Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.04.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. apríl 1961 ÞJÓÐVILJINN (11 1 ,ei' föstudagur 14.; apríL Tujigl. í hásuðri .iiíukkan 1 2 .()<*. Á rdegisíiáf lá*(í i‘ lvlúkkáu 4.4S. SíðdégiÉháfloéSi ldúkkán 1”.Ú3. Næturvarzla vikuna 9.—15. apríl er í Vestur.bæjarapóteki, SlysavarSstofan er opin allan sól arhringinn. — Læknavörður JL..R er á sama stað kl. 18 til 8, sími 1-50-30 Bókasafn Bag-shrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. tíTVARPIÐ 1 ÐAG: 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 18.00 Börnin heimsækja framandi þjóðir: Guðm. M. Þorláksáon segir frá Indíánum í Braziliu. 18.30 Tónleikar: Harmonikuiög. 18.50 Tóiiieikar. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Tónleik- ar: Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelius Isaac SternogKon- unglega fílharmoníusveitin í Lon- don leika; Sir Thomas Beecham Etjórnar). 21.10 Upplestur: Jón Jónsson Skagfirðingur ies tvö furmort kvæði. 21.10 íslenzkir píanóleikarar kynna sónötur Moz- arts; TV. Gísli Magnússon leikur eónötu i Es-dúr (K282). 21.30 Út- varpssagan: Blítt iætur veröldin. 22.10 Erindi: Afbrot barna og ungiinga (Ölafur Gunnarsson). 22.30 Á léttum strengjum: Péter Kreuder og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 15. ápríl. 12.50 öskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþátt- ur. 16.05 Bridgeþáttur. 16.30 Dans- kennsla. 17.00 Lög unga fólksins. 18.00 Útvarpssaga barnanna: — Petra litla. 18.30 Tómstundaþátt- ur barna og unglinga. 18.50 Til- Uynningar. 20.00 Nafnkunnir eöngvarar frá gamalli tíð (Guð- mundur Jónsson kynnir). 20.40 Leikrit: Fabian opnar hliðin, eft- ir Valentin 'Chorell, í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hof- teigi. — Leikstjóri: Gísli Hall- dórssou. 22.10 D.ansiög,'24.00 Dag-. skráriok.j.iVií, <V: i .•/ Cioudmaster, leigu- flugvél félagsins fer „ -E„ til Glasgow og K- '•A-J-' hafnar klukkan 8 í dag. Vænta.nleg aftur til Reykja- víkur klukkan 23.30 í kvöld. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Isafj., Kirkjubæjarklausturs og Vestm.- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eg- ilsstaða, Húsav: kur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. ^ Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. klukkan 6.3Ö. Fer - " til Lúemborgar kl. 8. Kemur frá Lúxemborg til R- víkur klukkan 24 og fer til N. Y. klukkan 01.30. Snorri Sturlu- son er væntaniegur, f rá N. Y. k’ukkan 9. Fcr tií 'Öslóar, ‘ Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur ,frá Stgfangri og Osló klukka Y. klulckan ob.^ð’ . Fór tii. N. Hvassafell fór i gær frá F.atreksfirð.i til Reyðarfjarðar, Brem- en, Hamborgar og Aarlius. Arnarfell er i Rotterdam. Jökulfell 'fór i gær frá Þránd- heimi til Tönsberg, Drammen, Oslóa.r, Sarpsborg og Odda. Dis- arfell fsr í dag frá Reykjavík til Austfjarða. Litiafell er á Ak- ureyri. Helgafell fer væntanlega í dag frá Rotterdam til Reykja- víkur. Hamrafell kemur til Anr- uay 16. apríl frá Rvik. Brúarfoss fór frá Pa.treksfirði í gær til Vestmannaeyja og Keflavikur og þaðan til N. Y. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 8. apríl til Rotterdam og Hamborgar. Fjail- foss fór frá Akranesi í gær til Keflavikur, Hafnarfjarðar og R- víkur. Goðafoss fór frá Akureyri 12. þm. væntan’egur til Rvíkur í gær. Gullfoss fór frá Aarhus i gær til K-hafnar. Lagarfoss fór frá Rv'k d gærkvöld til Paf- reksfjarðar, Bíldudals, Flateyrár, Súgandafjarðar, Isafjarðar Grund ■rfjaripar og Faxafíisítuva-' l’rontariuti. blað Hins islenzka Tímarit Hjúkrunarfélags ís'.ands, foss fór frá HaniKprg 12. ápi’i} t'ii Rotterdam, Anívef pen, IIii';! og Rvíkur. Selfoss fer frá N.Y. í dag til Rvíkur. Tröllafoás fer frá Rvk á morgun til Akureyr- ar og iSiglufjarðar. Tungufoss fer frá Ventspils í dag til Gauta- borgar og Rvíkur. Hekla er í Reykja- —5~. vik. Esja fer frá R- « vik á morgun vestur um land , í hringferð. