Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 7
£/ 4_,..jij'óöVlLJIN#>CJ- 4/áíígafdlfö^^ 8? %'þríl 1961
.Lauga^dagur. 8.-agrfl 19 61; JÓf)yiLJINN — (?
ÖtKefandl: Samelnlngarflokkur alpýðu — Sósíali.staflokkurlnn.
Rit3tjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfl Ólafsson, Sig-
uröur Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón
BJarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn,
afgreíðsia, auglýsir.gar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml
17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00.
Prentsmiðja Þjóðviljan3.
»!4liilR!!!lB!IB!l!l!!l
Framvarðastöðin ísland
T Tndanfarnar vkur og mánuði hafa hernámssinnar
’ ^ á íslendi verið haldnir geig. Fréttir höfðu borizt af
því að hin nýju stjórnarvöld í Bandaríkjunum hefðu
s 'hyggju að leggja niður nokkrar af herstöðvum sínum
j öðrum löndum, þar sem þær hefðu í senn glatað
ínernaðarlegu gildi sínu og kostuðu of fjár. Ottuðust
íslenzkir landsölumenn mjög að stcðvarnar hér væru
í þessum hópi, enda höfðu bandariskir herfræ"ðingar
■.alið þær mjög þarflitlar sér seinustu árin og sýnt það
. verki, m.a. er þeir fluttu landherinn brott á síðasta
ari að óslenzkum stjórnarvölaum fornspurðum. En í
. jyrradag var öllum slíkum áhyggjum létt af hernáms-
; innunum íslenzku; tilkynnt var formlega að aðalstöðv-
ar 'bandarískra kafbáta á norðanverðu Atlanzhafi yrðu
ílutfar ihingað og tæki flotinn við öllum völdum hér
á næstunni. Bandaríkin sleppa ekki 4;ökum sínum hér,
lieldur herða þau um allan helming.
.Tj^réttin um að 'kafbátarnir — ,,framvarðasveit flota
Bandaríkjanna á Atlanzhafi“ eins og það er orðað
; tilkynningu utanríkisráðuneytisins — fái yfirstjórn á
Islandi er mjög alvarleg. Samkvæmt nýjustu kenning-
um herfr^eðinga eiga kafbátarnir að verða mikilvæg-
istu árásartœki Bandaríkjanna. Verið er að búa þá æ
fullkomnari eldflaugum, hlöðnum kjarnasprengjum, og
oannig á hver kafbátur að verða hreyfanleg órásar-
stöð sem erfitt er að finna. Ef til styrjaldar kemur er
augljóst að bœkistöðvar og stjórnarstöðvar kafbáta
verða talin fyrstu og brýnustu skotmörkin. Með þess-
um umskiptum hefur íslandi verið valinn staður fremst
■i víglínu herfrœðinganna, og það er til marks um við-
dorf bandarískra ráðamanna að þeir flytja nú þessa
stöð fjær sjálfum sér.
;að er að sjálfsögðu algerlega óheimilt athæfi að
ríkisstjórnin skuli samþykkja þessar breytingar
án þess að ræða þær á Alþingi íslendinga og bera þær
■undir dóm þjóðarinnar. Með þeim er framkvæmd mjög
stórfelld röskun á hinum upphaflega hernámssamn-
ingi. Átyllan um að hér sé „varnarlið“ til að „ver'nda“
íslendinga er nú algerlega felld niður, en allar rök-
semdir hernámssinna studdust við þá átyllu. Sam-
kvæmt forsendum 'hernámssinn-a sjálfra er því verið
að framkvæma gerbreytingu á hernámssamningnum,
umskipti sem eru svo alger að ríkisstjórnin fer langt
’út fyrir þau verksvið sem henni eru stjórnlagalega
heimil án samþykkis Alþingis. Með hinni nýju sarnn-
ingsgerð er semsé verið að koma hér upp stjórnar-
stöðvum fyrir þá hluta bandaríska hersins sem
ALDREI verða notaðar til varnar heldur EINVÖRÐ-
UNGU til árása, jafnframt því sem allir verndar-til-
burðir eru felldir niður. í stað þess að upphaflega var
gerður samningur sem átti að heita í því fólginn, að
Bandaríkin tæki að sér að vernda ísland, felst það op-
inskátt á hinni nýju tilhögun að Islendingar taka að sér
að vernda Bandaríkin og kalla yfir sig þær hættur
sem bandarískir valdamenn vilja hafa sem fjarlægast-
ar sinni þjóð.
