Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 8
$) — ÞJÓÐVTLJINN Föstudagur 26. maí 1961 'SÍGAUNABARÓNINN ' peretta eftir Johann Strauss Þýðandi: E;;ill Bjarnason Hlj ómsveit ar st j óri: Bohdan Wodiczko Xeikstjóri: Soinl Wallenius Bailettmeistari: Vcit Bethke Gestur: ■Christine von Widmann Sýning laugardag kl. 20 Uppselt Næsta sýning sunnudag kl. 20' XópavögsMó Sími 19185 ^Ævíntýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur, en ýafnframt spennandi amerísk ..ítmynd, sem tekin er að öllu ieyti í Japan. Sýnd klukkan 7 og 9 Miðasala frá klukkan 5 ílafnarfjarðarbíó Sími 50-259 Trú von og töfrar BODIL IPSE5M POUL REICHHABDT GUNI'IAa LAURING ’og PETER. MALBERG ^ 3nstruktion-íR\K BALtine • SMBBBBKŒBBEBaaraKSSSIJBBHHBflMBBfiBHBBWB Sýnd kl. 7 og 9. Stjörnnbíó Sími 18-936 Eiginmaðurinn skemmtir sér '( 5 Lodratt) Bráðskemmtileg og fyndin ný ::rorsk gamanmynd. Norsk :: laðaummæli: ,,Það er langt siðan að við höfum eignast ilíka gamanmynd“. Verdens Gang. — „Kvikmyndin er sig- . r. Maður skemmtir sér með :góðri samvizku.“ Dagbladet. Henki Kolstad og Ingrid Varduiid. Sým-d klukkan 7 og 9 iSíðasti sjóræninginn Afar spennandi litmynd. Sýnd klukkan 5 Gamla bíó Sími 1-14-75 iÁfram sjóliði 'Watch your Stern) TNýjasta og sprenghlægilegasta rnyndin úr heimi vinsælu ensku : amanmyndasyrpu. Kenneth Connor Leslie Phillips Joan Sims. Býnd klukkan 5, 7 og 9 TP /■ '1*1 " Iripolibio Sími 1-11-82 A1 Capone Fræg, ný, .amerísk sakamála- mynd, gerð eftir hinni hroll- vekjandi lýsingu, sem byggð er á opinberum skýrslum á ævi- ferli alræmdasta glæpamanns í sögu Bandaríkjanna. Rod Steiger Fay Spain. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Sími 2-21-40 Ovænt atvik (Chance meeting) Fræg amerísk mynd gerð eft- ir bókinni Blind Date eftir Leigh Howard. Aðalhiutverk; Hardy Kruger, Micheline Presle, Staniey Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4usturbæjarbíó Sími 11-384 Náttfataleikurinn (The Pajama Game) Sérstaklega skemmtileg og fjörug, jiý, amerísk söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Doris Day (þetta er ein hennar skemmtilegasta mynd) John Raitt. Nj' aukamynd á öllum sýning- um, er sýnir geimferð banda- ríkjamannsins Allan Shepard. Sýnd kiukkan 5, 7 og 9 Sími 50-184 Næturlíf (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd sem framleidd heíur verið. Aldrei áður hefur verið boð- Ið upp á jafnmikið fyrir einn bíómiða. Sýnd klukkan 9 Ungfrú Apríl Sænsk gamanmynd Sýnd klukkan 7 Síðasta sinn 'i* trCltt Frá Ferðafélagi Islands ferðir um helgina. Á laugar- dag ferð í Þórsmörk, á sunnu- dag ekið inn í Hvalfjörð og gengið á Hvalfell. Gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk kl. 2 á laugardag. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins símar 19533 og 11798. Félagsvistin í G.T.-llCSIM' í KVÖLD IvLUKIÍAN 9. Allra síðasta spilakvöldið í vor. Dansinn hefst um klukkan 10.30. Aðgör.igumiðar seldir frá klukkan 8. — Sími 1-33-55. AÐALFUND U R Iðnaðarbanka Islands h.f. Dönsk gamanmynd, byggð á hinum sprenghlægilegu endur- minningum Benjamins Jacop- sens, „Midt i en klunketid". Sýnd klukkan 9 Stórmyndin Boðorðin tíu verður sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 2 Sími 3-20-75 Nyja bíó Sími 115-44 F j ölkvænismaðurinn Clifton Webb, Dorothy McGure. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hafnarbíó Sími 16-444 Ef stelurðu litlu Afar spennandi og fjörug, ný, amerísk CinemaScope litmynd. James Cagney Shirley Jones. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 verður haldir.in 'i Þjóðleikhúskjallaranum í Reykjavík laugardaginn 3. júní n.k., klukkan 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslusal bank- ans dagana 29. maí til 2, júní að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 25. maí 1961. KR. JÓH. KRISTJÁNSSON, form. bankaráðs. Aðalszfnaðarfundur Háteigssóknar, verður haldinn sunnudaginn 28. maí 1961 kl. 3 e.h. að lokinni messu í hátiðasal Sjómanna- skólans. Dagskra: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á sóknargjöldum. 3. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. Þerr er flutt hafa búferlum og eru líftryggðir, eða hafa innanstokksmuni sina brunatryggða hjá oss, eru vinsamlega beðnir um að tilkynina bústaða- skipti nú þegar. Saumavélaviðgerðir fyrir þá vandlátu. Ingólfsstræti 5. — Simi 11-700. Sylgja, Laufásvegi 19. - Sími 1-26-56. Ullargarn við allra hæfi Lister’g Lavender Prjónagarn Tuckygarn Nakergarn Carogarn Golfgarn Bandprjónar Vegna flutninga og birgðakönnunar verða skrifstofur Áfengis- og tóbaksverzlunar rík- isins að Borgartúni 7 og Hverfisgötu 4 lok- aðar frá 1.—3. júní. Framvegis verður aðalskrifstofan að Borg- artúni 7, Reykjavík. Skrifstofa Lyfjaverzl- unar ríkisins verður þó fyrst um sinn að Hverfisgötu 4. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.