Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.04.1961, Blaðsíða 9
9. tölublað. 4 — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 8. apríl 1961 — 7. árgangur — Hundurinn sem hélt að hann . . Framhald aí 1. síðu. forotinn og búinn að fara til læknis og hvaðeina. Kettirnir sátu í kring- Jtim hann og horfðu á hann, með reifaðan fót- ínn og að éta fulla skál af góðum mat. Köttun- ura fannst, að þeir ættu líka að fá góðan mat, svo þeir reyndu að fá sér bita úr skálinni hans. ,,Nei, nei,“ sagði fólk- ið. „Þetta er maturinn hans Kisa, hann er fót- hrotinn, auminginn litli.“ Þá teygði Kisi fram Veika fótinn á sessunni og hann fékk kjass og klapp. „Reyndu að fá þér blund, KisL litli,‘‘ sagði húsbóndinn og klappaði honum enn meira. Kisa bótti gott að láta klappa sér og að hafa þessa mjúku sessu bara íyrir sig. Honum þótti gott að fá fulla skál af góðum mat alveg handa sér,- Honum þótti gott að hafa kettina í kringum sig og láta þá horfa á ■Veika gótinn. Aldrei áð-' ur hafði verið svona við hann. dekrað „Þetta er miklu betra en að vera köttur,“ hugs- aði hann. „Ég ætla alltaf að vera hundur.“ Svo sagði hann: ,,Voff, voíf!“ við kettina bara til þess að láta þá vita að hann væri reglulegur hundur. „Loksins hefur Kisi skilið, að hann er hund- ur,‘‘ sagði fólkið. (Lauslega þýtt) 30 þátttakendur í skriftar- samkeppninni Enn er tími til að skrifa — Skrifaðu strax í dag Við gerðum þá villu að tölusetja tvö bréf nr. 23, þess vegna byrjum við nú á: 27. 28. 29. 30. Hrafnhildur Helgadóttir, gerði 29, Reykjavík. 10 ára. Háa- Sigurbjörg Bjarnadóttir, 13. ára. Skála- vegi 4, Siglufirði. Eva Benediktsdóttir, 10 ára, Suðurgötu 19, Siglufirði. Þorbjörg' Helgadóttir, 32, Reykjavík. 9 ára, Rauðalæk sem hélt að hann væri köttur Eftir Jane Thayer með teikningum eftir Cyndy Szekeres hundi,“ sagði húsbónd- inn. Hann hellti mjólk i skál og kallaði: „Kis-kis- kis-kis.“ . Hundurinn kom hlaup- andi með köttunum. „Við gefumst upp,“ sagði heimilisfólkið. ..Hann lærir aldrei að vera hundur.“ Það var verið að byggja svalir við húsið, það var ekki búið að setja handrið á þær. Einu sinni var litli hund- urinn í eltingaleik við kettina. Kettirnir hlupu út á svalirnar. Kisi hljóp á eftir köttunum. Kettirnir stukku fram- af svölunum. Kettir kunna að stökkva. Kisi, litli hundurinn, hélt auðvitað að hann væri köttur og stökk líka framaf. En hundar geta ekki stokkið ofan af svölum. Kisi kom svo illa niður að hann braut aðra framlöppina. „Ú-íj, ú-ij. ú-íj!‘‘ vein- aði Kisi, hann fann svo mikið til. Fólkið kom hlaupandi og sagði: „Aumingja Kisi.“ Kisi var tekinn upp ó- sköp varlega og fóturinn skoðaður. „Aumingja veslings Kisi litli!“ sagði fólkið. Kettirnir settust allir og horfðu á aumingja veika fótinn. Það var farið með Kisa til dýralæknisins. Dýralæknirinn batt um meidda fótinn. „Þarna sérðu, Kisi litli, þú ert hundur en ekki köttur. Reyndu nú að muna, að þú ert hundur,“ sagði dýra- læknirinn. Svo var Kisi. borinn heim og lagður ósköp varlega á mjúka sessu. „Þú ert ekki köttur, Kisi minn,‘‘ sagði hús- bóndinn og klappaði honum. Og' Kisi sagði við sjálf- an sig': ,.Ég' er ekki kött- ur!“ Og honum leið af- skaplega illa. þvi hann hafði alltaf haldið, að hann væri köttur. Nú fékk kisi fulla skál af eftirlætis matnum sín- um, af því hann var fót- Framhald á 4. síðu. Handknattleiksmótið: Hau.djmattleiksmótið heldur áfram, um þessa helgi bæði í kvöld, lauga'rdag og á sunnu- dagskvö’d. Tveir leikir verða í meistaraflokki en í i'yrsta flokki og yngri flokkunum verða margir ágætir leikir. Margir leikir í þessum flokkum eru ekki síður skemmtilegir en í meistaraflokkunum. Er þar fyrir að þakka að margir hinna ungu manna hafa náð góðum árangri. Á laugardagskvöld fara þessir leikir fram: 2. fl. k. Aa. KR —- Hauk- ar, 2. fl. k. Ab. FH — ÍR, 1. fl. k. B. Víkingur — Fram, 1. fl. k. B. Valur — Ármann. Á sunnudag kl. 14: 2. fl. kv. B. KR — Víkingur, 3. fl. k. Ba Víkingur — ÍBK. 3. fl. k. Ab IBK — Fram, 2. fl. k. B. Fram — FH, 2. fl. k. B. Valu'r — Víkingur, 