vUjórnarblöðin Ihafa að undanförnu hvatt menn til
^ þess að neita að skrifa undir mótmælin gegn her-
námsstefnunni. En þeir sem neitá eru líka að skrifa
undir. Þeir eru með persónulegri afstöðu sinni að sam-
þykkja það að ísland verði ofurselt kafbátaflota Banda-
ríkjanna, að hér verði yfirstjórn bandarískra árásar-
fyrirætlana, að ísland verði einn hættulegasti staður
ó jarðríki ef til átaka kemur. Þeir velja sér það hlút-
skipti að verða kanínur í tilraunastöð bandarískra her-
fræðinga. — m.
9
Rœff við Hannibal Valdi marsson íorsefa Alþýðusam-
bandsins um kœru LLV. á hendur Alþýðusambandinu
Þjóðviljinn hefur snúið sér
til forseta Alþýðusambands-
ins, Hannibals Valdimarsson-
ar, og spurt hann um þessa
furðulegu kæru.
— Landssarnband ísl.
verzlunarmanna sendi Al-
þýðusambandiiiu inntöku-
beiðni um miðjan júlí s.l.
sumar, svaraði Hannibal.
Inntökubeiðni þess var send
milliþinganefnd Alþýðusam-
bandsins í laga- cg skipu-
lagsmálum, er komst að
þeirri niðurstöðu að L.Í.V.
uppfyllti ekki skilyrði til
inngöngu í A.S.Í.
iFulltrúar frá L.f.V. voru
kvaddir til viðræðna við
stjóm Alþýðusambaulsins og
iþeim tjáð, að breytingar á
skipulagi Alþýðusambands-
ins væru á döfinni, og væru
það mjög viðkvæm mál hjá
sambandinu, og voru fulltrú-
ar L.f.V. beðnir að athuga,
'hvort þeir gætu ekki fallizt
á að fresta inntökubeiðni
sinni meðan skipulagsmál
Alþýðusambarjisins væru í
deiglunni.
— Og það hafa þeir nátt-
úrulega fallizt á?
— Nei, þeir höfnuðu þvi,
Inntökubeiðni þeirra var því
tekln til afgreiðslu í mið-
stjórn Alþýðusambandsins.
Þar greiddu Alþýðuflokks-
mennirnir atkvæði með því
að talca LJ.V. skilyrðislaust
inn í Alþýðuisambandið, en
meirih’uti miðstjórnarinnar
taldi ekki 'rétt að gera það
að þcssu sinni.
■— Hvað gerðist næst?
bandsþingið ?
— Allur þingheimur var á
því, að miklir meinbugir væru
á þessari inntökubeiðni.
f samþykkt meirihluta
Alþýðusambandsþingsins er
lögð höfuðáherzla á hvílík
gerbreyting það væri á eðli
og innihaldi alþýðusamfak-
anna að taka svo stcrt
landssamband inn sem L.Í.V.
meðan stæði á skipulags-
breytingu Alþýðusambands-
ins sjálfs.
Niðurstaða meirihluta þings-
ins var sú að synja L.Í.V.
um upptöku fyrst um sinn,
meðan sakir stæðu þannig í
skipulagsmálum Alþýðusam-
bandsins, en
jafnframt var lýst yfir
fullkominni vinsemd við
samtök verziunarmanna og
þyí lýst yfir, að Alþýðu-
sambandið væri reiðubúið
til að veita Landssambandi
verzlunarmanna alla þá
aðstoð í hag'smunabaráttu
verzbinarfólks, sem al-
þýðusamtökin gætu í té
látið, og var núverandi
miðstjórn falið að gera
um það efni bindandi
samning við L.f.V. ef það
óskaði slTks samnings.
