Þjóðviljinn - 16.05.1961, Blaðsíða 1
lflLIIN
V ■ WSm I W4é
i
i
Þriðjuda.gur 16. maí 1961 — 26. árgangur — 110. tölublað.
YFIRFL
HINGA
INGINATO K
SAMNINGA í
skallast enn
AKlangt er síðan sanminga-
fundur hefur verið haldinn
milli fulltrúa Dagsbrúnar og
Hiífar og fu'iltrúa Vlnnuveit-
endasambaridsins.
Var samninganefndafundur
haldinn í gær og stóð frá k!.
2 til k’. 7, en ekkert gerðist.
Annar fundur var ákveðinn á
morgun, miðvikudag.
í dag kemur hingað' æðsti flotaforingi Atlanzhafs-
fcandalagsins, Robert L_ Dennison aðmíráll. Erindi hans
er að ræöa við ríkisstjórnina um yfirtöku flotans á
herstöðvunum hér og um nýjar bækistöðvar fyrir flot-
ann, þar á meðal stöðvar fyrir kafbáta. Eins og Þjóð-
viljinn hefur áður skýrt frá einn blaða eru Bandaríkja-
menn þegar orðnir svo vissir í sinni sök að þeir hafa gert
leigusamning um stöð Olíufélagsins í Hvalfirði og ætla að
hafa þar eldsneyt handa flotanum.
Dennison aðmíráll er einn
æðsti hershöfðingi sem komið
hefur hingað til lands. Hann
er eins og áður er sagt æðsti
flotaforingi Atlanzhafsbanda-
langsins og jafnframt æðsti
yfirmaður bandariska flotans á
Atlanzhafi. Hann kemur hing-
að með einkaflugvél síðdegis í
dag, og mun eiga samningavið-
ræður við rikisstjórnina í
stjórnarráðshúsinu við Lækjar-
torg klukkan 5—7 í dag. Kl.
7 á livöld hefur Guðmundur f.
Guðmundsson utanríkisráð-
herra veizlu í ráðherrabústaðn-
um fyrir aðmírálinn og er
þangað boðið jafnt innlendu
sem erlendu stórmenni. Á
morgun he'dur aðmírállinn á-
fram að semja við valdamenn
hér en mun væntanlega fara
héðan annað kvöid eða fimmtu-
dag.
Stórfelhlar breytingar
Koma Dennisons aðmíráls er
ljós sönnun þess hversu mikla
áherzlu Bandaríkjamenn og
Atlanzhafsbandalagið leggja á
breytingar þær sem nú er ver-
ið að framlcvæma á herstöðv-
unum hér á landi.
Eins og tilkynnt hefur verið
tekur bandaríski flotinn við
herstöðvunum í sumar. Jafn-
framt hefur verið skýrt frá
því að yfirstjórn könnunar-
deildar flotans á Norður-At-
lanzhafi verið flutt hingað til
lands, en sú deild annast í
senn njósnaflug og stjórnar
ferðum kafbáta þeirra sem
ævinlega eru til taks, búnir
kjarnorkuvopnum, skammt frá
slröndum Evrópu. Hinn vænt-
an'.egi hernámsst jóri hefur
skýrt svo frá að hér fái að-
setur langdrægar könnunar-
flugvélar — það er njósnaflug-
vélar.
Nýjar fyrirætlanlr
En jafnframt bendir allt til
þess að Bandaríkin og Atlanz-
hafsbandalagið leggi nú vax-
andi áherzlu á það að fá hér
bækistöðvar fyrir flota sinn,
bæði herskip og kafbáta. Upp-
ljóstranir Þjóðviljans um Hval-
f jarðasamninginn sanna að
þegar er búið að ákveða að
hafa hér e’.dsneytisstöð fyrir
flotann. Og það er mjög eflir-
jtekfarvert að sljórnar'blöðin —
| og raunar Tíminn líka — stein-
^þögðu um frásögn Þjóðviljans
á sunnudaginn. Það er þögn
sakbitinna manna.
Það er einnig kunnugt að
Bandaríkjunum hefur gengið
mjög erfiðlega að fá bæki-
stöðvar fyrir kjarnorkukafbáta
sina í öðrum löndum. Noregur
og Danmörk hafa a’gerlega
Sænskt sundfólk
ksppir í kvöld
Á sunnudagskvtild komu
hingað gestir frá Svíþ.iód
— sundfólk, sem keppir á
Sundmeistaramóti Reykja-
víkur, sem liefst í kvöld kl.
8.30 og síðan á aukasund-
móti annað kviild.
neitað slikum málaleitunum;
andstaðan gegn kafbátastöð-
inni í Skotlandi er mikil og
vaxandi um allt Bretland og
þar munu Banuaríkjamenn
telja aðstöðu sína óþægilega
og bundna ýmsum erfiðum
skilyrðum. Allt veldur þettaþví
að athygli Bandaríkjanna hef-
ur beinzt að Islar.di í vaxandi
mæli. Hér eru fjö’margir stað-
jir sem frá náttúrunnar hendi
henta mjög vel fyrir herskipa-
hafnir og kafbátalægi. Hér eru
aðeins innan við 200.000 íbúar.
Og hér eru stjórnarvöld al-
kunn fyrir þægð, og þar að
Framhald á 2. siðu.
