Þjóðviljinn - 11.05.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 11.05.1961, Qupperneq 5
Firmntudagur 11. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 MJadimir Iljúsin lygafréttir um Sovézki - fiugmað.m5inn' þessa fram úr erminni. af e|n- Vladimil’ Iljúsin, sóni nú tómrl meinfýsni. hreknr Vertíðarlok dvelur 1 Kína, hefur lýst yfir því að fréttir í blöðum vesturveldanna um að hann hafi farið í geimferð á und- an Gagarin sé hiægileg fjar- stæða. Iljúsín sagði fréttamanni Tass- fréttastofunnar í Peking ^ð ekki væri hægt að segja annað en að fréttin um að hann hafi ver- ið sendur út í geiminn nokkr- um dögum á undan Gagarín sé rugl og hlægilegur þvættingur. Hann sagði að Edouard Bobr- Qvsky, fréttaritari franska út- ■ Fréttaritari Tass í Peking, Alexei Sharonoff, fór í heim- sókn til Iljúsíns, en hann dvelur í Hangchow-heilsuhælinu. Sam- kvæmt læknisráði dvelst hann þarna nú um skeið til þess að hvíiast og endurnærast eftir mjög alvarlegt fótbrot, sem hann j hlaut í bílslysi nálægt Moskvu 8. júní 1960. Iljúsín er á góðum batavegi og hinn hressasti. þótt meiðslin hái honum nokkuð enn. Hann gengur enn við staf, Iljúsín sagði fréttamanninum að hann hefði ekki farið í eina einustu flugferð í þá 11 mánuði varpsins, og fleiri óvandaðir sem iiðnir væru, síðan hann ''jf' fréttamenn hefðu hrist frétt Gagarínj í heinisókn í Prag varð fyrir slysinu. Daginn sem slysið skeði var hann fluttur á slysasjúkrahúsið í Moskvu. Hann var síðan fluttur heim til sín með fótinn í gipsumbúðum, og þar dvaldi hann þar til í lok janúar s.l. „Þessir borgaralegu penna- riddarar, sem ritað hafa um mig hljóta að hafa glatað allri sóma- tilfinningu og vitglóru, úr því þeir halda að ég geti farið í geimflug í þessu ástandi", sagði Iljúsín við fréttamanninn. „Auðvitað hefur ekki verið um það að ræða fyrir mig að búa mig undir geimflug með fótinn brotinn“, sagði Iljúsín ennfremur. „Ég veit að hin Framhald af 1. síðu 870—80 lestir, en Þórkatla er með svipaðan afla og gæíi orð- ið tiærri í lokm. Næstir eru Máni og Áskell með mjög aflað sæmilega miðað við aðrar verstöðvar. Síðustu daga hafa verið góðar gæftir en afli mis- jafn. Munu 'bátarnir; flestir halda út þessa viku. Hæstir svipaðan afla. Skipstjóri á eru nú Baldvin Þorvaldsson, Þórkötlu er Þórarinn Ólafsson. j leigubátar frá Dalvík, og Vala- í fyrra var Arnfirðingur j fell með rösklega 800 lestir hæstur með hátt í 1200 lestir. Þegar vertíð stóð sem hæst voru 26 bátar gerðir út frá Grindavik en nú eru aðeins eft- ir fjórir. Sandgerði í Sandgerði er Hamar hæst- ur með um 970 lestir. Skip- stjóri Þórhallur Gíslason. Næstir eru 'Smári, Húsavík, með 824 lestir og 'Helga með 817 lestir. í fyrra var Helga aflahæst. borgaralega pressa hikar ekki við að ljúga hvenær sem blaða- Keflavík menn hennar telja að það bæti J 'Keflavík er hæstur Ólafur aðstöðu þeirra, eo í þessu til- Magnússon KE með 1034 lestir felli held ég að þeir hafi hrund- 0g þar að auki með 414 lestir Þrennir tónleikar á Siglufirði baBdnir til minningar um séra Bjarna Þorsteinsson Siglufirði þriðjudag 2/5 — Tónskóli Siglufjarðar efndi til nemendahljómleika í Nýja bíói á Siglufirði sl. laugardag. Skólinn er nú að ljúka störfum og skýrði skólastjórinn, Sigur- sveinn D. Kristinsson, stutt- lega frá starfsemi skólans sl. vetur. Á annað hundrað nemendur etunduðu nám við skólann í eftirtöldum námsgreinum: Hljómfræði, pianóleik, fiðlu- leik, lúðrablæstri margskonar, nótnalestri og blokkflautuleik. Kennari við skólann, auk skóla- stjórans, var Ásd'ís Ríkharðs- dóttir, en þess utan önnuðust ftveir af nemendum skólans, þeir Hlynur Óskarsson og Magnús