Þjóðviljinn - 18.05.1961, Síða 4

Þjóðviljinn - 18.05.1961, Síða 4
SÍ') — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. maí 1961 ---------- ■■ ■ - ■ ■■ - - ■ ■ ■ ■■■■■ ■— » ■ » . . . ...... .... Ritnef ud: Arnór Hannibalsson tJlfur Hjörvar ÆS KUÚÐSS ÍÐ A N Niður s sko!a Jón Baldvin Hannibalsson er nýkominn heim eftir að' hafa setið alþjóölega slúdentaráðstefnu í Póllandi. Frétta- maður Æskulýðsíöunnar brá sér af því tilefni á fund Jóns og innti hann frétta af þessari ráðstefnu. Hvar var ráðstefnan haldin? — í Kraków, hinum forna höfuðstað Póllands. Hvenær ? — Dagana 6.—12. marz síð- astliðinn. Á hverra vegum? — Pólska stúdentasamband- ið (ZSP) átti frumkvæðið að því að efna til þessarar ráðstefnu og skipulagði hana að öllu leýti í samráði við Alþjóðasambcnd stúdenta (IUS). . Hverjir áttu aðild að ráð- stefnurni ? — I henni tr.ku þátt full- trúar 54 stúdcvtasamtaka úr öílum heimsálfum og 34 þjcð- löndum, þar af 12 vesturevr- ópulöndum. Voru fulltrúarnir af ýmsu pólitísku sauðahúsi. Plvert var viðfangefni ráð- stefnunnar? ' — Höfuðviðfaugsefnið var afvopnun og friðsamleg sam- búð þjóða með mismunandi þióðfélagshætti Öll vanda- mál voru sérstaklega rædd frá sjó’Tirhorni stúdenta. sjálfsagt á stúdenta ekki síður en annað fólk. Hér er um tvo kosti að velja: Annar er kalt stríð, vígbúnaðaræði, sem tákrar einfaldlega færri menntastofnanir og vísindaset- ur, færri háskólar, lélegri menntunarskilyrði, meiri fá-. fræði, ólæsi, fátækt volæði, eymd, hungur, dauði. Hvenær sem er getur brotizt út heitt stríð: endalok siðmenningar- innar. Hinn kosturinn er af- vopnun, aukið afl til friðsam- legrar uppbyggingar, auknar efnahagslegar og menningar- legar framfarir. Stúdentum stendur það allavegana nær en ýrrtoum öðrum að talca höndum saman í baráltu fyrir því, að i stað þess að drii- að sé niður kafbátavíghreiðr- um út um allar trissur, t. d. hér upp í Hvalfirði, verði heldur reynt að gefa öll- um hinum hungrandi millj- cnum, sem eru bróðurpartur- inn af mannfólki á jarðar- kringlunni, eitthvað að éta, kenna þeim að draga til stafs veitt í menninguná; það er aldeilis tími til kominn. Vopn- in liafa þrifist of lengi og of vel. Og við verðum að berjast fyrir afnámi vopn- anna, berjast fyrir því að menningirj fái þrifist. Stú-’ ■ dentar í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku eru vaxtar- broddur þjóðfrelsishreyfiiíga, sem sprengja af sér hlekki kúgaranna. Þeir vísa nýlendu- kúgurunum norður og niður, kre.fjast raunverulegs sjálf- stæðis, efnahagslegra fram- fara. Þeir eru ekkert feimn- ir við að berjast fyrir góð-. um málstað, fremur en þeir islenzku memtamenn, sem höfðu forystu í okkar sjálf- stæðisbaráttu. Þetta fólk hlær að þeim hjáróma rödd- um, sem segia að þeir eigi ekki að skipta sér af öðru en tilraunum til að kría út afslátt í búðum Byltingin á Kúbu er glæsilegt dæmi um það, livernig heil þjóð reis upp og rak böðla sína af höndum sér, hófst úr niður- lægingu og smán til glæstra