Þjóðviljinn - 14.05.1961, Page 3

Þjóðviljinn - 14.05.1961, Page 3
Sunnudagur 14. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3 13 faittenn.oa 40 fiskimenn braut slir m 70. slsf Styn Stýrimannaskólanum í Reykjavík var sagt upp í sjö- tugasta sinn sl fimmtudag cg þá brautskráðir 53 skip- stjórnarmenn, 13 farmenn og 40 fiskimenn. Fyrr á ár- inu hcföu 26 nemendur lckiö hinu minna fiskimanna- prófi frá skólanum og 13 á námskeiði á ísafiröi. í skólas.itaræðu sinni gaf Fr:ð- | jón.s'on Grindavík, Gisli Erling- rik Óláfsson skólastjóri yiiriit i llr Kristinsson Þingeyri, Guð- um störf Stýrimannaskólans á | bjartur Ingibergur Gunnarsson. liðnu starfsári en aíhenti síðan j Reykiavík, Guðjón Sveinsson binum nýútskrifuðu stýrimönn- Breiðdalsvik. Guðmundur Ó!i um prófskírteini. Þeir v.oru þess- ir: Farmenn: Guðjón Petersen Reykjavík, Jón Reynir Eyjólfsson Revkja- vík. Jón Ólafsson Reykjavík, Jón Hansson Wíum Mjóafirði Suður- Múlas.i Kar! Gunnar Jónsson Reykjavík, . Kíistinri. Jóharin Árnason.Reykjavík, Lárus Gunn- ólfsson Þórshöfn, PálL Vilhjálms- son Mjóafirði Suðúr-Múlas., Pét- ur Ragnar Enoksson Reykjavík, Sigurður Guðbjartsson Akureyri, Þórir Kristjónsson Reykjavík, Þorvaldur Guðmundsson Akra- nesi, Ævar Þorsteinsson Reykja- vík. Fiskimenn: Ágúst Bergsson \ estmanna- j Reykjavík. Sveinn Þórður Jóns- eyjum. Birgir Guðjónsson son Bíldudal. Sverrir Bragi Drangsnesi, Björgvin Magnús- | Kvistjánsson Kópavogi, Vaiur son Raufarhöfn, Björn Jóhanns-j Þóroddsson Akranesi, Viðar son Hornafirði, Björn Jónsson. pélursson Akureyri, Þorfinnur Reykjavík, Einar Pálmason Valdimarsson Selfossi, Þórir Atli Sigurgeirsson Grindavík, Guð- mundur Þorleifsson Neskaup- stað, Gunnar Jópsson Vest- mannaeyjum, Henry Þór Kristi- ánsson Hnífsdal. Hjörleifur Kristjánsson Reykjav’k, Hreinn Pétursson Seyðisfirði, Ibsen Angantýsson Keflavik, Jóhann Guðmundsson Hafnarfirði. Jón H. Jörundsson Keflavik. Jón Pét- ursson Akureyri. Kristján Helga- son Húsavík, Magnús Ásgeirs- son Reykjavik. Magnús Þor- valdsson Stöðvarfirði. Ólafur A. Ólafsson Vík I.-Akran.hr., Ólafur Sæmundsson Eyrarbakka, Pétur G. Sæmundsson Keflavík. Reynir Hólm Eskifirði, Rúnar Ársælsson Reykjavík. Sigurð- ur Magnús Jóhannsson Akur- eyri, Sigurður M. Magnússon Jónas Guðmundsson Kópavogi.. Júlíus Guðmundsson Garði,1 Magnús Ragnar Sandgerði, Pétur Guðjónsson Grindav.'k. Sveinn Steinar Guðjónsson Keflavik, Vilhelm Guðmundsson Garði, Örn FHðgeirsson Stöðvarfirði. Verðlaun úr verðlauna- og ■slyrktarsjóði Páls Halldórssonar skó’astjóra hlutu þessir nemend- ur fj’rlr frábæran námsárangur: Guðbjartur Gunnarsson, Jón ól-,ir er hÓn °>,in 151 15* n,ai' afsson, Kristján Helgason og Þorvaldur Guðmundsson. Þr.ssi mynd er tekin við opnun mályerkasýningar Benedikt> Gúnnarssonar, Iistniálara, í Listamannaskálanum. Aðsákn liefur verið góð og 13 n yndir eru seldar. Á sýningunni eru 60 mynd- Reykjavík, Erlingur G. Antóní- usson, Reykjavík. Finnur Sig- urðsson Hafnaríirði, Gísli Ein- arsson Vestmannaeyjum, Gísli T ónleikar Framhald af 12. síðu. á þriðjudaginn loknum leikur hann 2 verk með hljómsveitinni: Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Chopin, hið vinsæla verk, og „Nætur í görðum Spán- ar“ eftir Manuel de Falla, en það er talin ein bezta tónsmíð tónskáldsins og hefur ekki áð- ur verið flutt hér. Tvö önnur verk eru á efnisskránni: Forleik- ur að óperunni