Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 12
DómczrSitxa stympaðist Gufflaugur Einarsson fyrir framan dyr Haildórs I-br- björnssonsr fuHtrúa á mefían Halldár ræddi við ritara Hæsta- réttar — (Ljósm. Þjóóv.). Eins og írá var skýrt í blað- inu í gær var málflutningi fyrir Plæstarétti frestað til að Guðlaugur Einarsson, verjandi í morðbréfamálinu. gæti komið fram m;eð kröfu um að dómari i undirrétti, Halldór Þorbjörns- son, yrði látinn víkja sæti sem dómari við framhaldspróf málsins. Guðlaugur ótti að koma með greinargerð sína fyrir hádegi í gær. Halldór íók Guðlaug fangbrögðum. Er fréttamaður Þjóðviljans mætti hjá sakadómara kl. liðl. 11.30 í gærmorgun stóðu nokkrir menn frammi á gangi í húsakynnum sakadómara. Guðiaugur var þá inni hjá full- trúa sakadómara Halldóri Þor- björnssyni. Skyndilega var hurðinni lokið upp og Guð- laugur kom í dyrnar og kallaði á viðstadda að ganga inn. Halldór sagði að enginn færi inn í herbergið þar sem eng- inn réttur hefði verið settur. Til að komast út varð Halldór að taka Guðlaug fangbrögðum. Fulltrúar og starfsmenn í stofnuninni komu nú fram til að vita hvað um væri að vera. Einn rannsóknarlögreglumaður spurði hvort ekki væri réttast Kassagerðin segir 20 mönnurn upp vinnu frá 1. júní n.k Nýverið hcfur um 20 marns verið sagt upp vinnu hjá Kassa- gerð Reykjavíkur frá mánað- armóíunum maí-júní að telja. Þjódviljinn sneri sér í gær til forstj’óra Ivassagerðarinnar. Kr. Jóh. Kristjánssonar. og spurð- ist fyrir um orsakir til þessara úþpsagna. Sagði forstjórinn, að megin orsökin væri sú, að Kassagerðin væri að flytja : ný húsakynni. en hún hefur nú reist nvtt og fullkomið verk- smiðjuhús við Kleppsveg. Taldi forstjórinn. að flutningur á véium og niðursetning þeirra Þoia ekki að Sbi B3 Stjcrnarblöðin hrósa í gær rnjög sigri sínum í Fulltrúa- iráði verkalýðsféláganna og telja liafin m;kilvægt tímanna tákn og’ sönnun um sókn stjórnar- liðsins! Hverjar eru staðreynd- irnar? Á aðalfundi fulltrúaráðsins T958 fékk hægra liðið undir f'orustu Jóns Sigurðssona'r- 81 atlfvæði e:i vins'ri menn 59. Hægrimenn sigruðu þannig með 22 atkvæða mun. höfðu 50% atkvæða á móti 42%. Á aðalfundinum nú fékk Jón Si.gurðsson 74 átkvæði á móti 72. Mismuinirinri varð þannig tvö atkvæði og hlutfállstoíurn- ar 50,7% á mótí 49,3! Hægrmenn í verkalýðs- hreyfingunni geta reynt að ihugga sig með skrumi. En •þeir þola ekki að v'nna annan slíkan „sigur“! að nýju myndi taka hátt í tvo mánuði og verður fyrirtækinu lokað á meðan á þeim stendur. Flutningarnir munu hefjast í maílok. Forstjórinn sagði. að undan- farið hefði Kassagerðin , unnið af fuilum krafti til þess að geta safnað nokkrum birgðum fyrir lokunina. Um framtíðina vildi hann hins vegar iitlu spá en sagði þó, að mikill hluti af framieiðslu Kassagerðarinnar hefði verið umbúðir um frystan fisk. en eins og nú stæðu sakir væri freðfiskframieiðslan í vet- ur aðeins tæpur helmingur af því. sem hún hefði verið í fyrra og mætti því búast við nokkrum samdrætti hjá verk- smiðjunni af þessum sökum. ef ekki rættist úr með fiskveiðarn- ar og freðfiskíramleiðsluna. Standa uppsagnirnar einnig í sambandi við þetta atriði, sagði forstjórinn. að henda Guðlaugi út. en Guð- laugur mótmælti því með kjarnyrtu orðalagi. Guðlaugur fór því næst inn til sakadóm- ara, sem var að vinna að und- irbúningi að máli landhelgis- brjótsins, og vildi fá leiðrétt- ingu mála sinna en sakadómari vísaði því frá sér og hringdi Guðlaugur þá í ritara Hæsta- réttar er síðan talaði við Hall- dór Þorbjörnsson. Á meðan biðu eþir frammi og skýrði Guðlaugur þá frá því að hann vildi ekki leggja fram greinar- gerðina nema Halldór setti rétt og greinargerðin yrði bókuð sem gagn í málinu. Halldór vildi aítur á móti taka við gikþnargerðinni, sla þess iað setja rétt, en bauð Guðlaugi að gefa honum vottorð um að hann hefði tekið á móti grein- argerðinni. Hneykslaður. Er Haildór hafði talað við ritara Hæstaréttar bauð hann Guðlaugi og Magnúsi að ganga inn, en eftir stutta stund kom Guðlaugur fram aftur og var óblíður á svip og mjög hneyksl- aður, því enn hafði Halldór neitað að setja rétt. Nú var kominn matartími og fór Guðlaugur í burtu við svo búið. Eiga að mæta í dag'. Mern veltu nokkuð f.vrir sér livað myndi ske næst. Síðar um daginn barst Magnúsi Guð- mundssyni bréf, þar sem hann eða vcrjandi er bcðinn um að Framhald