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21 r kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er á Austfjarðahöfn- um. Skjaldbreið er væntanleg til Rvikur í dag frá Breiðafjarðar- höfnurn. Herðubreið fór frá »R- vik í gær austur urn land í hring- ferð. Frá Guðspekifélaginu Fundur verður i stúkunni Mörk klukkan 8.30 i "kvö’.d í húsi félags- ins Ingólfsstræti 22. Gunnar Dal flytur. erindi: Súfisminn og Om- ar Khayyám. Þorvaldur Steir MSmsson leikur á fiðlu með unú- irleik Gunnars Sigurgeirssonar. Kaffiveitinga.r á eftir. Utanfélags- fólk velkomið. Álieit til Strandakirkju G. J. kr. 200.00. Tímarit Iðnaðarmanna 1. hefti þ. á. er komið út. Með.al greina i blaðinu má nefna: Þætti úr sögu Iðnaðarmannafélags Akraness, — Vinnuteikningar og málsetning. Hugleiðingar urn Bandarikjaför og margt fleira. Sveitarstjórnamiál, 1. hefti þ. á. er komið úr. Flytur það m. a. frétt frá alþjóðaiþingi sveitarfé- lagasambanda 1961 og fulltrúa- ráðsfundi Sambands dsl. sveitai'- félaga 1961. Þá eru greinar um tekjustofna sveitarfélaga í Dan- mörku, iðgjöld og bætur 1961 og tryggingatíðindi. Félag frímerkjasafnara. Herbergi félagsins Amtmannsstíg 2 II hæð. er opið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00, og laugardaga kl. 16.00—18.00. — Upplýsingar og tilsögn um fri- merki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga .priöntáya^n.fá^s liéfun borizt. í því ér féí'i : -' ‘ i-iiiis--■- l'élaus- iis ário' 1W0;! skýj'sla fasteigna- nefndar, minningarorð u’m Krist- mund Guðmundsson. prentara ekýrsla bókasafnsnefndar og skýrsla skemmUnefndar, . minn- ingarorð um Jón Helgásþn , prent- ara og‘ grein um ættfræði og prentara. » 1. hefti þ.á. ei| J4þjr4ð|) jút. Eiriksdóttir fráfarandi . fdr'í íélagsins skrifar/. ,greinin„-. * Iciðarlokum, Jú'iana Friðriksdótt- •:r skrifar kveðjuorð til Sigríðar Eiriksdóttur, þá er skýrsla um fé-. lagsmál, ársskýrsla Hjúkrunarfé- lags Islands, greinin þörf og markmið framhaldsmenntunar, eftir Ingrid Wyl'.er, skólastjóra. Maðuricm minn JÓN JÓNSSON, frá Hrappsstaðakoti í Svarfaðardai, sem andaðist að Hrafnistu 8. apríl verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag, föstudag:nn 14. apr- 'íl, klukkan 3 e.h. Blóm afþökkuð. ......j.* Guðrún Angantýsdóttir. Eiginmaður minn og faðir EINAR GUBMUNDSSON, Breiðagerði 19, andaðist þann 12. apríl. Snæbjörg Ólafsdóttir o,g börn. Minningarathöfn um áhöfn vélbátsins Auðar djúp- úðgu er fórst á leið til Akraness hinn 24. marz. KARL SIGURÐSSON og BERNÓDUS GUÐJÓNSSON verður í Akraneskirkju næst komandi sunnudag klukkan 2. Óskum að minningargjafir verði látnar renna til minnismerkis sjómanna á Akranesi. Minningarspjöld fást í bókabúðinni og fleirum verzl- unum á Akramesi, Aðstandendur. Bróðir minn BJÖRN JAKOBSSON fyrrverandi skólastjóri á Laugarvatni, andaðist í Reykjavík hinn 13. þ. m. Herdís Jakobsdóttir. Margery Allingham: ¥oI«a Selliir irá 5. DAGUR öllu þessu athygli, óður en liann tók eftir því áð þau voru ekki ein í herberginu. í horn- inu við eldstóna stóð hóvaxinn og grannur snöggklæddur maður fyrir framan nokkrar mync'tir í hvítum trérömmum sem héngu á tjaldi fyrir neð- an balkoninn. Hann sneri sér við um leið og' herra Campion kom auga á hann og ungi maðurinn sá magurt og rauðleitt þungiynd- islegt andlit, litlaus og vot aug- 'un sem voru of náin yfir stóru og klunnalegu nefi. „Herra Potter," sagði Bella. „Þetta er herra Campion. Þið hafið sézt er ekki svo? Ég' ætlaði að sýna honum mynd- ina“. Potter rétti Campion magra, kalda hönd. „Þetta er stór- kostlegt. máiverk í ór — stór- kostlegt,“ sagði hann með hol- um rómi, þrungnum miklum dapurleika. ,,Og þó er það kannski ekki rétta orðið. það er sterkt — óhrifamikið —. Ég veit varla hvað hæfir því. Stórfenglegt, held ég. Listin er harður húsbóndi. Ég hef verið alla vikuna að raða litlu myndunum mínum. Það er mjög erfitt. Einn hlutur drep- ur annan, skiljið þér.