Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 10
þ0) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 14. apríl 1961 TÍZKUFRÉTTIR FRÁ DAN- MÖRKU — Ilálsfesti og eyrnalokkar úr rósrauðum gerviperlum — popplínflakki með stuttum ermum og fjór- um vösum og geysivoidug loð- s húfa. Festina og eyrnalokkana á að nota við kvöldkjól með bátsiaga hálsmáli og frakk- , ann á vitanlega að nota í vor og sumar, en engar upplýs- irgar eru gefnar um, livenær helzt eigi að nota Ioðhúfuiia. Við getum aðeins farið eftir okkar eig'n hyggjaviti og tal- ið hana vetrarflík. Framhald af 7. síðu. maí 1914. Drengurinn dó þegar á næsta ári, en Guðrún ; komsl á legg, varð slúdent j frá Mennlaskólanum á Ak- ureyri vorið 1931. Fluttist hún haustið 1934 lil Reykja- víkur og stundaði skrifatofu- störf fram til ársins 1938. Hélt hún þá til Þýzkalands til frekari náms, enda var hún prýðilega vel gefin. Þeg- ar síðari heimsstyrjöldin skall á hvarf Guðrún frá Þýzka- landi og hélt heimleiðts. Tók hún enn upp skrifstofustörf hér í Reykjavík, en í ársbyrj- un 1944 lagði hún enn land undir fól í námserindum og fór íil Bandar.'kjanna. I fe- brúar árið eftir hugðist hún k:ma heim til Islarrls með Dettifossi. Sú för varð henn- ar hinzta. Hún var ein Frá skrfsani Námsfi. Akraness Akranesi 10/4. Kennslu í Námsílokkum Akraness lauk um sl. helgi með sýningu í barna- skólanum á vefnaði og föndur- vinnu. A þessu fjórða starfsári, sem nú er að ijúka voru kennarar 8 en nemendur 120 á aldrinum 11—60 ára. Námsgreinar voru 6 og stóð skólinn í 4 mánuði en skólagjald var 120 krónur. Klukkan 4 sl. sunnudag var sýning opnuð i barnaskólan- um á vefnaði ásamt bast- og tágavinnu. Á sýningunni voru 50 ofin stykki, stólsetur, borðdúk- ar, veggteppi og dreglar auk barnafata. í vefnaði tóku þátt 14 konur og kennari var írú Sígríður Hja.rtar, Þá voru á sýn- ingunni ótal smekklegir smá- munir úr basti, tágum og perlu, einnig ýmsir skartgripir. Kenn- ari í föndri var frú Sigrún Gunnlaugsdóttir. Sýningin var opin til kl. 7 um kvöldið og var aðsókn mikil. Stjórn Námsflokkanna skipa Þorgils Stefánsson kennari. Njáll Guðmundsson skólastjóri og Öli Örn skrifstofumaður kosnir af bæjarstjórn. Bærinn borgar húsnæði, ræstingu og nokkurn styrk til áhaldakaupa og fer öll kennsla fram í barna- skólanum en Námsflokkarnir njóta 4 þús. kr. styrks úr rík- issjóði. Skólastjóri Námsflokk- anna er Þorgils Stefánsson kennari. Sai^mavélaviSgerðiz fyrir þá vandlátu. Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 1-26-56. „Utan dyra eða Lí nefn:st erindi, sem Júlíus Guð- mundsson flytur í Aðvent- kirkjunni í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Ný sending UF þeirra, sem fórust þegar skip- inu var sökkt. Urðu þelta ein meslu hörmungarlíðindi okk- úr öllum, sem lcynnzt liöfðu Guðrúnu sálugu, en mesl. varð þó skiljanlega áfallið fyrir fore'drana, sem sáu á bak e'nkadcttur sinni, sem var mikium mannkostum búin. Má. með sanni segja að með Guð- rúnu sálugu hafi þau lijónin misst augastein:nn Binn og liygg ég að þau hafi aldrei borið sitt barr síðan. Jón var alla líð emlægur verkalýðssinni. Málstað verka- lýðsins sýndi hann sem öðru einstaka tryggð. Mér er í minni þegar ég í síðustu Al- þingiskesningum fékk boð frá honum um að vsita sér að- stoð til að komast á kjör- stað. Þó var hann þá orðinn sársjúkur maður. Um Jón Jónsson. innheimtu- rnann, verður aldrai skráð mikil saga. Hann vann lífs- starf sitt í kyrrþey. Hann var einn meðal þeirra nafn’ausu þúsunda, sem með dagsverki sínu skcp grundvöhinn að því menningarþjóðfélagi og þeim lífskjörum, sem við búum við í dag. Haukur Helgason. íþréttir ER0S, Haínarstræti 4 Framhald af 9 síðu frjálsíþróttum, Þorbergur Ey- steínsson afreksmaður í skíða- íþróttum, Marteinn Guðjónsson fyrir langt starf í þágu frjáls- íþróttadeildar og Gestur Sigur- geirsson unglingaleiðtogi hand- knattleiksdeildar. Þá kallaði formaður fyrir sig aha þá IR-inga, sem fyrr eða síðar hafa verið valdir til að keppa á Olympíuleikjunum fyr- ir hönd lands síns. Voru það Jón Haildórsson, keppti 1912 í Stokk- hólmi, Jón Kaldai (1920), Finn- björn Þorvaldsson (1948),. Hauk- ur Clausen (1948). Örn C’ausen (1948), Óskar Jónsson (1948), Jóel Sigurðsson (1948), Guð- mundur Ingólfsson (1948),. Atli Steinarsson (1948), Kristján Jóhannsson (1952), Valdimar Örnólfsson (1956), Björgvin Hólm (1960, Eysteinn Þórðar- son (1956 cg 1960), Vaibjörri Þcriáksscn (1960), Guðmundur Gíslason (1960,) og Viihjálmur Einarsson (1956 og 1960). Hlutu þeir allir gullmerki fé- lagsins en við það var fest Olympíuhringunum. Kvað for- maður það vilja stjórnarinnar að tengja alla afreksmenn fé- iagsins fyrr og síðar með sams- konar heiðursmerki féiagsins öðrum til hvatningar. Þrír handknattleiksmerm fé- lagsins, sem valdir voru í lið það er mætti fyrir ísland í ný- afstaðinni heimsmeistarakeppni, þeir Gunnlaugur Hjálnrarsson, Hermann Samúelsson og Erling- ur Lúðvíksson, hlutu samskonar merki nema i stað Oiympíuhring- anna var fest við merkið merki heimsmeistarakeppninnar. ÍR hyggst halda áfram að heiðra þá félaga sína sérstak- lega og alla á sama hátt, sem valdir eru til þess að koma fram á heimsmeistaramótum íyrir land sitt. Árshátíðin tókst hið bezta sem fyrr segir og sýndi mikinn ein- hug sem ríkjandi er i félaginu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.