Þjóðviljinn - 16.05.1961, Síða 5
Þriðjudagur 16. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Kommunl
minnist fjör
ékkéslóvakíu
sins
Á þessu ári eiga margir kommúnistaflokkar í Evrópu ir megtjijrn. baráttunnar. gegn
40 ára afmæli, þeir voru stofnaöir upp úr fyrri heims- borgál&síétfinni:' En borgara-
styrjöldinni og í kjölfar októberbyltingarinnar. Þessa stéttin svaraði réttmætum
tíagana, 14.—16. maí, minnist Kommúnistaflokkur krofum hins vmnandi íoiks með
Tékkóslóvakíu þessara tímamóta og fer hér á eftir ör- ^V1 aðt lata ,skjota nl han^
stutt frásögn af starfi flokksins og árangri.
stökum skemmdarathöfnum til valdsins, ef hún hefði tekizt. Err
Sigur hinnar miklu október- Á fimmta flokksþ.nginu,
hóíi á kröfugöngumenn og með
ofsóknum á hendur kommún-
j ;-t,um. Þrátt fyrir þetta ofbeldi
fe- tók þó Komúnistaflokkur Tékkó-
byltingar sósíalismans losaði um ; brúar 1929, urðu hentistefnu- slóvakíu að mynda samfylkingu
byltingaröfl verklýðsstéttarinnar
um heim allan. Tékkar og Slóv-
akar, sem bjuggu við kúgun í
hinu austurríska þjóðafangelsi,
fögnuðu októberbyltingunni sem
atburði, er hafa myndi í för með
sér frelsisvakningu. Sögulegar
heimildir frá árunum 1917 og
1918 vitna um geysifjölmenna
lýðfundi, reiðútorm móti styrj-
öld heimsvaldasinna og kröfu-
göngur til að heimta þjóðfrelsi
og félagslegt réttlæti. „Fólkinu
frið, frelsi og brauð!‘‘ og „Sósí-
ölsk þjóð!“ voru kjörorð, er sjá
mátti á kröfuspjöldum í maí-
göngum alþýðunnar 1918. At-
burðirnir ráku hver annan, svo
sem bergmól októberbyltingar-
menn undir, og hinn lemnski verkamanna í borg og sveit og
armur undir fory' u K’ements Varð vel ágengt í því efni, en
Gottwalds var ko-inn til flokks- l ' samfylking varð síðar grund-
forystu. • i vö’Iur baráttunnar fyrir vörn
•; lýðveldisins.
Sívaxandi áhrif.
Þegar á þeim t' -a, er sjötta
flokksþingið kom man, tveim
árum eftir hi kmmta, kom Þegar Hitlersfasisminn komst
það í ljós, hversu rétt hafði til valda í Þýzkalandi með
verið mat fimmta flokksþings- stuðningi vestrænna heims-
ins á málavöx um. Vissu- valdasinna varð baráttan til
lega var ekki um það að ræða, varnar lýðveldinu- brýnt verk-
skæruhernaðah og stórfelldrar
þjóðaruppreisnar eins og upp-
reisnar Slóvaka árið 1944 og
uppreisnar íbúanna í Prag í maí-
mánuði 1945. Þessi einbeitta bar-
átta varskipulögð af stjórn
Kommunistaflokks Tékkó
sjóvakíu, sem þá hafði aðsetur
í Moskvu (meðan á styrjöldinni
stóð) ásamt leynistjórn flokks-
ins heima fyrir. Þetta var ójöfn
barátta, og kommúnistar færðu
þar hinar þyngstu fórnir. Þrisv-
var tókst þýzku leyniþjónust-
unni (Gestapo) að brjóta nið-
ur hina leynilegu miðstjórn
flokksins, og 25.000 kommúnist-
En þeim var sópað af sviðinu afi
öflugri varnaröldu milljóna
verkamanna og annars vinnandi
fólks, sem safnaðist undir merki
Kommúnistaflokksins. Með þcss-
um febrúaratburðum iutlkomn-
aðist breyting hinnar þjóðernis-
legu og lýðræðislegu býltingár
í sósíalska byltingu, og þjóðir
Tékkóslóvakíu hófu nú ótrauðar
göngu sína til sósíalismans.
Tékkóslóvakía er fyrsta landið í
heiminum, þar sem sósíalismi
nær fram að ganga í háþróuðu
iðnaðarþjóðfélagi.
Árngur sá, sem tékkóslóvak-»
íska þjóðin hefur náð í fram-
Erfiðustu árin.
að auðvaldið hefði náð að festa
sig í sessi. Á tírrum mikillar
kreppu og stórkostlegs atvinnu-
leysis eins og til dæmis á árinu
1933, er tala atvmnuleysingja í
Tékkóslóvakíu fór yfir eina
arinnar miklu. — ótvíræð sjálf- milljón, sannaði kommúnista-
stæðisyfirlýsing tékkóslóvakísku flokkurinn byltingarsemi sína
þjóðarinnar 14. október 1918 og \ og tryggð við verkalýðsstéttina.
lýðveldsins 28. október sama ár. 1 Hann barðist djarflega fyrir
Staða borgarastéttarinnar var
ekki styrk eftir yfirlýsingu hins
sjálfstæða tékkóslóvakíska lýð-
veldis, enda þótt hún hefði að
vísu í höndum stjórnartauma
hins nýja ríkis. Verkalýðurinn
háði einbeitta baráttu fyrir réttri
pólitskri stefnu hins unga lýð-
veldis. Borgarastéttin beið hins
vegar færis, og með aðstoð sósí-
aldemókrataforingjanna réðst
hún gegn verklýðshreyfingunni í
lok ársins 1920. Miskunnarlaust
barði hún niður baráttu verka-
manna fyrir réttlátu þjóðfélags-
skipulagi í Tékkóslóvakíu.