2. fl. k. B. KR — Haukar, 1. fl. k. A. IR — Þróttur. Sunnudagskvöld: Þá leika fyrst. Ármann og Víking-ur í kvennaflokki og getur það orðið fjörugur leik- ur, því að væntanlega gera Ár- mannsstúlkurnar það eem þær gela til þess að ná sér í stig. Eflir leik Víkingsslúlknanna undaníarið ættu þær að sigra Útbreiðið Þióðviljann en ekkert er öruggt í þessu efni. Leikur þeirra ÍR og KR get- ur orðið skemmlilegu'r og jafn. Hvorugum hefur tekizt að sýna það sem menn hafa, ver- ið að vonast eftir að undan- förnu og er sem bæði liðin séu þrátt fyrir allt í tölverðri deiglu. Varla kemur til að FH verði í neinni hættu fyrir Aftureld- ingu að þessu sinni, til þess eru yfirburðir FH of miklir, ætti því að verða um auðveld- an sigur fyrir FH að ræða. F H sigraði f íslandsmótið í handknattleik hélt áfram á fimmtudagskvöld að Hálogalandi. Ármann-Þróttur 13—7 (4—2) Fyrsti leikur kvöldsins var í M.fl.kv. Ármann—Þróttur er lauk með sigri Ármanns 13—7 (4—2). Leikið var um neðsta sætið, enda har leikurinn þess glögg merki. Ármannsstúlkurn- ar léku þó öllu betur. Bezt var Sigríður Lúthersdóttir er setti 7 mörk (2 úr víti). Bezt í liði Þróttar var markvörður- inn Margrét Hjálmarsdóttir er varði oft af stakri prýði. Dómari var Jóhar.in Gísla- son. Laugardagur 8. apr’il 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (ð Flestir beztu skíðamenn landsins hafa undanfarna daga dvalið í Skíðaskálanum í Hveradölum í boöl veitinga- mannanna þar, við æfingar hjá hinum snjalla austurrílds- manni Ottó Rieder. Af þessu tilefni verður á morgun efnt til keppni í svigi við Skíða- skálann, og ber mótið nafn hins ágæta gests, sem íslend- Valur—Fram 13—9 (4—5) Næst léku Valur—Fram í M. fl. kvenna um þriðja sæt- ið. Fyrri hálfleikur var frem- ur daufur og mjög jafn 5—4 fyrir Fram, en 'í síðari hálf- leik tóku Valsstúlkurnar sig á og er 3 mínútur voru liðnar stóð 7—7. Um miðjan hálfleik náðu þær upp allgóðum leik og sigruðu létt 13—9. F.H.—Í.R. 42—27 (20—13). Síðasti leikur kvöldsins var í meistaraflokki karla 1. deild. Framhald á 11. síðu. ingum er að góðu kunnur bæði fyrr og síðar. Þeir einu sem ekki gátu þekkst boð Skíðaskálans voru Akureyringar; þeir gátu ekki komið því við að þessu sinni. Til keppninnar kemu'r 21 maður frá Reykjavík, Isafirði og Siglufirði að viðbættum Ottó Rieder sem verður meðal keppenda á mótinu. Vafalaust verður mót þetta skemmtilegt. og úrslit tvisýn. Sá háttur er á hafður að farn- ar eru tvær fe'rðir eins og venjulega, en það nýmæli upp tekið að sá sem fer fyrstur í fyrri ferð fer síðastur í ann- ari, og þannig verður röðinni snúið við. Yfirleitt. er það betra að byrja snemma, hafa lágt rásnúmer, og þa'r sem um jafna menn er að ræða er þett nökkurskonar „Salomons- dómur“ til þess að jafna met- in. Mótið fer fram í brekkunni við Skíðaskálann og verður reynt að leggja brautina þann- ig að sem bezt. verði að sjá keppnina. Mótið hefst kl. 3 á morgun, og verður mótstjóri Lárus Jónsson. Skíðaskálinn hefur gefið þrjá bika'ra til þess að úthluta til þriggja fyrstu manna í keppninni. Eftir keppnina verður sýn- ing á skíðastökki og verður byggður stökkpallur úr snjó, og gert ráð fyrir að þar megi stökkva um 30 metra. Lyflan verður í gangi allan daginn. Margt hefur verið um mann- inn þar uppfrá þessa dagana og á fimmtudaginn voru um 400 manns þar á skíðum. Keppendur á mótinu eru: Ottó Rieder Austurríki, Stein- þór Jakobsson ísafirði, Ás- grímur Ingólfsson Siglufirði, Ásgeir IJlfarsson Reykjavík, Bogi Nilson Siglufirði, Guðni Sigfússon Reykjavík, Árni Sigurðsson Isafirði, Leifur Gíslason Reykjavík, Haraldur Pálsson Reykjavilc, Kristinií Þorkelsson Siglufirði, Bjarni Einarsson Reykjavík, Gunn- laugur Sigurðsson Siglufirði, Hilmar Steingrímsson Reykja- vik, Þorbe'rgur Eysteinsson Reykjavík, Samúel Gústafsson Isafirði, Marteinn Guðjónsson Reykjavík, Ólafur Nilsson Reykjavík, Stefán Kristjáns- son Reykjavík, Valdimar Örn- ólfsson Reylcjavík, Pétur Guð- mundsson Siglufirði, Sigurður R. Guðjónsson Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.