— Og L.Í.V. hefur náltúru-
lega fagnað því bróðurlega
tilboði ?
—- Ekki bar á því, að
minnsta kosti hefur því til-
boði um vinsamleg skipti ekki
verið tekið, heldur hafa for-
ráðamenn L.T.V. valið þá leið
að heimta inngöngu í Al-
iþýðusambandið með dóms-
Ilannibal Valdimarsson
-—• Inntökubeiðnir allra fé-
laga, ‘hvort sem Alþýðusam-
bandsstjórn tekur þau inn
eða ekki, eru vitanlega1 lagðar
fyrir næsta Alþýðusambands-
þing til samþykktar eða
synjunar.
— Hvað taldi Alþýðusam-
va''li.
— Hvert var álit minni-
lilutans á Alþýðusambands-
þinginu um þetta mál ?
— Minnihlutinn á Alþýðu-
sambandsþinginu, Jón Sig-
urð3son o.fl.,
viðurkenndu í tillögu þeirri
er þ.eir bárn fram út af
inntökutbeiðni, að L.Í.V.
uppíyllti ekld skilyrði til
inrgöngu í A.S.Í., en vildu
samt taka það inn með
þeun skilyrðum — eins og
þeir orðuðu það sjálfir í
tillcgu sinni — „að lög
Landssambands verzlunar-
það ?
— Það var upplýst af
meðlimaskránum sem um-
sólminni fylgdu að í
Landssambandi verzlunar-
manna voru allskonar teg-
undir atvinnurekenda:
eigendur stórra fyrir-
tækja, framkvæmdastjór-
Þau íurðulegu tíðindi haia gerzt að Lands-
samband íslenzkra verzlunarmanna heíur
kært Alþýðusamband íslands og gerir kröfu
til þess að vera dæmt inn í Alþýðusambandið.
Verzlunarsambandið sótti um inntöku í
A.S.Í. á s.l. sumri og kom þá í ljós að það
fullnægði ekki skilyrðum til að vera tækt í
Alþýðusambandið. Alþýðusambandsþingið á
s.l. hausti samþykkti með yfirgnæfandi meiri-
hluta að hafna inntöku L.l.V. um sinn, enda
taldi enginn þingfulltrúi að það uppfyllti skil-
yrði til inngongu í Alþýðusambandð, þar sem
hvorki lög né félagamannaskrá væru í sam-
ræmi við lög A.S.Í. — m.a. væru í Landssam-
bandi verzlunarmanna ekki aðeins kaupmenn
heldur og formenn vinnuveitendafélaga!
manna verði færð til sam-
ræmis við lög Alþýðtisam-
bands Islands og meðlima-
skrár félaganna endur-
skoðaðar, svo að þar verði
ekki aðrir en þeir, er til
. þess lia.fa réttindi samkv.
lögum bg regilum Alþýðu-
sambands Islands, þ.e.
launjegar, en ekki at-
vinnurekendur eða menn
með þeirra aðstöðu“.
1 tillögu sinni viðurkennlu
Jón Sigurðsson og meðflutn-
ingsmenn hans beinlínis að
umtuma þyrfti ilögum og
meðlimaskrá L.Í.V., til þess
að það væri tækt í ,A,lþýðu-
sambandið.
— Hve fjölmemit erL.f.V. ?
— Samkvæmt, umsókninni
eru í því 18 félög með sam-
tals rúml. 3200 félagsmenn,
þar af vcru 3 fé'ög í Al-
þýðusambandinu sem ein-
stök félög.
-— Og hvað var athuga-
vert við félagsmannaskrárn-
ar ?
■—• Þar var mikill fjöldi'
manna, þar sem heimilis-
fanga var ekki getið, eða
þau voru röng, ekkert var
getið um aildur 558 manna og
um 50 menn voru þar, sem
vegna starfa og aðstöðu til
að hafa áhrif á kjarasamn-
inga launþega geta ekki ver-
ið í Alþýðusambandinu ?