afreksverka.. Menntamenn og stúdentar áttu ríkan þátt 'í þeim sigri kúbörsku þjóðar- innar. Þú álítur því. að barátta gegn afturhaldsöílunum livar- Myndin er frá Varsjá, hinni sögufrægu höfuðborg Póllands, sem nazistar jöfnuðii gersamlega við jörðu á styrjaldarár- unum. N Nú hefur borgin verið endurreist með miklum glæsibrag, svo að þar eru varla nokkrar rústir sjáanlegar lengur. Pólverjar eru staðráðnir í því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að uppbyggingarstarf þeirra verði ekki aftar að engu gert af vUisvéluin nýrrar styrjaldar. Þarna voru menn frá Samein- uðuþjóðafélögum, t.d. frá Vestur-Þýzkalandi og Svíþjóð, frá hollenzka stúdentasam- bandinu, sem er íhaldssamt, frá stúdentasambandi brezka Verkamannaflokksins, frá hinnd voldugu brezku fjölda- þjóða, og skorað er á stór- veldin að afnema allar lier- stöðvar á erléndri grund. Hvaða álit kom fram á upp- gargi nazismans í Vestur- Þýzkalandi ? — Margir fulltrúar létu í Ijós ugg sinn yfir þróun tlœtt við Jón Haídrin Mannihalsson n«. alþjóðlega ráð« stetnn stúdenta um afropnun9 sem huldin rar í Póliandi Hvernig var liagað dag- skrá? — Fyrstu tvo dagana voru flutt ýtarleg yfirlitserindi, og síðan spunnust umræður. Fyrra erindið flutti sovéting- ur, Míkaíl Selepín um þróun afvopnunarmála frá styrjald- arlokum. Hið seinna flutti hinn þekkti pólski hagfræð- ingur Dr. Czeslaw Bobrowski, varaforseti áætlunarráðs Póllands, um efrahagsleg vandamál afvopnunar í austri og vestri. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að afvopn- un hefði ekki í för með sér ó- yfirstíganlega erfiðleika fyr- ir hagkerfi auðvaldslandanna, þctt því sé oft haldið fram. Það fcyrfti að vísu mikið á- tak til að framkvæma afvopr.- \m, ekki sízt í Bandarlkjun- un, en va,"i1amálið væri ekki óleysanlegt. Sérstaka áherzlu lagði dr. Bobrowski á það, að sósíalistísku rikin hafa ávallt beitt sér fyrir afvopnun, enda hefði það hinar stórfelldustu framfarir 'í för með sér að leggja niður hergagnaiðnað- inn og framleiða nevzluvörur í staðinn. Má það Ijcst vera, að einhver árangur á sviði afvopnu’rr er hreint og beint skil.yrði fyrir bættri friðasam- legri sambúð milli þjóða, af- námi herstöðva og eyðingu 1 tortryggni. Eu hafa stúdenfar einhverra . sérhagsmuna að gæta í þessu .' sambandi. eða hvað? í — Ekki að bví leyti. að ' tnúgmorðstæki nútímans bíta og stauta sig fram úr bók. Þetta er margfalt skynsam- legra, a.m.k. í augum allra, sem ekki hafa sitt lifibrauð af því að drepa fólk sam- kvæmt pöntun, eins og t.d. þessi Natókall, sem hér var að þvælast. Hvernig berjast stúdentar fyrir afvopnun til menning- arauka ? — Stúdentasamtök ýmissa landa hafa sýnt það s'iðustu missei’in, að þau eru afl, sem ýmsu fá áorkað. Hinir föllnu fantar, Batista, Syngman Rhee og Menderes fengu að kenna á því. Stúdentum er hvarvetna, ljóst, að það stoð- ar ekki að loka sig inni í bckasöfnum ellegar dútla við túrisma og hótelrekstur, ef það á að vera allt og sumt. Það er ekki nóg. Öld bæna- skránna