Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9> N* Ársliátíði íþróttafé’ags Iíc.vkja- víkur var haldin s.I. laugardag í Sjálfstæöishúsinu. Yfir 200 manns sóttu hófið, sem fór liið bezta fram. Af skemmtiskrárat- riðuni vakíi mesta ánægju sýn- ing drengjaflokks ÍR í finileik- um. Stjórnandi flokksins var eins árs skeið. Mun þetta vera Heiðursgestur árshátíðarinnar var Andreas J. Bertelsen stofn- andi ÍR og fyrsti formaður þess, en hann verður 85 ára 17. þ.m. Ben. G. Waage forseti ÍSÍ á- varpaði Bertelsen. minntist brautryðjendastarfs hans og hversu ríkulegan ávöxt það Á árshátíðinni voru heiðraðir ýmsir eldri forystumenn félags- Birgir Guðjónsson, en hann hef- ins og ýmsir afreksmenn þess ur verið með flokkinn nú um fyrr og síðar. Aðeins sjö Norðurlaudamenn keppa nú með ítölskum liðum e'ni drengjaflokkurinn sem hefði borið. Sæmdi hann 'Bertel- starfandi cru á landinu. Þetta sen síðan heiðursfélagatign var fyrsta sýning drengjanna, > Iþróttasambands íslands -í 'þakk- scm flestir eru 11—12 ára gaml- i lætisskyni fyrir mikil og góð störf í þ'águ íþróttamála einkum fimleika og frjálsíþrótta. Albert Guðmundsson formað- ur ÍR afhenti á árshátíðinni ýmis heiðursmerki félagsins. Jakob Ilafstein fyrrverandi formaður ÍR, var sæmdur heið- urskrossi félagsins úr silfri. Er það næst æðsta heiðursmerki íélagsins — aðeins heiðursfélaga- tign er æðri. Með þessu /þökk- uðu ÍR-ingar mikil störf í þágu félagsins. Félagið hefur lengi veitt heið- urskrossa sem eru í þremur stigum. gull- silfur og brons. Að þessu sinni hlutu gullkross fé- lagsins Torfi Þórðarson, Þor- steinn Bernharðsson, Sigurpáll Jórisson, Axel Konráðsson, og Gunnar Steindórsson, sem allir hafa gegnt formennsku í félag- inu fyrr á árum um lengri eða skemmri tíma. Var þeim um leið þökkuð mikil og varandi vinátta við félagið og marg- háttaður stuðningur við það fyrr og síðar. Jafnframt hlutu gullmerkið Sara Þorsteinsdóttir. sem um árabil starfaði mikið í fimleika- deild félagsins og var fyrsta konan sem sæti átti í stjórn i íþróttafélagi hér á landi. Gull- Fyrir fáum árum voru yfir 21) Skandinavar í „útlendingaher- deildinni“ í ítölsku knattspyrn- unni. Á þessu heíur orðið mikil breyting, ]^ví að nú eru þar að- eins 7. sex_ Svíar og.einn Norð- maður. Á sínum tíma léku 10 Svíar méð ítölsku liðunum á Ítalíu. Danir áttu þar 8 merin og Norðmenn 2—3. Nú er þar enginn frá Danmörku. . Ef bannið við innflutningi leikmanna til ítalíu verður ekki fellt úr gildi verður ekki langt þangað til að erigir Norðurlanda- búar verða í kappliðum ítalskra knattspyrnufélaga. Eini Norðmaðurinn. sem leik ur í ítalskri knattspyrnu, er Per Bredesen. Hann leikur með annarrardeildarliðinu Messína og hefur staðið sig vel þar. Þegar Bredesen kom þar var staða Messina mjög slæm. en í dag er liðið í öðru sæti ásamt Ven- ezia, og hefur því mikla mögu- leika að fara uppí fyrstu deild Þeir Sviar, sem enn eru þar syðra eru þeir Kumre Hamrin,. Fiorentina — Nils Liedholm,. Mílan — Bengt Lindskog, Inter- national — Bengt ,,Julle“ Gust- afsson. Atianta — Arne