— Hverskonar menn eru
ar, kaupmenn, kaupfélags-
stjórar og jafnvel for-
menn vinnuveiíendafé-
iaga!! og forsvarsmenn
atvinnurekendá sem mætt
hafa atvinnurekendameg-
in við samningaborðið í
samningum um kaup og
kjör verzlunarfólks á und-
anförnum árum, bæði hér
í Keykjavík og annarstað-
ar.
Það fór líka svo á Alþýðu-
sambandsþinginu að aðeins
129 viidu taka L.f.V. inn —
og þó aðeins með því skilyrði
að umturnað yrði lögum þess
og meðlimaskrá — en 198
töldu með engu móti fært s>ð
taka það inn eins og sakir
stæðu.
— En eru ekki félagasam-
bönd innan Alþýðusambands-
ins ?
— VörubDlstjórafélögun-
um var á sínum líma leyft
að mynda samband, enda
voru öll vömbílstjórafélögin
innan Alþýðusambandsins
áður. Og þegar „Sjómanna-
samband fslands" svokallað
var samþykkt var þvi jafn-
framt lýst yfir, að það mark-
aði ekki stefnu og að f'eiri
sambönd yrðu ekki tekin inn
í Alþýðusambandið að ó-
breyttu skipulagi þess.
Milliþinganefndir hafa unn-
ið mikið undirbúningsstarf
að breytingum á skipulagi
Alþýðusambandsins og eru
skipuilagsmá'in enn í deigl-
unni, og því í alla staði óeðli-
legt að taka inn fjölmenn
sambönd meðan skipulags-
mál Alþýðusambanúsins
sjálfs hafa ekki verið full-
mótuð.
—- Hvað gerist næst í mál-
inu?
— Málið gengur að slálf-
sögðu sinn gang fyrir Félags-
dómi. Egill Sigurgeirsson er
málflytjandi Alþýðusam-
bandsins, — Áki Jakobsson
er málshöfðandi Landssam-
bands verzlunarmanna.
— Hefur slíkt mál komið
fyri’r áður?
— Þess eru engin dæmi,
að nein félög hafi verið dæmd
irin í nokkur félagasamtök,
— og í stefnunni er ekki
Ungir Englendingar mótmæl 2 bandarískum atómsteðvum
ðleð gítarleik og
söng ganga ungir
Englendingar í fylk-
ingum um götur
borgarinnar Kuislip,
þar sem bandaríski
flu.gherinn á Bret-
landseyjum liefur
aðalstöðvar sínar.
Brezka hreyfingin
gegn kjárorkuvíg-
búnaði beitti sér
fyrir því að ungt
fólk víðsvegar að af
Bretlandseyjum
kærni saman útifyr-
ir aðsetursstað
bandarísku her-
stjórnarinnar í Bu-
islip. Á tilteknum degi söfnuðust þar saman, þúsundir ungmenna, sem kröfðust afnáms allra
bandarískra herstöðva í Bretlandi og brottfara.- hersins. laxandi áhrif hreyfingarinnar gegn
kjarnorkuvígbúnaði meðal brezkrar æsku má marka af samþykktum þings æsknlýðssambands
Verkamannaflokksins imi páskana. I ályktunum þar \ar krafizt að Bretland hætíi kjarn-
orkuvígbúnaði. Bandaríkjamönnum verði vísað á brolt úr herstöðvum þeirra á Bretlandi og
Bretland segi sig úr A-bandala,ginu og taki upp hlutleysísstefnu.
iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiieiiiiiiniiiiiii iiiiiieiiiii:-!iiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMi
vitnað í neina lagagrein því
til stuðnings.
Það væri líka fráleitt að
hægt væri með dómi að ger-
breyta eðli og innihaldi hvaða
félagasamtaka sem væri.
Hvar væri stefnu og
tilgangi verkalýðafélaga
liomið ef hægt væri að
dærna inn í þau atvinnu-
rekendur?
