Þjóðviljinn - 14.05.1961, Side 9

Þjóðviljinn - 14.05.1961, Side 9
Sunnudagur 14. mai 1961 ÞJOÐVILJINN (9 Eins og' gctið hefur verið í fréttum hafði Knattspyrnufélag- ið Valur móttöku i Félagsheim- ili sínu í tilefni 50 ára afmælis- ins 11. maí, en þann clag er sjálfur stofndagurinn. Var mik- ið fjölmenrá sem heimsótti af- mæl!sbarnið, eða yfir 300 manns. Við það tækifæri var eítir- töldum Valsmönnum veitt viður- kenningarmerki félagsins, sarrt- kvæmt hinu -nýja viðurkenninga- kerfi: Stoínendum fjórum -þeim Helga Bjarnasyni, Einari Einars- syni, Jóhannesi Sigurðssyni og Páli Sigurðssyni. Ennfremur Axel Gunnarssyni og Baldri Steingrímssyni. Þá afhenti formaður Vals, Sveinn Zöega. þessum mönnum silíurmerki félagsins: Reidari Sörensen, Agnari Breiðfjörð, Birni Sigurðssyni, Bjarna Bjarnasyni, Magnúsi Helgasyni, Braga Kristjánssyni, Valg'eir Ár- sælssýni, Sigfúsi Halldórssytn. Valdimar Kristjánssyni, Murdo Mc Dougall, Sigurbirni Þorkels- syni og séra Bjarna Jónssyni. Þá ávarpaði varaíormaður, Gunnar Vagnsson og afhenti íor- manni KFUM, séra Bjarna Jóns- syni, fána félagsins ásamt kveðj- um til KFUM og undirstrikajfi þann vilja Vals að vera stofn á hinum gilda meiði KFUM- stofnunarinnar. Veitti vinnu við Val á umliðnum ár- um, en þeir voru: Ben. G. Waage forseti ÍSÍ. Björgvin Schram formaður KSÍ, Gísli Ilalldórsson. formaður ÍBR og mælisdaginn, en hann er búsett- Fjölmenni var að Hlíðarenda Fram YðiMl auðveldan á hálfrar aldar afmœli VALS SÍpr yflr Þróffl 4:0 Áttundi leikur’ Reykjavikur- skynji ekki hreyfanleik eða stað- mótsins í knattspyrnu fór frám! setningar, hafi ekki þá yfirsýn ur a Hamar í Noregi, afhenti á miðvikudagskvöld. og var i yfir leikstöðuna sem nauðsynleg mjög' haglega gert víkingaskip úr silfri til minja um daginn. Flutti hann og stutt ávarp og Glaíur Jónsson fyrrverandi for-! minntist þeirra daga, er hann maður KRR. I var þjálfari hjá Val'. hann lítil undantekning i'rá hin- um leikjum mótsins. Fremur lítið va.r um veru- er. Meðan það er ekki í lagi getur naumast verið um leikandi samleik að ræða. Það verður lega jákvæða knattspyrnu. en, meira tilviljun sem gerist. Þetta meira af hlau_\um og spyrnum,! er ekki aðeins hjá Fram, það og stundum ,.tennis“. Fram hafði, er hinn rauði þráður knattspyrn» I , , að mestu forustu um gang leiks-1 unnar her 1 dag hjá öllum fé ins og skapaði sér tækifæri hvað eftir annað sem meira verður íþróttahús Vals í smíðum. að þakka slökum leik Þróttar, en hnitmiðuðum leik Fram. F.vrri hálfleikur var jafnari og lauk honum uneð 1:0, fyrir Fram. Þróttur átti þá nokkrar sóknarlotur, enda lék Þróttur þá undan nokkrum vindi. Það var þó Fram, sem hafði tækifærin, en notaði sem sagt aðeins eitt. Fram náði virkari leik í síðari hálfleiknum, og tókst að skora þrisvar sinnum, og skoraði Björgvin á fyrstu mínútunum. Snemma í hálfleiknum gerði Þróttur þó harða hríð að marki Fram og ætlaði greinilega að skora, en Framarar stóðust lögunum. Þessi leikur Þróttar var mun lakari en á móti Vál í fyrsta. leiknum. og koma þar fram sömu gallarnir og hjá öðrum nema hvað þeir eru meira áber- andi vegna þess að liðið hefur minni reynslu en t.d. Frám. Aö vísu hafa knattspyrnumennirnir svolitla afsökun í hinum slæma og óslétta velli, truflast ai hol- um og hólum, sem þar haía mynaazt undan fótum manna, en það dugar ekki til að fela það sem ekki er í lagi með* knattspyrnuna í vor. Beztur í liði Fram var Rúnar Guðmannsson, Sigurður Einars- son bakvörður