Sal- monsson. Roma — Lennard ,.Nakca“ Skoglund, Sampdoria. Af þessum norræna hóp, sem enn heldur út, er Nils Liedholm 1 mestu áliti. Hann var einn hlekkurinn í hinni kunnu ,.keðju“ í framlínu Milan. sem nefnd var Gre-No-Li. en hinir félagar hans voru Gunnar Gren og Nordahl, en báðir þeir hafa lagt skóna á hilluna sem kepp- endur. Þeir hafa þó ekki sagt skilið við knattspyrnuna, því að Gunnar Gren er ráðinn til ít- alskrar knattspyrnu sem tækni- legur ráðunautur í Juventus- Nordahl er þjálfari í Karlstad. i flooan 10! Myndin er úr> Olympiaboken, tekin á vetrarolympíu- leikunum í Squaw Valley. Olympiaboken 1960 íþróttasíðunni hefur fyrir nokkru borizt skemmtileg bók sem hefur sama heiti og yfir- skriftin hér. Eins og nafnið bendir til, er þar ítarleg frá- sögn frá bæði vetrar og sumar olympíuleikjunum. Fyrsti kafli inn er frá Vetrarleikunum i Squaw Valley. Aðalgreinina ritar Sigge Bergman, kunnur sænskur skíðaleiðtogi, mjög skemmtilega og segir m.a. að „Iþróttahreyfingin eigi engan sterkari áróður en olympíuleik- Dönsk knatt- spyrna hafín Danska knattspyrnukeppnin er fyrir nokkru byr juð og gengur þar á ýmsu eins og af“ Lennart Brunnhage°T'for oft vill vera 1 knattspyrnu. ina, ekkert eins eggjandi, örf- merkinu var og sæmdur Frið- andi, heillardi i öllum lönd- rik Sigurbjörnsson stórkaupm., um, hjá öllum þjóðflokkum, sem þakkað var fyrir að halda meðal allra stétta“. Hann seg- uppi og kynna tennis- og bad- ir ennfremur: „Eru olympíu- mintoníþróttina hér á landi, og lsikarnir friðflytjandi? Án efa annar stuðningur við félagið. jafnvel þótt þeir geti ekkj beint Silfurmerki félagsins hlutu Guðmundur Þórarinsson þjálf- ari frjálsíþróttadeildarinnar. Einar Ólafsson unglingaleiðtqgi körfuknattleiksdeildar, Jón Þ. ólafsson afreksmaður í frjáls- íþróttum, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir sunddrottning, Birg- ir Guðjónsson formaður og leið- togi fimleikadeildar félagsins og Jakob Albertsson fyrir sérlega vel unnið starf fyrir skíðadeild- ina og skíðaskálabygginguna. Bronsmerki félagsins hlutu Rannveig Laxdal afrekskona og auk þess hafi ekki heimild til að blanda -sér í heimspóli- tíkina“. Síðari hlutinn, sem er mun lengri, fjallar um leikina í Róm og eru þar stuttar og greinilegar frásagnir um það sem gerðist þar. I bókinni eru mörg hundruð myndir frá keppni og öðrum atvikum, sem gefa viðburðun- um líf og lit. Myndirnar eru frábærlega vel teknar. Bókin er 260 blaðsíður í stóru broti. Hún er gefin út Það þótti miklum tíðindum sæta að A.GF tapaði heima fyrir OB á heimavelli, og það með hvorki meira né minna en 5:1. AGF vann fyrstu -deildina dönsku í fyrra og komst í fjórðungs-úrslit í Evrópu-bik- arkeppninni. Er sá leikur ný- afstaðinn og ekki ólíklegt að AGF menn hafi ekki verið bún- ir að jafna sig eft’r þann spenning. Annars fóru leikir um síðustu lielgi þannig: B- 1903—>Köge 2:1, KB—B-1903 5:4, Efebjerg—AIA 6:0, Fred- rikshavn—Vejle 3:1, Skogs- hoved B-1909 0:0. Staðan er þannig hjá efstu felögunum: KB 7 stig, tB-1903 5 stig eftir 3 leiki. Esbierg með 5 