Þjóðviljinn - 14.05.1961, Page 10
‘
30) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. maí 19G1
Hvz7 ber ábyrgð?
Framhald af 7. síðu.
ar Islendingasagnanna hrærð-
ust í, — þar sem orðheldni
var tiyíígð. Já; hvað, er al-
þing! -íslendinga í .'lag? Ég
get áð'eihs' svarað með ann-
arri sþurningu. Á ísland
ekkeri mannval lengur ?
Samb.úð þjóðanna er r.cstu-
söm cg stríðshæitan vofir sí-
fe’lt yfir. Enginn okkar má
auka þá hæitu. Heiminum
slafar hætta af því að skipa
þjcðunum í andstæðar fylk-
ingar. Við megum ekki blása
að þeirri glóð, heldur gera
það sem hægt er lil að bera
klæði á vopnin. Við megum
ekki líða stjórnmálaflokkun-
um að draga okkur í dilka
með herveldum heims. Lálum
ekki traðka sva á persónu-
legu frelsi okkar.
Þótt þjóð okkar sé smá að
íbúatölu, viljum við að hún
ráði sjálf málum s.ínum og
eigi þegna ríka af velvilja
lil allra þjóða.
Lítum yfir mannkyr'ssöguna.
— Stríð og aftur stríð, millj-
ónir manna þjást og blóðið
streymir, — eða storknar það'
aðeins ? Forsendur stríðsins
eru alltaf blekking — og svo
löng saga verði að fáum orð-
um: Stríðsþjóöir þenjast út
og kallast stcrveldi, en öll
líða þau undir lok og eyðing
þeirra kemur in ian frá, — hjá
þeim sjálfum, þar sem bit-|
izt er um rangfengið fé og
völd. Við rennum huganum yf-
ir þætti mannkynssögunnar,
■ en við finnum ekki hver er
tilgangurinn með öllum þess-
um harmleikjum, en yfir-
litið sýair okkur þó, að það
eru styrjaldirnar er halda
manninum í viðjum andlegs
vanþroska, — þ-G- hatur,
grimmd. — Stríð skapa alltaf
hcrmungar og niðurrif, friður-
inn alltaf uppbyggingu.
Vísindunum fleygir fram á
ótrúlegasta hátt. Upp eru
furdin hin ægilegu gereyðing-
arvopn Maðurinn virðist geta
allt, — allt nema þekkt sjáli-
an sig og uppruna lífsandans.
En eftir því sem hann finnur
upp meira r c morðtolum, verð-
ur hann sjálfur smærri (og
meira hjálparvana, við getum
séð hann í hugarnm svo lít-
inn,) en vill þó sýnast stor.
Hann heldur á fjöreggi lífs-
ins í lófa sér, — leikur sér
að þvi — Við stöndum á önd-
inni af ótta. Ef hr.nn missti
það, ef til vill cviljandi, hvað
verður þá? Mannkyrnsaga
jarðarinnar verður þá aldrei
framar skráð.
Vísindamennirnir segia okk-
ur, að engin vörn sé til gegn
hinu nýja vopni, og það má
senda það til hvaða staðar
sem er a hnettinum og frá
hvaða stað sem er. Eira er
ekkert heppilegri öðrum, og
vísindamcnnunum trúi ég
betur heldur en stjórnmála-
mönnunum.
Að hugsa sér að til skuli
vera menn sem vilja ka.upa
fé og völd með mannslífum.
jafnvel þótt þeir geti setið á
skrifstofum við það starf. En
þvi miður, það er til mikið
af mönnum í heiminum í dag
sem hafa það rð atvimu að
skipleggja tortimingu manns-
lífa í hugsanlegri stvrjöld. og
styrjöld er alltaf hugsanleg |
UTBOÐ
Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum í vatnshverfil
vegna stækkunar írafossstcðvar í Sogi.
Útboðslýsing ásamt teikningum verður afher.it 'i skrif-
stofu verkfræðideildar Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
Hafnarhúsinu, 4. hæð, inngangur frá Tryggvagötu.
SOGSVIRKJUNIN.
Huseigendur
Nýir og gamlir miðstöðvarkatl-
ar á tækifærisverði. Smíðum
svala- og stigahandrið. Við-
gerðir og uppsetning á oliu-
kynditækjum, heimilistækjum
og margs konar vélaviðgerð-
ir. Ymiss konar nýsmíði.
