Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. apríl 1861
ÞJÖÐVILJINN
(5
esiti seinnaS yfirburði sí
NEW YORK 13/4 (NTB) —
Bandarísku blöðin lögðu for-
síður ssnar undir fregnina af
ferð sovézka geimfarans cg
liýíltu sovézku vísindamennina
í forystugreinum sínuin.
New Ylork Times sagði að
viðurkenna bæri afrek Sovét-
ríkjanna sem annað og meira
en sigur vísindamanna eins
lands. Sé afrekið skoðað frá
sj'ónarhóli sögunnar, þá vitni
það um afrek mannsandans,
'hvað sem liði landamerkjum
og sljórnmálamörkum. Ferða-
lag hins unga Júlí Gagaríns er
hápunktur sögu sem rakin
verður í margar aldir aftur í
límann og sem margir menn
hafa lagt sinn skerf til, segir
blaðið.
New York Herald Tribune
segir að maðurinn hafi nú stig-
ið yfir þröskuldinn út. í geim-
inn. Það væri ánægjulegt ef
við allir, Rússar jafnt og
Bandaríkjamenn, gætu litið á
þennan atburð sem nýja sönn-
un þess, að annaðhvort fylgist
mannkynið að á brautinni fram
á leið eða það á alls enga
framtíð fyrir höndum, að það
byggir hnött sem hægt er að
fara umhverfis á tveimur tím-
um og er, alveg eins og atómið,
einn cg ódeilanlegur. Það er
okkar allra að kveða á um það
hvort við viljum lifa saman á
þessum hnetti eða splundra
honum, segir blaðið.
Pans 12/4 (NTB—AFP) —
Hin mörgu og miklu vandamál
sem leysa þurfti áður en hægt
væri að senda mann út í geiin- -
inn má taka þannig saman:
Ráðherra og þmg-
fuitdir Evrópu-
ráðsins
Utanríkisráðherrar Evrópu-
ráðslandanna fimmtán halda
fund í Strasbourg 24. apríl. í
forsæti verður Heinrieh von
Brentano, utanríkisráðherra
Þýzka sambandslýðveldisins.
Sama dag verður haldinn
fundur með utanríkisráðherr-
unum og fullt.rúum Ráðgjafar-
þings Evrópuráðsins. í forsæti
á þeim fundi verður danski
þingmaðurinn Per Federspiel,
forseti ráðgjafarþingsins.
Þá mun ráðgjafarþingið sjálft
hefja fundi þennan sama dag.
Utanríkisráðherra íslands
mun ekki sitja ráðherrafund-
inn í Slrasbourg, en fulltrúi
lians verður Pétur Eggerz
sendiherra. Enn er eklci vitað,
hvað verður um þátttöku af
íslands hálfu í störfum ráð-
gjafarþingsins að þessu sinni.
Botvinnik heíur
V/z vii
en Tal 3!4
Lokið er cllefu skákum í ein-
vígi þeirra Tals og Botvinniks
um heimsmeistaratignina í skák
og hefur Botvinnák nú fjóra
vinninga yfir andstæðing sinn.
Tíundu skákinni lauk með
sigri Botvinniks og sömuleiðis
elieftu skákinni, sem tefld var í
fyrradag. Ilefur fyrrverandi
heimsmeistari, Botvinnik, þá
hlotið VÍ2. vinning í einvíginu,
en Tal, núverandi heimsmeistari,
3 \ :,2 vinning. Tefldar verða alls
24 skákir í einvíginu íáist úrslit
ekki aður, þ.e. annaðhvor hljóti
12'4 vinning.
1. Sovézku vísindamennirnir
urðu að sigrast á erfiðleikum
sem stöfuðu af ofsahita, þrýst-
ingi, raka, þéttleika loftsins og
ljósskorli.
2. Þá voru hinar óþekktu
liættur sem kunnu að mæta
manninum við hinar óvenju-
legu aðstæður úti í geimnum.
3. Hin ofsalega hraðaaulcn-
ing og hemlun geimfarsins.
4. Þyngdarleysið.