, DENNISON aðm'ráll
Samningamenn Dagsbrúnar
og H ífar eru Eðvarð Sigurðs-
sr>n formaður Dagsbrúnar og
Guðmundur J. Guðmundsson
vaftformaður, og Hermann
Guðmaudsson formaður Hlíf-
ar. Ful’trúar Vinnuveitenda-
sambar.ds'ns eru Kjartan
Thórs, Björgvin Sigurðsson
cg Iíarry Fredriksen.
Fram—Valur, 5:1
I gærkvöld hélt Reykjavík-
urmctið í knattspyrnu áfram
og léku þá Fram og Valur.
Leikurinn var allfjörugur og
hafði Fram yfirburði og sigr-
aði með 5 mörkum gegn 1.
Samtök hernámsandstæðinga aihenda Desmlson
aðmíráli mótmæla- og aðvöruiar-orðssndingu
í dag kl. 6 munu Samtök her-
námsandstæðinga afhenda Denni-
son aðmíráli aðviirunar- og mót-
mælaorðsendingu. Vænta sam- j
tökin þess að sem flestir stuðn-!
ingsmenn þeirra taki þátt í mót !
mælunum með því að safnast
i
saman v'ð stjórnarráðið laust,
fyrir kl. 6, en hernámsandstæð-j
ingar munu standa þar með
kröfuborða til þess að fylg'ja
mótmælunum eftir.
Frá þessu er greint í fréttatil-
k.ynningu frá framkvæmdanefnd
samtakanna, og er hún svohljóð-
andi;
deg'i með einkaflugvél til Kefla-
víkurflu'gvaliar, á viðræður við 1
íslenzka valdamerin í Stjórnar-
ráðinu milli kt. 5 og 7 eftir há-
degi, en situr um kvöldið veizlu
Guðmundar í. Guðmundssonar
utanríkisráðherra í Ráðherrabú-
staðnum við Tjarnargötu.
Samtök hernámsandstæðinga
hafa rökstudda ástæðu til að
ætla, að heimsókn þessa hátt-
setta hermanns sé fyrirboði ugg-
vænlesustu tíðinda í íslenzkum
hernámsmálum:
Breyt'ngu ís'enzku herstiiðv-
anna, sem kallaðar liafa verið
,.Eins og frá hefur verið skýrt
í fréttatilkynningu frá íslenzku
r.kisstjórninni, er í dag, þriðju-
dag 16. maí. væntantegur til ís-
lands Robert L. Dennison aðmír-
?U. yfirforingi Atlanzhafsbanda-
lag'sherja á Atlanzhafssvæðinu.
Aðmírállinn kemur upp úr há-
Ari Kárason ljósmyndari
blaðsins, tók þessar myndir
í sundhiill'nni í gærmorgun.
Á efri myndinni er hin 14
ára skriðsundskona Karin
Grubb, en hún á Norður-
landamet í 100 m skrið-
sundi: 1,04,1. Á neðri mynd-
irni er Roland Sjöberg, 23ja
ára, mjög efnilegur bringu-
sundsmaður.
„varnarstiiðvar" í njósnastiiðv-
ar fyrir langfleygar flugvélar og
lægi fyrir kafbátaflota, búinn
lega yrði staðsettur í Hvalfirði.
Samtökin telia sér skylt að
vekja ath.yg’.i íslendinga á þeirri
hættu, að hér sé verið að knýja
íslenzka ráðamenn til að heim-
ila hérlendis þær njósnastöðvar.
sem aðrar bandalagsþjóðir NA
TÓ hal'a neilað að leyfa í lönd-
um sínum, b.ækistöðvar sem
Sovétríkin tilkynntu fyrir ári
síðan. að þau myndu vægðar-
laust e.voileggja. ef þaðan yrðu
stundaðar njósnir yfir löndum
þeirra.
Samtökin vekja ennfremur at-
hygli á, að ásókn Bandaríkjanna
í kafbátalægi í Kvalfirði stafar
ekki sízt af mikilli andstöðu
gegn slíkum stöðvum, þar sem
eítir þelm hefur verið leitað.
t.d. í Bretlandi — andstöðu sem.
sprottin er af þeirri vissu, að-
slikar stöðvar yrðu fyrstu skof-
mörk í hugsanlegri stórvelda-
styrjöld.
Samtök hernámsandstæð-
inga hafa ákveðið að vekja
í dag sérstaka athygli á and-
úð íslenzku þjóðarinnar á
hernáminu og sér í lagi þe'm
Framhald á 10. síðu.
MIIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJJ
|Herforíngja-|
fbySfing í |
ISuður-Kóreuj
= Seoul 15/5.
= Seint í gærkvöld bárust =
= fréttir um að heriun i Suð- =
= ur-Kóreu hel’ði gert stjórn- =
= arbyltingu og hefði herráð- =
= ið tekið við völduni ríki«- =
= stjórnarinnar. Mikil skot- =
E hríð var við stjórnarbygg-
= inguna og munu margir =
= hafa fallið í bardaganum. =
E AFP-fréttastofan til- =
= kynnti að Sjang Myon for- =
E sætisráðherra heiði verið =
E settur í stoíufangelsi. Þeir =
E herforingjar, sem að stjórn- =
E arbyltingunni standa. eru =
5 sagðir mjög hægri sinnað- =
E ir, en ekki var tilkynnt =
5 hvort þeir styddu Syngman =
E Rhee, hinn afdankaða ein- =
E ræðísherra, sfem nú dvelst =
E í Bandaríkjunum.
iTmiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiimimiiiiii&'