Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 1
EEduríSingapore Mesti bruni í sögu röiV]- ónaborgarinnar Singapi. s varð í gær. Eldurinn geys&Ji á 12 ferkílómetra svæði. Hann brauzt út í kvikmyndahúsi og læstist brátt í eldfima feofa fátækrahveríanna. I 17 FÉLOG Sautján verkalýðsfélög, þeirra á meöal sum hin fjöl- mennustu á landinu, hafa boðaö vinnustöðvun í næstu viku hafi ekki áður náðst samningar við atvinnurek- endur. Búast má við verk- fallsboðunum frá ýmsum öðrum félögum næstu daga. I Reykjavík hefur Dagsb'rún boðað verkfa.ll frá og með mánudeginúm 29. maí. Ýmis félög iðnaðarmanna hafa boðað Ilsta sovétko heimsækir Isiand vinnustöðvun frá miðnætti laugardaginn 3. júní. Hér í ’ ’-íV’-'i, hefur áður verið get- ið félaga járniðnaðarmanna, bifvéiavirkja, blikksmiða og skipasmiða. í fyrrakvöhl sam- þykkti trúnaðarmannaráð fé- lags rafvirkja að boða verk- fall frá 3. júní. Á fundi fulltvúaráðs trésmiða í gærkvöld var ákveðið að boða verkfall frá 5. júní. Á trúnað- armannafundi í fyrrakvöld á- kvað Verkakvennafélagið j Framsókn að boða verkfall frá 5. júní. Trúnaðarmannaráð félaga málara, múrara og pípulagn- ingarmanna halda fundi í kvöld um verkfallsboðun. 1 Hafnarf.vði hefur Hlíf boð- að verkfall frá og með 29. maí. Verkakvennafélagið _ held- ur fund í kvöld um heimild til vinnustöðvunar. Á Akureyri hafa verka- mannafélagið, verkakvennafé- lagið, Iðja og bílstjóvafélagið boðað verkfail 29i maí en járn- jiðnaðarmenn 3. júní Félag jverzlunar- og skrifstofufólks hefur boðað verkfall 1. júni. | Fé’ög verkamanna og verka- .kvenna á Húsavík hafa boðað verkfall 29. júní. | Trúnaðarráðum félaga j vcrkamanna og verkakvenna á Sigluf irði hefur vavið gefin j heimild til verkfallsboðunar, en ' hennar hefur enn ekki verið jneytt. j 'Fulltrúar Dagsbrúnar og .Hlífar sá'.u á fundi með sátta- jsemjara til miðnættis í fyrra- jkvö’.d eh þar gerðist ekkert, lengin ný tilboð lcomu fram. Annar fundur hófst klukkan níu í gærkvöld. Jónatan Hall- varðsson tók þált í fundinum með Torfa Hjartarsyni sátta- semjara. I gær klukkan fimm hélt sáttasemjari fund með full- tvúum félaga í byggingariðn- aðinum og klukkan hálf sjö 'fund með fulltrúum félaga í málmiönaðinum og skipasmiða. Raosteínur íyrir vestan og austan Á sunnudaginn kemur sam- an á ísafirði ráðstefna þeirra félaga. á Vestfjörðum sem fara j með samninga fyrir hönd lanl- vévkafólks. Verða tveir eða þrír fulltrúar frá hverju fé- j lagi. Þar vevða samningsmálin ræöd cg ákvarðani'r teknar.! SamningaT' hafa verið eins um alll samningssvæði Alþýðu- sambands Vestfjarða, og er ætiunin að svo verði áfram. Þá mun einnig vera á döf- inni ráðstefna fulltvúa verka- lýðsfélaganna á Auslfjörðum um samningsmálin. á Kardemommu- Það er ekki oft að við birtum mynd af daaspari á forsíðu. En liér er um óvanalegt par að ræða. Það er norska barnaleik- riiaskáldið Thorb.jörn Egn- er sem er að dansa við Emelíu Jónasdóttur (Soff- íu frænku) á Karde- mommubæjarhátíðinni í Þjóðleikhúskjallaranum í fyrrakvöld. — Sjá grein og myndir á 3. síðu. (Ljósm. Þj.