Magnússon, kennslu fyrir byrjeniiur á blásturs- hljóðfæri. Að auki hefur Kristján Sigiryggsson stjórn- að og kennt skálmhornasveit Tónskólans. Þá minntist skólastjóri séra Bjama Þorsteinssonar tón- skálds, sem á aldarafmæli á hausti komanda, en nemenda- ftónleikarnir voru helgaðir minningu hans. Hann rakti stuttlega æfiferil séra Bjarna og sagði m.a.: „Séra Bjarni Þorsiteinsson vann með þjóð- lagasöfnun sinni . stærsta af- rek, sem unnið hefur verið á síðari timum í björgun menn- ingarlcgra verðmæta frá glöt- un. Án starfs 'hans væri ís- lenzka þjóðin mun fátækari menningarlega en hún er í <Jag“, Að lokum skýrði Sigur- sveinn frá sjóði, sem Tón- skólanum hefur verið afhent- ur til minningar um einn af nemendum skólans, Sigurð Sævar Óskarsson, sem lézt sl. vetur. Flutti hann gefendum sjóðsins, sem voru ættingjar Sigurðar, beztu þakkir fyrir hönd skólans. Þá hófust ftónleikarnir og komu fram einleikarar á fiðlu, ið öllum metum í ófyrirgefan- legri lygi“, sagði flugmaðurinn. Iljúsin sagði að tilburðir áróð- ursgagna vesturveldanna til að rugla dómgreind fólks varðandi geim.flug Gagaríns væru heimskulegir. Slíkt gerðu að- eins öfl, sem ekki gætu sætt sig við að Júrí Gagarín hefði verið fyrsti maðurinn til að fara út í geiminn. „Ég vil nota tækifær- ið til þess að óska geimfaranum, Gagarín, hjartanlega til ham- ingju með afrekið, og auðvitað öfunda ég hann, í hinni góðu merkingu þess orðs“, sagði Iljús- m að lokum. Keflavík Framh. af 12. siðu langa og stranga verkfalli, sem hófst 25. marz og var aflýst í gær. Hulda Elíasdóttir tók til máls og þakkaði formanni henn- ar hlut fyrir hönd félagskvenna. Nokkrar Alþýðuflokkskonur sem gerzt höfðu berar að verk- fallsbrotum höfðu safnað liði á fundinn, en voru þar greinilega í miklum minnihluta. Lögðu þær ekki annað til málanna en framí- köll og létu all dólgslega. Fram af síld frá vertíðarbyrjun. Skipstjóri er Óskar Ingibergs- son. Næstur er 'Helgi Flóvents- son, Húsavík, með um 950 lestir og þriðji Jón Finnsson Gai'ði með um 900 lestir. í fyrra var Askur hæstur. Hafnarfjörður I Hafnarfirði er Héðinn frá Húsavík hæstur með 1060 lest- ir. Skipstjóri Maríus Héðins- son Næstur kemur svo Fák- ur frá Hafnarfirði með 1037 lestir. hvor. Valfell liefur lengstaf verið hærri en nú mun Bald- vin hafa komizt 2—3 lestum vfir síðustu daga. Næstu fjór- ir bátar eru með 740—780 leslir. Skipstjóri á Bald.vin: Þorvaldssyni er Tryggvi Jóns- son, er var með Stapafell í fyrra, en það var þá hæs’t yf- ir allt landið með 1230 lestir. Skipstjóri á Valfelli er Jónas Guðmundsson. Gmndaríiörður Frá Crafarnesi í Grundar- firði réru 8 bátar á vertíðinni og voru þeir í síðustu róðrun- um í gær. Hæstu bátarnir eru með mjög líkan afla en Far- sæll og Runólfur munu vera einna hæstir með talsvert yf- ir 600 lestir hvor. Þeir næstu eru lítið eitft lægri. Stykkishólmur Frá Stykkishólmi réru 6 bátar eins og í fyrra og liöfðu þeir um síðustu mánaðamót fengið 2500 lestir samtals en fengu í fyrra alls 3000 lestir eða nokkru meira en nú. Hæsti báturinn er Víðir frá Eskifirði, leigubátur hjá Sigurði Ágústs- syni. Er hann kominn með rúmlega 700 lestir en næstu bátar eru með um 500 lestir. Skipstjóri á Víði er Njáll Gunnarsson. Bátarnir eru allir að hætta eða hættir. píanó, trompet, flautu, fagott komu á fundinum raddir um að og sýlófón. Þá lék fiðlusveit V:kja úr félaginu konum sem lög eftir séra Bjarna, tveir blásarakvartettar léku og sam- leikið var á fleiri hljóðfæri, samtals 17 atriði. Loks lék skálmhornasveitin nokkur lög. Tónleikar þessir voru hinir ánægjulegustu og gáfu glögga mynd af hinni fjölbreyttu og þróttmiklu starfsemi