Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 10
5T — ÓSKASTUNDIN
ÓSKASTUNDIN — (3
LITLI BRÓÐIR KLIPPIR
MYNDIR
sín. því nú skildi hún, að
litli bróðir var listamað-
ur. sem tók sjálfan sig
hátíðlega. Hún tindi
Mamma átti stór ekki haía rusl á gólfinu. sneplana upp af gólíinu
skæri. Þau voru odd- þess vegna sópaði hún 0g spurði litla bróður
Ohvöss og beitt. Litli bróð-, sneplunum saman. og hvað þeir v.æru.
Á: fékk aldrei að snerta ; æilaði
})au. Stundum keypti
mamma efni og klippti
Jjað allt í sundur og
saumaði það svo saman
aftur, þá var hún að búa
Kil föt. Litli bróðir fékk
'aldrei að búa ti! föt.
!Hann fékk bara að horfa
& hvernig mamma fór að
|wi að leika sér að þess-
xim stóru, skemmtilegu
skærum. Hann langaði
íósköp mikið til að
klippa, bara pínulítið, en
skærin voru læst niðri í
skúffu, þegar mamma
var ekki að nota þau.
Litli bróðir gat ekki náð
í þau. Hann grét af því
að fá ekki skærin.
Svo var það einn dag,
þegar litli bróðir var
kominn á fjórða ár, að
ihamma gaf honum
skæri. Þau voru lítil og
létt, en það var enginn
oddur á þeim. Það gerði
•ekkerf til, því þau
klipptu í sundur alveg
oins og mömmu skæri.
Utli bróðir varð mjög
glaður.
Fyrst í stað lét hann
sér nægja að klippa
myndir úr gömlum das-
blöðum. Hann var sí-
klippandi.
Einu sinni hafði hann
•verið að klippa og góif-
ið var alþakið pappírs-
sneplum. Mamma vill
að fleygja þeimj ,.Þetta er þungl. Þetta
Þá fór litli bróðir að er líka tungi; og þetta er
gráta. og sagði: j annað tungl. Þetta er tré.
,.Þú ert að henda en þetta er hann bangsi
myndunum mínum. Ég j sem sjaj öl!U hunanginu
get aldrei aftur klippt
svona fallegt!“
Mamma
skammaðist
frá randaflugunum.“
Framhald á 3. s;ðu.
Þetta er hann bangsi, sem stal liunanginu
REFURINN OG KRÁKAN
Kráka: Skilaðu aftur
kjötbitanum mínum!
Kefur: Nei, það geri
ég aldeilis eltki. Ég sagð-
(ist njóta þess að heyra
Kráka situr uppi í tié. Krá! þjg syngja. Þú söngst, og
Hún . er með stórt kjöt- j (Ó! Ój Þegar krákan ég ný.t þgss að ét.a kjöt-
stykki í neíinu. Við ræt- byrjar að syngja missir bitann. Næst þegar þú
nr, trésins er refur. Hann , hún kjötstykkið úr goggn œtjar ag sýngja kelli
langar ákaflega í kjöt-1 um. Reíurinn brögðótti m;n, skaltu klára bitann
stykkið. Skyldi rebba grípur það um leið og fyrsj_
gamla takast að klófesta það dettur niður). | (Þýtt úr ensku)
það?
Refur: Góðan daginn,
frú mín.
Kráka: Mnnnn.
Refur; En hvað þú ert
falleg í dag!
Kráka: Mnnnn.
LITLI BROÐIR KLIPPÍR
MYNÐÍR
Framhald af 2. síðu. , „Hvar eru randaflug-
„Nú gerði hann það.“ urnar?“ spurði mamma.
Refur: Fjaðrirnar eru sagði mamma
get ekki klipjrt
svo skínandi og svartar,
augun þín eru svo skær.
Kráka: Mmmmmmm.
Refur: Og röddin ....
Röddin þín er þó fegurst um.“
Kráka Mmmmmnn?
Refur: Já. Ég segi það
satt, söngur þinn er
heillandi.
Kráka: Hmn ....
Refur: Ég bið þig að
syhgja eitt lag. Ó-, ég nýt
þess að hlusta á þig
syngja.
Kráka: Hmph!.
Refur; Ég sárbið þig,
viltu ekki syngja fyrir
mig eitt af yndislegu
lögunum þínum?
Kráka: Krá ■— Krá —
,.Já. já! Randaflugurn- þær. Vilt þú gera það,
ar stungu hann í nefið, mamma mín?“ sagði
og þá fór hann að gráta. litli bróðir 'og var svo
Hann var í barnatíman- góður, að mamma gat
ekki neitað.
LAUSN Á KROSSGÁTU
í SÍÐASTA ISLAÐI
Lárétt: 1. refur, 5. af, 6.
mu, 8. nef, 10. R R.
Lóðrétt: 1. Ragna, 2. ef,
3. um, 4. rumur, 7. af.