óðviljinn,). Ekaterina Fúriséva Menntamálaráðherra Sovét- ríkjanna frú Ekaterina '• Furtseva kemur til Reykja- víkur 6. eða 7. júnií næstkom- andi í boði menniamálaráðu- neytisins og dvel.st á Islandi í vikntíma. Frú Ekaterina A. Fúrtséva fæddist árið 1906 í borginni Víshni Volosjhok í Kaiinín- héraði, og var faðir hennar vefari. Að skclagöngu lokinni gerðist hún vefari. Árið 1921 gekk hún í bandalag ung- kommúnista (Komsomol) og árið 1930 í Kommúnisfr.flokk Soyétríkjanna, Hafði hún þá um‘ langt skeið haft á hendi áþyrgðárstöður innan ung- kpmmúrrstahreyfingarinnar, vprið héraðsritari og meðlimur fiokkstjórna í borg og liér- a.ði. Hún lauk háskóianámi í j flugmálum og starfaði að því | loknu sem forstöðumaður póli- Frah. á 10. síðu. Enn EKKERT TILBOfi frá atvinnurek- endum Sáttalundur í gærkvöid í vinnudetlu Dagsbrúnar og Hlifar stóð í tæpa tvo tima, lauk fyrir ellefu. Fundurinn var aigerlega árangurslaus. atvinnurek- endur komu ekki fram með nokkurn skapaðan hiut. Eru nú brír sáttaíundir liðnir án þess að l>eir geri Verkamönnum nokkurt til- boð. Fundur er boðaður aftur klukkan n.'u í kvöld. Ekkert gerðist heidur á sáttafundum . í deiium byggingariðnaðarmanna og málmiðnaðarmanna. ER EKKI HÆGT AÐ HÆKKA KAUP VERKAFÖLKS? Aðaltilgangur viðreisnar- innar var sá aö tryggja at- vinnurekendum „hæfilegan“ gróða. Þetta hefur tekizt svo vel að flestar greinar at- vinnurekstursins á íslandi söfnuðu stórfelldum ágóða á síðasta ári. Þar á meðal eru t d. flugfélögin óg skipa- félögin. Nýlega birti Flugfélag Is- lands fréttatilkynningu um að- alfund sinn. Lýsti félagsstjórn- iu yfir því að á árinu 1960 „varð rekstursafkoinan nijög góð“ -— og minnast menn þess vart að hafa áður heyrt slík- an tón frá atvinnufyrirtækj- um hérlendis. Hreinn ágóði fé- iagsins var skráður 4,7 millj- ónir króna, en þá hafði féiagið lagt í fyrningar og aðra sjoði margfalda þá ujjphæð. Til dæmis voru lagðar í fyrningar 11 inilljónir króna vegna vél- anna Gullfaxa og Hr'mfaxa einna saman en samt varð gróði af rekstrj þ.eirra skráð- ur 5 milljónir króna. Þessi liagslæða úlkoma varð enda þótt einnig yrði að draga frá stórfelidar fjárfúlgur vegna hækkaðra afíiorgana af erlend- eiaga um lánum af völdum gengis- iækkunarinnar. Afkoma Loft’.eiða mun þó vera miklu betri, því Fiugfé- 1 lag Islar.ds telur innanlands- flugið draga afkomu sína mik- ið niðiir. Mun Iireinn skráður gróði Loftleiða margfalt hærri en útkoman bjá Flugfélaginu, þótt reynt sé að fela sem mest af gróðanum með hámarksaf- skriftum. gtórgróði skipafélaganna Sömu sögu er að segja um skipafélögin; þau skiluðu öll veru’egum gróða á síðasta ári, einnig þau sem áður töldu af^ komu sína mjög slæma eins og Skipaútgsrð ríkisins. Mestur er gróðinn að sjálfsögðu hjá Eimskipafélagi Islands og skipadeiid SÍS, en þeir aðilar munu hafa liagnazt uin tugi milljóna á síðasta ári, þótt einnig þar sé reynt að blekkja á pappírnum með óeðiiiegum afskrif ium. Þoia verulegar kauphækkanir Þessi fyrirtæki eru tii marks um hina almennu reglu hjá islsnzkum atvinnurekendum. ■ Framhald á 10. síðu. Aðalfundur Scsíalistaie- lags Reyk javíkur verður í kvökl í Tjarnargötu 20 og Iiefst kl. 8.30. llagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Launadeilurnar. Félagar! Fjölmennið á fundinn o,g mætið stund- víslega. Sýnið skírteini við inngangiim. Félagsstjórnin,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.