Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 2
— ÞJQÐ.VIWINX — Föstudagur 26. maí 1961 Nýtt efni í slitlag á gólf tekið í notkun hér á Nýlega , bauð Sigurb.jörn Árnason Skólavörðustíg 6 B. blaðamönnum að skoða nýtt efni, sem hann hefur tekið til notltunar í slitlag á gólf. Hef- ur efni þetta verið notað í fyrsta sinn hér á Jandi í slí lag á svölum á Landsbankahús- inu að Laugavegi 77. Efni þetta nefnist emery (smerg- i’l) og er málmstsinn. er inni- h.eldur járn og alumin oxide, sem gerir hann þcttan, óbrot- gjnrnan og liarðan. Sigurbjörn skýrði svó frá. að hann hefði á undanförnum árum verið að gera ttlraunir með og leita eftir efnum til slíkra nota. Skrifaði hann m. a. út til um 20 fyrirtækia viðs vegr.r um heim, sendi þeim eýnishorn af bygg'ngarefni því, s?m hér er til staðar, cg gaf upptýsingar um veðurfar og annað, er máli skip'ir í þessu sambandi, og spurðist fyrir um, hvort þau hefðu einhver efni, ec henluðu okkar aðstæð- um, t'l notkunar í slitiög á gc’f o.fl. Fékk hann svör frá flestum þeirra en fæst höfðu neitt nýtt að bjóða. 'Eina efn- ið, sem til greina kom var emery-erete en það er framleitt í Bandaríkiunum og hefur gefið hir mjög gcða raun. He’ztu kostir emery-crete Þjóðviljinn beinir þeim tilmælum til kaupenda sinna, að þeir láti af- greiðsluna tafarlaust vita ef blaðið kemur ekki reglulega. Ennfremur ef blaðið kemur seir.it. ÆlgreiSsIan er opin alla virka daga kl. 9—6 nema laugardaga kl. 9—12. — Sími 17500. VIÐTÆKJASALA Hafnarstræti 7. landi eru þelr, 'að 'það brotnar ekki eða springur og er sliiþol þess geysimikið. Þá verða gólf, sem lögð eru eme’ry-crete aldrei hál og því minni slysahætta á þeim. Emery-crete þolir einnig mjög mikinn hita og flestar sýrur nema ediksýru. Allt þetta gerir það að verk- um, að emery-crete er mjög heppilegt slitlag á t.d. verk- smiðjugólf, gangstéttar og í Bandaríkjunum hefur það einn- jjg vevið notað í slillag á vegi. Þvkkt slitlagsins er 2—3 sm. Efnið er að v.'su nokkuð dýrt, en tilraunir og reynsla hafa hins vegar sýnt, að ei iling þess er margföld á við steinsteypu- eða önnur efni, sem hér hafa verið notuð til þrssara hluta, fram að þessu. Þá má einnig nota emery-creté ti] þess að fvlla í sprungur á steinveggj- um og endist sú fylling einn- ig betur en steinsteypa. Míu íslenzk forn- rit í nýjum þý8- ingum á enska Nýjar þýðingar á Islendinga sögum ha’da áfram að streyma frá brezkum útgáfufyrirtækj- um. Nú síðast hefur Oxford Uuiversity Press gefið út nokkrar sögur, þætti og eina fornaldarsögu í einu bindi í úr- vr.isritaflokknum The World’s Classics. Bókin nefnist Erik the Red and Other IceLndie Saga.s. Þýðandi er Gwyn Joros prcfessor við Wales-háskó’a. Kann ritar einnig forrnála um uppruna 1sle:i’,inga og ís-'; lenzkra bókmennta. Þavna birtast i nýjitm þýð- .ingum Hænsa-Þóris saga, Vcpnfirðinga saga, Ilrafnkels saga, Eiríks saga rauða, Gunnlaugs saga, Þorsteins þáttur slangarhöggs, Þiðranda þáttur, Auðuns þáttur og Hrólfs saga kraka. Bókin kosfar hér á landi kr. 52.70. Aðalumboðsmenn hér fyrir Oxford University Press er Snæbjörn Jcnsson & Co. • Söngskemmfcnir Karlakórs Kefla- víkur í vikunni Keflavílc 19/5 — Dagana 26., 27. og 29. þ.m. lieldur Karla- kór Keflavíkur sína árlegu söngskeinmtun í Nýja b’ói í Keflavík. Tvo fyrri dagana syngur kórinn fyrir styrktar- félaga sína en hinn 29. maí er almenn söngsikemmtun. Kavlakór Keflavíkur hefur æft reglulega tvisvar í viku í velur undir stjórn Herberts Hriberschek, sem siarfað hef- uv hjá kórnum sl. 3 vetur. Raddþjálfun hefur