lofar góðu, Grét- Við þetta tækifæri bárust fé- laginu gjafir irá einstaklingum og stofnunum. Sigurður Magnússon afhenti fagra fundarklukku til minning- ar um Ólaf heitinn Sigurðsson. Minntist Sigurður kynna sinna Bjarni , vjg ólaf, sem hefði-Werið sér fánanúm móttöku með snjþllri mjki]s virði, en Ólafur var þá formaður ÍBR, en Sigurður fram- kvæmdastjóri. ræðu, en Bjarni hefur verið for- maður KFUM í 65 ár. Þá voru eftirtaldir utanfélags- menn heiðrarðir með silfurmerki Vals fyrir góð störf og góða sam- Reidar Sörensen . sem kom hingað á miðvikudagskvöld til þess að vera hér á sjálían af- 2 sænskir gestir á meistaramóti Rvíkur Sundmeistaramót Reykjavíkur fer íram á þriðjudaginn og hef- ur verið boðið til mótsins tveim erlendum gestum frá Svíþjóð, konu og karli. Stúlka sú, sem boðið hefur verið, heitir Karen Grubb aðeins 14 ára og hefur uáð því nú nýlega að setja nýtt sænskt met á 100 m skriðsundi, Skarðsmótið á um hvítasunnuna Siglufirði. Hið árlega Skarðsmót verður háð hér Siglufirði um hvítasunnuna. — Keppt verður í svigi og stór- svigi í karla- og kvenflokkum. Þetta verður fjórða Skarðs- mótið, en mót þessi hafa á hndanfömum árum þótt í röð allra skemmtilegustu skíða- móta landsins, bæði sökum ^agstæðrar veðráttu og frá- bærlega skemmtilegs landslags. Vitað er um þátttakendur frá Reykjavík og Siglufirði, en exinþá geta keppendur skráð sig til leiks. 1,04.1. Hún hefur tekið gífur- legum framförum á liðnu ári, því að á sundmeistaramótinu í fyrra var hún í fjórða sæti á 1,06,8. en náði 1,06,5 í undanrás. Þá þegar þótti hún lofa góðu og var kölluð ,,von morgundags- ins“. Sú von heíur sannarlega rætzt, og er gaman að sjá þessa snjöllu sundkonu hér í keppni við þær Ágústu Þorsteinsdóttur og Hrafnhildi Guðmundsdóttur. Bezti tími hennar á 50 m er 29,3, en til gamans má geta þess að bezti tími Ágústu er 29,4. Hinn gesturinn er Roland Sjöberg, bringusundsmaður, sem er talinn eiga bezta tíma 2,41.0 sem er mjög góður tími, en hann syndir bæði 200 og 100 m. Á sundmót þetta er boðið sund- fólki utan Reykjavíkur er tek- ur þátt í því sem gestir, og má þar nefna bringusundsmennina frá Akranesi sem hafa sett svip á bringusundin undanfarið. Á miðvikudaginn verður opið mót, öllum sem um það sækja, og er búizt við mikilli þátttöku. Á meistaramótinu eru allar venjulegar greinar meistaramóts. Það er Sundráð Reykjavíkur sem sér um mótið að þessu sinni. Mótið hefst kl. 8,30 báða dag- ana. í heimsókn kornu 9 af 10 liíandi stofnendum. en 4 eru látnir. Hafði Guðbjörn Guð- mundss orð fyrir stofnendum og' þakkaði hvernig á hefði verið haldið í starfinu í þessi 50 ár. Hann aíhenti gjöf frá þeim, fagra veggklukku með Valsmerk- inu úr gulli og ineð áletrun. Fylgdu og 14 rósir frá hinum 14 stofnendum. Þá var Helga Sigurb.iörnsdótt- ir ávörpuð og henni þökkuð hin þýðingarmiklu húsmóðurstörf sem hún hefur innt af hendi í þau ár sem Félagsheimilið hef- ur verið opið. og þá ekki síður f.yrir ,.móðurhlutverkið“ sem hún hefur orðið að sinna fyrir „börn“ Vals. Var henni afhent- ur spaði úr silfri haglega gerð- ur, og með merki félagsins á skafti. Sigfús Halldórsson, tónskáld og listmálari, keppandi með Val á sínum tíma ílutti ávarp með árn- aðaróskum og þökkum og af- henti félaginu málverk af Albert Guðmundssyni er hann hafði sjálfur málað, og átti myndin að vera hvatning ungum Valsmönn- um til að ná langt í knattspyrn- unni. Þá ávarpaði formaður ÍBR stjórn og íélagsmenn og flutti kveð.iur og