Þjóðviljinn - 11.05.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 11.05.1961, Síða 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 11. maí 1961 Vz'Ö’ fermingarbörn í Árbæjarkirkju 30. apríl sl. senduni, bprgarstjóra, s Reykj’avÁkiir, hr. Geif Hallgrímssyni, hjart- ans þakkir fyrir hina fögru gjöf, sem hann sendi okkur, og við munum ávallt varð- veita. FERMIGARBÖRNIN Fyrir drengi Áður en farið er í sveitina: SPOKTBLÚSSUR SPORTSKYRTUR GALLABUXUR margar tegundir GÚMMÍSKÓR með hvítiim botnum GÚMMÍSTÍGVÉL HOSUR IIÆLHLÍFAR SOKIÍAR alls konar PEYSUR mangar tegundir STRIGASKÓR uppreimaðir BOMSUR REGNKÁPUR HÚFUR NÆRFÖT GEYSIR H.F. Fatadeildin Húsgögn og innréttingar Tökum að okkur smlði * húsgögnum og innréttingum Leitið upplýsinga. Almenna íiusgagnavinnu- stofan. Gérard Souzay Gérard Souzay., fræg.ur Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gnlL Sitiuri brauð i sniftur fyrir ferminguna. MIÐGAR.ÐUR [ ÞÓRSGÖTU 1. tgrrr lagsins í Austurbæjarbíói ný- lega. Hann muri nú almennt talinn til fremstu baritón- söngvara heims og á vissu- lega skilið sæti í þeim flokki, eftir söng hans á fyrrnefnd- um lónleikum að dæma. Þarna var um að ræða ágæt- lega vardaðan og fágaðan flutning, sem grundvallaðist á ágætri raddgáfu og fuLl- kominni kunnáttu. Efnisskrá- in var fjölbreytt, — þrjú lög trúarlegs eðlis eftir þá Schútz, Bach og Beetlioven, fjögur lög ýmislegra hugð- artegunda eftir Schubert, liinn rómantíski lagaflokkur Beethovens „An die ferne G||iébte“ og svo lög eftir fropsku síðari tíma tónsmið- ina Gabriel Fauré (1845— 1924), ógMaurice Ravel (1875 1937), svo ólíkir sem þeireru. Framúrskarandi flulningur söngvarans á öllu þessu sýndi vel fjölhæfni hans og vald á mismunandi stíitegundum. — Sumstaðar liefði að vísu mátt. kjósa*, meiri varma í flutning- inn, eins og í lögum Schu- berts og Beethovens, en ann- ars var þarna allt sem sagt mjög frábært og fullkomið. — Söngvarinn liafði sér til aðstoðar mjög góðan undir- leikara. Dalton Baldvin að nafni. B. F. Félagsiíf ÁRMENNINGAR Glímumenn eldri og ymgri. — Mætið við félagsheimilið að Samtúni í dag (fimmtudag, 11. ma'í) kl. 2 e.h. Stjórn glímudeildar Armanns GAGNRýNJ ■ laasi % 'wt. I Trípolíbíó. Frægðarbrautin. (Paths of Glory) Stjórnandi: Stanley Kubrik. Leikendur: Kirk Douglas, Ralf Meeker, Adolpe Menjou. ■ Þessi mynd er byggð á raunverulegum atburðum, er skeðu í heimsstyrjöldinni fyrri. Háttsettur foringi i franska hernum fremur hörmulega H skyssu, er hann tetur herfylki “ sínu til árásar á óvinnandi hæðardrög á valdi Þjóðverj- anna. Þetta kostar marga menn lífið og til þess að dyija sekt sína kennir hann hermönnunum um rag- mennsku og fyrirskipar að einn maður úr hverri deild skuli öreginn fyrir herrétt —-xog skotinn. Myndin fjallar um þetta á raunsæjan hátt og er vel þess virði að sjá liana. —r — Austurbæjarbíó: EFTIR ÖLL ÞESSI ÁR (Woman in a dressing gown) Garðslátíuvélar og garðyrkjuáheld alls konar GEYSIR H.F. Veiðarfæradeiidin AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM RIKISINS ES JA vestur um land til Húsavíkur 17. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis á laugardag og á mánudag til Patreksfjarðar, Bíldudals^ Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsa- víkur. Farseðlar seidir á mánudag. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar þann 16. þ.m. Tekið á móti flutningi á morg- un til Tálknafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og til Ól- afsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. I mynd þessari leggja sam- an tveir úr hópi færustu leik- ara Bretlands, þau Yvonne Mitchell og Anthony Quayle. Efnið er úr lífínu eins og það gerist hversdagslegast. Mað- RIIItniBHIHaaHBaBIKaHSBIHaNIIUHBlltliaiB uririn -er orðinn JeiðUr á kon- ' . unni' sem er orðin leið ó að halda í horíinu með húsverk- in. Hann fær sér yngra módel og við höfum einhvern hinn þríhyrnasta ástarþríhyrning. En stráum svolitlum pipar og- salti á hversdagsleikann og við höfum listaverkið. Og hér vantar hvorki pipar né sait. Þakklótast er hlutverk Yvonne Mitchell, enda hefur víst aldrei fengizt aifnað eins drama út úr því að brenna. við graut. Gaman og alvara víxlast á eins og boiti á milli okkar í fædd og skírð. Yvonne Mitchell hefur hér reist mónúment yfir hjarta- hlýja, þreytta, káta og sorg- mædda húsmóður samtíðar- innar. HlUtverk Anthor.y Quayl® lætur minna yfir sér en leik- urinn er eftirminnilegur. Ef nefna mætti einn af fleirum dramatískum hápunktum væri kannske helzt atriðið þar sem maðurinn fer fram á skilnað og hin djúpa ör- vænting konunnar með eld- hús og bað að baksviði. Önn- ur minni hlutverk eru sem vaenta má mjög .vel skipuð. Þetta verður að teljast með betri myndum. D.G. Aðalfundur Blindravinafélags Islands, verður lialdinn þriðjudaginn 16. maí kl. 20.30 í Guðspekifélagshúsir.d, Ingólfsstræti 21. • Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Aðgöngumiðar að fundinum fást í skrifstofu fé- lagsins Ingólfsstræti 16 til 15. þ.m. STJÖRNIN Eiginkona mín og móðir okkar, ANNA PÁLSDÓTTIR, Braeðratungu 37, Kópavogi andaðist að St. Jósefsspítala aðfaranótt 10. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Helgi Ólafsson og börnin. ¥0 þórður • / sioari Um leið og senditækin voru komin í lag sendi loft- skeytamaðurinn út neyðarskeyti og brátt komst hann í sambard við strandgæzlustöð. Strandgæzlumennirn- ir báðu um frekari skýringar, en loftskeytamanninum var svo mikið niðri fyrir að skeyti hans voru ill- skiljanleg. Þeir skildu þó að kafbátur hefði ráðizt að dráttarskipinu og að skipstjórinn væri fangi í kaf- bátnum. Það var ákveðið að senda flugvélar á vett- vang til að kanna þetta nánar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.