á 2. síðu. Föstudagur 14. apríl 1961 — 26. árgangur — 85. tölublað. Kröfuhafar hyggjast nú ganga að „Þorsteini þorskabít", togara Stykkishólmsfcúa, og voíir nú uppbol yfir dkip'nu í n,æsta márafti þar sem það liggur í rciðilcysi út í Englandi. Eins og skýrt hefur verið frá áður hér í blaðinu var tog- arinn sendur út til viðgerðar fyrir jól, en ekki er farið að snerta á að setja nýja vél í Skil fyrir mánaðamót ★ Samtök liernámsandstæð- inga leggja áherzlu á að þeir sem hafa undir höndum und- irskriftarlista og safna á þá kunningjum og ættingjum, skilí listunum fyyrir næstu mánaðamót. Það sem eftir er mánaðarins þarf því að nota vel. Fólk er minnt á að skrifa fullt nafn og lögheimili á list- ana. ■Á Þátttakendur í Keflavíkur- göngunni sunnudaginn 7. .maí geta látið skrá sig í skrifstof- unni, Mjóstræti 3, annarri hæð, símar 2-36-47 og 2-47-01. skipið né gera á því flokkunar- viðgerð, vegna þess að ríkisá- byrgð íæst ekki fyrir láni upp i viðgerðarkostnaðinn. Skipið var sent til Englands í trausti á vilyrði Gunnars Thor- oddsen íjármálaráðherra um rík- isábyrgð, en það reyndist inn- antómt hjal. Verði Þorstcinn þorskabitur seidur í þvi ástandi sem hann er nú. með ónýta vél og að öðru leyti óviðgerður, má búast við að hann fari á eitt- bvað smáræði, langt undir skuldum. Þá vofir átta m'dijóna króna skellur yfir Stykkishó’.mi, 900 manna kauptúni. Gyðingar minntust fórnar- lamba nazismans í gær Jerúsalem 13/4 (NTB) — Gam- all gyðingaprestur, sem missti alla fjölskyldu sína — konu og sjö börn — fyrir böðuls- hendi na/.ista, tendraði í gær eldinn eilífa fyrir utan liofið, sem reist hefur verið \ið Jerú- salem til minningar um gyðinga sem féllu í ofsóknum nazista. I hofinti er greftruð aska úr líkbi ennsluofnum j fjöldafanga- búðum nazista. Gyðingapresturinn, Mordecai Nuroc 77 ára gamall, sagði í vígsluræðu s:nn; að Adolf Eich- ■mp.nn væri hínn ábyrgi fyrir útrýmingarherferðinni og millj- ónamcrðunum á gyðingum. Á meðan þessu fór fram sat Eichmann ásamt varðmönnum í varðhaldinu í Jerúsalem fáum kílómetrum í burtu. Vegna minningardagsins um fórnar- lömb naz'sta voru engin rétt- arhöld yfir honum 'i dag. Askan úr fjöldafangabúðun- um var grafin í smáskrínum. Þetta var táknræn greftrun, ■— lítill hluti af jr.rðneskum leyf- um fórnarlamba nazista var lagður til eilífrar hvíldar í heimalandi gyðinga. Nuroc minnti á, að á þessari minn- Framhald af 2. síðu. Þorleifur Þórðarson, for- stjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, skýrði blaðinönnum frá því í gær, að fleiri erlendir ein- staklingar og ferðamannahóp- ar hafi bcðað komu sína hing- að til lunds í súmar en nokkru sinni fyrr. I samræmi við ósk- ir hinna erlendu mann hafa verið skipulagðar ferðir um landið. Ákveðið er að ferðamanna- hópar komi frá Bretlandi, Frakklandi, Vestur-Þýzka- landi, Italíu, Svis.s, Austurríki, Sovétríkjunum, Svíþjóð, Nor- egi, lloUamli, Belgíu og Kan- j ada. í þessum hópum mumi j til jaínaðar ver4 20—30 manns. Fysti lsópurinn sem liingað kemur á végum Ferða- ski'ifstofuunar cr liópur frá Skotlanili, næst korna sjó- stangaveiðimenn, en langflest- ir munu hóparnir koma í júlí og ágúst. Allmörg skemmtiferðasldp eru væntanleg hingað til lands í sumar með stóra ferðamannahópa, sem hafa mumi skamma viðdvöl hér. Bandarískir ferðamenn koma t.d. með skipunum Caronia, Brazil og Bcrgensfjord, Bret- ar með Andes. Einnig er von á sænska skipinu Gripsholm hingað, svo og tveim austur- þýzkum skemintiferðaskipum: Framhald á 2. síðu. Dómur í máli brezka skip- sijóraus í dcg Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær liófust rétt- arliöld í rráli Carsons skip- stjóra á brezka landhelgis- brjótnum Kingston Anda- lusit síðdegis í fyrradag fyrir sakadómi Keykjavíkur og \'ar haltlið áfram fram ei'lir kvöldi. I gær kom málið aftur fyrir sakadóm og var þá lagt fram ákæru- skjal á hendur skipstjóran- um. Málinis varð ekki lokið í gær, þar eð verjandi fékk frest til þess að undirbúa vörnina, og verður það tekið fyrir klukkan 10 árdegis í dag. I fyrradag fór fram athugun á ratsjám gæzlu- flugvélarinnar Kánar og brezka togarans og reynd- ust þær í fullkomnu lagi. Dómur verður felidur í clag'. Myndina hér að , ofan tók ljósmyndari Þjóðviljans af Carson skipstjóra, er hann kom til réttarlialdanna í fyrradag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.