er löngu liðin, kóng- ui’inn er dauður og dottinn upp fyrir. Við verðum að berjast fyrir okkar stefnu- málum. Við heimtum laun fyr- ir að stunda nám, það er vinna, sem kemur þjóðfélag- inu að notum, enda hafa ríki sósíalismans viðurkennt það. Við heimtum almennilegar menntastofnanir, en ekki eitt- hvað, sem ber aðeins það mfn. Viö heimtum, að fjármagni sé vetna í heiminum stuðli að afvopnun og friði? — Já, það eru afturhalds- öflin, sem hafa komið af s»tað tveim heimsstyrjöldum og undirbúa þá þriðju. Það er í þágu friðarins að útrýma þeim. Hugtökin friður og þjóð- félagslegar framfarir eru ó- aðskiljanleg. Var ráðstefnan sammála um þetta ? — Það má segja það. Full- trúarnir höfðu mjög mismun- ar.di stjórnmálaskoðanir. hreyfingu, sem berst fyrir vetnisafvopnun (CND). Ráð- stefnan var því engin einiit hallelújasamkunda. Ályktun ráðstefnunnar, sem samþykkt var nær einróma (,fulltr. Vestur-Þýzkalands sat hjá) fordæmir harðlega í’.ýlendu- 'kúgun ‘i öllum sínum myndum og mótmælir endurvígbúnaði. Vestur-Þýzkalands, sérstak- lega tilraunum til að búa vest- urþýzka herinn vetnisvopnum. Lögð er áherzla á þýðingu afvopnunar fyrir bætt lífskjör mála þar. Nú þegar eru þar starfandi 110 fasistísk og afturhaldsinnuð æskulýðssam- tök, sem telja 250 þúsund meðlimi, og eni foringjar þeirra flestir fyrrverandi leið- togar Hitleræskunnar og með- limir SS. 140 hershöfðingjar og aðmírálar hersins þjónuðu Hitler. 88 sendiráð og stjórn- ardeildir utani’íkisráðureytis- ins hafa fyrrverandi nazista- diplcmata í þjónustu , sinni. 70% dómara. störfuðu 'x sinnj grein á tímum Hitlers. Her- inn vígbýst af kappi og ógn- ar friði og öryggi Evrópu. Þessar staðreyndir gera enn Ijcsara hve brýn nauðsyn er að framkvæma afvopnun, og benti ráðstefnan á Rapacki- áætlunina, sem mjög tíma- bært snor í þá átt. Mjög ákafar umræður spunnust út af kröfunni um einhli'ða vetnisafvopnun stór- veldanria og að fleiri ríki fái ekki vetnisvopn eru nu hafa þau. Kínverski fulltrúinn var gegn því, að hið síðastnefnda væri tekið fram. Bretinn Mikael Ci’aft var mjög ein- dreginn 1 afstöðu sinni fyrir einhliða vetr.isafvopnun, enda var hann fulltrúi vetn- Franxhald á 10. síðin Hvítasumtuferð Æ.F.R. og Æ.F.K. Æskulýðsfylkingin í Rvík ag Kópavogi gangast fyrir fjölmennri Hvjtasunnuferð á Snæfellsjökul. Lagt verður af stað síðdegis á laugardaginn frá Félags- heimili ÆFR að Tjarnargötu 20. Á sunnudag verður gengið á Snæfellsjökul, en mánudag annan í hvítasunnu verður farið á ýmsa merka sögu- staði á nesinu og skoðað hið sérstæða landslag. Gist verður í stórum ferða- tjöldum Fylkingarinnar á sfað þar sem fegurð jökuls- ins og sólarlagsins blasir við og skapar ógleymanlegar stundir í huga ferðalangsins. Framreiddir verða heitir drykkir og súpur. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig til þátttöku í Fé- lagsheimilinu eða gefa sig fram í síma 17513. Gleymið ekki rauðu söngva- bókinni! Ferðanefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.