Þjóðviljinn - 16.05.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. maí '1961
skóverduí
undir nafninu
Skév;
Austurstræfi 18. (Eymundssonarkjallara).
iiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiii;ii!iiiiiiiií!^iiii!iiiiiiiiii]i!ii!iiiii!iiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiuiiill!!!!!!!!i!ll!!l!!llllini
Kvenskór frá Englandi, margar gerðir.
Karlmannaskór. matgar gerðir, tvær breiddir. Þar á meðal
ödýrir .karlinJ^nasaridalic^og ódýrir sumarskór, gataðir.
★
Ennfremur seljum við banaskófatnað, sírigaskófatnað og
gúmmískófatnað,
★
Komið, skoðið og kynnið yður hið stórglæsilega úrval.
Skóva
Austurstræti 18. (Eymundssonarkjallara).
Ii!!i!!!!!í!!íiii!ti!i!!!!!!!i!l!!!!!!!!i'!;!!i!!!!il!!!ll!l!l!l!!
Yfirflotaforingi
Framhald af 1. síðu.
Bandaríkin hafa þegar til-
láakar áætlanir um að sprengja
kafbátahöfn inn í Þyril í Hval-
firði, og koma aðmírálsins sýn-
ir.að nú á að leggja áherzlu á
að þær áætlanir fáist fram-
kvæmdar.
Þiið eitt geti bjargað
■ Reynslan hefur sýnt að ráða-
mönnum í stjórnarráðinu er
ekki að treysta þegar Banda-
TÍkin og Atlanzhafsbandalagið
leggja áherzlu á að koma kröf-
um sínum fram. Það eitt get-
ur bjargað að þjóðin snúizt til
andstöðu á svo afdráttarlausan
hát-t að stjórnarherrarnir dirf-
ist ekki að láta uncian hinni
erlendu ásælni — livað sem
í boði er.
Ný sending
Suitiarhatlar
Sumarkjólar
Blússur
Orlon-peysur
XJllar peysur
Nýtt úrval
Hattabúð Reykjavíkur,
1 Laugavegi 10.
Samúðarkort
um skoðun biíreiða í Kópavogi 1961.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist, að aðalskoðun
bifreiða fer fram, sem hér segir: -
Þriðjud. 23. maí Y- 1 — 50
Miðvikud. 24. maí Y- 51 — 100
Fimmtud. 25. maí Y-101 — 150
Föstud. 26. maí Y-151 — 200
Þriðjud. 30. maí Y-201 — 250
Þriðjud. 6. júní Y-251 — 300
Miðvikud. 7. júrii Y-301 — 350
Fimmtud. 8. júní Y-351 —■ 400
Föstud. 9. júní Y-401 — 450
Þriðjud. 13. júní Y-451 — 500
Miðvikud. 14. júní Y-501 — 550
Fimmtud. 15. júní Y-551 — 600
Föstud. 16. júní Y-601 — 650
' Þriðjud. 20. júní Y-651 — 700
Miðvikud. 21. júní Y-700 og þar J-fir.
Bifreiðaskoðunin fer fram við Félagsheimili Kópa-
vogs ofangreindra claga kl. 9—12 og 13—16.30.
Við skoðun skal sýna kvittun fyrir greiðslu bifreiða-
skatts áfallins 1961. Einnig skulu sýnd skilríki
fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið
sé i gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram.
Athuga ber að þeir er hafa útvarpstæki í bifreiðum
sinum, skulu hafa greitt afnotagjöld áður en skoð-
un fer fram.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður
auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam-
kvæmt umferðarlögum nr. 26/1958 og bifreiðin tekin
úr umferð hvar sem til henar næst.
Bæjarfógetinn í Kópavogi, 15. maí 1961.
Bergur Bjarriason, settur.
í Geirsgötu 14 (fyrir vestan Sænska frystihúsið).
Hvers konar gúmmísuða og viðgerðir á gúmmí-
skóm ög hlífðarfatnaði.
Athugið: Geri við og styrki hæla á kvenbomsum
gegn sliti frá mjóu skóhælunum.
SIGURBUR JÓHANNESSON.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
SIGRÍÐUR MAGNCSDÓTTIR
Hverfisgötu 58 andaðist í Bæjarspítalanum 13. þ.m.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu, laugar-
dagiiin 20. þ.m., kl. 10.30 f.h
Athöfninni verður útvarpað.
Aldís Ásmundsdóttir, Jóhannes Guðnason
Magnea Ásmundsdóttir, Ólafur Tímótheusson
o,% harnabörn.
Eiginmaður minn
GUBBJARTUR ÓLAFSSON,
fyrrverandi hafnsögmnaður
lézt í Landakotsspítala hinn 15. þ.m.
Fyrir liönd vandamanna
Ástbjörg Jónsdóttir.
'*“í« ?
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum um land
allt. 1 Reykjavik rhannyrða-
verzluninni 'Bankastræti 6.
Verzlun Gun>iþórunnar Hall-
dórsdcttur, Bókaverzluninni
Scgu, Langhoitsvegi og í
skrifstofu félagsins í Nausti
á Grandagarði. Afgreidd í
sima 1-48-97.
Húsbyggjendar
Pípur með tilheyrardi fitt-
ings ávallt fyrirliggjandi.
í RÖRSTEYPA KÓPAVOGS,
Sími 10016, .
U‘-
Þórður
sióöri
0
Kafbátsforinginn gaf síðustu skiparimar áður en kaf-
báturinn héldi frá skipakvinni. Hann vildi vera örugg-
ur um að Olga eyðilegði ekki fyrirætlanir hans enn
2iriii sínni, 'Á meðan voru Olga og Þórður í neyðar-
útgarjginum og biðu eftir því að allir hyrfu úr turn-
inum. Þau ur'ðu að freista þess að komast frá ikaf-
bátnum áður en hann sigldi í kaf. Um borð í Bruir.i-
vis“ voru ailir mjög órólegir. Á næsta augnabliki
myndi kafbáturinn hverfa — hvað var hægt að gera
til að bjarga Þórði? Hann var hvergi sjáanlegur.