Látið fagmenn annast verkið
FLÓKAGATA 6. sími 24912.
meðan framleidd eru vopn og
herstcðvar og herir eru til.
Það stendur ekki 'i ckkar
valdi að afvopna heiminn, en
við getum lagt fram okkar
litla skerf til friðar, og það
gerum við með því fyrst og
að koma hcrnum burt, síðan
að afmá her.stöðina og koma
hvarvetna fram í ræðu og riti
sem andstæðingar allra rar.g-
inda og grimmdar.
Leyrum ekki starfsmönnum
okkar á alþingi að drrga la ’d-
ið okkar inn í hildarleik stcr- ■
veldanna meira en orðið er.
Við viljum sannarlega st.unda
vináttu og héiðarleg viðskipti
við allrr þjóðir, en engri gefa
laMið okkar og líf.
Sumardaginn fvrsta 1961.
Njcla Jónsdóttir.
Smurt brauð
suittur
tyrir ferminguna.
MÍÐGARBUR
ÞÓRSGÖTU 1.
Húsgögn og
innréttingar
Tökum að okkur smíði *
húsgögnum og innréttingum
Leitið upplýsinga.
Almenna husgagnavinnu-
stofan.
Framhald af 7. s’ðu.
vafalaust þéttan í lund. Aust-
manninn, sem kom hirgað
ungur, að dæmi forfeðra
sinna, ekki á flctta undan Há-
koni Noregskonungi og ekki
beínt til að nema land —
heldur nema riý og áður ó-
notuð mið. Og nú hefur af
því sprottið áður cþekkt at-
vinnugreia á Islandi.
J. B.
B Ú T S Ö G
gerð „ P S S '*
Þessi vél þykir einkar hentug fyrir bútsögun, þver-
skurði og geirungsskurði.
Hæðarstilling með handhjöli. — Mjcg nákvæm stýr-
ing er tryggð.
Sögurcrhæð allt að ......... 140 mm
Sögunarbreidd allt að ...... 700 mm
Mesta þvermál sagarblaðs .... 500 mm
Snúningshraði sagarblaðs .... 3000 snún/mín.
Innbyggður mótor 220/380 volt 4 KW
Þyngd netto 400 kg. — brúttó 610 kg.
Stuttur afgreiðslutími.
Nokkrar slíkar vélar eru þegar í notkun
hérlendis og hafa gefizt mjög vel.
Framleiðandi VEB — M 1 H O M A
IIOLZBEARBEITUNGSMASCHINE, Leipzf.g
Eirkaumboðsmenn á íslandi fyrir þessa vél svo og
allar aðrar gerðir af trésmíðavélum frá þýzka
alþýðulýðveldinu:
HAUKUR BJÖRNSS0N, Heildverzlun,
Pósth. 13 — Reykjavík,
Símar: 1-05-09 og 2-43-97.
Símaskráin 1961
Þriðjudaginn 16. maí n.k. verður byrjað að afhenda
nýju símaskrána til símmotenda og er ráðgert að af-
greiða um 2000 á dag.
Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal Landss’ima-
stöðvarinnar í landssímahúsinu, gengið inn frá Thor-
valdsensstræti.
Daglegur afgreiðslutimi er frá kl. 9—19, nema
laugardaga kl. 8,30— 12.
Þriðjudag 16. maí verða
Miðvikud. 17. maí —
Fimmtudag 18. maí —
Föstudag 19. ma'í —
Laugardag 20. maí —
Þriðjudag 23. maí —
Miðvikudag 24. maí —
Fimmtudag 25. maí —
Föstudag 26. maí —
Laugardag 27. maí —
afgr. símanr. 10000-11999
— — 12000-13999
— — 14000-15999
— — 16000-17999
— — 18000-19999
— 22000-23999
— — 24000-32999
— — 33000-34999
— — 35000-36999
— — 37000-38499
1 Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöðinmi
þar frá 18. maí n.k.
Frá sama t'íma gengur úr gildi símaskráin frá 1959
og eru símnotendur vinsamlegast beðnir að ónýta
hana.
Bæjarsími Reykjavíkur o,g Hafnarfjarðar.
!