Þjóðviljinn - 11.05.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 11.05.1961, Side 1
Fram vann Þrótt Sjötti leikur Reykjavíkur- mctsins fór svo að Fram vann Þrótt með f jórum mörkum gegn engu. í hálfleik stóðu leikar 1:0. Leikurinn var dauf- tir. 5 bátar með yíir þúsund lestir á vetrarvertíðinni Dofri á Patreksfirði, Héðinn á Htísavík, Fáknr í Hafnar- firði, Ólafur Magnusson í Keflavík, Helga í Reykjavík . f kvöld eru vetrarvertíðarlok, og af því tilefni hafði Þjóðviljinn í gær samband við allar helztu verstöðvar sunnanlands og vestan og spurðist fyrir um afla bát-; anna. Endanlegar aflaskýrslur liggja að sjálfsögðu ekki j enn fyrir, þannig að röð hæstu bátanna getur eitthvað 1 breytzt i dag en í gær voru þessir fimm bátar efstir yf- ir allt landiö: Dofri Patreksfirði með hátt í 1100 lestir, Héðinn Húsavík 1060 lestir, Fákur Hafnarfirði 1037 lestir, Ól- afur Magnússon Keflavík 1034 lestir og Helga Reykja- yík með 1013 lestir. Heildar- aflinn á vertíðinni mun vera talsvert minni en í Hvcr eru þeirra myndir? Keflavíkurganan var komin hálfa leið frá f'higvallarhliðinu til Reykjavíkur þegar mynd- in var tekin í brekkunni fyrir vestan Kúagerði. Þá var einna fámennast i göngunni. Morgunblaðið, sem seg- ,ir að göngumenn hafi verið „innan við' 100... mestan htuta leiðarinn- ar“, og Alþýðublaðið, sera heldur Jni fram að við komuna til Hafnar- fjarðar hafi verið í göng- unni „um 200 manns“, hafa ekki treyst scr til að birta eina einustu niynd máli sínu til sönn- unar. Slíkur fréttaflutn- ingur dæmir sig sjálfur. (Ljósm. Jóhannes Eiríks- son). fyrra en þær tölur eru enn ekki fyrir hendi. Athyglis- vert er, aö allir Húsavíkur- bátarnir 5 að tölu eru með- al þeirra hæstu, hver á sín- um staö. Hornafjörður Frá Hornafirði réru 8 bát- ar í vetur og var Ölafur Tryggvason þsirra aflahæstur ■um mánaðamótin með 418,5 lestir en síðan hefur hann bætt nokkru við sig. Næstir voru þá Gissur hvíti með 389,5 lest- ir og Sigurfari með 338,7. Tveir háfar aðrir en Ólafnr Tryggvason hafa róið frá mán- aðamótum, Hvanney er var þá með 331,9 Iestir og Svanur NS8 er var með 232 lestir. Svanur mun halda áfram róðrum enn um sinn. Vestmannaeyjar 1 Vestmannaeyjum er Gull- bergin langhæst með 600 lest- ir. Skipstjóri Benóný Friðriks- son, sem hefur verið af’akóng- ur í mörg ár. Næst er Ágúsla með 418 lestir og Kári með 382 lestir. Flestir bátanna eru hættir veiðum. Kári, sem er á linu mun halda áfram um sinn. í fvrra var Siígandi hæstur með 854 lestir. Þorlákshöfn 1 Þorlákshöfn er Þorlákur II. hæstur með 572 lestir. Skip- stjóri er Karl Karlsson. Næsl- ir eru Friðrik Sigurðsson með 567 lestir og Páll Jónsson með 468 lestir. I fyrra var Friðrik Sigurðs- son afiahæslur með 1067 lest- ir. Grindavík I Grindavík er Þorbjörn hæstur eins og síendur með Framhald á 5. síðu Rígaþorskur nýkominn úr hafinu geispa golunni. NATO-vopnum Átökin milli þjóðfrelsishreyf-1 ingarinnar í portúgölsku nýlend- unni Arigóia og hersveita ný- lendustjörnarinnar magnast með ^ hverjum degi og er nú hafl cftir áreiðanlegum heimildum i I.issabon, höfuðborg Portúgals, Lokið verkfalli danskrr bænda Kaupnwwnahöfn 10/5 — 1 dag tókst samkomulag milli ríkis- stjórnarinnar og samtaka stór- bænda sem staðið hafa fyrir afhendingarverkfalli á búsaf- urðum síðan á mánudag. Hefur r'íkisstjórnin fallizt á að greiða bændum miklar uppbætur úr ríkissjóði og munu þær nema samtals um hálfum milljarð danskra króna. Hins vegar er enn haldið áfram verkfalli verkamanna í sláturhúsum. að til standi að senda til Angóla. hersve'tir sem verið hafa undir herstjórn Atlarizbandalagsins, búnar vopnum sem bandalagið hefur lagt portúgálska hernum til. Enda þótt ströng ritskoTSun hafi verið á öllum i'réttaskeytum frá Angóla og mörgum erlendum fréttariturum hai'i verið visað úr nýlendunni, hafa þó borizt þaðan slíkar fréttir, að aí þeim verður ráðið að bardagarnir þar hafa verið miklu harðari og bióðugri en portúgölsk yfirvöld haía vitj- að viðurkenna. Að sögn manna sem komizt hafa úr Angóla siðan uppreisn- in hófst þar hafa um 20.000 Afríkumenn látið líi'ið iyrir vopnum Portúgala, ýmist í or- ustum eða sem varnartaus fórn- arlömb hernaðaraðgerða þeirra. Svo virðist sem þjóðfrelsis- hreyfingu Afríkumanrja i Angóla hafi vaxið mjög fiskur um hrygg undanfarnar vikur og má vaía- 'aust rekja það til ráðstefnu þeirrar sefn haldin var 'i Casa- blanca í síðasta mánuði, en hana sóttu futltrúar írá flestum ef ekki OUum nýlendum Portúgala og réðu ráðum sínum um sam- ræmdar aðgerðir gegn nýlendu- kúguninni. . Er í forsæti Natófundarins Fréttirnar af væntanlegum flutningi Nató-hers og vopna til Angóla vekja enn meiri athygli *egna þess að þessa dagana stendur yl'ir í Osló íundur ut- anríkisráðherra AtJanzbandalags- - ins, en þar situr einmitt utan- ríkisráðherra Portúgals, Marc- ello Mathias, í forsæti. Fundir á ráðstefnu utanrík- isráðherranna hafa verið haidn- ir fyrir luktum dyrum, en ekki: er talinn neinn vafi á því að ástandið í Angóla og strið Portú- gala gegn landsmönnum þar hal'i verið á dagskrá. Brezka vikublaðið Observer hefur krafizt þess að bandamenn Portúgals í Nató taki i taumana og komi í veg fyrir hryðjuverk: beirra í Angóla. Lítil von er þó Framh. á 5. síðu Miðræiur hefjast í Evian 20. þ.m. jParís 10/5 — Það var tiíkynnt hér í borg í dag að samninga- viðræður fyönsku stjórnarinnar og útlagastjórnar Serkja í Als- ir myndu hefjast 'í bænumí Evian við svissnesku landa- Jmærin. laugardaginn 20. þ.m. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.