eftir 4 leiki og AGF og Fredrikslmvn >hafa einnig 5 st. eftir 4 leiki lagi Svenska Sportforlaget AB Stokkhólmi. Aftast í bókinni er skrá yfir þá sem hlotið hafa gullverð- laun á öllum olympíuleikjum frá 1S96 oe tíl os? með 1960. íslandsmótið í körfuknattleik hélt áfram á miðvikudagskvöld og fórú þá fram þrír leikir. Fyrsti leikurinn var á milþ KR og KFR í 3. flokki. Stóðust KFR-drengirnir jafnöldrum sín- um úr KR ekki snúning og fóru leikar þannig að KR vann með 46:4 og í hálfleik stóðu leik- ar 24:0. Léku KR-ingarnir mjög vel og' virðast vera þegar búnir að ná furðu mikilli leikni, og skilning á hvað körfuknattleik- ur er. Má mikils af þeim vænta í framtíðinni. Þeir sem skoruðu flest stigin voru Gunnar Gunn- arsson 22 og Ilalldór Braga- s’on 14. 2. fl. karla Ármann b — Haukar 46:20 (21:13) Með tilliti til þess að Ármann er með b-lið sitt en Haukar með a-lið er þetta góð frammistaða hjá Ármanni, enda náðu þeir góðum leik á köflum sérstak- lega í síðari hálfleik. Ármann á marga unga og efnilega körfu- knattleiksmenn. sem mikils má vænta af í framtíðinni. Haukar eru ungir í ,,faginu“ enn. og því lítt reyndir í leikjum, en með meiri æfingu og leikjum munu þeir láta meir til sín taka áð- 1 ur en langt um líður. Sænskir þátttakendur á OL í Kóm Framhald á 10. síðu Körfuknsttleiks- mótið í kvöld Körfuknattleiksmótið heldur áfram 'i kvöld og fara þá fram tveir leikir, sá fyrri í 2. flokki karla, en þar eigast við Ár- mann og KR. Hinn leikurinn er í meistaraflokki á milli ÍR og íþróttafélags stúdenla, og má gera ráð fvrir fjörugum og jöfnum leik. Þó telja megi að ÍR hafi meiri möguleika til að sigra. Leikurinn í öðrum flokki getur líka orðið skemmti legur því að þótt Ármann sé líklegri til að vinna hafa li’ð KR sýnt að þau eru góð og vaxandi. allt. efnilegir leikmenn. Fyrir Hauka skoruðu: Sverrir Þeir sem skoruðu flest stig fyrir Ármann voru: Guðmundur Matthíasson 20. Jón Þór 14 og Guðjón Magnússon 8. Eru þetta Sigurðsson '8, Þórarinn 7 og. Stefán Gíslason 5. 2. fl. karla KR—Ár- mann c. 67:14. KR tefldi fram góðu liði í þessum flokki og unnu. yfir- burða sigur og það verðskuldað. Svona stigatala þó við c-lið værE að etja sýnir að liðið er gott og mikils má af þeim vænta. Þeir„. Guttormur Ólafs, Einar Bollason og Sveinn Snæland eru dreng- ir sem eiga eftir að láta til sín taka. Þeir skoruðu líka 53 af' þessum 67 stigum; Guttormur 22, Snæland 18 og Einar 13. í liði Ármanns voru beztirr Sigurður Friðriksson og Björn- Arnórsson, og eru báðir úr 3_ flokki. Skoruðu þeir 10 af þess- um 14 stigum sem Ármann skor- aðif' í frásögn frá körfuknattleiks- mótinu í blaðinu í gær var sagt að Þór hefði skorað 10 stig en það átti að standa Hrafn John- son, sem átti góðan leik. S + F JárniÖnaðzrmenn og rafsuðumenn ’T Vantar nokkra járniðnaðarmenn og vana rafsuðu- menn. Upplýsingar í síma 19638 — laugardaginn 15. apríl, klukkan 2 til 6. Hafnarfjörður óg nágrenni Pökkunarstnlknr óskast strax. HraðfEysfihúsið FR0ST hf. Hafnarfirði. — Sírni 50165. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.