“ Hann leit örvilnunaraugum út í hornið sitt. Bella hóstaði lágt. „Þetta er hinn þekkti Campion, skal ég segja yður“, sagði hún. Maðurinn leit upp cg augu hans urðu fjörlegri sem snöggv- ast. „Hinn þekkti — ? Ein- mitt það? Er það satt?“ ságði hann og tók aftur í höndina. á honum. En áhugi hans rén- aði samstundis og aftur leit hann dapur á svip út í hornið. Campion heyrði lága stunu við eyra sér og Bella tók til máls. „Þér verið að sýna herra Campion myndirnar yðar,“ sagði hún. „Hann er- heiðurs- gestur og' við verðum að sýna honum bakvið tjöldin." „Þær eru ekkert sérstakar, síður en svo,“ sagði Potter daufur í dálkinn, en hann sneri sér þó fúslega við og gekk ó undan þeim að myndum s'nuin. Um laið og Campion sá myndirnar varð hann gripinn Sama þunglyndinu og herra Potter. Rauður sandsteinn er ekki sérlega heppilegur fyrir litó- grafíu. og það virtist ólán að herra Potter. sem virtist eiga erfitt með að teikna á hvað sem var, skyldi hafa valið sér svo vanþakklátt efni. Og af- þrykkin voru líka ósköp lág- kúruleg, flest heldur ónákvæm- ar og óókveðnar blómateikn- ingar. Potter benti á litla mynd af skál með narsissum og vín- glasi á hvolfi. „Hertoginn af Caith keypti afþrykk af þessari.1' sagði hann. „Það var annað árið sem við héldum sýningu á verkum Lafcadios látins. Það var árið 1923. Nú er 1930. Þáð hljóta að vera sjö ór síðan. Það hef- ur ekkert afþrykk selzt síðan. Ég hef sýnt myndina á hverju ári síðan. Það eru erfiðir tím- ar fyrir listamenn.“ „Þetta er athyglisvert efni“, sagði Campion, sem fannst liann verða að. segja eitthvað. . „Ég hef mætur á því,1' sagði herra Potter blátt' áfram. ,.Ég hef mætur: á því. En það er erfitt“, hélt hann áfram og sló saman lófunum. ..Steinarnir eru svo þungir. Það er- erfitt að prenta á þá — og' það er Jarældómur að Ivfta þeim í sýruna og úr henni. Þessi þarna var gerð á þrjátíu og sjö punda stein og hann var þó léttur í samanburði við suma. Ég þreytist svo á þessu. Jæja, við skulum l;ta á mál- verk Lafcadios. Það er mjög gott; ef til vill dálítið sterkt — • dálítið hátt í litunum, en 'mj’ög stórfenglegt." Þeir sneru sér við og géngu yfir í hinn enda salarins, þar sem Be’Ia var að fitla við lýs- ingartæki sem sky'.du varpa ó- beinu ljósi á myndina. „Max á hugmyndiua,“ sagði hún og hristi aí sér snúru- flækjuna. „Fólk er svo lengi, fram í mvrkur. Jæja, þarna kemur það.“ Um leið féll ljósið á mvnd- ina. Það vnr stærðar léreft, viðfangsefnið réttarhöldin yflr- heilagri Jóhönnu. í forgrunn- inum voru dökk hök dómar- anna og milli rauðra ermanna, sást í stúlku. „Þetta er konan mín“, sagði lierra Potter óvænt ,.Hann mál- aði hana oft, skal ég segja yð- ur. Ljómandi handbragð, finnst yður ckki? Og þessi þykki lit- ur. Það er einkennandi. Það fer mikill litur í þetta. Ég' sagði stundum. við hann — í ganmi, skiljið þér — það er heppilegt að þú skulir laga litina sjálf- ur, John, annars hefðirðu aldrei efni á þessu. Lítið á b'.áa lit- inn í treflinum hennar? Þetta er Lafcadiobláminn. Enginn þekkir formúluna ennþá. Leyndarmál rauða litarins varð að fjúka. til að greiða útfarar- kostnaðinn. Bahnoral og Hux- Iey keyptu formúiuna. Nú get- uf hvaða hálfviti sem er keypt Ltinn í túpum fyrir fáeina shillinga". Bella liló. „Þið Linda sjáið bæði ofsjónum yfir því að ein- hver skuli íá að þekkja lejrnd- armál iitanna hans. Heimurinn hefur fengið málverkin hans óg því skyldi hann ekki fá iit- 'ina líka? Þá er fyrirmvn'din allra eign og efniviðurinn sömuleiðis.“ ,,Æjá,“' sagði herra Potter. „Muhið eftir Kólumbusi og egginu. Allir gótu lótið það standa upp á endann þegar hann var búinn að kenna þeim að slá því niður á undirstöð- una. Málið var ofureinfalt, ert

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.