5. Hávaði og titringur þegar
eldflauginni er skotið á loft,
upphitun geimfarsins og hætt-
an á að eldflaugin endasteypt-
ist.
Frönskum vísindamönnum
ber saman um að starfsbræð-
ur þeirra í Sovétríkjunum hafi
algerlega á valdi sínu:
1. Fullkomna nákvæmi sem
gerir kleift að senda mann á
fyrirfram ákveðna braut frá
jörðu, umliverfis hana cg aftur
til baka.
2. Aðferðir til að verja far-
þega geimfarsins gegn geim-
geislunum.
3. Kunnáttu til að koma
geimfarinu aftur til jarðar á
nákvæmlega þeim stað sem
fyrirfram var ákveðinn. Þetta
hafa þeir nú gart fjórum sinn-
um. Sigur þeirra á þessum erf-
iðleikum bendir til þess að þieir
standi Bandaríkjamönnum
miklu framar í geimrannsókn-
um og geimferðum, segja
franskir vísindamenn.
Krústjof! sendi
Gegarín skeyti
Moskva 12/4 (NTB-AFP) —
Krústjoff forsætisráðherra
sendi fyrsta geimfaranum,
Júrí Gagarín, svohljóðandi
skeyti þegar hann var kominn
úr ferð sinni:
„Kæri Júrí Alekseivitsj.
Mér veitist. sú mikla ánægja
að senda þér mínar beztu
heillaóskir vegna hins mikla og
frábæra afreks við framkvæmd
fyrstu geimferðar mannsins í
geimskipinu „Austrið“.
Öll sovétþjóðin er full að-
dáunar á afreki þínu sem
mun verða minnzt öldum sam-
an sem clæmi um hugrekki,
dirfsku og hetjuskap í þágu
mannkynsins.
Með ferð þinni hefst nýr
kafli í viðleitni mannsins að
laggja geimiim undir sig.
Sovétþjóðin fagnar afi’eki þír.u
og er hreykin af föðurlandi
sínu.
Eg óska þér innilega tU
hamingju og sendi iþér mínar
beztu kveðjur þar til við hitt-
umst innan skamms í Moskvu.
Krústjoff“.
Adolf Eiehmann lilýðir á lestur ákæruskjalsins.
ilW
iAtcLA i1 jyi y;
Jerúsalem 11/4 (NTB—Reuter) — Ákæruskjaliö í máli
Adolfs Eiclmianns, fyrrverandi stormsveitarforingja, sem
í dag’ var leiddur fyrir réttinn í Jerúsalem til aö svara
til saka fyrir gerðjr sínar í síöari lieimstyrjöldinni, er
2.500 orö og er skipt niður í þessi atriði:
1 Ákærði fracmdi á árunum
1839—1945 glæpi gegn
gyðingum með því að valda
ásamt öðrum dauða milliónum
þeirra. Til þess voru útrým-
ingarbúðir notaðar, sérstakar j
sveitir manna (einso tzvrupp-1
en), vinnubúðir í Þýzkalandi
og löndum sem Þinðveriar |
höfðu hernumið, en þar var
farið með gyðinga sem bræla,
beir voru sveltir og m^taðir.
Morð:n voru einnig framin í
öðrurn famerabúðum oir með
nauðungarflutninfrum.
Ákærði var vaJdur eð hessu
sem vfirmaður dpild'”’ir!nar
sem fjallaði um málefní avð-
írip-a og — árið 1844 — sem
vfirmaður hinna ..pó’wtöku
Eiehmann-sveita“ í Bð'ianest.
Hvra bar ábyrgð á út.rOmingn
p-vðinga sem köl'uð vor e;nu
nafni „hin endanlep-p lausn
hins gyðinglega vandamáls".
íf Ákærði framdi - verknað
sem var glænsaimlesrur
■gagnvart hinni gvðircriepni
bióð í Þýzkalandi o<r öðrum
löndum öxulveldanna og í
löndum sem voni hernumin af
Þióðverjum með þv\ að búa
gvðingum lífsskilyrði sem éttu
að le’ða þá til dauða. i hrælk-
unarbúðum, 'í ghettóum, í nauð-
ungarflutningum við hin hræði-
legustu skilyrði.
