Þjóðviljinn - 14.05.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 14.05.1961, Side 12
ur og gar I tileíni þess, að í dag' er mæðradagurinn, buðu garð- yrkjubændur í Hveragerði fréttamönnum í heimsókn aust- .ur í gróðurhúsin í Hveragerði. J Hveragerði eru nú yíir 30 garðy.rkjubændur og aragrúi gróðurhúsa. Ekki kváðust beir vita, hye .margar blómategund- ir væru ræktaðar i Hveragerði nú, en þeim heiði íjölgað mjög. hin seinni ár og bar þar sér- staklega( mikið á nýjum potta- plöntum áður óþekktum hér á landi. Þær tegundir afskorinna blórna sem verða til sölu á morgun eru mjög fjölbreyttar svo sem ievkoi (ilmskúfur), Ijónsmunni, rósir, baunablóm, gerbera. neliifcur, gladiolur, ixia og .iris. Blómaverð hefur verið svo til óbreytt undanfarin 6—7 ár og er hægt að íá mjög snotra bjómvendi fyrir 20 krónur. Vegna þess hafa garðyrkju- bændur orðið.að gjörnýta gróð- urhúsin til að fá eðlilegan - hagnað. í einu gróðurhúsanna. sem eingöngu var ætlað fyrir rósir. sáu fréttamenn, að garð- yrkjubóndinn hafði sáð út spínati á mitli rósarunnanna. Þetta er þó aðeins hægt áður en rósirnar hafa náð fullum þroska. Til tals hefur komið, að flyt.ja blóm út í stóruni stíl. Garðyrkjubændur hafa fengið tilboð frá Bandaríkjunum um kaup á nokkrum tugum þús- unda aí nellikum í viku h.verri. „Ekki er þó fuHráðið. enn, hvort þetta verður gert þar sem bændurnir verða sjálfir að borga skellinn ef illa g'engur. .f lck heimsóknarinnar sagði einn garðyrkjubóndinn frétta- mönnum kínverska blómasögu, sem hann kvaðst halda mjög uppá og jafnframt oft óska þess, að íslendingar hugsuðu á svipaðan hátt í þeim efnum. Sagan er á þessa leið: Ef þú átt tvö brauð, þá seldu annað og kauptu þér blóm. En því miður, bætti hann við. verða íslendingar víst aldrei svo blómelskandi þjöð. I dag' er tækifæri til að sýna. hvort garðyrkjubóndinn haiði rétt fyrir sér eða ekki. — Blómaverzlanir verða opnar frá kl. 9—4 í dag. ■'( Sunnudagur 14. maí '1961 —r 26. árgangur — 109. tölublað. I Idel Cas'Jro, forsætisráðherra Kúbu, sést hér á blaðamannafundi eftir að innrásinni li víði ver- r5 hrundið. Castro skýrir blaðamönnum frá bardögum o.g bardagasvæðum. Innrásarliðið, sem sar ríkulega búið fcandarískum \ojntum og liergögnum, var gersigrað á 72 klukkustundum. Hóttsemi Sigurjóns veikti sönnunargildi vœttis Eins og skýrt var frá hér í blaóinu í gær, kvaó Hæsti- réttur upp dóm 1 morðbréfamálinu svonefnda í fyrra- kvöld. Var Magnús Guðmundsson fyrrv. lögregluþjónn nlgerlega sýknaður af ákærunni um þaö að hann hefði (jent lögreglustjóra nafnlaust bréf og hótað honum líf- láti, en hinsvegar dæmdur í 4 mánaða fangelsi fyrir rangar sakargiftir. Forsendur hæstaréttardómsins €ru ýtarlegar en dómsorð á þessa leið: „Ákærði, Magnús Guð- mundsson, sæti fangelsi í 4 mánuðt. Ákvæði héraðsdóms um upptiiku á að vera óraskað. Sakarkostnaður í héraði og' fyrir Hæstarétti greiðist að hálfu af ákærða og að háifu Leikur frcman við Elliheimilið Grund í dcg úr ríkissjóði, þar með talin laun sækjanda í héraði og: fyrir Hæstarétti, Páls S. Páls- sonar hæstaréttarlögmanns, kr. 27.000,00, laun verjanda fyr r Hæstarétti, Ragnars ÓI- afssonar hæstaréttarliig- manns,, kr. 12,000,00 og Iaun verjanda í héraði, Guðlaugs Einarssonar héraðsdómslög- manns kr. 10.000,00. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum“. Urri þátt aðalvitnis lögreglu- stjóra ; málinu segir svo í dóms- íorsendum: 1960 er Sigurður Ágúst Ingason einn til f'rásagnar. Þegar virt er vætti hans, verður það fyrst fyr- ir, að hann heí'ur lýst því í prói- um málsins, að hann hafi í skýrslu sinni til yfirlögreglu- þjónsins 27. febrúar 1960 leynt höfuðatriðum varðandi málsefn- ið. Þá verður samkvæmt frásögn hans um atburðina í Stjórnar- Framh. á 3. síðu Aðalfundur Pcstmanna- félags íslands, sem haldinn var fyrir nokkru, lýsti undr- un sinni yfir þeirri ráðstc-f- un, að hækka samnings- bundna aukavinnu nokk- urra yfirmanna póstsins úr 20% upp í 25% af kaupi þeirra fyrir allt sl. ár með- an póstmenn í lægri launa- flokkum fá enga kauphækk- un. Einnig lýsti fundurinn yf'r eindregnum stuðningi sinum við tillögur þær í laur.amálum sem stjórn BSRB hefur nýlega sent ríkisstjórninni og skoraði á aðra op'nbera starfsmenn að standa einliuga með stjórn bandalags- ins í þessu mikilsverða hags- munamáli. Launadeilan sé leyst Kosin var stjórn félagsins fyr- I ir nsesta starfsár og hlutu þess- j ir kosningu: Formaður Dýr- mundur Ólafsson. varaformað- j ur Kristján Jakobsson, ritari. Ólafur Timótheusson, féhirðir Pólskur stjórnandi eg pólskur einleikari S. I Tónleikaliald Sinfóníuliljónv sveitar ís'ands hefur legið niðri um skeið af kunnum ástæðum, en mi er starfsemi sveitarinnar Samkvæmt gögnum þeim. sem hafin að nýju og næstu tónleik- rakin voru, má telja líklegt. að ar í Þjóðlcikhúsinu n.k. þriðju- fyrra hótunarbréíið sé skriíað á I dagskvöld. ritvél í Stjórnarraðshúsinu. En 1 Stjórnandi hljómsveitarinnar rannsokn um það atriði er þó j verður Bohdan Wodiczko og ein- Lúðrasveitin Svanur hefur í eigi svo ýtarleg. að hún út af leikari Tadeusz píanóleikari- o’ag sumarstarfið með því að fyrir sig verði talin fuilkomin leika fyrir framan elliheimilið sönnun þess. við Hringbraut Leikur lúðra- oveitarinnar hefst kl. 3,30. Um komu ákærða í stjórnar- Zmudzinskí Zmudzinski fæddist árið 1924, lærði kornungur að leika á ráðshúsið aðfaranótt 13. janúar píanó og kom fyrst fram opin- berlega á tónleikum 9 ára gam- all. Að loknu tónlistarnámi heima í Póllandi hélt hann til í'ramhaldsnáms i Budapest og síðan til Parísar, þar sem hinn heimsírægi píanóleikari Walter Gieseking var aðalkennari hans. Zmudzinski hefur haldið tón- leika víða um Evrópu, m.a. í fléstum löndum Vestur-Evrópu, Hollandi, Frakklandi og' Dan- mörku, og hvarvetna hlotið hina ágætustu dórna. Að tónleikunum Framhald á 3. síðu. Sigurjón Björnsson, varaíéhirð- ir Kristbjörg Halldórsdóttir. f skýrslu stjórnarinnar fyrir sl. starfsár kom m.a. fram, að borizt höfðu tillögur írá póst- og símamálastjóra um að stofnað- ar yrðu nýjar stöður hjá póst- inum með stárfsheitinu Póstað- stoðarmenn í XI. launaflokki og. Aðstoðarmenn í XII. launaílokki, í stofnuninni Tillögum þessum var harðlega mótmælt, m.a. með undirskrift- um á annað hundrað félags- manna, sem sendar voru viðkom- andi aðilum. Meðal annarra samþykkta' fundarins var áskorun til póst-.! málaráðherra og annarra yfir-- manna stoínunarinnar um að leysa nú þegar launadeiju þá, Framhald á 3. síðu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiu 50 tonn af | i pappir í nýju j [ símaskrána | = Símaskráin 1961 er að = 5 koma út sbr. auglýeingu = = á öðrum stað í blaðinu. = E Símaskráin er nú gefin = E út i 48 þúsund eintökum 5 E og fóru um 50 lestir af Ej E pappír, sem keyptur var E = frá Japan, í skrána. E E Kostnaður við útgáfuna, = = án þess að undirbúnings- = = vinna í skrifslofu sím- = = ans sé talin, nemur rúm- E = lega. 2 millj. króna. = = (pappír, kápa, prenlun, E = bókband, prófarkalestur). E = Wm 3000 fleiri s:ma- E E númer eru í nýju skránni E E en þeirri sem gefin var = E út 1959, og nöfn miklu = E fleiri, þar sem mörg = E þeirra eru slcráð við sama = E símanúmer i mörgum tiL-= = fe'lum. E iiinif iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.