir ollu.
Setning eins og „stormur-
inn olli miklu tjóni“ er sömu
merkingar og „stormurinn
orsakaði mikið tjón“, en hin
fyrrtalda er miklu mun svip-
meiri.
í sambandi við þessa sögn,
að valda, er rétt að geta þess
að sú almenna og útbreidda
skoðun er röng að orðasam-
bandið „að verða eihhvers
.. valdandi" sé óhæft mál. Þessi
sögn getur tekið með sér
hvort sem er þágufall (valda
einliverju) eða eignarfall
(valda einhverjum einhvers).
Orðalagið „að verða einlivers
valdandi“ kemur fyrir þegar
í fornu máli, — Hitt er önn-
ur saga að þetta orðasam-
61592 61829 62087 62108 62159
62162 62168 62311 62317 62444
62476 62533 62535 62537 62692
62717 62763 63046 63219 63316
63337 63646 63653 63732 63875
63922 64214 64286 64332 64336
64337 64472 64531 64663 64715
64744 64750 64871 64897 64990
('Birt án ábyrgðar).
band er eitt þeirra sem orð-
in eru útþvæH af ofnotkun.
Þeir sem þýða á íslenzku
úr erlendum málum eins og
ensku, grípa furðulega oft til
orðsins aðgerðir sem þýðing-
ar á orðinu activity eða sam-
svarandi orði í öðrum málum,
og glejma því þá að íslenzk
tunga hefur fleiri orð um
þetta, svo sem athafnir og
stundum önnur. Athöfn er
dregið af crðasambandinu
„hafast að“ (áður at). Enn
má minna á orðmyndina at-
gerðir, og væri gott að muna
eftir henni stundum til til-
breytingar við aðgerðir.
Þegar fréttamenn segja frá
orðum einhvers taka þeir
oft svo til orða að hann hafi
látið svo um mælt. Nú get ég
ekki séð neitt athugavert við
þetta orðalag í sjáilfu sér, en
hins vegar er það eitt þeirra
sem slitnað hefur af ofnotk-
un. Einfaldara og betra er
að segja liann sagffii, hann
mælti eða eitthvað þess hátt-
ar. Einnig má minna á orða-
sambönd eins og honum íór-
ust orð á þá lund.
Um þýðingar úr einu máli
á annað er oft sagt, hann
annaðist þýðingu bókarinnar,
en einfaldara er og oft betra
að segja hann þýddi bókina.
— I etuttu máli má segja
að einfa’íiara orðalag sé
venjulega betra en hið flókn-
ara, og auk þess hentar
bögubósum ekki að fara með
flókið orðalag í þeim tilgangi
að gera mál sitt hátiðlegra;
það verður venjulega hlægi-
legt í meðförum þeirra.
Sögnin að byggja er eitt
þeirra orða sem notuð eru í
tíma og ót.íma. Margir virð-
ast hafa gleymt því að hægt
sé að tala um að smíða hluti,
reisa hús eða önnum mann-
virki, búa til hitt og þetta,
heldur grípa þeir etöðugt til
þessa eina orðs, byggja. Nú
segja fréttamenn iðulega að
Framhald á 10. síðu