Tónskól- ans. Sl. sunnuudag voru haldnir kirkjutónleikar, helgaðir minn- ingu séra Bjarna Þorsteins- sonar. Einar Sturluson óperu- söngvari söng nokkur lög við undirleik Ásdísar Rikarðsdótt- ur og Sigurðar Steingrimsson- ar, og Söngfélag Siglufjarðar söng lög eftir séra Bjarna Þor-. steinsson. I lok hljómleikanna flutti sóknarpresturinn, séra Ragnar Fjalar Lárusson nokk- ur þakkarorð fyrir höntí á- heyrenda. I kvöld, þriðjudag, efnir svo Söngfélag Siglufjarðar til tón- leika fyrir styrktarfélaga. sína. Þeir tónleikar eru einn- ig helgaðir minningu séra Bjama Þorstemþsonar gengið höfðu erinda atvinnurek- enda, framið verkfallsbrot og reynt að Jama baráttu kvenn- anna með öllu móti. Formaður benti á að það mál þyrfti að taka fyrir á öðrum fundi sam- kvæmt lögum félagsins. I fundarlok óskaði formaður eftir samþykki við að látið yrði fara fram kjör formanns og varaformanns, sem höfðu sagt af sér á aðalfundi í janúar í vetur. Samkvæmt eindr'egnum óskum fundarkvenna var kosn- ingunni frestað, enda orðið mjög framorðið. Reykjavík I Reykjavík er Helga hæst með rúmar 1013 lestir og er mikið af því slægður fiskur. Skipstjóri er Ármann Friðriks-I p . „Upí* son. Næstir eru Hafþór 692 d C ' lestir (slægt og óslægt), Svanur 669 lestir (allt cslægt) Pétur Sigurðsson 664 (mikið slægt og þar að auki siíld), Björn Jónsson 659 auki) og Gunnólfur 650. Helga var aflahæst í fyrra. Natóher til Angóla Framhald af 1. síðu talin til þess að bandalagið verði við slíkri áskorun. Þvert á móti er búizt við því, eins og áður var sagt, að Portúgalar sendi á næstunni Nató-hefmenn og Nató-vopn til Angóla til að hefja allsherjar sókn gegn þjóðfrelsis- hreyfingunni þegar regntiminn er á enda í júþ, Akranes Á Akrnnesi er hæstur Sig- urður AK með 658 lestir, en hann hefur einnig fengið mikla sild. Skipstjóri er Ein- ar Árnason. Næstir eru Sigrún með 564 lestir og Sigurvon með 560 lestir. Vertíð bvrjaði ekki hjá Akranesbátum fyrr en um mánaðamótin febr. marz. í fyrra var Sigrún hæst með 1111 lestir. HelL'issandur Hellissandsbátar eru nú allir hættir róðrum nema tveir. Þeir hafa róið frá Rifi i vetur og er Skarðsvík hæst með rösk- lega 900 lestir. Skipstjóri á bátnum er Sigurður Kristjáns- son en eigandi Skarðsvík hf. Sandi. Næsti bátur mun vera með 750—800 lestir. I fyrra var leigubátur, Stígandi frá ölafsfirði, hæstur með rúmlega 1200 lestir, en skipstjóri á honum var þá Sigurður Krist- jánsson, sem nú er með Skarðsvík. ölaísvík Frá Ólafsyík 'Wa róið 14 Frá Patreksfirði voru gerðir út 6 bátar á vertíðinni og' Imunu sumir þeirra a.m.k, róa til helgar. Hæsti báturim þar (s'hl aði°S í gær yfir allt landið er1 Dofri, BA 50 með hátt 'i 1100 lestir. Dofri er nýr bátur, er kom í haust til landsins. Skip- stjóri á Dofra er Firnbogi Magnússon en eigandi Hrað- frystihús Patreksfjarðar. bátar á vetrarvertiðinni og ,700 lestir. Tálknafjörður Aðeins þr.ir bátar réru frá Tálknafirði í vetur og eru þeir að hætta.' TJm s.’ðustu mánaða- mót var Tálknfirðingur hæstur með 688.9 vestir í 66 róðrum, Sæfari með 688,9 lestir í 65 róðrum og Guðmundur á Sveinseyri með 496.2 lestir í 57 róðrum. Þeir hafa farið nokkra róðra síðan en Tálkn- firðingur mun enn vera hæst- ur með á áttunda hundrað 1. Sæfari er hættur róðrum en hinir tveir halda enn áfram. Skipstjóri á Tálknfirðingi er Ársæll S;guðsson. I fyrra var Guðmundur á Sveinseyri hæst- ur. ísafiörður Frá ísafirði réru 10 bátar á vertíðinni en tveir þeirra eru nú hættir. Aflahæst er Guð- björg með 660—670 lestir, slýpiijóri Ásgeir Guðbjartsson. Guðbjörg var einnig hæst Isa- fjarðarbáta í fyrra með um

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.