Væri dómstólaleiðin fær
í þessu efni, réðu engin
samtök því lengur af
hverjum þau væru upp-
byggð, heldur væri þá
hægt a.ð segja: þú skalt
ta,ka þennan og þú skalt
ta,ka hinn, þú skalt taka
þetta félag og þú skalt
taka hitt, — log hvað væri
þá orðlð af félagafrels-
inu í landinu, — sem á
að vera tryggt með
st jórnarskráimi ? — Nei,
þetta er í alla staði frá-
leiit mál og furðulegt. Og
vafalauct er það ekld gert
í samráði við fólkið sjálft
í verzlunarmannasamtök-
I
unum, að það verði dænid-
ir þátttakendur í Alþýffu-
sambandi Islands.
J. B.
lllllllllilllllllllEIlllllllllimilllllllllIIIIIilllIIIIIIIIIimiMtlllIHIIimilIKEIEIIIKEI
Umkomylep AiþýSufolGðsins
Alþýðublaðið eitt allra blaða Reiði sína
heldur uppi stöðugum árásum á þeir þitIla
verkakonur í Keflavík og Njarð-
víkum fyrir það að þær hafa
farið fram á það við atvinnu-
rekendur að fá lagfæringar á
samningum sínum,
þeim sem verkakonur í Vest-
mannaeyjum fengu nýlega. Vopn
riddara Alþýðublaðsins þekkja
allir: lýgi — blekkingar. Reynt
er að rugla um fyrir konum í
því skyni að veikja verkfallið.
Riddarar Alþýðublaðsins urðu
ofsareiðir er þeir fréttu um hina
órofa samstöðu kvennanna á
fundi þeirra í Aðalveri 29. marz.
og vonbrigði láta
á Hannibal Vaidi-
marssyni. Víst er að verkakon-
ur í Keflav'k og Njarðvíkum
láta sér í léttu rúmi liggja
hliðstæðar «andskaP Alþýðublaðsins í
þeirra garð. Þær vita að til-
gangslaust er að eltast við að
reka lýgina ofan í þessa dánu-
menn; þeir æla henni jafnóðum
aftur. Mennirnir eru semsé
haldnir krónískri uppivöðslu-
kveisu, óneitanlega brjóstum-
kennanlegir og dálítið brosleg-
ir.
Verkakona í Keflavík.
.............................................................................Klll IIIIIII! IIII1111IIIKKIKIIIKIKKKKKIKKKKKKK K KK K,... KKKKKIKKK..........
[Hversvegncr hernaðarstefnu?
= Við höfum beðið þá, sem kalla okkur kommúnista. Það
= prédika okkur fsiendingum
= hernaðarstefnu, að Íeiða rök
= að því hvað gott ísler.izk
= þjóð getur haft af því að ger-
E ast bernaðarsinouð. En okkur
= hefur verið svarað á þessa
E leið: Þið eruð kommúnistar.
E Þið eruð að reyna að fá fólk
E til að skrifa upp á Moskvu-
E víxla. Finnst mönnum þetta
5 ekki afskaplega fyndið?
5 Finnst mönnum þetta ekki
= sýna alveg e:nstakan heiðar-
S leika í málflutningi ?
E Hversvegna gera hernaðar-
E sinetar ekki grein fyrir sjón-
= armiðum sínum, til dæmis i
E Morgunblaðinu, þannig að þeir
= útskýri fyrir okkur með rök-
= um hversvegna við eigum að
= fylgja hernaðarstefnu þeirri,
E sem þeir lofsyngja í nafni
E friðarins, rétt einsog fyrstu
E kjarnorkusprengjunri var
E varpað í nafni friðarins, tvær
5 borgir lagðar í eyði á nokkr-
E um mínútum í nafni friðar-
= ins? Það eru engin rök að
skiptir ekki máli hvort v;ð
erum kommúnistar eða eitt-
hvað annað. Kjarnorku-
sprengjurnar tvær, sem varp-
að var, hlífðu ekki íhalds-
mönnum.
Það, sem skiptir máli, er
‘hvort bandarísk herseta er
islenzku þjóðinni t:l góðs eða
ills. Það, sem skiptir máli, er
hvort herstöðvar á íslandi eru
líklegar til að auka stríðs-
hættuna í heiminum eða draga
úr henni. Mundu til dæm:s
Eftir
Jón Oskar
rússneskar herstöðvar á fs-
landi draga úr stríðshættunni?