annazt Vin- cenzo M. Demetz söngkennari. Ilefur kórinn tekið miklum framförum á þessu tímabili. Á söngskrá kórsins eru lög eftir innlend og e'rlend tón- skáld. Undirlðikari á píanó er Ragnheiður Skúladóttir, efni- legur pianóleikari sem stundað hefur nám við Tónlistarskóla Keflavíkur. — Einsöngvarar verða þeir Böðvar Pálsson, Guðjón Hjörleifsson og Sverrir Olsen. Það er viðburður í byggða'r- laginu, þegar karlakórinn held- ur söngskemmtun og ættu sem flestir bæjarbúar að sty'rkja þetta menningarmál og ljá þeim mönnum þannig lið, sem leggja á sig þrotlausar æfing- ar allan veturinn og auka á þann hátt hróður bæja'rins. — Fréttaritari. NATÓfyrirlestur sfúdenlafékgsins Stúden'tafélag Reykjavíku'r : hefur bcöið hingað til lands NATÓ-manni nokkrum banda- riskum, Robert E. Button að nafni, cg á hann að tala á veg- um félagsins í Oddfallowhús- inu í kvöld kl. 8.30. Segir í fréttatilkynningu frá stvd- entafélaginu að hann muni ræða um „slarfsemi NATÓ, einkum m'eð tilliti til varna íslands“ og ,,nota skugga- myndir máli sínu lil stuðn- ings“. Button er kynntur svo að hann sé einn helzti aðstoð- armaður Finletters, fastafull- I trúa Bandaríkjanna h já INATÓ. Hvíld til mánudags í Genf París 25/5 (NTB-AFP) — Gromiko utanríkisráðherra Sov- étríkjaima kom í dag Við í Par- j ís á leið sinni frá Genf til Moskvu. Hann sagöi að umræð- unum á ráðstefiJunni urn fram- tíð Laos yrði lialdið áfram, en ekki væri hæfit að segja neitt ákveðið um árangurinn ennþá. Georgi Pusjkin er nú for- maður sovézku sendinefndarinn- ar í Genf. Hann hafði í dag fund með Macdonald, sem nú er formaður brezku sendinefnd- arinnar. Ræddu þeir um það með hvaða hætti umræðunum skyldi haldið áfram n.k. mónu- dag. Stjórnmálafréttaritarar í Genf segja samkvæmt Reuters-frétt- um, að það sé góðsviti að sendi- nefndirnar á ráðstefnunni skuli hafa náið sðmkomulag um að fresta fundum til mánudags, þannig að fujitrúum gefis.t, kost- ur á að kynnr, ’sér sem bezt þær tillögur er koniið hafa fram, Lík- ur eru taldar á þvi, að aðila'r nái samkomulagi um grundvöll hlut- leysis fyrir Laos, en það sé eft- ir að samræma sjónarmiðin í mörgum smærri atriðum. ViSrœSurnar Á fundi . fulltrúa frönsku stjórnarinnar og útlagastjófn- ar Alsírbúa í Evian ■ hafa frönsku fulltrúarnár lagt fram tillögu um sjálfstæði Alsír i tengslum við Frakkland. Er þar gert ráð fyrir að Frakkland veiti Alsír efnahagsaðstoð, en Als’ír verði áfram í tengslum: i við Frakkland. M.s. GULLF0SS fer frá Reykjavík laugardag- inni 27. þ.m., kl. 20.00 til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips eigi síðar en kl. 18.30. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRlÐAR MAGNÚSDÖTTUR, Hverfisgötu 58, Aldís Ásmundsdóttir, Jóhannes Guðnason, Magnea Ásmundsdóttir, Ólafur Tímótheusson og barnabörn,. Vélaverzlun Seljauegi 2, stmi 2 42 60 Flugvélarnar flugu lágt yfir haffletinum. Einhvers staðar þarna hlaut kafbáturinn að verg því það var stutt síðan hanrj fór í kaf. Rétt í þann mund sáu þeir hvar geysimikill strókur steig upp af haf- inu. Hvernig stóð á þessu? Ekki höfðu flugvélarnar verið þarna að verki því að þetta voru orustuflug- vélar senti ekki báru sprengjur. „Eg þykist vita hvað þarna hefur skeð“, sagði Þórður, „kafbátsforinginn befur sjálfur sökkt kafbátnum11. Stýrimaðurinn horfði vantrúaður á hann. Hvað hafði skeð um borð ’i þessum dularfulla kafbát? Hann hrökk upp úr hugleiðir.igunx sinum við hljóð frá þyrilvængju, sem kom frá flug- vélamóðurskipinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.