Iphigenie in Aulis eftir Gluch og Tilbrigði um stef eftir Paganini eftir Bor- is BJacher, eitt helzta nútíma- tónskáld Þjóðverja. Guðmundsson Reykjav'k. Þor- steinn Árnason Keflavík. Hið minná fiskimannapróf: Baldur KarlssOn Þorlákshöfn, Davíð Þórðarson Þingeyri, Eð- vald Eðvaldsson Hafnarfirði, Einar Kristinn Gíslason Akra- nesi, Einar Jónsson Reykjavík, Elís Bjarnason Reykjavík, Gísli Jónsson Re.vkjavík, Gísli Hjálm- ar Ólafsson Réykjavík, Gísli Þórðarson Reykjavík, Guðmund- ur PáJmason Akranesi, Gunnar Sveinsson Höfðakaupstað, Gylfi Sigurðsson Höíðakaupstað, Hall- dór Sigurðsson Reykjavík, Hauk- ur Brynjólfsson Haínarfirði, Helgi Helgason Ytri-Njarðvík, Indriði Jónsson Reykjavík, Jó- hann Þorsteinsson, Ólafsvík, Jó- sep Birgir Óskarsson 1-Iafnar- íirði, Jón Guðjónsson Grindavík. Árnaðaróskir Frá því var skýrt við skóla- slitin að nemendur Stýrimanna- skólans, sem útskrifazt höfðu fyrir 10 árum myndu gefa skól- anum málverk af Þorsteini Þórð- arsyni kennara. en 12 ára nem- endur gáfu fjárhæð ,til kaupa á! kennslutækjum. Árnaðaróskir í tilefni 70 ára afmælis skólans fluttu Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra, Jón Otti Jónsson skipstjóri af hálfu 50 ára nem- enda, Jónas Guðmundsson f.h. Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, Þorvarður Björns- son f.h. Skipstjórafélags íslands, Sverrir Júlíusson af hálfu sam- taka útvegsmanna og Halldór Sigurþórsson f.h. Stýrimannafé- lags íslands. I kaffisamsæti að skólaslitum loknum talaði m.a. Ottó N. Þor- láksson, sem einn er eftirlifandi þeirra nemenda er brautskráð- ust fyrst írá Stýrimannaskólan- um. Mæbrðdagurinn er i dag I dag er mseðradcisurinn, en það er fjáröflunardagur Mæðra- styrksnefndar til siunardvalar- heiniilis liennar f.vrir niæður og börn. Er þetta 27. mæðradag- Orðsending frá ssmtökura her- námsandstæöingc ★ Áríðandi er að allir. sem hafa undir höndum undirskrifta- lista. hafi samband við skrif- stoíuna næstu daga. ★ Gerið skil jafnóðum í happ. drættinu. í skrifstofunni er enn ta’s- vert af óskiladóti írá Kefla- víkurgöngunni. Ættu rnenn að vitja þess sem fyrst. ★ Skrlfstofan er opin alla daga frá kl. 9 að morgni til 10 að kvöldi. Bazar og kaffisala Styrkt- arfélags vangefinna í dag Ilér sjáið þið mynd af nokkrum kátum fylkingarfélögum í hvítasunnuferð fyrir nokkrum árum. Hún á að minna, ykkur á, að hvítasunnan er um aðra helgi og ekki seinna vænna að skrá sig til þátttöku í hvjtasunnuferðina, sem að þessu siimi vérður á Snæfellsjökul. í dag hafa konur í Styrktar- félagi vangefinna bazar og kaffi- sölu í Skátaheimilinu við Snorra- braut. Konurnar hafa undan- farna tvo vetur haít fund með sér einu sinni i mánuði. Þessir fundir hafa stuðlað að nánari kynnum mæðra og annarra að- standenda vangefins fólks og hvatt það til nánari samvinnu um málefni skjólstæðinga sinna. Margar konur hafa sótt fundina af einskærum áhuga og hjálp- arvilja. Bazarinn í dag er, eins og þeir sem áður hafa verið haldnir, árangur af miklu og óeigingjörnu staríi þessara kvenna. Kvenfélög út um land- ii hafa einnig sent marga muni á bazarinn og sýnt þannig áhuga og skilning á þessari starfsemi. Félagskonur í Styrktarfélagi vangefinna eiga sérsjóð. í hann renna allar tekjur af fjár- öflunarstarfsemi þeirra. Fé úr sjóðnum á aðallega að verja til þess að búa núverandi og til- vonandi vistheimili vangefins fólks húsgögnum, svo og leik- og