afhenti félaginu ríf- legan styrk til mannvirkja, um leið og hann þakkaði þann dugn- að sem félagið hefði sýnt í fram- kvæmdum á umliðnum árum. Guðjón. Einarsson formaður íþróttanefndar ríkisins ávarpaði einnig viðstadda og afhenti ríf- Iegan styrk til mannvirkjagerð- ar af þessu, tilefni. Var ávarp hans hressilegt og fjörlegt og vakti kátínu. Voru veitingar veittar gestum og höfðu margar konur félags- manna bakað ‘kökurnar sem á borð voru bornar. Var þetta hinn bezti manti- fagnaður. Kómu þar margir eidri félagar svo og aðrir úr öðrum félögum til að heilsa upp á - afmælisbarnið, ’’ storminn, ,og var sem Þróttur: ar og Dagbiartur eru friskir. en hefði tekið of nærri sér við þeir íá ekld það útúr leik s n' nærri sóknarlotuna, því 3 mín. siðar. opnast allt og Dagbjartur er fyrir opnu marki, en skaut fram- hjá. Hann bætir þetta upp með því að skora á 25. mín. 3:0. Þrótti tekst ekki að ógna marki Fram sem heitið getur. Á 40. mín. er Guðmundur Óskars- son í góðu færi, spyrnir til næsta manns, en ekkert verður úr því. Litlu síðar skorar Grétar síðasta mark Fram, en þar með var ekki lokið tækiíærunum, því rétt fyrir leikslok er Björg- vin kominn innfyrir alla, en spyrnir beint í fang markvarð- ar. Þar með lauk leik þessum, sem engan veginn er hægt að telja skemmtilegan eða tilþrifa- mikinn. Þó Fram hafi haft yfirburði í leiknum sýndu þeir ekki þá knattspyrnu sem maður eiginlega vonast eftir, og er það raunar búið að ganga svo til lengi. Það virðist sem hver einstakur hafi yfir töluverðri leikni að ráða og krafti, en það er eins og það dugi ekki, það virðist sem þeir urn sem erfiðið gefur fyrirheit um. Guðjón Jónsson er ekkl kominn í eins góða þjálíun og í fyrrasumar. Hinrik er dugleg- ur. en hann fær ekki nóg út úr dugnaðinum. í liði Þróttar er það stöðugt Bill, sem er styrkur liðsins fyrsfc ‘ og fremst. Ómar, útherjinn, sýn- ir oft góð tilþrií í listum sam- samleiks og leikni. Axel og Claf- ur Brynjólfsson lofa góðu og svipað er að segja um Hauk Þorvaldsson. Liðið í heild þarf meiri leikni og umhugsun um það hvernig eigi að leika knattspyrnu, mir.n- ugir þess að góðir knattspyrnu- menn segja, að knattspyrna sé- að hálfu hugsun og' að háifu vöðvaáreynsla. Dómari var Einar Hjartarson og dæmdi vel. Raunvísindadeild Vísinda- sjóðs hefur úthlutað styrkj- um ársins 1961. Alls bárust 37 umsóknir, en úthlutað var- 28 styrkjum að upphæð rúm- lega 1 millj. króna. Framliald á 2. eiðu. Unglingabúðir í Reykholti í júní og júlí í sumar í fyrrasumar starf- ræktu tveir kunnir íþróttamenn og íþrótta- leiðtogar, þeir Vilhjálm- ur Einarsson og Hösk- uldur Goði Karlsson, sumarbúðir fyrir drengi í Hveragerði og gafst sú starfsemi einkar vel. í sumar verða slikar unglingabúðir starfrækt- ar að Reykholti á, vegum ÍSl fyrir drengi á aldr- inum 8—16 ára og verða þeir Vilhjálmur og Hösk- uldur leiðbeinendur. Ákveðið er að hafa þrjú 10 daga námskeið, tvö viku námskeið og tvö námskeiðin kosta 600 kr. (fj'rir utan fargjöld), vikunámskeiðin 500 krón- ur og helgarnámekeiðin 200 krónur. 66 þátttakendur geta dvalið að Reykholti í einu og verður reynt að skipta hópnum niður eftir þroska og áhugamálum. Aðaláherzla verður lögð á frjálsiþróttir í júní- mánuði og knattspyrnu í júlimánuði og verður þá reynt að fá góðan knatt- spymuþ j álf ara til leið- beiningar. Allar frekari upplýe- ingar gefur skrifstofa ÍSÍ helgar námskeið. 10 daga Grundarstíg 2 a.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.