Flokkurinn stofnaður.
Verklýðsstéttin skildi, að ó-
sigur hennar var því að kenna,
að hún átti sér ekki að forystu
stríðandi byltingarfjokk. Dagata
14.—16. maí 1921 var stofnþing
Kommúnistaflokks ' Tékkó-
slóvakíu, byltingarflokks verk-
lýðsstéttarinnar, haldið í Prag.
Kommúnistaflokkur Tékkóslóv-
akíu var írá upphafi fjölda-
flokkur, er sameinaði innan vé-
banda sinna tugi þúsunda
stéttvlsra verkamanna, svo og
beztu íulltrúa hinnar tékkó-
slóvakísku menntamannastéttar
Það var höfuðstyi’kur flokksins
hversu mikinn fjölda hann hafði
innan vébandá sinna. Þetta
veitti honum tök á því að ná
sem bezt ti] verkamanna í verk-
smiðjunum, bænda í sveita-
þorpunum og almennings á
mörgum sviðum þjóðlífsins. En
á þessu voru einnig (agnúar
það gerði flokknum erfiðara
fyrir um það að sigrast á ýms-
um veilum, er fólgnar voru í
leifum sósíaldemóákratískra
hugmynda, sem ýmsir flokks-
menn höfðu flutt með sér inn í
flokkinn. Árin 1924—1929 voru
Kommúnistaflokki Tékkóslóv-
akíu allhættulegt tímabil, en á
þeim árum létu leiðtogar hans
ánetjast röngum kenningum um
það, að auðvajdinu myndi tak-
ast að festa sig í sessi að nýju.
réttindum allra vinnandi manna.
Hann stjórnaði baráttu bænda
gegn síversnandi lífskjörum, og
hann studdi sanngjarnar kröfur
vinnandi menntamanna og stuðl-
aði að auknum skilnlngi þeirra
á því, að um raunverulega hag-
sæld landsins myndi ekki geta
orðið að ræða nema með sigri
verklýðsstéttarinnar. Með þess-
ari starfsemi sinni í þágu þjóð-
arinnar allrar vann flokkurinn
verklýðsstéttinni samherja í
efni tékkóslóvakísku þjóðarinn-
ar. Á þessu erfiða sögutimabili
hélt Komúnistaflokkurinn einn
uppi irierkjum lýðréttinda, frels-
is og sjálfstæðis þjóðanna í
Tékkóslóvakíu, þar sem borgara-
stéttin gerði hins vegar annað
tveggja, að láta undan síga fyr-
ir fasismanum eða veita honurn
beinan stuðning. Komúnista-
flokkurinn hóf að skipuleggja
þjóðfylkingu allra lýðræðisafla
lýðveldisins eftir sjöunda
flokksþingið 1936, og hann var
í rauixinni hinn eini íormælandi
þjóðarviljans til varnar lýðveld-
inu með aðstoð Ráðstjórnar-
ríkjanna. Þrátt fyrir þennan
vilja þjóðarjnnar til að verja
landið gerðust erlendir auðkýf-
ingar til að ófurselja Tékkó-
slóvakíu Hitlersíasismanum
með samningunum í Múnchen
öllum þjóðfélagsstigum og skap- 30. september 1938.
ar voru pyndaðir til bana eða
teknir af lífi í fangabúðum og
dýflissum nazista. Tilgangur bar-
áttunnar var sá að leysa Tékka
og Slóvaka undan þrældómsoki
nazista, koma á stofn réttlátu
þjóðfélagi sósíalismans, tryggja
öryggi þess og girða fyrir, að
atburður eins og Múnchensátt-
málinn gæti endurtekizt. Útlagá-
stjórn KomirJ.mistaílokksins
samdi í þessum anda áætlun, er
verða skyldi grundvöliur þjóð-
fylkingar Tékka og Slóvaká. .Á-
ætlun þessi fól i sér þau bylt-
ingarmarkmið, sem þjóðin barð-
ist fyrir. Drög að áætluninni
voru samþykkt og undirrituð af
öðrum flokkum þjóðfylkingar-
arinnar svo sem ríkisstjórnar-
stefnuskrá, og gerðist það í
Kosice í apr:I 1944. Kosice-
stefnuskráin, svo sem áætlun
þessi hefur verið kölluð, varð
grundvöllur þeirrar þjóðernis-
legu byltingar, sem Kommún-
istafjokkur Tékkóslóvak'u
stýrði til fullnaðarsigurs í hinni
sósíölsku byltingu.