Eða mundu þær auka hana?
Það er um þetta, sem málið
snýst. Enginn íslendingur get-
ur verið svo harðsvíraður að
harn vilji að íslenzka þjóðin
hljóti sömu örlög og fólk'ð í
Hírósíma og Nagasaki, ein-
ungis vegría þess að ernhverjir
kommúnistar vilja þa'ð ekki.
Þessvegna mega andstæðingar
okkar ekki láta það um sig
spyrjast, að þe;r hugsi þann-
ig. Þeir yerðæ að vega að okk-
ur með rökum, ef þeir vilja
ekki láta gruna sig um algert
isamvizkuleysi og mannhatur.
„Hirosíma, ástin mín“ heit-
ir kvikmynd, sem sýnd hefur
ver'ð hér að undanförnu.
Hver mundi ekki, eftir að
hafa séð þá myni, vilja le.vg.ja
sinn skerf til þ'ess að aldrei
verði hægt að senda flnvvél
eða. flugskeyti héðan frá fs-
landi með mörgumsinnum
öflngri surengju en há sem
tætt; sundur fólk’ð í Hírósíma
eða kvaldi þa'ð til dauða. með
banvænum geislum ? Hver
mundi ekki vilja að hér
væru engar herstöðvar sem
drægiu að sér slíkar sr>r°ngj-
ur? Við vitum að Truman
fyrrverandi Bandaríkia forseti
hefur ekki iðrazt þess að
hann lét varpa sprengiurni
fyrstu. Hann mun vera trú-
aður maður. En flugmaðurinn,
sem varpaði sprengjunni, hef-
ur iðrazt því beizklegar, þótt
honum væri á sínum tíma
ókunnugt um hvers konar
sprengju hann varpaði úr
flugvél sinrii, þvi vissara
hafði verið tal:ð að leyna
hann hvilíkan voðcfarm hann
hafði meðferðis. Og til að
leyna heiminn því, að þessi
■bandaríski flugmaður vildi
lina samv'zkukvalir sínar með
því að berjast með oddi og
egg gegn kjarnorkusprengj-
unni, var hann dæmdur brjál-
aður. Enski heimspekingurian
Bertrand Russell hefur skýrt
frá því, að hann hafi sjálfur
látið blekkjast og trúað þeirri
sögusögn, að flugmaðurinn
vær orðinn brjálaður. Vilja
íslendingar dæma þá menn
brjálaða, sem vara við ógnum
kjarnorkustyrialdar ? Vilia
þeir ganga í lið með þeim sem
'hafa í frammi svivirðileenistu
blekkinaar til að almenn;ngur
!egg; allt traust sitt á hrvili-
leaustu múgmorðstæki s»m
smíðuð hafa verið? Eða vil.ia
þeir garga í lið með þeim,
sem berjast gegn vígbúnaði
og herstöðvum, fara að dæmi
heimspekingsins sem ég
minnt'st á áðan, þess manns
sem hefur ekki látið háðs-
■glósiir hernaðardýrkenda
aftra sér frá að taka þátt í
löngum mótmælagöngum á
gamals aldri og skrifa hverja
greinina eftir aðra gegn víg-
búnaðaræðinu ? Fyrir nokkr-
um árum þctti ritstjórum
MorgunhlaðsVo gott að flagga
nafo.i h“ssa fræga heimspek-
ings. Þeir l'irtu eftir hann
falsrökum
greinar gegn kommúnisma.
Nú fyndist mér a’ð þeir ættu
að b rta greinar hans gegn
kjarnorkuvígbúnaðmum og
gegn A4Ia5izhafsbandalaginu.
Tæplega mura þeir vilja halda
því fram. ao heimspekingur
þessi sé nú snúinn til komm-
ún’sma. fáeinum árum eftir
að gre-'na.r hans gegn komm-
ún sma skörtuðu á síðum
Morgunblaðsins.