kennslutækjum, eins og segir L skipulagsskrá sjóðsins. Hefur þegar verið varið nokkru fé í þessu skyni. Styrktarfélagið á nú hús í smíðum við Safamýri hér í bæ. Þar er nú verið að setja á stofn leikskóla fyrir vangefin börn og eru tvær stofur þegar tilbún- ar. Konur í í jlaginu ætla að verja fé úr sjóði sínum til þess að kaupa innbú í leikskólann og búa hann nauðsynlegum leik- og kennslutækjum en starfsemi hans mun hefjast í byrjun næsta mánaðar. Enn sem fyrr er treyst á vel- vild og skilning almennings í þessum efnum. Konurnar vona. að sem flestir bæjarbúar líti inn í Skátaheimilið í dag. Á bazarnum er margt góðra muna. Kaffið er gott og kökurnar bak- aðar af félagskonum sjálfum. Hver eyrir sem aflast fer til þess að búa sem bezt að þeim ein- staklingum þjóðfélags okkar, sem minnst mega sín. Yfirmenn Pósts Framh. af 12. síðu sem staðið hefur að undanförnu, með því að greiða öllum starfs- mönnum stofnunarinnar laun samkvæmt núgildandi launalög- um. Þá sendi fundurinn og Magn- úsi Jochumssyni íyrrverandi póstmeistara kveðju og þakkaði honum samstarf á liðnum ár- um og sérstaka vináttu og hlý- hug til félagsins, er hann og frú hans færðu því myndarlega gjöf, þá er hann lét af störfum. Mörg önnur hagsmunamál fé- lagsins voru rædd og ályktanir gerðar um þau. nrinn, seni lialdinn. liefur ver- ið. Voru fyrst seld merki en síft?,n niæðrablómið. Verður það selt á göiunum í dag. Sala mæðrablómsins er eina f járöflunarleið Mæðrastyrks- nefndar fyrir sumardvalarheim- ilið. Sl. fjögur'ár hefur nefnd- in rekið eigin heimili, Hlað- gerðarkot í Mosfellssveit. Hef- ur hún starfrækt það röska tvo mánuði á sumri og þar liafa dvalið í einu 10—11 mæður með rösklega 30 börn í 17—20 daga. Sl. sumar dvöldu þar alls 30 mæður með 96 börn og auk þess s’iðast 30 einstæðings- konur aldraðar í eina viku. Dvölin er konunum algerlega að kostnaðarlausu. Forstöðu- kona heimilisins hefur lengstaf verið frú Jónína Guðmunds- dóttir formaður Mæðrastyrks- nefndar. 1 sumar verður reynt að starfrækja heimilið lergur en verið hefur, ef nægilegt fé fæst í söfrrjninni. í fyrra komu iun 96 þús. kr. fyrir mæðra- blómið en i hitteðfyrra 106 þús. kr. Er það hæsta sala þess. Alls hafa hátt í sex þús- und konur og börn notið sum- lardvalar á v»gum nefndarinn- j ar frá 1934. Mæðrablcmið verð- ur afhent sr.’ubörrrim i ölJum barnaskólum bæ.iarins. í skéla jísaks Jcnssonar off á skrif- ; ='+nfu Mæðrastyrksnefndar, | Njálsgötu 3. Hæstaréttardómur Framhald af 12. síðu. ráðshúsinu umrædda nótt, sé m lögð til grundvallar. að telja I hann hafa sýnt stórfellda van- j rækslu í starfi, þar sem hann leyfði óviðkomandi manni óhefta för um húsið og notkun ritfanga þar og ritvélar. Þá lét hann kyrrt liggja, bó að hann yrði að sjálfs sín sögn þess var, að rit- uð var þar líflátshótun til lög- reglustjóra og hótunarbréfið síð- an haft á brott úr húsinu. Á þriðja máuuð lét lögreglumaður þessi undir höfuð leggjast að gefa yfirmönnum sínum skýrslu um atferli þetta, sem hann telur sig hafa verið sjónarvott að, enda þótt hann fengi vitneskju um, að hótunarbréf hafi verið sent lögreglustjóra og að eftir- grennslan fór fram aí því efni. Þá kveðst hann og hafa veitt ákærða vín til að gera hann opinskárri. Telja verður hátt- semi íögreglumannsins og að- stöðu, sem nú var lýst, veikja sönnunargildi vættis hans.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.