Þetta eru randaflugurnar, sem stungu hann
bangsa í nefið
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. apríl 1961
IsSenzk tungz
Framhald af 4. síðu.
bátar hafi verið byggðir í
stað þess að venja hefur ver-
ið um aldaraðir að tala um
að smíða báta. Það er engin
ástæða til að skipta um orða-
lag að þessu leyti, þó að
bnnur tæki séu nú komin til.
Á það má benda að enn er
.siður að nefna skipasmiði
eða bátasmiði þá menn sem
við báta- eða skipasmíðar
fást, livort sem smíðisgripur-
inn er stc'r eða lítill farkost-
ur. Stórskip eins og Gullfoss
eru smíðum í skipasmíða-
etöðvum, en ekki er almenn
venja að tala um skipabygg-
ingastöðvar.
'Þá hefur komizt mjög í
t.'zku á seinni árum hjá verk-
fræðingum að tala um að
byggja veg, byggja brú og
svo framvegis. Ekki verður
slíkt crðalag talið rangt, en
til tilbreytingar mætti gjarn-
an nota gamla orðatagið að
minnsta kosti stundum,
leggja veg, smíða brú.
Loks skal minnzt á eitt orð
eem hefur gerzt allútbreitt í
Framhald af 2. síðu.
jökul ha, ha, ha. Nú virð-
ist vera upplagt tækifæri
fyrir ferðaskrifstofuna, flug-
félögin og Eimskip að aug-
lýsa „luxustrip“ á jökulinn
klára, erlendis. Svo er nátt-
úrulega allt morandi í alls-
komr glæpalýð eins og vera
ber samkvæmt formúlunni,
enda einn drepinn áður en
lagt er á jökul greyið.
Hefst s’iðan ferðalag neð-
anjarðar, sem væri með
eindæmum leið'nlegt ef ekki
væri fyrir „frábæran" leik
landa vors Péturs (P. Ron-
seinni tíð. Það er matráðs-
kona um þær konur er sjá
um mat í mötuneytum stofn-
ana, til dæmis . sjúkrahúsa,
vinnustaða o. s. frv. íslenzk
tunga á frá fornu fari miklu
betra orð um þennan starfa,
það er matselja. Merking
þess er 1 þessu sambandi ,,sú
sem selur matinn af hendi“,
en alls ekki sérstaklega kona
sem rekur matsölu.
y ei c! i r —
son) Rögnvaldssorar íþrótta-
kappa með fleiru, sem sleg-
ist hefur í ferðina sem burð-
arkarl. Hann talar ekki
boffs í öðru tungumáli en
feðratungunni kæru og mæl-
ir hana með slíkum eindæm-
um illa fram að manni verð-
ur ósjálfrátt á að vera for-
sjcninni þakklátur fyrir það
hve fáir munu skilja hann
og upuigötva skömmina.
Hvað leik hans viðvíkur
mun varla annað aumara
hafa sézt fj'rr né síðar, enda
varla von, því maðurinn ku
vera algjör viðvan:ngur og
befði aldrei átt að gefa sig
út ft'rir þennan skrípaleik,
siálfum sér og öðrum til
hinnar mestu háðungar.
Mynd þessi er gerð fyrir
börn (icinan 10 ára) og
Amerikana, en íslendingar
munu hafa mjög gaman að
henni vegna sóma þess er
landa vorum og oss öllum
er gerour af Hollywood. —
Allir í Nýja 'Bíó . . . ha, ha,
ha. r.
Stóriscr og
dúkar
stífaðir og strektir í
Eskihlíð 18a (2. hæð til
vinstri).
Sími 10859.
Látið okhur
mynda barnið
Laugavegi 2. Simi 11-980.
Heimasími 34-890.
Húseigeedur
Nýir og gamlir miðstöðvarkatl-
ar á tækifærisverði. Smíðum
svala- og stigahandrið. Við-
gerðir og uppsetning á olíu-
kynditækjum, heimilistækjum
og margs konar vélaviðgerð-
ir. Ýmiss konar nýsmíði.
Látið fagmenn annast verkið.
FLÓKAGATA 6, sími 24912.
SKIPAUTGtRC
ITIKISINS :
B A L D U R
fer til Rifsha.fnar, Gils-
fjarðar, og Hvammsfjarðar-
hafna á þriðjudag.
Vörumóttaka á mánudag.
Fdcskápur
Mjög vandaður mahogny
fataskápur (tvisettur) til
sölu.
Upplýs'ngar í síma 16292
eftir kl. 13 í dag.
Tveggfa ill þnggja
hefhengja íbúS
óskast á góðum stað. Frá
1. maí.
Reglusemi og góð umgengni.
Upplýsingar 5 síma 17500,
frá kl. 10—6. '
uimiiiiimumiiimiimiiiii!iiiiiiiiU!!i[!íiiiii!iiiii!!iii!iiii!!ii!iii[Hiiiiiin»!ii!miií!H!iiii!iiMiiiimmiiiiiiiiUMiiii!iiiii!iiiii!iiiiimiiH!iiiiumiminiiiuiiiinniiiiimiiiiiiiii!i!iinmiimimiiiii!!iiiii
...................... miiÞ'Nmimmmmmmmmmmmmmmmmimmimmum