Framkvæmd sósíalismans.
Árið 1945 urðu söguleg
straumhvörf í lífi þjóðanna í
Tékkóslóvakíu. Sigurinn yfir
Afturhaldinu var sópað af sviðinu af öflugri varnaröldu hins fastarlklnu Óýzka skapaði hag-
\innandi fólks í febrúar 1848. Myndin er tekin þá á Gamla Am skilyiði 1>lir framkvæmd
Myndin er tekin j Prag 1. maí 1918. Á kröfuborðaaium stend*
ur „sósíöísk þjóð“.
borgartorgiau í Prag.
aði þannig ski’yrði v'ðtækrar
samfylkingar móti borgarastétt-
inni. Traust það, sem flokkur-
inn naut meðal þjóðarinnar, má
marka af því að þegar á árinu
1925 hlaut hann nærri því eina
milljón atkvæða í þingkosning-
um. Áhrif hans fóru sívaxandi.
Á fjórða tug aldarinnar, einkum
árið 1932, stjórnaði flokkurinn
stófelldri verkfallsbaráttu. Hann
skipulagði til dæmis hið sögu-
lega verkfall námamanna í
Most, en þar sameinuðust um 25
þúsundir vinnandi manna und-
Landsbúar skildu, að eina inn-
lenda aflið, er héit trúnað við
hagsmuni þjóðanna í Tékkó-
slóvakíu, var Komúnista-
flckkurinn, og að eini erlendi
aðilinn, er hið sama yrði sagt
um, voru Sovétríkin. Kommún-
istar stjórnuðu andstöðuhreyf-
ingunni móti hernámsliðinu dg
kvislingum fasismans á erfið-
ustu árunum, meðan stóð á. her-
námi nazista (frá 1939 til 1945).
Kommúnistafjokkur Tékkó-
slóvakiu skipulagði allsk.vns bar
þjóðlegrar og lýðræðislegrar
byltingar. í fyrsta sinni í sögu
Tékkóslóvakíu varð verklýðs-
stéttin ráðandi stétt. Kommún-
istaflokkur Tékkóslóvakíu
stjórnaði starfsemi þjóðarinnar
til þess að reisa úr rústum hið
stríðshrjáða land, efla völd verk-
lýðsstéttarinnar, tryggja landinu
hagsæld og öryggi og korna á
sósíalismanum. Fulltrúar aftur-
haldsins reyndu að stöðva þessa
þróun, og í febrúarmánuði
1948 gerðu þeir tilraun um það
að hrifsa til sín völdin á sama
hátt sem árið 1920, en sú til-
raun hefði stjakað Tékkó-
áttu móti nazistum, allt írá ein- slóvakíu yfir í fylkingu auð-
kvæmd sósíalismans, er trygging
þess, að landið muni eiga fyr-
ir sér stórglæsilega íramhalds-
þróun. í Tékkóslóvakíu hefui’
þjóðin ríkisvaldið tryggilega í
sinum höndum. Arðrán manns
á manni hefur verið afnumið að'
fullu og öllu. Efnahagsstyrkur
landsins hefur- aukizt. Á síðast-
liðnu ári var iðnaðarframleiðsl-
an fjórföld á við það, sem var
árið 1937. Samfara hinni hröðu
aukningu iðnaðarframleiðslunn-
ar hafa orðið eðlisbreytingar á
iðnaðinum. Þungiðnaður, einkum
vélaiðnaður, er orðinn grund-
völlur þjóðarbúskaparins. Tékkó-
slóvakía hefur þegar öll skil-
yrði til að leggja l'ram sinn mik-
ilvæga hlut til lausnar því efna-
hagslega viðfangsefni sósíölsku
ríkjafylkingarinnar að vera kom-
in upp í helming heimsfram-
leiðslunnar árið 1965, sva og að
ná hinum háþróuðustu auð-
valdsríkjum í framleiðslumagni
á íbúa að meðaltali og fará
fram úr þeim að þessu leyti.
Umbreyting landbúnaðarins'-
er annar mikilvægur árangur
markvísrar starfsemi Kommún-
istaflokksins. Sósíalskar fram.
leiðsluaístæður eru nú í raun-
inni komnar á í öllum landbún-
aðarhéruðum Tékkóslóvakíu, og
urn 90 hundraðshlutar landsins
eru nú ræktaðir á vegum sam-
yrkjubúa og ríkisbúa. Þjóð
Tékkóslóvakíu hyggst nú hraða
landbúnaðarframleiðslunni, svo'
að hún verði komin á fram-
leiðslustig iðnaðarins um 1970.
Landbúnaðurinn mun því verða\
enn betur fær um það cn nú
að tryggja þjóðinni gnægð mat-
væla og hækka Hfskjarastigið.
Hækkun líískjarastigs hins
vinnandi fólks og farsæld þegn-
anna yfirleitt er eðli og mark-
mið allra þeirra stórkostlegm
efnahagsverkefna, sem ráðizt er
í, þar sem sósialismi er í fram-
kvæmd. Vegna hinnar hröðis
Framhald á 10. síðu.