■*■■
Ásamt öðrum framdi hann
verlcnað s°m olli gi'ðing-
um sárum þjáningum, Hkam-
legum og andlegum, bæði í
Þvzkalandi og öðmm löndum
öxulveldanna og i löndnm sem
ivoru hernumin af Þió'ðverium,
með því að svelta bá, flvtja
jþá ciauðuga úr heimkvnnum
i sínum, o.fsækja þá og stia þeim
saman í ghettóum og fanga-
búðum v!ð hin hræðilegustu
slcilyrði.
yj 1942 framkvæmdi hann á-
*'• samt öðrum aðgerðir sem
áttu að vana alla gyðinga í
Þýzkalandi og löndum sem
voru hernumin af Þjóðverjum
í þv'í slcyni að útrýma hinni
gyðinglegu þjóð.
£* Á árunum 1939—’45 gerð-
**• ist hann ásamt öðrum sek-
ur um morð, þrælkun og nauð-
ungarflutning óbreyttra gyð-
inglegra borgara í Þýzkalandi
og löndum sem voru hernum-
in af Þjóðverjum.
C Með aðgerðum sem taldar
”• eru upp í 5 lið gerðist
hcnn sekur um ofsóknir gegn
eyðingum vegna þjóðernis
þeirra, kynþáttar, trúar og
stjcmmálaskoðana.
7 í stjórnart’ð nazista gerð-
ist álcærði sekur um
verknað sem var glæpur gagn-
vart mannkyninu með eyði-
legg'ngu á eignum gýðinga,
með ránum, nauðung og mis-
byrmingu
(f^ Á árunum 1940—1942 var
hann ásamt öðrum sek-
ur í Póllandi um glæ’ú gaga-
vart mannkyninu með því að
flvtia burt nauðuga meira en
hálfa milljón óbreyttra pólskra
borgara,
"|A Ákærði var í Júgóslavíu
árið 1941 sekur ásamt
öðrum um glæpi gagnvart
mannicyninu með því að flytja
burt nauðuga 14.000 slóvenska
borgara.
11 'í síðari heimsstyrjöld*
-*--*■• inni var ákærði sekur um
glæpi gagnvart mantakyninu í.
Þýzkalandi og löndum sem her
numin voru af Þjóðverjum með
því að flytja burt nauðuga
þúsundir sígauna og stía þeirn
saman í fangabúðum í Áustur-
Evrópu.
1 S% 1942 framdi ákær'ði á-
*-*** samt öðrum glæpi gagn-
vart marinkyninu með því aö'
flytja burt nauðug börn og'
fullorðna frá þorpinu Lidice
í Tékkóslóvakiu t:l Póllands
þar sem þeim var útrýmt.
19 Ákærði var félagi 'i fé-
-*-**• lagsskapnum Schutzstaf-
feln der NSDAP (SS) á stjóm-
arárum nazista og komst á
embættisferli sínum í stöðu
Obersturmbannfiihrer Hinn al-
þjóðlegi herréttur úrskurðaðf
þennan félagsskap glæpsam-
legan árið 1946.
1 i Ákærði var félagi í fé-
-*-*• lagsskapnum Sicherheits-
dienst des Re'chsfuhrers SS
(SD) á stjórnarárum nazista.
Hinn alþjóðlegi herréttur ú?
skurðaði þennan félagsskap
glæpsamlegan árið 1946.
~~ I
1 7 Ákærði var í hinni leyni-
-*-**• legu ríkislögreglu (Gest'a-
po) á stjcrnarárum nazista og
gegndi þar starfi sem yfir-
maður de:ldar þeirra sem fjaíl-
aði um mále.fni gýðinga. Þessi.
félagsskapur var einnig úr-
skurðaður glæpsamlegur ’árið
1946.
Ákæruskjalið sem dagsett er
1. febrúar 1961 er undirr'tað’
r-f rikissaksóknara Israels,
Gideon Hausner. Því fylgir Hst,
með nöfnum 29 manna sem
munu bera vitni fyrir ákæru-
valdið.
(Ath. I fréttastofufregninnL
hefur 8. atriðið fallið niður).